Bestu erlendu plötur ársins 2022

25. Angel Olsen – Big Time

24. Totally Enormous Extinct Dinosaurs – When the Lights Go 

23. Toro y Moi – MAHAL 

22. Allure – Maestro 

21. Wet Leg – Wet Leg

20. Mercury – tabula rasa

19. Matthieu Beck – Here Alone

18. Yeah Yeah Yeahs – Cool It Down 

17. Alvvays – Blue Rev

16. Sudan Archives – Natrual Brown Prom Queen 

15. Romare – Fantasy 

14. Panda Bear, Sonic Bloom – Reset

13. Mystic Jungle – Deviant Disco 

12. Vieux Farka Touré, Khruangbin – Savanne 

11. Grace Ives – Janky Star

10. Kendrick Lamar – Mr. Morale & The Big Steppers

9. MOTOMAMI – ROSALÍA

8. Σtella – Up and Away 

7. Big Thief – Dragon New Warm Mountain I Believe In You 

6. Steve Lacy – Gemini Rights 

5. Kurt Vile – (watch my moves) 

4. Nu Genea – Bar Mediterraneo 

3. Beach House – Once Twice Melody 

2. Aldous Harding – Warm Chris

1. Cate Le Bon – Pompeii

Bestu erlendu lög ársins 2022

50. Plug – Nikki Nair

49. Turn Up The Sunshine – Diana Ross & Tame Impala

48. Through the Floor – Totally Enormous Extinct Dinosaurs

47. Xtasy (remix) Ravyn Lenae

46. Billions – Caroline Polachek 

45. Suede – Matthieu Beck 

44. Sunset Boulevard – Renata Zeiguer

43. Déjá Vu – Toro y Moi 

42. Is It Supposed – Hudson Mohawke 

41. I hope that you think of me – Pity Party (Girls Club) 

40. Midnattssol – Daniel Ögren 

39. Carbon Dioxide – Fever Ray 

38. N95 – Kendrick Lamar 

37. Jungle – Fred again..

36. Tienaté – Nu Genea

35. Belinda Says – Alvvays 

34. Spitting Off the Edge of the World (ft. Perfume Genius) – Yeah Yeah Yeahs

33. Selfish Soul – Sudan Archives 

32. Resort – Mr Twin Sister

31. Priestess – Romare 

30. 17°C – Whatever The Weather

29. Reviver (Totally Extinct Dinosaurs remix) – Lane 8

28. You’ve Got To Let Go If You Want To Be Free – Disclosure, Zedd

27. Step By Step – Braxe + Falcon, Panda Bear, DJ Falcon 

26. BAD GIRLS – Surusinghe

25. Up and Away – Σtella, Redinho 

24. Boiler Suits & Combat Boots (Hiro Ama remix) – The Umlauts

23. Billie Toppy – Men I trust 

22. Q. Degraw – Wild Pink 

21. Running Round – Mercury 

20. We Not Humping (remix) – Monaleo, Flo Milli 

19. Keep Alive This Fire – Mystic Jungle 

18. Moderation – Cate Le Bon 

17. Your Love – Mallrat 

16. Savanne – Vieux Farka Touré, Khruangbin 

15. As It Was – Harry Styles 

14. Mount Airy Hill (Way Gone) – Kurt Vile 

13. All or Nothing – Allure 

12. Vocoder – Floating Points 

11. Things Will Be Fine – Metronomy 

10. Looking at Your Pager – KH

9. METAMORPHOSIS (Speed up version) – INTERWORLD

8. Fever – Aldous Harding 

7. Battling Dust – Voice Actor 

6. Satan – Andy Shauf 

5. Home – Two Shell 

4. KILL DEM – Jamie xx

3. Bad Habit – Steve Lacy 

2. Goldstar – Anika 

1. Another Go Around – Beach House

Straumur 24. janúar 2022

Beach House, Khruangbin & Leon Bridges, Big Thief, Animal Collective, Börn, ZAAR og fleiri í Straumi með Óla Dóra klukkan 22:00 á X-inu 977!

1) Masquerade – Beach House

2) Another Go Around – Beach House 

3) Sunset – Beach House

4) Chocolate Hills – Khruangbin & Leon Bridges

5) Simulation Swarm – Big Thief 

6) Strung With Everything – Animal Collective 

7) Góður á Því – Hipsumhaps og Dr. Gunni 

8) Running All The Distance – Kitka 

9) Le Quit – Kitka

10) Baby – Patchnotes 

11) Estación Esperanza (ft. Manu Chao) – Sofia Kourtesis

12) Vonin er drepin – Börn 

13) Midnight Sun – Nilüfer Yanya

14) Organize – ZAAR

Bestu erlendu lög ársins 2018

50) Good – Twin XL
49) Flash React – Batu
48) Bout De Toi – Anemone
47) Girlfriend – Michael Christmas
46) Swim – Mild Minds
45) Metrapolis – Kornél Kovács
44) My My My! – Troye Sivan
43) Immaterial – Sophie
42) Altar – Fred Thomas
41) T69 collapse – Aphex Twin
40) Adam and Eve – Nas
39) Jeannie Becomes A Mom – Caroline Rose
38) Luv Getter – Brién
37) Work It – Marie Davidson
36) Freaky Times – Louis Cole
35) Be Careful – Cardi B
34) This Is America – Childish Gambino
33) Something Wonderful – Keys N Krates
32) Chord Control – Bjørn Torske
31) Missing U – Robyn
30) Lemon Glow – Beach House
29) One More – Yaeji
28) Keep Me Warm – Bella Boo
27) Bassackwards – Kurt Vile
26) Bilo Vremya – Kedr Livanskiy
25) Pynk – Janelle Monáe
24) Planet Hase – DJ Koze
23) Anna Wintour – Azealia Banks
22) Boys – Lizzo
21) Humility – Gorillaz
20) Noid – Yves Tumor
19) Body Move – Totally Enormous Extinct Dinosaur
18) Oedo 808 – Lone
17) Nice For What – Drake
16) Controller – Channel Tres
15) Time Is Up – Poppy
14) Écoute Chérie – Vendredi Sur Mer
13) Evan Finds the Third Room – Khruangbin
12) Ultimatum – Disclosure
11) It Makes You Forget (Itgehane) – Peggy Gou 
10) If You Know You Know – Pusha T
9) Bird (Prins Thomas Diskomiks) – Kelly Lee Owens
8) Pale Blue Dot – Ross From Friends
7) She Works Out Too Much – MGMT
6) Holding On – Tirzah

5) Bubblin – Anderson. Paak

4) Leave it in my dreams – The Voidz

3) Reborn – Kids See Ghosts

2) Keflavík – Kasper Marott

1) Tal Uno – Barrie

Hér er spotify listi með flestum lögunum á listanum:

Straumur 12. mars 2018

Í Straumi kvöldsins verður farið yfir það helsta á Sónar Reykjavík, auk þess sem spiluð verða ný lög frá Jon Hopkins, Anderson .Paak, Bicep, Beach House, PNTHN, Forth Wanderers og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Tensions – Lindstrøm
2) Skwod – Nadia Rose
3) When It Rain – Danny Brown
4) Win In The Flat World – Lorenzo Senni
5) Emerald Rush – Jon Hopkins
6) Til It’s Over – Anderson .Paak
7) Opal (Four Tet remix) Bicep
8) My My My! (Hot Chip remix) – Troye Sivan
9) Los Ageless (DJDS remix) – St. Vincent
10) Dive – Beach House
11) chumbucket – PNTHN
12) Bosque De Bambú – Maria Usbeck
13) Nevermine – Forth Wanderers
14) Degrees – Stef Chura

Straumur 19. febrúar 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir ný lög með Rival Consoles, Courtney Barnett, Stephen Malkmus & The Jicks, Westerman, Amen Dunes, Beach House, Manmade Deejay, Lone og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Lemon Glow – Beach House
2) Nameless, Faceless – Courtney Barnett
3) Middle America – Stephen Malkmus & The Jicks
4) Confirmation – Westerman
5) Blue Rose – Amen Dunes
6) Bitter Moon – Garden City Movement
7) Being Alive – Frankie Cosmos
8) In Between Stars – Eleanor Friedberger
9) Loving None – Sykur
10) Lífsspeki (Kraftgalli Spirit remix) – Teitur Magnússon
11) Modena – Manmade Deejay
12) Hyper Seconds – Lone
13) Unfolding – Rival Consoles
14) Coolhand – Buzzy Lee
15) Moon River – Frank Ocean

Erlent á Airwaves 2 – Straumur mælir með

 

Braids

Tilraunakennt skrýtipopp frá indíhöfuðborg heimsins, Montreal í Kanada. Koma fram á Straumskvöldinu á Nasa á föstudagskvöldið klukkan 22:00.

 

Hot Chip

Spjátrungspoppararnir og raðíslandsvinirnir í Hot Chip svíkja engan á tónleikum og hafa aldrei misst dampinn á rúmlega áratugarferli. Þeir færðu okkur nýlega þetta meistaralega cover/mashup af Bruce Springsteen og LCD Soundsystem og við erum ægispenntir að sjá það live. Þeir koma fram á lokatónleikunum í Vodafone höllinni klukkan 10:20.

Uppfært: Í gær sögðum við að það þyrfti sérstakan miða á lokatónleikana í Vodafone höllinni. Það er helbert kjaftæði og einungis leiður misskilningur af okkur hálfu sem við biðjumst velvirðingar á. Þannig bara allir verða kátir í höllinni. 

 

LA Priest 

Hinn breski Sam Dust var áður í fyrrum airwaves spilandi bandinu Late Of The Pier en hefur nú farið sinn eigin veg í rafsækið og léttgeggjað tilraunafönk. LA Priest kemur fram í Gamla Bíói klukkan 00:20 eftir miðnætti á fimmtudagskvöldinu.

 

Hinds

Fjórar spænskar stelpur sem framleiða bílskúrsrokk af fáheyrðum sjarma. Minnir á amerískar lo-fi gítarhetjur eins og Mac Demarco og Best Coast. Þær spila á Gauknum klukkan 10:20 á fimmtudagskvöldinu og Sólon Bistro klukkan 19:00 á föstudagskvöldinu.

 

Beach House 

Draugalega draumapoppið þeirra þarfnast engrar frekari kynningar en við kynnum það bara samt. Það eru fáar sveitir í dag sem hafa afrekað það að gefa út tvær frábærar breiðskífur á jafn mörgum mánuðum eins og Beach House gerðu rétt í þessu. Þau spila í Silfurbergssal Hörpu klukkan 22:10 á laugardagskvöldinu.

 

Sophie

Í síðustu grein mæltum við með QT en hinn breski Sophie er félagi hans í hinni svokölluðu PC Music stefnu og gaf út eitt besta lag ársins 2013 að mati ritstjórnar Straums. Hann kemur fram klukkan 02:10 eftir miðnætti á laugardagskvöldinu á Nasa.

Straumur 19. október 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Beach House og Joanna Newsom, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Martyn, Eleanor Friedberger, Run The Jewels og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977.

Straumur 19. október 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Another Loser Fuck Up – Christopher Owens
2) Majorette – Beach House
3) One Thing – Beach House
4) Graveyard Girl (Yuksek remix) – M83
5) 160 Hospital Riddim – Rustie
6) Just Like We Never Said Goodbye – Sophie
7) U1-U8 -Martyn
8) The Things I Say – Joanna Newsom
9) Anecdotes – Joanna Newsom
10) False Alphabet City – Eleanor Friedberger
11) Jenny Come Home – Andy Shauf
12) Miles & Miles – Yacht
13) Rubble Kings Theme (Dynamite) – Run The Jewels
14) Dancing In The Dark – Hot Chip

Straumur 24. ágúst 2015

Í Straumi kvöldsins verður farið yfir væntanlegar plötur frá Beach House, The Weeknd og Tamaryn, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Panda Bear, Aeroplane, Chance The Rapper og ODESZA. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 24. ágúst 2015 by Straumur on Mixcloud

1) 10:37 – Beach House
2) Levitation – Beach House
3) Space Song – Beach House
4) No Mans Land – Panda Bear
5) Real Life – The Weeknd
6) Tell Your Friends – The Weeknd
7) Page One Is Love – Aeroplane
8) Sugar Fix – Tamaryn
9) Intruder (Waking You up) – Tamaryn
10) Dubby (ft. Danny Brown) – DJ SPinn & DJ Rashad
11) Israel (ft. Noname Gypsy) – Chance The Rapper
12) Right, Off The Bridge – Yumi Zouma
13) Sleeper Hold – Saintseneca
14) Light (ft. Little Dragon) – ODESZA

Árslisti Straums 2012

 

Fyrri þáttur: Plötur í 30. – 16. sæti

1. hluti

      1. 231 1

2. hluti 

      2. 231 2

3. hluti 

      3. 231 3

Seinni Þáttur: Plötur í 15. – 1. sæti

1. hluti

      4. 232 1

2. hluti
      5. 232 2

3. hluti
      6. 232 3

4. hluti
      7. 232 4

 

30) The Shins – Port Of Morrow

Hljómsveitin The Shins sendi frá sér sína fjórðu plötu á árinu sem margir höfðu beðið eftir með mikilli eftirvæntingu.  Fínasta plata hér á ferð þó að hún sé kannski engin Chutes Too Narrow eða Oh, Inverted World en þær eru það nú fæstar.

29) A.C. Newman – Shut Down The Streets

Söngvari The New Pornographers hér með sína þriðju sólóplötu sem gefur fyrstu tveimur lítið eftir í gæðum.

28) Purity Ring – Shrines

Fyrsta plata kanadísku hljómsveitarinnar Purity Ring var ekki alveg jafn sterk og fyrstu smáskífurnar gáfu til kynna. Frábær frumraun engu að síður.

27) DIIV – Oshin 

Brooklyn hljómsveitin DIIV sem hét upphaflega Dive var stofnuð árið 2011 sem sólóverkefni gítarleikara Beach Fossils – Zachary Cole Smith. Fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Oshin kom út í sumar. Platan er full af skemmtilega útpældu gítarrokki af bestu gerð.

26) Cloud Nothings – Attack on Memory 

Heiðarlegt gítarrokk af bestu gerð úr smiðju hins unga Dylan Baldi frá Cleveland. Attack on Memory er þriðja plata kappans og var hún tekin upp af upptökustjóranum goðsagnakennda Steve Albini sem spilaði víst Scrabble á símanum sínum á meðan á upptökum stóð.

25) Matthew Dear – Beams 

Þann 27. ágúst gaf bandaríski raftónlistarmaðurinn Matthew Dear út sína fimmtu plötu – Beams. Platan fylgdi á eftir hinni frábæru Black City sem kom út árið 2010.  Dear hefur látið hafa eftir sér að hann sé margbrotin persóna og að útkoman á plötunni sé eftir því og hann blandi saman hinum ýmsu stefnum á  Beams.

24) The Magnetic Fields – Love at the Bottom of the Sea

Hljómsveitin The Magnetic Fields snéri til baka í syntha rokkið sem einkenndi hljóm sveitarinnar á 10. áratugnum.

23) Wild Nothing – Nocturne

Tónlistarmaðurinn Jack Tatum sem gefur út tónlist undir nafninu Wild Nothing, fylgdi á eftir hinni frábæru plötu Gemini frá árinu 2010 með sinni annari plötu Nocturne í ágúst. Hinn draumkennda hljóm Gemini er einnig að finna á Nocturne.

 

22) Beach House – Bloom

Fjórða plata bandarísku draumpopp hljómsveitarinnar Beach HouseBloom þykir ekki mikil stefnubreyting fyrir sveitina frá  plötunni Teen Dream og er það einna helst það sem gagnrýnendur hafa út á hana að setja, en hún hefur hlotið samskonar lof og sú plata. Þess ber að geta að sami upptökustjórinn, Chris Coady, sá um upptökur á báðum plötunum.

21) Lotus Plaza – Spooky Action at a Distance 

Gítarleikari Deerhunter Lockett Pundt gaf út sína aðra sólóplötu á árinu. Platan er gríðarlega metnaðarfullt verk sem sannar að Bradford Cox er ekki eini frábæri lagahöfundurinn í  Deerhunter.

20) Chromatics – Kill For Love

Fjórða plata elektró hljómsveitarinnar Chromatics frá Porland kom út 26. mars. Platan sem fékk góða dóma hvarvetna þótti gríðarlega falleg og var borin saman við verk Joy Division og New Order.  Í maí gaf hljómsveitin útgáfu af plötunni án tromma á netinu.

19) Phédre – Phédre

Hljómsveitin Phédre frá Kanada byrjaði sem hliðarverkefni þeirra Daniel Lee og April Aliermo úr Hooded Fang og Airick Woodhead sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Doldrums. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu Phédre í febrúar á þessu ári. Platan er í senn hrá og gríðarlega fljölbreytt.

18) Django Django – Django Django

Skoska hljómsveitin Django Django gaf út sína fyrstu plötu snemma á þessu ári. Á plötunni mætast hinar ýmsu stefnur í bragðmikilli súpu – sækadelía, þjóðlagatónlist og synthapopp.

Viðtal sem við áttum við Django Django: 

      8. air 5 2 django

17) Jack White – Blunderbuss

Jack White gaf út sína fyrstu sólóplötu á þessu ári. Platan er beint framhald af því sem White gerði með sínu gamla bandi The White Stripes – bara aðeins þéttari trommur.

16) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Mature Themes

Önnur plata sveitarinnar Haunted Graffiti með Ariel Pink fremstan í flokki er með svipuðu sniði og sú fyrri. Hljómur hennar er jafnvel enn slípaðri en á Before Today sem kom út árið 2010 og vakti mikla lukku. Platan er þó ekki jafn heilsteypt verk og sú plata.

Útvarpspistill um Ariel Pink:

      9. Ariel Pink's Haunted Graffiti útvarpspistill

15) The Walkmen – Heaven

Hljómsveitin The Walkmen er löngu orðin að hornsteini  í bandarísku indie-rokki. Sveitin sendi frá sína 7. plötu – Heaven í vor og sagðist söngvari hennar Hamilton Leithauser vera undir miklum áhrfum frá Frank Sinatra á plötunni.

14) Poolside – Pacific Standard Time

Los Angeles dúóið Poolside sendi loksins frá sér sína fyrstu plötu á árinu. Á plötunni sem er 16 laga, er fullt af metnaðarfullu elektró poppi sem þeir hafa sjálfir nefnt sem neðarsjávar raftónlist.

13) Jessie Ware – Devotion

Söngkonan Jessie Ware fékk verðskuldað lof á árinu fyrir sína fyrstu plötu Devotion sem kom út í ágúst. Ware vakti fyrst athygli þegar hún söng með SBTRKT.

12) M. Ward – A Wasteland Companion

A Wasteland Companion er sjöunda plata M. Ward. Platan kom út í byrjun apríl og fylgir á eftir plötunni Hold Time frá árinu 2009. Á þessari plötu er Ward mun rólegri með einvala lið tónlistarmanna með sér.

 

11) Lindstrøm – Smalhans

Í síðasta mánuði sendi norski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Hans-Peter Lindstrøm frá sér plötuna Smalhans sem er önnur plata hans á þessu ári. Lindstrøm gaf fyrr á árinu út plötuna Six Cups of Rebel sem þótti  tilraunakennd og ólík því sem hann er frægastur fyrir. Smalhans er algjör andstæða.

10) Crystal Castles – (III)

Elektró pönkararnir í Crystal Castles gáfu út þriðju sjálftitiluðu plötuna nýlega. Á plötunni gefa þau fyrri verkum ekkert eftir.

9) Tame Impala – Lonerism

Áströlsku sýru rokkararnir í Tame Impala gáfu út sína aðra plötu þann 5. október. Platan sem heitir Lonerism fylgdi á eftir hinni frábæru Innerspeaker sem kom út árið 2010. Líkt og með þá plötu var Lonerism tekin upp af Kevin Parker söngvara og lagahöfund sveitarinnar. Parker byrjaði að semja lögin á plötunni næstum um leið og frumburðurinn kom út og var hún að mestu samin og tekin upp á flakki um heiminn á meðan að hljómsveitin kynnti Innerspeaker.

8) Woods – Bend Beyond

Freak-folk hljómsveitin Woods sendi frá sér plötuna Bend Beyond þann 18. september. Platan er sterkasta Woods platan fram að þessu og er full af vönduðu þjóðlagapoppi með nútíma áherslum.

7) Grimes – Visions

Grimes hefur tekið við krúnunni af The Arcade Fire sem heitasta útflutningsvara Montreal. Frá því að platan Visions kom út í janúar hafa gagrýnendur keppst við að ausa hana lofi enda um frábæra plötu að ræða.

6) Dirty Projectors – Swing Lo Magellan

Dirty Projectors hefur þróast á skömmum tíma úr því að vera skúffuverkefni eins manns yfir í eina af metnaðarfyllstu tilraunarokkhljómsveitum samtímans. Í sumar gaf hljómsveitin út sína sjöttu plötu Swing Lo Magellan. David Longstreth söngvari og lagasmiður sveitarinnar sá um allar upptökur á plötunni, sem stóðu yfir í heilt ár. Hann samdi yfir 40 lög fyrir hana þótt aðeins 12 þeirra hafi ratað á endanlega útgáfu hennar.

Útvarpspistill um sögu Dirty Projectors:

      10. Útvarpspistill um Dirty Projectors

Viðtal við Amber Coffman úr Dirty Projectors

      11. Air 5 4 dirty

 

5) Totally Enormous Extinct Dinosaurs – Trouble

Orlando Higginbottom sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Totally Enormous Extinct Dinosaurs gaf út sína fyrstu stóru plötu Trouble 11. júní. Um er að ræða metnaðarfyllstu dansplötu ársins 2012.

 

 

4) Japandroids – Celebration Rock

Hljómsveitin sendi frá sér sína fyrstu plötu – Post Nothing  snemma árs 2009 og var hún plata ársins hér í Straumi. Hljómsveitin fylgdi eftir með plötuna Celebration Rock í sumar þar sem hún blandar saman klassísku rokki við indie rokk 9. áratugarins.

 

Viðtal straum.is við hljómsveitina Japandroids þegar hún spilaði á tónleikum í Reykjavík síðasta sumar.

Útvarpsviðtal við  Brian King söngvara Japandroids: 

      12. Japandroids viðtal

 

3) First Aid Kit – The Lion’s Roar

Sænsku systurnar úr First Aid Kit sigruðu hjörtu landa sinna með þessari frábæru plötu sem kom út í upphafi ársins. The Lion’s Roar er önnur plata First Aid Kit og um upptökur sá Mike Mogis úr Bright Eyes. Systurnar sýndu gríðarlega miklar framfarir í lagasmíðum á plötunni.

 

2) Frank Ocean – Channel Orange

Tónlistarmaðurinn Christopher Francis Ocean gaf út sína fyrstu sólóplötu í júlí. Ocean sem áður samdi tónlist fyrir listamenn á borð við Brandy, Justin Bieber og John Legend undir dulnefni varð meðlimur OFWGKTA árið 2010 og fór fljólega eftir það að vekja athygli fyrir eigið efni.

 

1) Advance Base – A Shut-In’s Prayer

Fyrsta plata tónlistarmannsins Owen Ashworth undir nafninu Advance Base er plata ársins 2012 í Straumi. Ashworth gaf áður út undir nafninu Casiotone for Painfully Alone en hann gaf út plötuna A Shut-In’s Prayer snemma í vor. Heildsteypt plata sem rennur vel í gegn.