Bestu íslensku lög ársins 2022

50. Finna til – Hin 

49. Hvað er ég að gera á þessum fundi – Sveinn Guðmundsson

48. Dopamine – Pale Moon

47. Bye Bye Honey – Superserious

46. Supine – Línus Orri 

45. Whoop! – Plúseinn

44. Hvítir Mávar – Andy Svarthol 

43. Tvímælalaust – Ólafur Bjarki, Kött Grá Pjé

42. Change – Brynja 

41. Mosavegur – Milkhouse 

40. Jelly Belly – BSÍ

39. Draumaprinsessan – S.H. Draumur, Prins Póló 

38. For the Birds – Markús

37. Prikó – ADHD

36. Hvert fer ég þá? – RYBA

35. ástarbréf – lúpína

34. Dínamít – Úlfur Úlfur, Birnir

33. Dansidans (Yves Tomas remix) – Lord Pusswhip 

32. Fyrrverandi – Una Torfa

31. Góður á því – Dr. Gunni, Hipsumhaps 

30. Freak Out – Suð 

29. Maðkur í mysunni – Moses Hightower, Prins Póló 

28. The Orchid – JFDR

27. Hæ Stína – Snorri Helgason 

26. You Got Me – Jökull Logi 

25. Ancestress – Björk, Sindri Eldon 

24. Rome – Jelena Ciric 

23. Playing With Fire – Volruptus

22. Kalk í vatni – Celebs

21. Something – RAKEL 

20. Átta í morgun – Kraftgalli 

19. Parade – Seabear

18. taka samtalið – Supersport!

17. Skepna – Ari Árelíus

16. Sandstorm – Hermigervill 

15. Á óvart – Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pjé

14. I Wish I Was A Model – Bjarki 

13. Aumingja Þuríður – Ólafur Kram 

12. Púki – Unnsteinn

11. Er Þetta allt og sumt? – K.óla

10. Leech – Dream Wife

9. Rhodos – Ultraflex 

8. Ungfrú Ísland – Kvikindi 

7. The Other Side – Salóme Katrín 

6. Leave You In My Dust – $leazy 

5. Lúpínur – KUSK 

4. Kenndu Mér – Inspector Spacetime 

3. No Cry –  CYBER 

2. Annar séns – gugusar

1. Allt – russian.girls, Bngrboy 

Hér er 50 laga listi á Spotify með bestu íslensku lögum ársins:

JólaStraumur 2021

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Mac DeMarco, Prins Póló, Per: Segulsvið, Phoebe Bridgers, Saint Etienne og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Have Yourself A Merry Little Christmas – Mac DeMarco 

2) Christmas Time – King Khan and Friends 

3) Eigum Viò A Halda Jól – Prins Póló 

4) Jól á brúsa – Per: Segulsviö 

5) She & Him – Holiday 

6) Christmas Caller – Beach Bunny 

7) Christmas Time (Is Here Again) – Spoon 

8) Her Winter Coat – Saint Etienne  

9) White Christmas – Chilly Gonzales 

10) Day After Tomorrow – Phoebe Bridgers  

11) Hard Candy Christmas – Amber Coffman 

12) Just Like Christmas – Gabrielle Aplin 

13) Something Magical – Daði Freyr  

14) In The Arms Of December – Memorial 

15) I’d Like To Teach The World To Sing – Amina 

Bestu íslensku lög ársins 2018

30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli

29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli

28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin

27) Liar – Brynja

26) Forever Love – Kristín Anna

25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

24) Stimpla mig út – Valdimar

23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr

22) Önnur tilfinning – Rari Boys

21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló

20) Labels – Fufanu

19) Amma – Sunna

18) ( . )_( . ) – Bjarki

17) Ellismellur – Moses Hightower

16) Skuggadans – Kælan Mikla

15) Sometimes – TSS

14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður

13) Undir Trjánum – K.óla

12) Fánablár himinn – Andi

11) My Lips – Rokky

10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes

9) Bína Bína – Soffín

8) New Moon – aYia

7) Sublime – Munstur

6) Disco Borealis – Hermigervill

5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon

4) Loving None – Sykur

3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir

2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers

1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro

Bestu íslensku plötur ársins 2018

20) Prins Póló – Þriðja Kryddið

19) JóiPé, Króli – Afsakið Hlé

18) asdfhg. – Örvæntið ekki

17) Yagya – Fifth force ep

16) Ingibjörg Turchi – Wood/work

15) Johnny Blaze & Hakki Brakes – Vroom Vroom Vroom

14) Hórmónar – Nanananabúbú

13) Örvar Smárason – Light Is Liquid

12) Sideproject – isis emoji

11) Fufanu – The Dialogue Series

10) Muted – Empire

9) Kælan Mikla – Nótt eftir Nótt

8) Birnir – Matador

7) AAIIEENN – Spaces

6) TSS – Moods

5) Teitur Magnússon – Orna

4) Auður – Afsakanir

3) Bagdad Brothers – JÆJA

2) aYia – LP

1) Andi – Allt í einu

Straumur 30. apríl 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýjar plötur frá Jon Hopkins, Prins Póló og Janelle Monáe, auk þess sem kíkt verður á ný lög frá Kedr Livanskiy, Machinedrum, GKR, The Endorphins og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Hype Up – Machinedrum
2) Bilo Vremya (there was a time) – Kedr Livanskiy
3) Rigna (ft. Nguvo) – GKR
4) Ye Vs The People – Kanye West
5) All Night (ft. Joe Lefty) – The Endorphins
6) Everything Connected – Jon Hopkins
7) Luminous Beings – Jon Hopkins
8) Prins Drjóló – Prins Póló
9) Raddir efans – Prins Póló
10) Final Fight – Thundercat
11) Take a Byte – Janelle Monáe
12) I Like That – Janelle Monáe
13) Cool (ft. Satchy) – hana vu
14) Frá Mána Til Mána – Julian Civilian
15) Driving – Grouper

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.

Jólastraumur 5. desember 2016

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Mac DeMarco, Phoenix, LCD Soundsystem, Low, Prins Póló, Major Lazer, Future Islands og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

1) White Christmas – Mac DeMarco
2) Christmas Will Break Your Heart – LCD Soundsystem
3) Alone on Christmas Day – Phoenix
4) Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
5)Some Hearts (at Christmas Time) – Low
6) Christmas Tree – Islands
7) Run Run Rudolph – She & Him
8) Holiday Road – Tennis
9) Come On! Let’s Boogey to the Elf Dance! – Sufjan Stevens
10) Christmas Trees (ft. Protoje) – Major Lazer
11) Last Christmas – Future Islands
12) Jólalag – Vaginaboys
13) Það er jólalegt að vera leiður – Páll Ivan frá Eiðum
14) Christmas And Everyday – Best Coast
15) I Don’t Wanna Wait Til Christmas – Summer Camp
16) Carol Of The Bells – The Melvins
17) Frosty The Snowman – Cocteau Twins

Nýtt jólalag með Prins Pólo og Gosum

Prins Póló og Gosar gáfu fyrr í dag út jólalag í samvinnu við UNICEF. Lagið „Jólakveðja“ er hluti af jólaátaki UNICEF á Íslandi fyrir sannar gjafir. Eina leiðin til að heyra lagið og horfa á myndbandið er í gegnum sannargjafir.is þar sem þú getur keypt allar jólagjafirnar á einu bretti! Prins Póló verður með sérstaka jólatónleika á Húrra 16. desember. Forsala miða á https://tix.is/is/event/3461/prins-jolo/

Straumur 19. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Warpaint og La Femme, auk þess sem skoðað verður nýtt efni frá Tycho, Shamir, La Sera og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Whiteout – Warpaint
2) Don’t Wanna – Warpaint
3) Heads Up – Warpaint
4) I Went Too Far (Kornél Kovács remix) – Aurora
5) Epoch – Tycho
6) Tryna Survive – Shamir
7) Mycose – La Femme
8 ) Septembre – La Femme
9) Elle t’amie pas – La Femme
10) Dúllur – Prins Póló
11) In My Head – AlunaGeorge
12) Queens – La Sera

Dagskráin á Sónar Reykjavík klár

Dagskráin fyrir tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík er nú tilbúin. Hægt er að skoða hana í heild sinni hér. Alls munu 64 atriði vera á dagskrá á hátíðinni sem fram fer 12. – 14. febrúar í Hörpu. Meðal þeirra eru: Skrillex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, TV On the Radio, Kindness, Nina Kraviz, Jimmy Edgar, Elliphant, Ryan Hemsworth, Sophie, Samaris, Mugison, Prins Póló og Sin Fang.

Meðal þeirra sem bætt var við dagskrána í dag eru: Tonik Ensemble, M-Band, Thor, Valgeir Sigurðsson, DJ Flugvél og Geimskip, Lily the Kid, Lord Pusswhip og Hekla Magnúsdóttir.

Hægt er að kaupa miða á hátíðina http://sonarreykjavik.com/en/pg/tickets.