Straumur 19. febrúar 2024

Vampire Weekend, Four Tet, Little Simz, Kim Gordon, Skuggasveinn, Jessica Pratt, salute og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Daydream Repeat – Four Tet

2) Capricorn – Vampire Weekend

3) Gen-X Cops – Vampire Weekend

4) Life Is – Jessica Pratt

5) Mood Swings – Little Simz

6) I’m A Man – Kim Gordon 

7) Brown Paper Bag – DIIV

8) Náttdrottningin (ft. dj flugvél og geimskip) – Skuggasveinn 

9) Bored – Waxahatchee 

10) Common Blue – Warpaint

11) Each Night (Boys’ Shorts Remix) – Poolside

12) system – salute

13) Snusa (Terrordisco remix) – Biggimaus

14) Babylon (ft. Quiet Blue) – Dugong jr

15) When All You Can Manage Is A Sigh – Georgia Gets By 

16) Hues – Andervel

Straumur 12. febrúar 2024

Ný plata frá Kanye West og Ty Dolla Sign, Spacestation, Mk.gee, Amen Dunes, Les Savy Fav, Olof Dreijer, Pond, Mannequin Pussy og fleiri í Straumi á X-inu 977 klukkan 22:00.  

1) Carnival – Kanye West Ty Dolla $ign 

2) Talking – Kanye West Ty Dolla $ign 

3) Back To Me – Kanye West Ty Dolla $ign 

4)Fokking Lagið – Spacestation 

5) Alesis – Mk.gee

6) Purple Land – Amen Dunes 

7) Legendary Tippers – Les Savy Fav

8) Coral – Olof Dreijer 

9) Fidget Spinner – Nikki Nair & DJ ADHD

10) To The Beat – Cloonee & Dances 

11) Enough For Love (Yaeji heart + beat remix) – Kelela 

12) Wish You Could Be Here – Helado Negro 

13) Nothing Like – Mannequin Pussy 

14) Neon River – Pond

15) On Tonight – Rosali 

16) Feeling Good Today – Faye Webster 

17) Uncut – Oneothrix Point Never 

JólaStraumur 4. desember 2023

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Kurt Vile, Mac DeMarco, Per: Segulsvið, ljós og myrkur, Dragon Inn 3, Silvu og Steina, boygenius, Ladytron og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

1) It’s Beginning To Look A Lot Like Christmas – Mac DeMarco 

2) Must Be Santa – Kurt Vile 

3) All Over By Xmas – Ladytron 

4) Um Jólin Saman Við Tvö – Ljós og Myrkur

5) Skál – Per: Segulsvið 

6) Raka Þarfnast – Per: Segulsvið 

7) Christmas In Hell – Crocodiles 

8) Christmas, Why You Gotta Do Me Like This – Eels 

9) Gul, Rauð, Græn, Blá – Bland Í Poka 

10) The Parting Glass – boygenius, Ye Vagabonds

11) It’s Christmas – Dragon Inn 3

12) Snowflake Music – Dragon Inn 3

13) Firework In The Falling Snow – The New Pornographers 

14) Christmas Time Is Here – Silva og Steini 

15) Winter Wonderland – Laufey 

16) Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & DJ Flugvél og Geimskip 

Straumur 20. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Kurt Vile, Yaeji, Inspector Spacetime, Emily Yacina, Torfa, Deep.serene og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Inspector Spacetime Saves The Human Race (ft. Joey Christ) – Inspector Spacetime

2) Smástund – Inspector Spacetime

3) easy breezy – Yaeji

4) Like a wounded bird trying to fly – Kurt Vile

5) Tom Petty’s gone (but tell him i asked for him) – Kurt Vile

6) Ofurhægt – Torfi 

7) Nothing Lasts – Emily Yacina 

8) Nap – Sipper 

9) Sometimes – Mannequin Pussy 

10) Ég Var Svona Feitt Að Spá Í Að Henda Í Afsökunarbeiðni Á Hópinn, Alveg Svona Alvöru Afsökunarbeiðni Á Allan Hópinn – Sucks to be you Nigel 

11) guide/you/me – deep.serene

12) Car Colors – Old Death 

Straumur 6. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá GusGus og Elínu Hall, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KUSK, Óvita, Kvikindi, MGMT, Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) The Terras – GusGus

2) Breaking Down (ft. Earth & Högni) – GusGus

3) Mother Nature

4) he i m – Elín Hall 

5) Málarinn – Elín Hall 

6) Völundarhúsið – Elín Hall 

7) Andandi – Óviti 

8) Loka Augunum  (ft. Óviti) – KUSK

9) Ríða Mér – Kvikindi 

10) Dump Truck – Nikki Nair

11) Grip – Baby Tate 

12) Something About U – Dugong Jr

13) Brave – Ynonah 

14) Spectrum – R.M.F.C. 

15) Flexorcist – The Voidz

16) Runner – Mind Shrine 

Straumur 30. október 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Fold, Poolside, dirb og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Billa – Fold
  2. Where Is The Thunder (feat. On the Molecule) – Poolside
  3. Chocolate – Sunna Margrét
  4. Hvað heitir allt þetta fólk – Teitur Magnusson
  5. Cranked – Katie von Schleicher
  6. I Was There (ft Steve Mason) – Liz Lawrence
  7. Undo Undo – Catherine Moan
  8. People (Shifting Sands Remix) – Khuangbin
  9. Sinnerman – Aguava
  10. yureioskdcvnbvexsodifdnsdkcmv – stirnir
  11. Vitinn – Ólafur Bjarki
  12. Frisco Blues – Lewis OfMan
  13. Dancer (feat. LCD Soundsystem) – IDLES
  14. Three Cheers – The Umbrellas
  15. Rene Goodnight – Advance Base

Straumur 9. október 2023

Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og segir frá þriðju plötu sveitarinnar Ást & Praktík sem kom út á dögunum. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Supersport!, Sufjan Stevens, Gusgus, Saya Gray og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00

  1. Gleðitíðindi – Hipsumhaps
  2. Simply Paradise – Mac Demarco, Ryan Paris
  3. Annie Pick a Flower my house – Saya Gray –
  4. When We Sing – GusGus
  5. Mosquito – PinkPantheress
  6. Give It To Me – Miguel
  7. Á Ég að hafa áhyggjur – Hipsumhaps
  8. Hugmyndin um þig – Hipsumhaps
  9. Ást og praktík – Hipsumhaps
  10. Dapurlegt lag (allt sem hefur gerst) – Supersport!
  11. Goodbye Evergreen – Sufjan Stevens
  12. A Running Start – Sufjan Stevens

Straumur 25. september 2023

 Yeule, Timber Timbre, Octo Octa, Loraine James, Benni Hemm Hemm, Lúpína og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. Softscars – Yeule
  2. Sugar Land – Timber Timbre
  3. Take the Blame – Hannah Cameron
  4. We Could Be Falling In Love – Poolside
  5. Got Me Started – Troye Sivan
  6. Late Night Love – Octo Octa
  7. Gentle Confrontation – Loraine James
  8. Kostas – Benni Hemmi Hemm
  9. Marmaraflís – Benni Hemm Hemm
  10. Yfir Skýin – Lúpína
  11. My Little Tony – Bar Italia
  12. Gem & – Animal Collective
  13. Fyrirmyndarborgari – Julian Civilian
  14. Húsið mitt (í sjálfu sér) – Supersport!
  15. Lifetime – Faye Webster

Straumur 8. maí 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Alan Palomo, Killer Mike, Ástþóri Erni, Gunnari Gunnsteinssyni, The Hives, Fred again.., Brian Eno, Nönnu, JFDR og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Nudista Mundial 89 (ft Mac DeMarco) – Alan Palomo
  2. No More Lies – Thundercat & Tame Impala
  3. Don’t Let The Devil – Killer Mike & EI-P
  4. On & On (Again) – Confidence Man x Daniel Avery
  5. Ástþór Örn – Sharpen Knife
  6. Traust [sama öðruvisi) (Sykur remix) – dirb, Gugusar
  7. A speed dial – Gunnar Gunnsteinsson
  8. Bogus Operandi – The Hives
  9. Best Kind Of Lost – Joshua Idehen
  10. Segdu mer satt – döggur
  11. Aloha Baby – La Femme
  12. American Daughter – Beach House
  13. Black Magic – Beach House
  14. Enough – Fred again.., Brian Eno
  15. The Vine – Nanna
  16. February – JFDR

Myndbands frumsýning: MSEA – Mouth of the face of the sea

MSEA er sólóverkefni Maria-Carmela Raso, kanadískrar söngkonu sem hefur verið búsett í Reykjavík síðan 2017. Undanfarin ár hefur MSEA eða Maria-Carmela gefið út þrjár EP plötur en von er á plötu í fullri lengd í september næstkomandi. Tónlist MSEA mætti helst lýsa sem martraðkenndu og yfirjarðnesku poppi sem minnir um margt á tónlist Julee Cruise eða Anhohni.

Síðan Maria-Carmela flutti til Íslands árið 2018 hefur verið tekið eftir henni í íslenskri tónlistarsenu. Hún hefur verið iðin við tónleikahald og spilað og unnið með fjölbreyttum hópi hljómsveita og listamanna. Þannig hefur hún unnið bæði með myndlistar og tónlistarfólki, en hún hefur lagt mikið upp úr skörun listforma með ýmsum hætti. 

Smáskífa MSEA sem kom út í 25 apríl og nefnist „Mouth of the face of the sea“ og fjallar um þau áhrif sem annað fólk getur haft á okkur og hvernig við endurupplifum reynslu okkar ítrekað áður en við horfumst í augu við sársaukann. Lagið fjallar þannig um áföll sem endurtaka sig og skömmina sem okkur er jafnvel gefin í vöggugjöf. Spegilmynd þar sem við sjáum fjölmörg andlit en greinum varla okkur sjálf.

Myndband við lagið var leikstýrt af listamanninum Klāvs Liepiņš og tekið upp af Vikram Pradhan. En listræn stjórnun var í höndum Klāvs og Mariu sem leika einnig í myndbandinu sem að var að koma út og er frumsýnt hér á straum.is.

Platan, Our daily apocalypse walk, segir Maria-Carmela hafa orðið til í heimsfaraldrinum þegar hún hóf að skrifa niður drauma sína. Með tímanum urðu draumarnir skýrari og fáránlegri í senn þar sem aðrir heimar, heimsendir og óræður geim-hryllingur urðu innblástur plötunnar. Draumkenndur og viðkvæmur söngur MSEA blandast þannig rafmögnuðum og órafmögnuðum hljóðfærum á hljómplötu sem er varla þessa heims.

MSEA bætir við „að platan minni um margt á skuggalegt og fjarstæðukennt ferðalag í þoku. Ferðalangurinn sér aðeins næsta skref og líður jafnvel eins og einhver eða eitthvað vaki yfir honum og fylgist með.“ MSEA minnist bílferðar á Austfjörðum þar sem svartaþokan umlukti bílinn klukkutímum saman. „Fallegt, einmanalegt og kæfandi, allt í senn.“

Tónlistin á plötunni  á margt sammerkt með tónlistarkonunum Zola Jesus og Sevdaliza, dimm og gotnesk, þar sem líkaminn og vélar renna saman í blöndu af hreinni fegurð og átakanlegri vanlíðan.