23.8.2012 20:18

Myndband frá Major Lazer

Major Lazer sem gefa út plötuna Free The Universe þann 6. nóvember sendu í dag frá sér myndband við lagið Get Free, sem var sumarlag Straums þetta árið. Í myndbandinu sést fólk dansa og skemmta sér og koma bæði Diplo og söngkonan Amber Coffman sem syngur í laginu fram í því. Horfið á það hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012