Straumur 11. mars 2024

Nikki Nair, Kim Gordon, Max Blansjaar, Lada Sport, JónFrí, KUSK, Machinedrum og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Where U Find This – Nikki Nair, DJ ADHD

2) Shelf Warmer – Kim Gordon 

3) Dream Dollar – Kim Gordon 

4) Anna Madonna – Max Blanssjaar 

5) Ólína – Lada Sport

6) Febrúar – Jónfrí 

7) Draumur Um Bronco – JónFrí

8) All The Things She Said – Dream Wife 

9) 1000 – KUSK

10) Tvísýn Heimssýn – Eldmóðir 

11) Zoom (ft. Tinashe) – Machinedrum

12) Boys – Amen Dunes 

13) Rollin in – Sam Evian 

14) Soul Net – DIIV

15) Cosmic Dancer (ft. Dora Jar) – Matt Maltese

Straumur 6. nóvember 2023

Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá GusGus og Elínu Hall, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KUSK, Óvita, Kvikindi, MGMT, Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) The Terras – GusGus

2) Breaking Down (ft. Earth & Högni) – GusGus

3) Mother Nature

4) he i m – Elín Hall 

5) Málarinn – Elín Hall 

6) Völundarhúsið – Elín Hall 

7) Andandi – Óviti 

8) Loka Augunum  (ft. Óviti) – KUSK

9) Ríða Mér – Kvikindi 

10) Dump Truck – Nikki Nair

11) Grip – Baby Tate 

12) Something About U – Dugong Jr

13) Brave – Ynonah 

14) Spectrum – R.M.F.C. 

15) Flexorcist – The Voidz

16) Runner – Mind Shrine 

Straumur 10. júlí 2023

George Clanton, GusGus, Birnir, KUSK, Áslaug Dungal, Hasar, Earl Sweatshirt og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. Vapor King / SubReal – George Clanton
  2. Eða?_” (Original Mix) – GusGus feat. Birnir
  3. Love Me A Little – K-LONE
  4. Do What You Want – DJ Split
  5. Dont Email My Wife – SMR
  6. Toxic Trait (Feat. Fredo) – Stormzy
  7. Making The Band (Danity Kane) – Earl Sweatshirt
  8. Báða daga allar helgar – HASAR”
  9. Áttir Allt – KUSK
  10. Áslaug Dungal – Cold Dreams
  11. “HARD TIMES” – Omar S & Desire

Bestu íslensku plötur ársins 2022

20. Milkhouse – Milkhouse

19. Guðir Hins Nýja Tíma – Ég er ekki pervert, ég er spæjari

18. Ólafur Kram – Ekki treysta fiskunum 

17. Alfreð Drexler – Drexler’s Lab

16. Artificial Disco – Not Quite Right 

15. Skurken – Dagur

14. Brynja Bjarnadóttir – Repeat

13. Una Torfa – Flækt og týnd og einmana

12. Ástþór Örn – Necropolis

11. K.Óla – All og sumt 

10. KUSK – Skvaldur 

9. Final Boss Type ZERO – 1000 Cuts

8. Hekla – xiuxuejar

7. Salóme Katrín, RAKEL og ZAAR  – While we wait

6. Oh Mama – Hamraborg

5. Kraftgalli – Kúlomb

4. Ari Árelíus – Hiatus Terræ

3. Kvikindi – Ungfrú Ísland

2. Ultraflex – Infinite Wellness 

1. Gugusar – 12:48

Bestu íslensku lög ársins 2022

50. Finna til – Hin 

49. Hvað er ég að gera á þessum fundi – Sveinn Guðmundsson

48. Dopamine – Pale Moon

47. Bye Bye Honey – Superserious

46. Supine – Línus Orri 

45. Whoop! – Plúseinn

44. Hvítir Mávar – Andy Svarthol 

43. Tvímælalaust – Ólafur Bjarki, Kött Grá Pjé

42. Change – Brynja 

41. Mosavegur – Milkhouse 

40. Jelly Belly – BSÍ

39. Draumaprinsessan – S.H. Draumur, Prins Póló 

38. For the Birds – Markús

37. Prikó – ADHD

36. Hvert fer ég þá? – RYBA

35. ástarbréf – lúpína

34. Dínamít – Úlfur Úlfur, Birnir

33. Dansidans (Yves Tomas remix) – Lord Pusswhip 

32. Fyrrverandi – Una Torfa

31. Góður á því – Dr. Gunni, Hipsumhaps 

30. Freak Out – Suð 

29. Maðkur í mysunni – Moses Hightower, Prins Póló 

28. The Orchid – JFDR

27. Hæ Stína – Snorri Helgason 

26. You Got Me – Jökull Logi 

25. Ancestress – Björk, Sindri Eldon 

24. Rome – Jelena Ciric 

23. Playing With Fire – Volruptus

22. Kalk í vatni – Celebs

21. Something – RAKEL 

20. Átta í morgun – Kraftgalli 

19. Parade – Seabear

18. taka samtalið – Supersport!

17. Skepna – Ari Árelíus

16. Sandstorm – Hermigervill 

15. Á óvart – Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pjé

14. I Wish I Was A Model – Bjarki 

13. Aumingja Þuríður – Ólafur Kram 

12. Púki – Unnsteinn

11. Er Þetta allt og sumt? – K.óla

10. Leech – Dream Wife

9. Rhodos – Ultraflex 

8. Ungfrú Ísland – Kvikindi 

7. The Other Side – Salóme Katrín 

6. Leave You In My Dust – $leazy 

5. Lúpínur – KUSK 

4. Kenndu Mér – Inspector Spacetime 

3. No Cry –  CYBER 

2. Annar séns – gugusar

1. Allt – russian.girls, Bngrboy 

Hér er 50 laga listi á Spotify með bestu íslensku lögum ársins:

Straumur 14. nóvember 2022

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunnar gugusar – 12:48 auk þess sem flutt verða lög frá Dream Wife, KUSK, Vendredi Sur Mer, Fever Ray, TSS og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Annar Séns – gugusar

2) Komdu – gugusar

3) Gaddavír – gugusar

4) Morgun (ft. Óviti) – KUSK

5) Lúpínur – KUSK

6) Strong – Romy, Fred Again 

7) Tout mennuie – Vendredi Sur Mer 

8) Leech – Dream Wife 

9) Carbon Dioxide – Fever Ray 

10) Kepko – Sega Bodega 

11) Keep On Pushing These Walls – Nadine Khouri 

12) Honey Bee – Aurora Shields 

13) After Midnight – Phoenix 

14) Winter Solstice – Phoenix 

15) No Pasa Nada – La Femme 

16) Þér ég ann – TSS

17) Sweets – Lewsberg 

18) Back to Bed – Daníel Hjálmtýsson 

19) A Sky Like I’ve Never Seen (ft. Tim Bernardes)  – Fleet Foxes