Í Straumi í kvöld frumflytjum við tvö ný lög með tónlistarmanninum Jóni Þór auk þess sem spiluð verða lög frá Little Dragon, Gosa, Fybe:One, Ross From Friends, Dawn Richard og mögum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Slugs Of Love – Little Dragon
Everyone Moves TO LA – Ric Wilson, Chromeo, A-Trak feat. Felicia Douglass
Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2021 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Vegna herts samkomubanns er Straumur kominn í smá frí á X-inu 977. Straumur mælir með lagalistinn á Spotify verður hins vegar áfram uppfærður hvern mánudag eins og vanalega.