Straumur 31. júlí 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Blur, Slow Pulp, Tiga & Hudson Mohawke & Channel Tres, Jessy Lanza, Big Thief, Mitski og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. The Ballad – Blur
  2. Barbaric – Blur
  3. Slugs – Slow Pulp
  4. Gem Of The Ocean (feat JFDR) (Rony Rex Remix) – AVES
  5. Feel The Rush – Tiga & Hudson Mohawke & Channel Tres
  6. Freedom 2 – Kwengface, Joy Orbison & Overmono
  7. Carbon Dioxide (God Colony Remix) – Fever Ray
  8. Limbo – Jessy Lanza
  9. Los Angeles (feat. James Chapman) – Lol Tolhurst, Budgie & Jacknife Lee
  10. Si Te Portas Bonito – Sofia Kourtesis
  11. You Knew (Edit) – Roisin Murphy
  12. Vampire Empire – Big Thief
  13. Bug Like an Angel – Mitski
  14. Goodbye Albert – Blur

Straumur 10. júlí 2023

George Clanton, GusGus, Birnir, KUSK, Áslaug Dungal, Hasar, Earl Sweatshirt og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. Vapor King / SubReal – George Clanton
  2. Eða?_” (Original Mix) – GusGus feat. Birnir
  3. Love Me A Little – K-LONE
  4. Do What You Want – DJ Split
  5. Dont Email My Wife – SMR
  6. Toxic Trait (Feat. Fredo) – Stormzy
  7. Making The Band (Danity Kane) – Earl Sweatshirt
  8. Báða daga allar helgar – HASAR”
  9. Áttir Allt – KUSK
  10. Áslaug Dungal – Cold Dreams
  11. “HARD TIMES” – Omar S & Desire

Straumur 3. júlí 2023

Hljómsveitin Spacestation kíkir í heimsókn í Straum í kvöld og segir okkur frá sinni fyrstu ep plötu sem kemur út í vikunni. Auk þess sem spiluð verður ný tónlist frá Pílu, Olof Dreijer, Blur, James Blake og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

  1. Hvítt vín – Spacestation
  2. Nobody – Píla
  3. Rosa Rugosa – Olof Dreijer
  4. Big Hammer – James Blake
  5. Train to Berlin – Spacestation
  6. Sickening – Spacestation
  7. All of the Time – Spacestation
  8. St. Charles Square – Blur
  9. Liquid Sky – Care
  10. Odyssey – Beck, Phoenix
  11. Goodtime – Be Your Own Pet
  12. The Stuff – Allah-Las