Í Straumi í kvöld verður nýjasta skífa Loraine James tekin fyrir auk þess verða spiluð ný lög með Baltra, Kælunni miklu, Peggy Gou, Teenage Sequence og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Simple Stuff – Loraine James
2) Running Like That – Loraine James
3) Let’s Go – Loraine James
4) Make it B.I.G. – Baltra
5) Tunnel (feat Channel Tres) – POLO & PAN
6) Nabi (ft. OHHYUK) – Peggy Gou
7) Ósýnileg – Kælan Mikla
8) Got Me – Laura Mvula
9) Hot N Heavy – Jessie Ware
10) All This Art – Teenage Sequence
11) Universe in gatorade (feat. big kahuna og) – Fly Anakin
Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Mild Minds, Keep Shelly In Athens, Brynju, Kælunni Miklu, Panda Bear, FLYES og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Brian Eno says: quit your job – Bagdad Brothers
Fyrsti safndiskur Myrkfælni sem verður blað tileinkað jaðartónlist kom út á dögunum. Stofnendur blaðsins eru þær Kinnat Sóley Lydon og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir, fyrsta tímaritið er væntanlegt innan skamms. Á safndisknum eru lög með Kvöl, Kælunni Miklu, Godchilla, madonna + child, Dead Herring PV, Kuldabola, Rex Pistols, Countess Malaise, DÖPUR, Anda, Dauðyflinum, 「Húni, aska, Lord Pusswhip, Sólveigu Matthildi, ROHT, Dulvitund, SKRÖTTUM, Harry Knuckles og AAIIEENN. Hlusta má á plötuna hér fyrir neðan.