Straumur 27. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Ex.girls í heimsókn og segir okkur frá fyrstu plötu sveitarinnar Verk sem kom út á dögunum. Auk þess verða spiluð ný lög frá George Riley, Kanye West, Thoracius Appotite og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Innri – Ytri – Ex.girls

2) Elixir – George Riley 

3) Skin – George Riley 

4) 90 Oktan – Ex.girls

5) Vont er það venst – Ex.girls

6) Manneskja – Ex.girls

7) Amma – Psyche

8) Oral – Björk & Rosalia

9) Vultures (ft. Bump J) – Kanye West, Ty Dolla Sign

10) This Wheel’s On Fire – Thoracius Appoitite

11) Klambratún – Eðvarð Egilsson, Páll Ragnar Pálsson

Straumur 20. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Kurt Vile, Yaeji, Inspector Spacetime, Emily Yacina, Torfa, Deep.serene og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Inspector Spacetime Saves The Human Race (ft. Joey Christ) – Inspector Spacetime

2) Smástund – Inspector Spacetime

3) easy breezy – Yaeji

4) Like a wounded bird trying to fly – Kurt Vile

5) Tom Petty’s gone (but tell him i asked for him) – Kurt Vile

6) Ofurhægt – Torfi 

7) Nothing Lasts – Emily Yacina 

8) Nap – Sipper 

9) Sometimes – Mannequin Pussy 

10) Ég Var Svona Feitt Að Spá Í Að Henda Í Afsökunarbeiðni Á Hópinn, Alveg Svona Alvöru Afsökunarbeiðni Á Allan Hópinn – Sucks to be you Nigel 

11) guide/you/me – deep.serene

12) Car Colors – Old Death 

Straumur 6. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá GusGus og Elínu Hall, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KUSK, Óvita, Kvikindi, MGMT, Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) The Terras – GusGus

2) Breaking Down (ft. Earth & Högni) – GusGus

3) Mother Nature

4) he i m – Elín Hall 

5) Málarinn – Elín Hall 

6) Völundarhúsið – Elín Hall 

7) Andandi – Óviti 

8) Loka Augunum  (ft. Óviti) – KUSK

9) Ríða Mér – Kvikindi 

10) Dump Truck – Nikki Nair

11) Grip – Baby Tate 

12) Something About U – Dugong Jr

13) Brave – Ynonah 

14) Spectrum – R.M.F.C. 

15) Flexorcist – The Voidz

16) Runner – Mind Shrine