Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá La Femme, Yeah Yeah Yeahs, Horsegirl, Unu Torfa, Grace Ives, Dummy og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Sacatela – La Femme
2) Spitting Off the edge of the world – Yeah Yeah Yeahs & Perfume Genius
3) New Pleasures – Arp
4) Option 8 – Horsegirl
5) Í löngu máli – Una Torfa
6) Sirens of Titan (ft. Kurt Vile) – Tim Heidecker
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Kornél Kovács, FKA twigs, O Future, Grace Ives, Flying Lotus, Bibi Club og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Kaytranada, Grace Ives, Janus Rasmussen, Tierra Whack, Pale Moon, Sault og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00