Straumur 5. mars 2018

Í þætti kvöldsins verður tekið fyrir nýtt efni með listamönnum á borð við Peggy Gou, Lindström, Sunnu, A.A.L, Yuno, Hinds og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á Xinu 977!

1) Han Jan – Peggy Gou
2) I Never Dream – A.A.L
3) Didn’t Know Better (remix) – Lindstrom
4) S.H.A.K.E – Mind Enterprises
5) At Least The Sky Is Blue (ft. Ariel Pink) – SSION
6) Amma – Sunna
7) Líf ertu að grínast – Prins Póló
8) Sex On The Beach – DJ Assault
9) Still Sleeping – Chrome Sparks
10) Illumination (ft. Róisín Murphy) – DJ Koze
11) The One True Path – Kero Kero Bonito
12) No Going Back – Yuno
13) Off and On – Sales
14) The Club – Hinds

 

Straumur 22. janúar 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir ný lög með Hinds, TSS, Moon King, Lane 8, Porches, Nightwave, tUnE YaRdS, Kelly Lee Owens og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Heartworms (Flipped) – The Shins
2) New For You – Hinds
3) New York (Kelly Lee Owens remix) – St. Vincent
4) Little by Little – Lane 8
5) Hesitate – Golden Vessel X Emerson Leif
6) Sanctuary – Nightwave
7) There Are a Thousand – Helena Deland
8) Old Times – TSS
9) Honesty – tUnE-YaRdS
10) ABC 123 – tUnE-YaRdS
11) Now the Water – Porches
12) I’ve Stopped Believing
13) Blue Suitcase (Disco Wrist) – The Orielles
14) Severed – The Decemberists
15) Everytime (sin fang slop house cover) – Sin Fang

Bestu erlendu plötur ársins 2016

30. La Femme – Mystère

29. Japanese Breakfast – Psychopomp

28. Soft Hair – Soft Hair

27. Diana – Familiar Touch

26. Okkervil River – Away

25. Machinedrum – Human Energy

24. Santigold – 99¢

23. Com Truise – Silicon Tare

22. Beyoncé – Lemonade

21. David Bowie – Blackstar

20. Nite Jewel – Liquid Cool

19. Porches – Pool

18. Hinds – Leave Me Alone

17. D∆WN – Redemption

16. Michael Mayer – &

15. Tycho – Epoch

14. Frankie Cosmos – Next Thing

13. Romare – Love Songs: Part Two

12. DIIV – Is The Is Are

11. Metronomy – Summer 08

10. A Tribe Called Quest – We got it from Here… Thank You 4 Your service

9. Hamilton Leithauser + Rostam – I Had a Dream That You Were Mine

8. Kanye West – The Life Of Pablo

7. Angel Olsen – My Woman 

6. Kornél Kovács – The Bells

5. Jessy Lanza – Oh No

Kanadíska tónlistarkonan Jessy Lanza fylgir vel á eftir fyrstu plötu sinni Pull My Hair frá árinu 2013 á Oh No en báðar plöturnar voru tilnefndar til Polaris tónlistarverðlauna. Hápunktur plöturnar er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo

4. Chance The Rapper – Coloring Book

Chicago rapparinn Chance The Rapper blandar saman hip-hop og gospel-tónlist á framúrstefnulegan máta á sínu þriðja mixtape-i. Með fjölda gesta sér við hlið (Kanye West, Young Thug, Francis and the Lights, Justin Bieber, Ty Dolla Sign, Kirk Franklin og Barnakór Chicago) tekst Chance á Coloring Book að gefa út eina litríkustu plötu ársins.

3. Car Seat Headrest – Teens Of Denial

Á Teens Of Denial blandar Will Toledo forsprakki Car Seat Headrest saman áhrifavöldum sínum (sjá: Velvet Underground, The Strokes, Beck og Pavement) og útkoman er óvenju fersk. Ein sterkasta indie-rokk plata síðari ára.

2. Frank Ocean – Blonde

Það eru fáar plötur sem beðið hefur verið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og annarri plötu tónlistarmannsins Frank Ocean. Upphaflega nefnd Boys Don’t Cry með settan útgáfudag í júlí 2015, var plötunni frestað aftur og aftur og kom hún svo út óvænt seint í ágúst. Á Blonde leitar Ocean meira innra með sér en á hinni grípandi Channel Orange frá árinu 2012 og þarfnast hún fleiri hlustana áður en hún hittir í mark. Líkt og hans fyrri plata vermir Blonde sæti númer 2 á lista Straums yfir bestu plötur ársins. 

Frank Ocean – ‘Nikes’ from DoBeDo Productions on Vimeo.

1. Kaytranada – 99.9%

Hinn 24 ára gamli Louis Kevin Celestin frá Montreal sem gengur undir listamannsnafninu Kaytranada gaf út sína fyrstu stóru plötu 99.9% 6. maí á þessu ári. Platan sem er að mati Straums besta plata þessa árs er uppfull af metnaðarfullri danstónlist með áhrifum frá hip-hop, fönki og R&B. Einstaklega grípandi lagasmíðar sem henta bæði á dansgólfinu og heima í stofu.

Óli Dóri 

Straumur 18. janúar 2016

Í fyrsta þætti af Straumi á þessu ári verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við DIIV, Hinds, Wild Nothing, Prince Rama, Jerry Folk og Lane 8. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.

Straumur 18. janúar 2016 by Straumur on Mixcloud

1) Under The Sun – DIIV

2) Out Of Mind – DIIV

3) Blue Boredom (Sky’s Song) – DIIV

4) Three Packs a Day – Courtney Barnett

5) Never Be Like You (ft. Kai) – Flume

6) Midnight – Lane 8

7) Bahia – Prince Rama

8) Riechpop – Wild Nothing

9) Fat Calmed Kiddos – Hinds

10) Warts – Hinds

11) Walking Home – Hinds

12) I Hate The Weekend – Tacocat

13) Thru Evry Cell – Purple Pilgrims

14) Korean Food – Frankie Cosmos

15) To My Soul – Jerry Folk

16) EOS – ROSTAM

Straumur 16. nóvember 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Grimes, Hinds, Oneothrix Point Never, Tomas Barfod, SCNTST og mögum öðrum, auk þess sem tónlistarmaðurinn Tómas Davíð kíkir í heimsókn. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

Straumur 16. nóvember 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Venus Fly (ft. Janella Monáe) – Grimes

2) Butterfly – Grimes

3) San Diego – Hinds

4) Come – She-Devils

5) No Colonal Fiction – Yaslin Bey

6) Paris – Thundercat

7) Love Cluster – Thomas Davíð

8) Ocean Colour – Thomas Davíð

9) Journey Through Our Resistance – Thomas Davíð

10) Vermilion – Thomas Davíð

11) Acúdby – SCNTST

12) Ezra – Oneohtrix Point Never

13) Howl – Rival Consoles

14) Looming – Rival Consoles

15) Fil Me (ft. Fine) – Tomas Barfod

Erlent á Airwaves 2 – Straumur mælir með

 

Braids

Tilraunakennt skrýtipopp frá indíhöfuðborg heimsins, Montreal í Kanada. Koma fram á Straumskvöldinu á Nasa á föstudagskvöldið klukkan 22:00.

 

Hot Chip

Spjátrungspoppararnir og raðíslandsvinirnir í Hot Chip svíkja engan á tónleikum og hafa aldrei misst dampinn á rúmlega áratugarferli. Þeir færðu okkur nýlega þetta meistaralega cover/mashup af Bruce Springsteen og LCD Soundsystem og við erum ægispenntir að sjá það live. Þeir koma fram á lokatónleikunum í Vodafone höllinni klukkan 10:20.

Uppfært: Í gær sögðum við að það þyrfti sérstakan miða á lokatónleikana í Vodafone höllinni. Það er helbert kjaftæði og einungis leiður misskilningur af okkur hálfu sem við biðjumst velvirðingar á. Þannig bara allir verða kátir í höllinni. 

 

LA Priest 

Hinn breski Sam Dust var áður í fyrrum airwaves spilandi bandinu Late Of The Pier en hefur nú farið sinn eigin veg í rafsækið og léttgeggjað tilraunafönk. LA Priest kemur fram í Gamla Bíói klukkan 00:20 eftir miðnætti á fimmtudagskvöldinu.

 

Hinds

Fjórar spænskar stelpur sem framleiða bílskúrsrokk af fáheyrðum sjarma. Minnir á amerískar lo-fi gítarhetjur eins og Mac Demarco og Best Coast. Þær spila á Gauknum klukkan 10:20 á fimmtudagskvöldinu og Sólon Bistro klukkan 19:00 á föstudagskvöldinu.

 

Beach House 

Draugalega draumapoppið þeirra þarfnast engrar frekari kynningar en við kynnum það bara samt. Það eru fáar sveitir í dag sem hafa afrekað það að gefa út tvær frábærar breiðskífur á jafn mörgum mánuðum eins og Beach House gerðu rétt í þessu. Þau spila í Silfurbergssal Hörpu klukkan 22:10 á laugardagskvöldinu.

 

Sophie

Í síðustu grein mæltum við með QT en hinn breski Sophie er félagi hans í hinni svokölluðu PC Music stefnu og gaf út eitt besta lag ársins 2013 að mati ritstjórnar Straums. Hann kemur fram klukkan 02:10 eftir miðnætti á laugardagskvöldinu á Nasa.

Airwaves 2015 þáttur 3

Þriðji þáttur af fjórum þar sem Straumur hitar upp fyrir Iceland Airwaves 2015 á X-inu 977 verður á dagskrá frá 22:00 -0:00 í kvöld. Teitur Magnússon og Oculus kíkja í heimsókn, birt verða viðtöl við hljómsveitirnar Hinds og Weaves auk þess sem gefinn verður miði á hátíðina. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra mun fjalla um alla þá helstu listamenn og hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni í ár.

Airwaves þáttur 3 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Ecstasy In My House – Operators
2) Shithole – Weaves
3) Do You See Past – Weaves
4) Tick – Weaves
5) Munaðarhóf – Teitur Magnússon
6) Nenni – Teitur Magnússon
7) Vinur Vina Minna – Teitur Magnússon
8) Davey Crockett – Hinds
9) Chili Town – Hinds
10) Garden – Hinds
11) Into The Deep – Oculus
12) Bending Time – Oculus
13) With The (Oculus remake) – Exos
14) Man Don’t Care (ft. Giggs) – Jme
15) Somewhere – Sekuoia
16) Evenings – Sekuoia

Straumur 14. september 2015

Í straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Hinds, Louis The Child, Chromatics, Beirut, Empress Of og The Japanese House. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 14. september 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Garden – Hinds
2) Let It Happen (Soulwax remix) – Tame Impala
3) It’s Strange (ft. K.Flay) – Louis The Child
4) Clean – The Japanese House
5) Shadow – Chromatics
6) Moonrise Kingdom – Angxl Hxze
7) August Holland – Beirut
8) To Get By – Empress Of
9) Need Myself – Empress Of
10) Everything’s Gonna Be Fine – Warrax
11) Dot Net – Battles
12) I Can Change (LCD Soundsystem cover) – Ezra Furman
13) Androgynous ( The Replacements cover) – Ezra Furman
14) Covered In Shade – Helen
15) Right Outside – Helen
16) Rotten Human – Youth Lagoon

Ariel Pink á Airwaves

Iceland Airwaves tilkynnti í dag um fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru í dag eru: Ariel Pink, Batida, BC Camplight, East India Youth, Hinds, Mourn, The OBGMs, Operators, Perfume Genius og Weaves.

Auk þeirra koma fram íslensku listamennirnir: Asonat, dj flugvél og geimskip, Fufanu, GusGus, Júníus Meyvant, Júníus Meyvant, M-band, Pink Street Boys, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Yagya og Young Karin.

 

Iceland Airwaves 2015 – nr.1 from Iceland Airwaves on Vimeo.