Straumur 28. febrúar 2022

Næsta mánudag kíkja tónlistarkonurnar Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir (RAKEL) og Sara Flindt (ZAAR) í heimsókn og segja okkur frá sameiginlegri EP plötu While We Wait sem kemur út þann 25. febrúar. Auk þess sem farið verður yfir nýja og spennandi erlenda og íslenska tónlist. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á X-inu 977.  

1) The Jacket – Widowspeak

2) While We Wait – Salóme Katrín, Rakel, Zaar

3) Dive In At The Deep End – Salóme Katrín 

4) (don’t morn) the time you’ve been gone – Zaar

5) When You Wake Up – Rakel 

6) Taka samtalið – Supersport!

7) Like Exploding Stones – Kurt Vile 

8) Mariella – Khruangbin, Leon Bridges 

9) Anotherlife – Nilufer Yanya 

10) Happy Accident – Tomberlin

Straumur 10. ágúst 2020

Í Straumi í kvöld kemur tónlistarkonan Jóhanna Rakel úr CYBER í viðtal og segir frá nýjustu plötu sveitarinnar sem kom út síðasta föstudag. Einnig verða flutt lög frá Kelly Lee Owens, SG Lewis, AceMo og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Sequence of life – AceMo

2) Megapunk – Ela Minus

3) The Light (Kero Kero Bonito Remix) – Metronomy 

4) Pink House – CYBER 

5) Breakfast Buffet (ft. GDRN) – CYBER

6) Calm down (ft. JFDR) – CYBER

7) Paralyzed – Washed Out

8) Corner Of My Sky (ft. John Cale) – Kelly Lee Owens

9) Impact (Robyn, Channel Tres) – SG Lewis, 

10) Every (Edmonson Rework) – Athlete Whippet 

11) Waiting – Fabiana Palladino (ft. Jai Paul)  

12) Boys From Town – Alaska Reid 

13) Distand Hum – Markús

14) Back To The Sky (ft. JFDR)  – Ólafur Arnalds

Straumur 16. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Rauður eða Auður Viðarsdóttir í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá FKA twigs, Moon Boots, Knxwledge, Angel Olsen og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Ever Again (Soulwax Remix) – Robyn
2) Holy Terrain (feat. Future) – FKA twigs
3) Semilunar – Rauður
4) Himinbjörg – Rauður
5) So Precious (feat. Kona) – Moon Boots
6) Juanita (ft. Kaleena Zanders) – Moon Boots
7) Whitsand Bay – Metronomy
8) Eitt Krækiber í Helvíti – kef lavík
9) mymymy – Knxwledge
10) 545 – Knxwledge
11) What you do to me – 53 Thieves
12) Trunk Of A Tree – Franke Cosmos
13) Even Though I Knew – Franke Cosmos
14) The Swirling – Frankie Cosmos
15) Lark – Angel Olsen

Straumur 9. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Julian Civilian eða Skúli Jónsson í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Hermigervil, Sin Fang, Kraftgalla, Yaeji, Danny Brown og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín
2) Rússíbani – Kraftgalli
3) Hollow – Sin Fang
4) Kliður – Julian Civilan
5) Manhattan – Julian Civilian
6) Lecha – Ookay
7) Beach2k20 (Yaeji remix) – Robyn
8) Feel The Love (Lauer remix 2) – Prins Thomas
9) Dirty Laundry – Danny Green
10) Confessions – Sudan Archives
11) ‘Thrasher’ – Sassy 009
12) メルティン・ブルー (Melting Blue) – Noah

Mac DeMarco á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves tilkynnti rétt í þessu 30 atriði sem koma fram á hátíðinni dagana 6.-9. nóvember. Mac DeMarco sem spilaði þar 2013  mun koma aftur fram í ár. Listamennirnir sem voru tilkynntir eru eftirfarandi:

Alexandra Stréliski (CA) // Amanda Tenfjord (NO) // Anna of the North (NO) // Aron Can // Auðn // Auður // Berndsen // Between Mountains // Boy Azooga (UK) // CeaseTone // Elín Sif // GDRN // Georgia (UK) // Grísalappalísa // Hatari // Hildur // IamHelgi // Mac DeMarco (CA) // Matthildur // Moses Hightower // Murkage Dave (UK) // Pavvla (ES) // Shame (UK) // SONS (BE) // The Garrys (US) // The Howl & The Hum (UK) // Une Misère // Vök // Warmland // Whitney (US)

 Hér má sjá viðtal sem Straumur átti við Mac DeMarco þegar hann kom fram á Iceland Airwaves fyrir tæpum 6 árum.

MAC DEMARCO from Straumur on Vimeo.