Í Straumi í kvöld verður fjallað um remix plötuna Blue Moon Safari sem kom út núna á Record Store Day. Þar endurhljóðblandar tónlistarmaðurinn Vegyn hina goðsagnakenndu plötu Moon Safari með Air. Auk þess sem nýtt efni frá Salóme Katrínu, KUSK og Óvita, Farao, Stereolab, Vendredi Sur Mer, Bigga Maus, Julian Civilian og fleirum fær að heyrast. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Tónlistarmaðurinn JónFrí kíkir í heimsókn og frumflytur efni af sinni fyrstu plötu sem er væntanleg á næsta ári. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Allure, Vegyn, Mall Grab, Joey Christ, Tatjana og Young Nazareth, dirb, Roper Williams, Flesh Machine, Laura Secord og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Kornél Kovács, Vegyn, BSÍ, Skoffín, Sorry og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Slow it (Salka Mix) – Camacho/Hjálmarsson
2) Never Forget My Baby (Jaakko Eino Kalevi Pastoral Rodeo Remix) – Ultraflex
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Rooselvelt, Vegyn, Posthuman, Toberlin, og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
Nýtt efni frá Rosalía, TNGHT, Lone, Vegyn, Jessie Ware og fleiri listamönnum verður til umfjöllunar í útvarpsþættinum Straumi á X-inu 977 í umsjón Óla Dóra klukkan 23:00 í kvöld.