Straumur 25. maí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir sem gengur undir listamannsnafninu Special-K í heimsókn og flutt verða lög af væntanlegri e-plötu hennar auk þess sem hún segir okkur frá nýju verkefni. Einnig verða flutt ný lög frá Juan Wauters, Omma, AfterpartyAngel, Disclosure, Trampolene og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) 138 – Wajatta

2) Energy – Disclosure

3) Yaye – Pacific Rhythm 

4) Pasarla Bien – Juan Wauters

5) Quest to impress – Special-K 

6) Dinner for 1 – Special-K 

7) Olympic Sweat – Ultraflex 

8) Uncle Brian’s Abattoir – Trampolene & Peter Doherty 

9) Doma – OMMA

10) Let Me Show You Love – Moodymann

11) Like this – Park Hye Jin 

12) In Love – AfterpartyAngel

13) Bílferðir og flugvélar – Kef Lavík

Straumur 18. maí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Skoffín í heimsókn og flutt verða lög af væntanlegri plötu þeirra Skoffín hentar íslenskum aðstæðum sem kemur út 22. maí. Einnig verða flutt ný lög frá Connan Mockasin, LA Priest, Caribou, Brynju, Babeheaven og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Never Come Back (Four Tet Remix) – Caribou

2) So We Won’t Forget – Khruangbin

3) I Want Troll With You (Andrew VanWyngarden of MGMT Remix) – Connan Mockasin

4) Maður lifandi – Skoffín

5) Skoffín fær vinnu sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín

6) Er það samt eitthvað – Skoffín 

7) Lýsi í tunnunni – Skoffín 

8) Think About Things (Hot Chip remix) – Daði Freyr 

9) Beginning – LA Priest

10) Liquid Dreams – Desire 

11) An Evening in – Pacific Coliseum 

12) If There Is A God – Luke Jenner

13) Light Headed – Brynja 

14) Human Nature – Babeheaven 

Straumur 11. maí 2020

Fyrsti þátturinn af Straumi í tvo mánuði. Fjallað var Little Simz, Westerman, Juan Wauters, Skoffín og fleira frábært.

1) might bang, might not – Little Simz
2) The Line – Westerman
3) Muy Muy Chico – Juan Wauters
4) Sætar stelpur – Skoffín
5) Isle of Taste (Patrice Scott Remix) – Session Victim
6) Baby You Have Travelled For Miles Without Love In Your Eyes – I Break Horses
7) Unknown Song – Joe Goddard, Hayden Thorpe
8) We Had A Good Time – Bullion
9) Untitled 1 – 420
10) When Your Heart Says Yes (Mac DeMarco Remix) – Spookey Ruben & Geneva Jacuzzi
11) The City – Jockstrap
12) Goodbye Blue – BADBADNOTGOOD, Jona Yano
13) Iron Worrier – Ariel Pink
14) Lose Your Love – Dirty Projectors
15) Things Like This (A Little Bit Deeper) – Sonic Boom

https://open.spotify.com/playlist/0LGQJKoQ9z24zPHd0wIoiG?si=VEmdb5VOTV6VvUHoZHX4PA

Straumur snýr aftur í kvöld á X-inu 977

Straumur snýr aftur á X-ið 977 í kvöld eftir tveggja mánaða pásu vegna samkomubanns. Stjórnandi þáttarins er sem fyrr Óli Dóri og mun hann fræða hlustendur um allt það nýjasta í heimi tónlistar dagsins í dag á slaginu 23:00. Í þætti kvöldins verða spiluð lög með Skoffín, Little Simz, BADBADNOTGOOD, Westerman, Jockstrap, Juan Wauters og fleiri frábærum listamönnum.