Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Vampire Weekend, Powder, Munya, Better Oblivion Community Center og mörgum öðrum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Harmony Hall – Vampire Weekend
2) 2021 – Vampire Weekend
3) Viktor Borgia – Stephen Malkmus
4) New Tribe – Powder
5) Ibrik – Bonobo
6) High Lights – Charlotte Adigéry
7) Closed Space – CFCF
8) It’s All About You – MUNYA
9) LA – Boy Harsher
10) Wait (ft. Still Woozy & Blake Saint David) – Billy Lemos
11) Eyes Of The Moon – Seahawks
12) Took a Fall – Golden Daze
13) Him and Her – FUR
14) Dylan Thomas – Better Oblivion Community Center
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Indriði í heimsókn og segir okkur frá plötunni ding ding sem kemur út seinna í þessum mánuði. Auk þess verður farið yfir nýtt efni frá Ric Wilson, André 3000, Teiti Magnússyni, Westerman, Munya, Gang Gang Dance og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.