Straumur 13. janúar 2020

Jay Reatard minnst auk þess sem flutt verður nýtt efni frá TSS, Tame Impala, Squarepusher, Mall Grab, Benna Hemm Hemm, Laser Life og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 6. janúar 2020

Fyrsti Straumur ársins á dagskrá X-ins klukkan 23:00 í kvöld

Lesa meira

Árslistaþættir Straums 2019

Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2019 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu til tólf næstu tvö mánudagskvöld.

Lesa meira

Jólastraumur 2. desember 2019

Við heyrum jólalög með Khruangbin, Mac DeMarco, Anderson .Paak, Earl Sweatshirt, Pond, SASAMI og mörgum öðrum!

Lesa meira

Straumur 25. nóvember 2019

Nýtt efni frá Markúsi, Nude, JFDR, Laurel Halo, Beck, Galcher Lustwerk og fleirum.

Lesa meira

Straumur 18. nóvember 2019

Nýtt efni frá Andy Shauf, Bella Boo, Beatrice Dillon, Seahawks & Woo, C.Y.M., Krystal Klear, Baths og fleirum í þætti kvöldsins

Lesa meira

Straumur 11. nóvember 2019

Nýtt efni frá Rosalía, TNGHT, Lone, Vegyn, Jessie Ware og fleiri listamönnum verður til umfjöllunar í kvöld!

Lesa meira

Straumur 28. október

Í Straumi í kvöld kíkir Sindri Már Sigfússon úr Sin Fang og Seabear í heimsókn.

Lesa meira

Straumur 21. október 2019

Nýtt efni frá Jacques Greene, Floating Points, Blue Hawaii, JFDR, Otha, Frank Ocean og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 7. október 2019

Pink Street Boys kíkja í heimsókn, ný plata frá Danny Brown og margt annað í Straumi í kvöld

Lesa meira

Straumur 30. september 2019

Nýtt efni frá Sin Fang, Ariel Pink, Four Tet, Battles, Telefon Tel Aviv og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 9. september 2019

Tónlistarmaðurinn Julian Civilian eða Skúli Jónsson kíkir í heimsókn

Lesa meira

Straumur 2. september 2019

Tónlistarmaðurinn TSS kíkir í heimsókn

Lesa meira

Straumur 26. ágúst 2019

Nýtt efni frá OTHERLiiNE, Tycho, Vince Staples, Kim Gordon, Lindstrøm og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 19. ágúst 2019

Nýtt efni frá Ross From Friends, Jenny Hval, Royal Trux, Channel Tres og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 12. ágúst 2019

Í Straumi í kvöld koma við sögu Channel Tres, Jessy Lanza, GKR, Lone, SiR, Ariel Pink, Sig Nu Girls og margir fleiri listamenn.

Lesa meira

Straumur 29. júlí 2019

Nýtt frá Chance the rapper, YBN, Rico Nasty, Ross From Friends, MUNYA og fleirum

Lesa meira

Straumur 15. júlí 2019

Nýtt efni frá Rosalía, Bonobo, K.óla, Khruangbin, Jay Som, Tycho og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 24. júní 2019

Toro Y Moi, Kedr Livanskiy, Floating Points, Divino Niño, Kasper Marott og fleiri koma við sögu í þætti kvöldsins.

Lesa meira

Straumur 10. júní 2019

Nýtt efni frá Peggy Gou, Jai Paul, Juan Wauters, Róisín Murphy, Channel Tres, Korter í flog og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 20. maí 2019

Nýjar plötur með Flying Lotus, Tyler The Creator, Operators og Erika de Casier teknar fyrir

Lesa meira

Straumur 13. maí 2019

Nýjasta plata Mac DeMarco tekin fyrir auk þess sem spiluð verða ný lög frá Kelly Lee Owens, Moon Boots, Flying Lotus, Generationals og fleirum.

Lesa meira

Straumur 6. maí 2019

Fjórða plata Vampire Weekend til umfjöllunar auk þess sem spiluð verður ný tónlist frá Konsulat, Big Thief, Baltra og Peggy Gou

Lesa meira

Straumur 29. apríl 2019

Nýtt efni frá Kornél Kovács, FKA twigs, O Future, Grace Ives, Flying Lotus, Bibi Club og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 15. apríl 2019

Nýtt frá Kaytranada, Grace Ives, Janus Rasmussen, Tierra Whack, Pale Moon, Sault og fleirum.

Lesa meira

Primavera 2015

Primavera sound er fimm daga tónleikahátíð sem er haldin í Barcelona á Spáni, í maí-mánuði  á ári hverju. Hátíðin, sem var fyrst haldin árið 2001, er þekkt fyrir að vera með fjölbreytt úrval af tónlist,  þó aðal fókusinn sé á rokk, elektró og hip hop. Á daginn fer hátíðin fram á mörgum sviðum í almenningsgarði í miðborg Barcelona sem nefnist […]

Lesa meira

Straumur 8. apríl 2019

Fyrsta stóra plata Vendredi Sur Mer, ný lög frá Prins Thomas, Barrie, Vampire Weekend, Kristín Önnu, Soulwax og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 1. apríl 2019

Ný tónlist frá Kornél Kovács, August Eve, Sky Ferreira, White Denim, Gróu og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 25. mars 2019

Ný tónlist frá Peggy Gou, Tame Impala, Lizzo, Flume, Magdalena Bay, Janus Rasmussen og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 18. mars 2019

Ný tónlist frá Tierra Whack, Grimes, Mitski, TSS, Anderson .Paak, Frankie Cosmos, Stephen Malkmus og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 11. mars 2019

Ný lög frá Jóni Þór, Vendredi sur Mer, Channel Tres, Mac Demarco, GKR, Kornél Kovács og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 4. mars 2019

Nýtt frá Cherushii & Maria Minerva, Four Tet, Sunnu, Chromatics, Solange, Good Moon Deer og mörgum öðrum

Lesa meira

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilkynnt hefur verið hverjir það eru sem hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2018.

Lesa meira

500. þátturinn af Straumi 18. febrúar 2019

500. þátturinn af útvarpsþættinum Straumi verður verður útvarpaður á X-inu 977 í kvöld klukkan 23:00.

Lesa meira

Aldrei fór ég suður 2019 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 16 atriði sem koma fram í ár.

Lesa meira

Straumur 11. febrúar 2019

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Beirut, Barrie, Jamilia Woods, TSHA, Daða Frey og mörgum öðrum til umfjöllunar.

Lesa meira

Mac DeMarco á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves tilkynnti rétt í þessu 30 atriði sem koma fram á hátíðinni dagana 6.-9. nóvember.

Lesa meira

Straumur 4. febrúar 2019

Í Straumi í kvöld kíkir Markús Bjarnason í heimsókn með ný lög í farteskinu

Lesa meira

Straumur 28. janúar 2019

Ný tónlist frá Vampire Weekend, Powder, Munya, Better Oblivion Community Center og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 21. janúar 2019

Í Straumi í kvöld verða fyrstu tvö lög íslenska geimdiskó verkefnisins Wanton Boys Club frumflutt

Lesa meira

Straumur 14. janúar 2019

Nýtt frá Toro y Moi, Ibibio, Gesaffelstein, Tourist, Panda Bear og mörgum öðrum

Lesa meira

Bestu erlendu lög ársins 2018

Fimmtíu bestu erlendu lög ársins 2018

Lesa meira

Bestu íslensku lög ársins 2018

þrjátíu bestu íslensku lög ársins 2018

Lesa meira

Síðasti Straumur ársins í kvöld: bestu íslensku lögin.

Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2018

Lesa meira

Bestu íslensku plötur ársins 2018

Tuttugu bestu íslensku plötur ársins 2018

Lesa meira

Bestu erlendu plötur ársins 2018

Tuttugu bestu erlendu plötur ársins 2018

Lesa meira

Little Dragon, Orbital og Kero Kero Bonito á Sónar

Í morgun var tilkynnt um fleiri listamenn sem hefur verið bætt við dagskrá Sónar hátíðarinnar í Reykjavík.

Lesa meira

Kraumslistinn 2018 – Verðlaunaplötur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í ellefta sinn í dag.

Lesa meira

Árslistaþáttur Straums í kvöld á X-inu 977

Árslistaþáttur Straums, þar sem farið verður yfir 20. bestu erlendu plötur ársins 2018, verður á dagskrá á X-inu 977 frá klukkan 23:00 í kvöld.

Lesa meira

Jólastraumur 3. desember 2018

jólalög með Tyler, The Creator, Khruangbin, Mac Demarco, Le Couleur, Daða Freyr og mörgum öðrum!

Lesa meira

Straumur 26. nóvember 2018

Nýtt frá Lynda Dawn, Marie Davidson, Chrome Sparks, Earl Sweatshirt, Oneohtrix Point Never og fleirum

Lesa meira

Straumur 19. nóvember 2018

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Anderson .Paak og aYia

Lesa meira

Straumur 12. nóvember 2018

Ný tónlist frá Mild Minds, Keep Shelly In Athens, Brynju, Kælunni Miklu, Panda Bear, FLYES og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar.

Lesa meira

Straumur 5. nóvember 2018 – Airwaves þáttur

Í Straumi í kvöld munum við fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár.

Lesa meira

Nýtt lag frá Bagdad Brothers

Brian Eno says: quit your job rataði inn á spotify fyrr í dag. Myndband við lagið verður frumsýnt á Bravó í kvöld

Lesa meira

Straumur 29. október 2018

Nýtt frá Toro Y Moi, O Future, Galleriet, Bendik Giske, Robyn, Jessica Pratt og mörgum öðrum

Lesa meira

Skoffín sendir frá sér smáskífu

Skoffín sem er hugarfóstur Jóhannesar Bjarka Bjarkasonar Thelion sendi frá sér smáskífuna BÍNA BÍNA / LÍSA LÍSA á vegum Post-dreifingar í dag.

Lesa meira

Fufanu gefa út The Dialogue Series

Hljómsveitin klárar seríuna og platan The Dialogue Series lítur dagsins ljós.

Lesa meira

Jón Þór sendir frá sér myndband

Reykvíski tónlistarmaðurinn Jón Þór sendi fyrr í dag frá sér myndband við lagið Ég er kominn og farinn í leikstjórn Annahita Asgari.

Lesa meira

Dagskráin á Iceland Airwaves tilbúin

Það eru aðeins tæpar þrjár vikur í að Iceland Airwaves hátíðin verði flautuð á og orðið tímabært að finna út hvar og hvenær þú vilt vera á meðan veislan stendur yfir.

Lesa meira

Straumur 15. október 2018

Ný tónlist frá Kurt Vile, Kasper Marott, Vendredi Sur Mer, Marie Davidson, Channel Tres og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar

Lesa meira

Straumur 1. október 2018

Nýtt efni frá Yaeji, Rokky, Erika Spring, Yumi Zouma og fleiri listamönnum í Straumi í kvöld.

Lesa meira

Straumur 24. september 2018

Marie Davidson, Matthew Dear, Young Galaxy, Advance Base, NVDED og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld.

Lesa meira

Straumur 17. september 2018

Listamenn á borð við Fred Thomas, Rostam, aYia, Morabeza Tobacco og Tōth koma við sögu í þætti kvöldsins.

Lesa meira

Nýtt lag og myndband frá aYia

Rafpopp-þríeykið aYia gaf í gær út nýtt lag og myndband sem nefnist Sparkle

Lesa meira

Jón Þór – Ég er kominn og farinn

Ég er kominn og farinn kom út á Spotify fyrr í dag

Lesa meira

Straumur 10. september 2018

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Jón Þór í heimsókn með nýtt lag

Lesa meira

Straumur 3. september 2018

Straumur snýr aftur úr mánaðarfríi í kvöld

Lesa meira

Nýtt myndband frá Teiti Magnússyni

Glænýtt myndband við lagið "Bara þú", af plötunni: Orna

Lesa meira

Lokatilkynning Iceland Airwaves 2018

yfir hundrað nöfn til viðbótar sem gerir þetta að stærstu Airwaves hátíð frá upphafi með 221 hljómsveitir frá 26 löndum.

Lesa meira

Menningarnótt 2018: Það helsta

Straumur kíkti á dagskrána á Menningarnótt svo að þú þyrftir þess ekki.

Lesa meira

Ný plata frá TSS

Tónlistarmaðurinn Jón Gabríel Lorange var að senda frá sér plötuna Moods.

Lesa meira

Straumur 30. júlí 2018

Mr. Twin Sister, Yves Tumour, Clara!, Blood Orange, Tommy & Linda og fleiri koma við sögu í þættinum í kvöld

Lesa meira

Straumur 16. júlí 2018

Í Straumi í kvöld kemur Teit Magnússon í heimsókn og segir okkur frá væntanlegri plötu að nafninu Orna sem kemur út á næstunni.

Lesa meira

Straumur 2. júlí 2018

Nýtt efni frá Mr. Twin Sister, Björn Torske, Rome Fortune, Khotin og mörgum fleirum

Lesa meira

Ein þjóð undir grúvinu og rigningunni – Secret Solstice 2018

Fréttaritari Straums skemmti sér stórvel á þeirri fjögurra daga tónlistarveislu í Laugardalnum sem Secret Solstice var.

Lesa meira

Straumur 25. júní 2018

Kornél Kovács, Hana Vu, Purling Hiss, Kuna Maze, Sophie og Still Corners koma við sögu í þætti kvöldsins

Lesa meira

Straumur 4. júní 2018

Nýtt efni frá Kanye West, The Internet, Otha, Fort Romeau, Pusha T, Bella Boo og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 28. maí 2018

Pusha T, Krystal Klear, Barrie, James Blake, Bjørn Torske og fleiri.

Lesa meira

Yfir 50 atriði kynnt á Iceland Airwaves

yfir 50 ný atriði frá 15 löndum

Lesa meira

Straumur 21. maí 2018

Nýtt efni frá Courtney Barnett, Anderson .Paak, Batu, Chromatics, Melody’s Echo Chamber og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 14. maí 2018

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Indriði í heimsókn og segir okkur frá plötunni ding ding sem kemur út seinna í þessum mánuði.

Lesa meira

Straumur 7. maí 2018

Nýtt frá DJ Koze, The Goon Sax, Trizah, Dirty Projectors, Childish Gambino, Michael Christmas og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 30. apríl 2018

Nýtt efni frá Jon Hopkins, Prins Póló, Janelle Monáe, Kedr Livanskiy, Machinedrum, GKR, The Endorphins og mörgum öðrum.

Lesa meira

Fever Ray og fleiri bætast við Iceland Airwaves 2018

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni.

Lesa meira

Straumur 23. apríl 2018

Glænýtt lag frá Markúsi Bjarnasyni auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá John Maus, The Voidz, Yuno, Lotic, Mac Demarco og mörgum fleirum.

Lesa meira

Straumur 9. apríl 2018

Nýtt efni frá Keys Zuna, Chrome Sparks, Sudan Archives, Melody’s Echo Chamber, Juliana Daugherty og fleirum

Lesa meira

Straumur 26. mars 2018

Nýtt efni frá Unknown Mortal Orchestra, Launder, Frankie Cosmos, JFDR, Johnny Blaze & Hakki Brakes

Lesa meira

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Airwaves 2018

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 27 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 7. til 10. nóvember á þessu ári.

Lesa meira

Straumur 19. mars 2018

Nýtt efni frá Flying Lotus, Pearson Sound, Ross From Friends, Tyde og mörgum öðrum.

Lesa meira

Stórskotahríð á skilningarvitin á seinna kvöldi Sónar

Það var margt um dýrðir á seinna Sónarkvöldinu en Bjarki var fjallið sem stóð upp úr.

Lesa meira

Tekknótryllingur, geimdiskó og kynfærameiðsli

Detroit-rapparinn Danny Brown, geimdiskógeggjarinn Lindstrøm og tekknómóðurskipið Gusgus fóru á kostum í Hörpu á Sónar-hátíðinni í gær.

Lesa meira

Straumur 5. mars 2018

Í þætti kvöldsins verður tekið fyrir nýtt efni með listamönnum á borð við Peggy Gou, Lindström, Sunnu, A.A.L, Yuno, Hinds og mörgum öðrum.

Lesa meira

Slayer og Gucci Mane á Secret Solstice

Koma fram á tónlistarhátíðinni sem fram fer í fimmta sinn í Laugardalnum 16. - 19. júní í sumar.

Lesa meira

Straumur 19. febrúar 2018

Nýtt efni frá Courtney Barnett, Stephen Malkmus & The Jicks, Westerman, Amen Dunes, Beach House, Manmade Deejay, Lone, Rival Consoles og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 5. febrúar 2018

Ný efni frá Vendredi sur Mer, MGMT, Keys N Krates, Sassy 009, Luke Reed og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 29. janúar 2018

Nýtt efni frá No Age, Peggy Gou, Gwenno, DJ Koze, Nils Frahm og mörgum fleirum.

Lesa meira

Straumur 22. janúar 2018

Ný lög með Hinds, TSS, Moon King, Lane 8, Porches, Nightwave, tUnE YaRdS, Kelly Lee Owens og mörgum öðrum

Lesa meira

UNDERWORLD TIL ÍSLANDS

Tónleikar á Sónar Reykjavík í Hörpu 17. mars

Lesa meira

Straumur 15. janúar 2018

Nýtt efni frá Panda Bear, Tune-Yards, N A D I N E, Frankie Cosmos, Calibro 35, Car Seat Headrest og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 8. janúar 2018

Í fyrsta Straumi ársins verður farið fyrir nýtt efni frá listamönnum á borð við Hudson Mohawke, MGMT, Moon Duo, Kendrick Lamar, SZA, Superorganism, Hjalta Þorkelssyni, Múrurum og mörgum öðrum.

Lesa meira

Löðrandi kynþokki og listrænn hávaði á Norður og Niður

Alhliða listahátíðin Norður og Niður sem haldin var í Hörpu milli jóla og nýárs var stórvel heppnuð og bauð upp á stórbrotna list fyrir eyru og augu.

Lesa meira

BESTU ERLENDU LÖG ÁRSINS 2017

50 bestu erlendu lög ársins

Lesa meira

Lindstrøm á Sónar Reykjavík

Nú rétt í þessu var tilkynnt um að norski geimdiskó-gúrúinn Lindstrøm spili á næstu Sónar hátíð í Reykjavík en hún verður haldin í Hörpu 16-17. mars á næsta ári.

Lesa meira

Kraumslistinn 2017 – Verðlaunaplötur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í tíunda sinn í dag.

Lesa meira

Árslisti Straums 30 bestu erlendu plötur ársins

Þrjátíu bestu erlendu plötur ársins 2017 á X-inu 977 klukkan 22:00!

Lesa meira

Jólastraumur 4. desember 2017

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg!

Lesa meira

TILNEFNINGAR TIL KRAUMSVERÐLAUNANNA 2017

Í dag föstudaginn 1. desember er tilkynnt um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna i ár með birtingu Kraumslistans 2017.

Lesa meira

Straumur 27. nóvember 2017

Prins Thomas, Kelly Lee Owens, Kelela, WHOMADEWHO, Neon Bunny og margir aðrir koma við sögu í kvöld í Straumi á X-inu 977 á slaginu 23:00.

Lesa meira

Straumur 20. nóvember 2017

Charlotte Gainsbourg, NVDES, Lone, Fabiana Palladino og margt fleira í Straumi í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!

Lesa meira

Straumur 13. nóvemer 2017

Kink, Kelly Lee Owens, Kaitlyn Aurelia Smith og fleiri í þætti kvöldsins.

Lesa meira

Danny Brown á Sónar Reykjavík 2018

Bandaríski rapparinn Danny Brown og hin upprennandi grime stjarna Nadia Rose frá London eru meðal þeirra sem staðfest eru að komi fram á Sónar Reykjavík hátíðinni í mars.

Lesa meira

Straumur 6. nóvember 2017

Nýtt efni frá CCFX, Flying Lotus, The Juan Maclean, Yaeji, Statik Selektah, James Holden & The Animal Spirits og fleiri listamönnum.

Lesa meira

Straumur 30. október 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Fever Ray, Yaeji, Lou Rebecca, auk þess sem kíkt verður á Iceland Airwaves sem hefst í þessari viku.

Lesa meira

Straumur 23. október 2017

Fjallað um nýjar plötur frá John Maus og Lindstrøm auk þess sem tekið verður fyrir nýtt efni frá Fever Ray, Honey Dijon, Nabihah Lqbal, Bearcubs og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 16. október 2017

Fjallað um nýjar plötur frá Courtney Barnett & Kurt Vile og St. Vincent auk þess sem tekið verður fyrir nýtt efni frá John Maus, Sassy 009, Vaginaboys, No Age og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 9. október 2017

Nýtt efni frá Lone, Chad Valley, Daphni, Wolf Parade, Cults og fjölda annarra listamanna.

Lesa meira

Straumur 2. október 2017

Nýtt efni frá Nilüfer Yanya, Negative Gemini, Abra, Daphni, Lindstrøm, Knxwledge. og fjölda annarra listamanna.

Lesa meira

Straumur 25. september 2017

Nýtt efni frá Baths, Errorsmith, Kamasi Washington, Torres og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 18. september 2017

Nýtt efni frá Rostam, Arial Pink,Cut Copy, Burial, The xx og Cults

Lesa meira

Straumur 11. september 2017

Nýtt efni frá Kedr Livanskiy, Mount Kimbie, Tomas Barfod, Radiator Hospital, Coucou Chloe og mörgum öðrum.

Lesa meira

Viðtal: Jónbjörn í Pink Street Boys

Sendum við nokkar tónlista tengdar spurningar á Jónbjörn Birgisson gítarleikara Pink Street Boys.

Lesa meira

Andi – Lónólongó

Tónlistamaðurinn Andri Eyjólfsson sem gengur undir nafninu Andi er að senda frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband.

Lesa meira

Straumur 4. september 2017

LCD Soundsystem, Bicep, John Maus, Washed Out, Kaytranada og Matthew Dear koma við sögu í nýjasta Straumi

Lesa meira

Nýtt lag og myndband frá Grísalappalísu

Hljómsveitin sendi fyrr í dag frá sér myndband við lagið Kvæðaþjófurinn

Lesa meira

Straumur 28. ágúst 2017

nýtt efni frá Jeals, Syd, Lindstrøm , Yaeji, Mourn, Deerhoof og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 21. ágúst 2017

Nýtt efni frá Alvvays, James Holden, Kaitlyn Aurelia Smith, Ariel Pink og mörgum öðrum

Lesa meira

Straumur 14. ágúst 2017

Nýtt efni með Bicep, Frankie Rose, Hundred Waters, Blondes, Jen Cloher og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 24. júlí 2017

Nýtt efni frá listamönnum á borð við Jim-E Stack, Mhysa, Boy Harsher, Dent May, Jen Closher, Arcade Fire og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 17. júlí 2017

Nýtt efni frá listamönnum á borð við Kaitlyn Aurelia Smith, The Radio Dept, Toro Y Moi, Club Night, Mura Masa og MØNIC.

Lesa meira

Pink Street Boys & Rythmatik á Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís 13. júlí

Rokkhljómsveitirnar Pink Street Boys & Rythmatik koma fram á þriðju Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís

Lesa meira

Næsta skref frá Daða Frey

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr fylgdi í dag á eftir euroslagarnum Hvað með Það með glænýju lagi og myndbandi

Lesa meira

Straumur 3. júlí 2017

nýtt efni með Blood Culture, Gusgus, Matthew Dear, Sudan Archives, St. Vincent og mörgum öðrum.

Lesa meira

Án & Sveimur á sumartónleikum Straums og Bíó Paradís í kvöld

Raftónlistarmennirnir Án og Sveimur koma fram á öðrum Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 29. júní klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn.

Lesa meira

Straumur 26. júní 2017

Nýtt efni með Kedr Livanskiy, Laurel Halo, Pat Lok, Jacques Greene, Baio og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 19. júní 2017

Nýtt efni með Washed Out, LOKATT, Knxwledge, kef LAVÍK, Frankie Rose og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 12. júní 2017

Í þætti kvöldsins verður farið yfir það helsta á Secret Solstice auk þess sem það verður fjallað um nýtt efni frá Ariel Pink, Toro y Moi, Kuldabola, Oh Sees, Japanese Breakfast

Lesa meira

Straumur 5. júní 2017

Nýtt efni með Anda, Com Truise, Saint Etienne, Todd Terje, Bok og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 29. maí 2017

Nýtt efni með Washed Out, Daphni, Smjörva, Bárujárn, Trans Am, Hayeden Pedigo og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 18.-20. maí

Tónleikar helgarinnar eru margir og víða.

Lesa meira

Straumur 15. maí 2017

Nýtt efni með Superorganism, Chance The Rapper, Road Hog, Broken Social Scene, Fleet Foxes og mörgum öðrum.

Lesa meira

The xx með tónlistarhátíð á Skógafossi 14. – 16. júlí

Hátíðin nefnist Night + Day Iceland og munu The xx koma fram á hátíðinni ásamt, Earl Sweatshirt, Warpaint, Sampha, Robyn, Kamasi Washington, Jagwar Ma, Avalon Emerson, og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 8. maí 2017

Nýtt efni með LCD Soundsystem, DNKL, Big Thief, Katrín Helgu og mörgum öðrum.

Lesa meira

MURA MASA á Iceland Airwaves 2017

Hinn magnaði plötusnúður og pródúser MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves í nóvember.

Lesa meira

Straumur í kvöld 24. apríl 2017

nýtt efni með Cende, Mac DeMarco, Frank Ocean, Dauwd, Vessels, Little Dragon, Kendrick Lamar og mörgum öðrum.

Lesa meira

Fyrsti safndiskur Myrkfælni

Fyrsti safndiskur Myrkfælni sem verður blað tileinkað jaðartónlist kom út á dögunum.

Lesa meira

Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2017

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni.

Lesa meira

Straumur 10. apríl 2017

Nýtt efni frá Luke Reed, Frank Ocean, Lord Echo, Baba Stiltz, Feist og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 3. apríl 2017

nýtt efni frá Joey Badass, Amber Coffman, Broken Social Scene, Kendrick Lamar og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 31. mars – 1. apríl

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu kortlagðir.

Lesa meira

Straumur 27. mars 2017

Nýtt efni frá Pond, Kendrick Lamar, Syd, Gorillaz, Moon Duo, Pacific Coliseum og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 23. – 25. mars

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Straumur 20. mars 2017

nýtt efni frá JFDR, The Orielles, Spoon, Real Estate, Conor Oberst og mörgum öðrum

Lesa meira

Mark Sultan á Gauknum í kvöld

Kanadíski tónlistarmaðurinn Mark Sultan sem gengur undir listamannsnafninu BBQ kemur fram á Gauknum í kvöld ásamt Pink Street Boys og Spünk

Lesa meira

Straumur 13. mars 2017

Jacques Greene, Frank Ocean, Real Estate, The Shins og fleiri koma við sögu í þætti kvöldsins

Lesa meira

Nýtt frá Aron Can

Reykvíski rapparinn Aron Can gaf fyrr í dag út myndband við glænýtt lag sem nefnist Fullir Vasar.

Lesa meira

Aldrei fór ég suður 2017 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 14. og 15. apríl

Lesa meira

Straumur 6. mars 2017

Nýtt efni frá Jacques Greene, Sylvan Esso, Diet Cig, Day Wave, Nathan Fake og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 27. febrúar 2017

Nýtt efni frá Thundercat, Dirty Projectors, Arca, Yaeji og mörgum öðrum.

Lesa meira

Fleet Foxes og Billy Bragg á Airwaves

Í dag var tilkynnt að Fleet Foxes og Billy Bragg væru meðal þeirra listamanna sem koma fram á næstu Iceland Airwaves hátíð.

Lesa meira

Straumur 20. febrúar 2017

Hermigervill, aYia, Thundercat, Clark, Visible Cloaks, Animal Collective, Flume, Talaboman, Sun Kill Moon og fleiri koma við sögu í þættinum í kvöld.

Lesa meira

Spennandi erlent á Sónar

Fimmta Sónarhátíðin í Reykjavík hefst í dag og hér má lesa um þau erlendu atriði sem Straumur telur vert að mæla sérstaklega með.

Lesa meira

Straumur 13. febrúar 2017

Nýtt efni með listamönnum á borð TQD, Hercules & Love Affair, Superorganism, Dirty Projectors og fleirum. Seinni hluti þáttarins verður svo tileinkaður Sónar Reykjavík

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 10. – 11. febrúar 2017

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu um helgina

Lesa meira

Straumur 6. febrúar 2017

Nýtt efni frá Vince Staples, Stormzy, Baba Stiltz, Fufanu, Mac DeMarco, Toro Y Moi og mörgum fleirum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 2.-4. febrúar

Yfirlit yfir helsta tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa fyrstu helgi febrúarmánaðar.

Lesa meira

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Airwaves

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 15 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 1. til 5. nóvember á þessu ári.

Lesa meira

Straumur 30. janúar 2017

Nýtt efni frá Thundercat, Geotic, Jacques Green, Knxwledge., Young Faters, Wellness og mörgum fleirum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 27. – 28. janúar 2017

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Mánaðarlegt samstarf Sin Fang, Sóley & múm

Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason úr múm gefa út lag í hverjum mánuði

Lesa meira

Síðustu listamennirnir tilkynntir á Sónar Reykjavík

16 listamenn & hljómsveitir bætast við dagskrá hátíðarinnar

Lesa meira

Straumur 23. janúar 2017

Nýtt efni með Arcade Fire, Japandroids, Angel Olsen, Bonobo, Fred Thomson og mörgum fleirum.

Lesa meira

Nýtt lag með Arcade Fire

Arcade Fire voru að gefa út lagið I Give You Power þar sem þeir njóta aðstoðar sálarsöngkonununnar Mavis Staples.

Lesa meira

Tónleikahelgin 19.–21. janúar

Það er af nægu að taka í tónleikum á höfuðborgarsvæðinu þessa helgina.

Lesa meira

Tónleikahelgin 13.–14. janúar

Það er margt í boði á tónleikadagskrá helgarinnar.

Lesa meira

Giggs, Ben Klock og GKR á Sónar

Breski rapparinn Giggs, þýski plötusnúðurinn Ben Klock og íslenski rapparinn GKR eru meðal listamanna sem voru tilkynntir á dagskrá Sónar hátíðarinnar.

Lesa meira

Straumur 9. janúar 2017

Nýtt efni frá The Shins, Jens Lekman, Jeff Parker, JFDR, Foxygen, The Black Madonna og mörgum fleirum.

Lesa meira

Straumur 2. janúar 2017

Nýtt efni frá Run The Jewels, The xx, Yucky Duster, DJ Seinfeld og Grouper.

Lesa meira

Retro Stefson gefa út Scandinavian Pain

Retro Stefson gáfu aðdáendum sínum EP-plötuna Scandinavian Pain í jólagjöf, sem jafnframt verður þeirra síðasta plata.

Lesa meira

Bestu íslensku lög ársins 2016

Bestu íslensku lög ársins

Lesa meira

Tónlist fyrir snjókomu

Ingibjörg Turchi var að gefa út léttleikandi ambíent-verk fyrir bassa.

Lesa meira

Bestu íslensku plötur ársins 2016

25 bestu íslensku plötur ársins 2016

Lesa meira

Kraumslistinn 2016 – Verðlaunaplötur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í níunda sinn í dag.

Lesa meira

Bestu erlendu plötur ársins 2016

Þrjátíu bestu erlendu plötur ársins 2016

Lesa meira

Gangly springa út

Myrka rafpoppsveitin Gangly var að gefa frá sér nýtt lag og myndband.

Lesa meira

Árslisti Straums í kvöld á X-inu 977!

30. bestu erlendu plötur ársins

Lesa meira

Tónleikahelgin 8.-10. desember

Það er nóg um að vera í tónleikadeildinni á aðventunni.

Lesa meira

TILNEFNINGAR TIL KRAUMSVERÐLAUNANNA 2016

Úrvalslisti Kraumsverðlaunannana 2016 inniheldur 25 hljómplötur

Lesa meira

Sleigh Bells og GusGus á Sónar

Hljómsveitirnar Sleigh Bells og GusGus hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar á næsta ári.

Lesa meira

Foo Fighters og The Prodigy á Secret Solstice

Fyrstu nöfn tónlistaratriða á Secret Solstice voru tilkynnt fyrr í kvöld.

Lesa meira

Jólastraumur 5. desember 2016

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg!

Lesa meira

Nýtt jólalag með Prins Pólo og Gosum

Lagið „Jólakveðja“ er hluti af jólaátaki UNICEF á Íslandi fyrir sannar gjafir.

Lesa meira

Tónleikar vikunnar 30. nóvember – 3. desember

Af nóg er að taka fyrir tónleikaþyrsta þessa viku! Miðvikudagur 30. nóvember Í tilefni nýrrar breiðskífu Suð, Meira suð!, er blásið til indie rokk veislu á Húrra. Að auki stíga Knife Fights og Jón Þór á stokk. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar 1.000 kr inn. Færeyski tónlistarmaðurinn Heiðríkur kemur fram á Loft Hostel. […]

Lesa meira

Straumur 28. nóvember 2016

Glænýtt efni frá The Weeknd, Seven Davis Jr, Theophilus London, Kero Kero Bonito, Jae Tyler auk margra annara listamanna

Lesa meira

Straumur 21. nóvember 2016

D∆WN, Machinedrum, Sylvan Esso, Shura, Justice og margir fleiri koma við sögu í þætti kvöldsins.

Lesa meira

Meira GKR

Myndband við lagið Meira af fyrstu EP plötu rapparans

Lesa meira

Mugison – Notið í botn

Mugison er í fantaformi og hefur engu gleymt á Enjoy, sinni fyrstu breiðskífu í fimm ár.

Lesa meira

Gimme Danger í Bíó Paradís

Myndin fjallar um The Stooges með sjálfan Iggy Pop fremstan í flokki

Lesa meira

Fatboy Slim, Moderat og De La Soul á Sónar Reykjavík

Nú rétt í þessu var tilkynnt um fyrstu listamennina sem hafa verið bókaðir á næstu Sónar hátíð - sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar á næst ári.

Lesa meira

Straumur 14. nóvember 2016

Nýtt efni frá A Tribe Called Quest, The xx, Los Campesinos, GKR og mörgum öðrum.

Lesa meira

Fyrsta lag Countess Malaise

Íslenski tónlistarmaðurinn Dýrfinna Benita sem rappar undir nafninu Countess Malaise gaf í gærkvöldi frá sér sitt fyrsta myndband og sólalag sem nefnist Goth Bitch.

Lesa meira

EP frá GKR

Reykvíski rapparinn GKR eða Gaukur Grétuson gaf í dag út sína fyrstu EP plötu

Lesa meira

Airwaves – Laugardagskvöld + PJ Harvey

Umfjöllun Straums um síðustu daga Airwaves.

Lesa meira

Straumur 7. nóvember 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Fred Thomas, Japandroids, Day Wave, Kevin Morby, Porcelain Raft og mörgum öðrum.

Lesa meira

Föstudagskvöld á Airwaves

Straumur flytur fréttir af þriðja kvöld Iceland Airwaves.

Lesa meira

Áfram með Airwaves: Kvöld tvö

Straumur heldur áfram að hella sér í dagskránna á Iceland Airwaves hátíðinni.

Lesa meira

Fyrsti í Iceland Airwaves

Straumur fór á stúfana á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves

Lesa meira

Erlent á Airwaves: Straumur mælir með

Iceland Airwaves hátíðin er að bresta á og af því tilefni færum við ykkur tíu erlend bönd sem Straumur mælir sérstaklega með.

Lesa meira

Straumur off-venue í Bíó Paradís

Straumur verður með öfluga off-venue dagskrá í samstarfi við Bíó Paradís yfir Iceland Airwaves.

Lesa meira

Straumur 31. október 2016 – seinni Airwaves þáttur

Í Straumi í kvöld verður haldið áfram að fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár.

Lesa meira

Jón Þór – Frúin í Hamborg (2mf021)

Íslenski tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn Jón Þór mun senda frá sér stuttskífu þann 10. nóvember 2016

Lesa meira

Straumur 24. október 2016 – fyrri Airwaves þáttur

Í Straumi næstu tvö mánudagskvöld munum við fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár. Airwaves Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Lesa meira

Tónleikahelgin 14.-15. október

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

JEFF the Brotherhood spilar á Húrra 14. október

Bandaríska hljómsveitin JEFF the Brotherhood spilar á Húrra föstudaginn 14. okt.

Lesa meira

Straumur 10. október 2016

Nýtt efni frá Amber Coffman, Pond, Blank Banshee, Julian Civilian, D∆WN og mörgum öðrum.

Lesa meira

Berndsen – Shaping The Grey

Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen sendi í dag frá sér myndband við nýtt lag að nafninu Shaping The Grey.

Lesa meira

Pink Street Boys – Let It Down

Öflugt garage lag í skemmtilega brotnum hljóðheim

Lesa meira

Nýtt myndband frá Snorra Helga

Snorri Helgason var að senda frá sér vandað myndband við lagið Sumarrós.

Lesa meira

Tónleikahelgin 6.–8. október

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

You’re so Pretty – FM Belfast

Íslenska stuðhljómsveitin FM Belfast sendi í dag frá sér lagið You're so Pretty

Lesa meira

Straumur 3. október 2016

Nýtt efni frá Tycho, Sekuoia, Kero Kero Bonito, Ruxpin, Maria Davidson og mörgum öðrum.

Lesa meira

Myndbands frumsýning: Spítali – Schaffhausen

Íslenska raftónlistar dúóið Spítali sem samanstendur af tónlistar- og myndlistarmönnunum Halldóri Ragnarssyni og Sindra Má Sigfússyni, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear, sendi í dag frá sér glænýtt lag sem nefnist Schaffhausen.

Lesa meira

aYia gefa út Water Plant

aYia er ný rafhljómsveit frá Reykjavík sem voru að gefa út sitt fyrsta lag hjá Hvalreka.

Lesa meira

Dagskrá Iceland Airwaves 2016 kynnt

Dagskráin fyrir Iceland Airwaves var kynnt í dag

Lesa meira

Straumur 26. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Hamilton Leithauser + Rostam og Nicolas Jaar

Lesa meira

Suð gefur út Meira Suð!

Reykvíska Indie/lo-fi hljómsveitin Suð gaf í dag út sína aðra plötu

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 23. – 25. september 2016

Helstu tónleikar höfuðborgarsvæðisins þessa helgi

Lesa meira

Straumur 19. september 2016

Í Straumi í kvöld verður m.a. fjallað um væntanlegar plötur frá Warpaint og La Femme

Lesa meira

Prins Póló gefur Dúllur

Prins Póló var að henda frá sér smellinum Dúllur.

Lesa meira

Wesen niðrá strönd

Dúettinn Wesen var að gefa út smáskífu og myndband.

Lesa meira

Nýtt frá Gangly

Lagið heitir Holy Grounds og gerði Máni Sigfússon myndbandið við það.

Lesa meira

Straumur 12. september 2016

Nýtt efni frá Pional, LVL UP, Kelly Lee Owens, CRX, Car Seat Headrest og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 8.–10. september

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu teknir saman.

Lesa meira

Nýtt lag og myndband frá Fufanu

Lagið Sports af væntanlegri annarri plötu hljómsveitarinnar

Lesa meira

Straumur 5. september 2016

Nýtt efni frá Okkervil River, Sylvan Esso, Gigamesh, Machinedrum, Kornél Kovács, Chrome Sparks og mörgum öðrum.

Lesa meira

Síðustu listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016

Í dag var lokatilkynning á þeim listamönnum sem fram koma á Iceland Airwaves hátíðinni 2016

Lesa meira

Straumur 29. ágúst 2016

Thundercat, Hazel English, Pascal Pinon, TSS, The Radio Dept og fleira.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 25. – 27. ágúst

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Glimpse Of Everything frá TSS

Jón Lorange, annar helmingur lo-fi dúettsins Nolo, var að senda frá sér nýja plötu

Lesa meira

Straumur 22. ágúst 2016

Fjallað um tvær nýjar plötur frá Frank Ocean sem komu út um helgina, auk þess sem skoðað verður nýtt efni frá Anda, M.I.A, Earl Sweatshirt, LVL UP, Factory Floor

Lesa meira

EP frá Knife Fights

Reykvíska indie-rokk hljómsveitin Knife Fights var að senda frá sér EP plötu sem nefnist I Am Neither A Whole Or A Half Man

Lesa meira

Nýtt frá Þóri Georg

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg sendi nýverið frá sér lagið Meet me

Lesa meira

Straumur 15. ágúst 2016

Nýtt efni frá Jeff The Brotherhood, St. Vincent, Human Machine og mörgum öðrum.

Lesa meira

Moritz Von Oswald spilar á Nasa

Moritz Von Oswald spilar á Nasa laugardaginn 24.september en það er Thule records sem flytur hann inn.

Lesa meira

Tónleikahelgin 13.–14. ágúst

Hér má helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgina.

Lesa meira

Primavera Sound – Eldhaf af gleði

Fyrr í sumar sótti ritstjórn Straums heim tónlistarhátíð eina á Spáni. Á henni var rituð dagbók, en vegna anna og tæknilegra annmarka birtist hún ekki fyrr en nú. Lesist á eigin ábyrgð.

Lesa meira

Straumur 8. ágúst 2016

Nýtt efni frá Rival Consoles, Sindra7000, Thee Oh Sees, Angel Olsen, Jerry Folk og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 4. – 6. ágúst

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu um helgina

Lesa meira

Tónlist fyrir kafara

Platan Tónlist fyrir kafara eftir tónlistarmanninn Sindra Frey Steinsson öðru nafni Sindra7000 kemur út á vegum Möller Records í dag.

Lesa meira

Santigold á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í nóvember.

Lesa meira

Straumur 25. júlí 2016

Nýtt efni frá Hamilton Leithauser + Rostam, Poolside, Roosevelt og mörgum öðrum.

Lesa meira

Sin Fang og Jónsi saman í lagi

Sin Fang var að gefa út nýtt lag sem Jónsi úr Sigur Rós syngur í.

Lesa meira

Straumur 18. júlí 2016

Tomggg, Justice, Andy Svarthol, Factory Floor, Snorra Helga og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 14.-16. júlí

Hér gefur að líta yfirlit yfir helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgina.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 8. – 9. júlí

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu um helgina

Lesa meira

Straumur 4. júlí 2016

Nýtt efni frá Metronomy, Blood Orange, Tycho, Skepta, Trentemöller, Hoops og mörgum öðrum.

Lesa meira

Myndband frá One Week Wonder

Hljómsveitin One Week Wonder frumsýndu myndbandið Mars í Bíó Paradís síðasta þriðjudagskvöld.

Lesa meira

Tónleikahelgin 24.-25. júní

Hér verða helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu reifaðir.

Lesa meira

Omar Souleyman, Thee Oh Sees og Angel Olsen á Húrra

Listamennirnir áttu allir að koma fram á ATP hátíðinni

Lesa meira

Straumur 20. júní 2016

Nýtt efni frá Disclosure, Towkio, Pascal Pinon, Clipping og Danny Brown

Lesa meira

Stiklað á stóru á Secret Solstice

Farið yfir nokkur erlend atriði á Secret Solstice sem Straumur mælir með.

Lesa meira

Hexagon Eye – Virtual

Íslenski raftónlistarmaðurinn Hexagon Eye gefur í dag út plötuna Virtual á vegum Möller Records.

Lesa meira

Fyrsta lagið af þriðju plötu Pascal Pinon

53 er fyrsta lagið af Sundur sem kemur út seinna í sumar.

Lesa meira

Morðingjarnir gefa Loftstein

Pönksveitin Morðingjarnir gefur út nýja plötu á morgun en fyrr í dag sendi sveitin frá sér fyrsta lagið sem nefnist Djamma af plötunni

Lesa meira

Straumur 13. júní 2016

Fjallað um tónlistarhátíðina Primavera Sound, hitað upp fyrir Secret Solstice og spilað nýtt efni frá listamönnum á borð við Metronomy, D∆WN, Samaris og Roosevelt.

Lesa meira

Tónleikahelgin 10. – 11. júní 2016

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Tónleikahelgin 27.-28. maí

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Straumur 23. maí 2016

Nýtt efni Chance The Rapper, Andi, Buspin Jieber, h.dór, Okkervil River, Todd Terje og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 20. – 22. maí 2016

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Scott Hardware á Húrra 25. maí

Kanadíski raftónlistarmaðurinn Scott Hardware frá Toronto byrjar Evróputúr sinn á Húrra í Reykjavík þar sem hann kemur fram ásamt reykvísku hljómsveitinni Wesen

Lesa meira

H.dór – Sound Asleep

Halldór Eldjárn meðlimur hljómsveitarinnar Sykur gaf á dögunum út sína aðra smáskífu undir nafninu H.dór

Lesa meira

Straumur 16. maí 2016

Nýtt efni með Jessy Lanza, Twin Peaks, Little Scream, dvsn, Jerry Folk og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 12.-15. maí

Það er nóg af tónleikum í höfuðborginni þessa hvítasunnuhelgi.

Lesa meira

Straumur 9. maí 2016

Nýtt efni Kaytranada, Lone, James Blake, Roosevelt, Radiohead og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 6. – 7. maí

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Nýtt frá Radiohead

Breska hljómsveitin Radiohead sendi rétt í þessu frá sér lagið Burn The Witch sem verður á níundu plötu sveitarinnar sem væntanleg er í sumar.

Lesa meira

Straumur 2. maí 2016

Nýtt efni frá Car Seat Headrest, Fort Romeau, Yumi Zouma, Dawn Richards, Local Natives, Jamie XX & Kosi Kos og mörgum öðrum.

Lesa meira

Straumur 25. apríl 2016

Nýtt efni frá Andy Stott, SALES, Alexis Taylor, ILOVEMAKONNEN, A$AP Ferg og mörgum öðrum.

Lesa meira

Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves

The Sonics (US), Warpaint (US), Minor Victories(UK), Kate Tempest (UK), Samaris, Singapore Sling + 40 listamenn bætast við Iceland Airwaves 2016

Lesa meira

Straumur 18. apríl 2016

Væntanleg plata frá PJ Harvey, nýtt efni frá DJ Shadow, Islands, D.K. og Lone auk þess sem hljómsveitin Stroff kíkir í heimsókn.

Lesa meira

Tónleikahelgin 14.-16. apríl

Helstu tónleikar helgarinnar á einum stað.

Lesa meira

Hlustunarpartý Boogie Trouble á Húrra

Diskósveitin Boogie Trouble blæs til hlustunarveislu á Húrra í kvöld.

Lesa meira

Straumur 11. apríl 2016

nýtt efni M83, Yumi Zouma, Porches, DJ Shadow, Woods og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 7. – 9. apríl 2016

Helstu tónleikar höfuðborgarsvæðisins helgina 7. - 9. apríl

Lesa meira

Myndbands frumsýning: Imprints – Tonik Ensemble

Tonik Ensemble sendir frá sér nýtt myndband við lagið Imprints af plötunni Snapshots sem kom út í fyrra.

Lesa meira

Straumur 4. apríl 2016

Nýtt efni frá Com Truise, M83, Boogie Trouble, Mourn, Leon Vynehall og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 31. mars – 2. apríl

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Nýtt lag frá Snorra Helgasyni

Snorri Helgason var að gefa út lagið Einsemd af væntanlegri plötu

Lesa meira

Tónleikahelgin 23. – 27. mars 2016

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu um páskahelgina

Lesa meira

Straumur 21. mars 2016

Nýtt efni frá Japanese Breakfast, Mourn, The Range, Young Franco, Leon Vynehall, Spítala og mörgum fleirum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 17.-19. mars

Hér má sjá helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins þessa helgi.

Lesa meira

Myndbands frumsýning: You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear voru að senda frá glænýtt húslag í dag að nafninu You

Lesa meira

Stop Making Sense í Bíó Paradís föstudaginn 18. mars

Tónleikamyndin Stop Making Sense verður sýnd í Bíó Paradís föstudagskvöldið 18. mars klukkan 20:00. Myndin er frá árinu 1984 en þar er fylgst með hljómsveitinni Talking Heads á tónleikum

Lesa meira

FALK kynnir: The Dawn of the New flesh

AGATHA (UK), AMFJ og NICOLAS KUNYSZ á Dillon Bar í kvöld klukkan 21:30

Lesa meira

Útidúr gefa út Bila-St.Æðin

Útidúr fagna útgáfu sinnar þriðju breiðskífu, Bila-St.Æðin, með hlustunarpartý í Bíó Paradís í dag klukkan 17:00.

Lesa meira

ATP tilkynnir fleiri nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni

Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016.

Lesa meira

Straumur 14. mars 2016

Frankie Cosmos, Rostam, Lindstrøm, Andy Shauf, Sofi Tukker og fleiri koma við sögu í þættinum í kvöld.

Lesa meira

Myndband frá CRYPTOCHROME

Íslenska rafsveitin Cryptochrome gaf út myndband við lagið Crazy Little You fyrr í dag. Myndbandið er hluti af verkefni sem hljómsveitin setti sér sem felst í að gefa út eitt myndband á mánuði á árinu 2016.

Lesa meira

B-MOVIE: LUST & SOUND IN WEST-BERLIN 1979-1989

Bíó Paradís og útvarpsþátturinn Straumur kynna: B Movie: Lust & Sound in West Berlin (1979-1989) í kvöld klukkan 20:00

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 10. – 12. mars 2016

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Straumur 7. mars 2016

Kendrick Lamar, Poliça, M83, Health, Flume og fleiri koma við sögu í þætti kvöldsins

Lesa meira

Die Antwoord á Secret Solstice

Suður-afríska hljómsveitin mun koma fram á tónlistarhátíðinni sem fram fer í þriðja sinn í Laugardalnum 16. - 19. júní

Lesa meira

Myndbands frumsýning: Antimony

Hljóðgervlapopp-sveitin Antimony var að senda frá sér myndband við lagið Derelicte

Lesa meira

Straumur 29. febrúar 2016

Santigold, Jamie Woon, Leon Vynehall og Kero Kero Bonito koma við sögu í þætti kvöldsins

Lesa meira

Tónleikahelgin 26.-27. febrúar

Helstu tónleikar helgarinnar samankomnir á einum stað.

Lesa meira

Straumur 22. febrúar 2016

Nýtt efni Animal Collective, FKA twigs, Little Scream og mörgum öðrum.

Lesa meira

Myndbands frumsýning: Panos From Komodo

Gjörningapönkdúóið var að senda frá sér myndband við lagið Walking My Mother

Lesa meira

Hvað ert’að Sónar?

Fjórða Sónar hátíðin í Reykjavík fer fram um helgina og til upphitunar bjóðum við upp á lista með þeim erlendu listamönnum sem fá okkar allra bestu meðmæli.

Lesa meira

Myndband frá Vaginaboys

Mynband við lagið Feeling

Lesa meira

Straumur 15. febrúar 2016 – Sónar þáttur

Straumur í kvöld verður tileinkaður Sónar Reykjavík sem hefst í Hörpu á fimmtudaginn

Lesa meira

Tónleikahelgin 12. – 13. febrúar 2016

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Straumur 8. febrúar 2016

Nýtt efni frá Wild Nothing, Cullen Omori, Yuck, Junior Boys og mörgum öðrum.

Lesa meira

PJ Harvey á Airwaves

Breska rokksöngkonana PJ Harvey mun koma fram á næstu Iceland Airwaves hátíð.

Lesa meira

Tónleikahelgin 5.-6. febrúar

Hér gefur að líta helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins þessa helgi.

Lesa meira

Fleiri bætast við á Aldrei fór ég suður

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður tilkynntu í dag um fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár.

Lesa meira

Pocket Disco – Rock & Roll

Hljómsveitin Pocket Disco gaf út sitt fyrsta lag og myndband "Rock & Roll" í síðustu viku.

Lesa meira

Straumur 1. febrúar 2016

Nýtt efni með School Of Seven Bells, Vaginaboys, Frankie Cosmos, Porches, Animal Collective, M.Ward og mörgum öðrum.

Lesa meira

Nýtt lag frá Vaginaboys

Vaginaboys voru að senda frá sér lagið Feeling.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 28. – 30. janúar

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Radiohead á Secret Solstice

Thom York og félagar spila í Reykjavík í sumar

Lesa meira

Útvarpsþátturinn Straumur 10 ára

Útvarpsþátturinn Straumur á X-inu 977 fagnar í dag 10 ára afmæli.

Lesa meira

Straumur 25. janúar 2016

Tourist, The Range, Vaginaboys, Eleanor Friedberger, Ty Segall og fleiri í þætti kvöldsins.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 22. – 23. janúar

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Straumur 18. janúar 2016

Nýtt efni frá listamönnum á borð við DIIV, Hinds, Wild Nothing, Prince Rama, Jerry Folk og Lane 8

Lesa meira

Tónleikahelgin 15.-16. janúar.

Hér gefur að sjá helstu tónleika þessarar helgar.

Lesa meira

DAGSKRÁ SÓNAR REYKJAVÍK 2016 tilbúin

HÁTÍÐIN FER FRAM Í HÖRPU DAGANA 18.-20 FEBRÚAR ALLS MUNU 75 LISTAMENN OG HLJÓMSVEITIR KOMA FRAM Á 5 SVIÐUM

Lesa meira

LCD Soundsystem snýr aftur

James Murphy, forsprakki LCD Soundsystem, var rétt í þessu að gefa frá sér yfirlýsingu um að sveitin væri nú að vinna í sinni fjórðu breiðskífu.

Lesa meira

Nonni Nolo með Sóló

Jón Lorange úr Nolo var að gefa frá sér sitt fyrsta lag sem sólólistamaður.

Lesa meira

Bestu erlendu lög ársins 2015

50 bestu erlendu lög ársins valin af ritstjórum Straums

Lesa meira

Bestu íslensku plötur ársins 2015

Tíu bestu íslensku plötur árið 2015

Lesa meira

Kraumslistinn 2015 – Verðlaunaplötur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í áttunda sinn í dag.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 17.-19. desember

Hér má sjá helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgina.

Lesa meira

!!! (CHK CHK CHK) og Annie Mac á Sónar Reykjavík

Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári.

Lesa meira

Purumenn – Fyrir jól

Purumenn óska landsmönnum gleðilegra jóla með ábreiðu af „Fyrir jól“ sem Björgvin og Svala gerðu frægt í den.

Lesa meira

Árslisti Straums í kvöld á X-inu 977

30. bestu erlendu plötur ársins

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 11.-12. desember

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Nýtt lag með Útidúr

Straumur frumflytur glænýtt lag með kammerpoppsveitinni Útidúr.

Lesa meira

Jingle Bell Rocks sýnd í Bíó Paradís í kvöld

Í myndinni er heimur “öðruvísi” jólalaga skoðaður.

Lesa meira

Tónleikahelgin 3.-5. desember

Hér gefur að líta helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins þessa fyrstu helgi desembermánaðar.

Lesa meira

Úrvalslisti Kraums 2015

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt 21 plötur á Úrvalslista Kraums

Lesa meira

Jólastraumur 30. nóvember 2015

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg!

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 27. – 28. nóvember

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Straumur 23. nóvember 2015

Nýtt efni frá DIIV, Ducktails, Junior Boys, Tennyson, DREAMTRAK og mörgum öðrum.

Lesa meira

Lag og myndband frá David Bowie

David Bowie hefur nú gert opinbert fyrsta lagið af tilvonandi breiðskífu og meðfylgjandi rosalegt myndband.

Lesa meira

Straumur 16. nóvember 2015

Nýtt efni frá Grimes, Hinds, Oneothrix Point Never, Tomas Barfod, SCNTST og mögum öðrum, auk þess sem tónlistarmaðurinn Tómas Davíð kíkir í heimsókn.

Lesa meira

Ty Segall og Thee Oh Sees og fleiri á ATP

Thee Oh Sees, TY SEGALL and THE MUGGERS, Les Savy Fav og Tortoise eru meðal þeirra sem bættust við ATP dagskránna næsta sumar.

Lesa meira

Laugar- og sunndagskvöld á Airwaves

Lokakvöldin tvö á Iceland Airwaves eins og þau komu fyrir augu fréttaritara Straums.

Lesa meira

Föstudagskvöldið á Airwaves

Það bara margt fyrir augu og eyru Straums á föstudagskvöldinu á Iceland Airwaves.

Lesa meira

Fimmtudagskvöldið á Iceland Airwaves

Straumur heldur áfram að skrásetja stemmninguna á Airwaves fyrir gesti, gangandi og lesandi.

Lesa meira

Fyrsti í Airwaves

Fréttaritari Straums fór á eins marga stúfa og hann mögulega gat á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves.

Lesa meira

Vaginaboys fá ekki nóg – myndband

Vaginaboys voru að gefa út sjóðheitt og dúndrandi myndband.

Lesa meira

Erlent á Airwaves 2 – Straumur mælir með

Hér kemur annar ráðlagður dagskammtur af erlendum Airwaves hljómsveitum sem Straumur mælir með.

Lesa meira

Iceland Airwaves dagskrá Straums

Straumur stendur í ströngu á Iceland Airwaves og mun standa fyrir on- og off-venue dagskrá á hátíðinni ásamt daglegri umfjöllun.

Lesa meira

Nick Zinner úr Yeah Yeah Yeahs remixar Fufanu

Endurhljóðblandaði lagið Your Collection með íslensku hljómsveitinni

Lesa meira

Síðasti Airwaves þátturinn í kvöld

Birt verður viðtal við Hot Chip, Justman, Kött Grá Pjé og Lord Pusswhip kíkja í heimsókn, auk þess sem gefinn verður miði á hátíðina.

Lesa meira

Straumur 2. nóvember 2015

Chance The Rapper, Eleanor Friedberger, Sophie, Chromatics, D.R.A.M. og margt fleira.

Lesa meira

Tónleikahelgin 28.-31. október

Hér má líta helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins um helgina.

Lesa meira

Airwaves 2015 þáttur 3

Teitur Magnússon og Oculus kíkja í heimsókn, birt verða viðtöl við hljómsveitirnar Hinds og Weaves auk þess sem gefinn verður miði á hátíðina.

Lesa meira

Straumur 26. október 2015

Nýtt efni frá Grimes, Junior Boys, EL VY, Pat Lok, Laser Life, The Pains Of Being Pure At Heart og mörgum öðrum.

Lesa meira

Erlent á Airwaves – Meðmæli Straums

17. Iceland Airwaves hátíðin er rétt handan við hornið og í þessari fyrstu grein af mörgum mun Straumur tæpa á því mest spennandi.

Lesa meira

Babies á Húrra

Babies-flokkurinn slær upp veglegri veislu á Húrra laugardaginn 24. október.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 22. – 24. október

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

GKR sendir frá sér myndband

Hinn stórskemmtilegi rappari GKR eða Gaukur Grétuson sendi í dag frá sér myndband við lagið Morgunmatur.

Lesa meira

Laser Life keyrir Nissan Sunny

Einyrkinn Laser Life var í dag að senda frá sér lagið Nissan Sunny af af væntanlegri fyrstu breiðskífu sinni, Polyhedron.

Lesa meira

Airwaves 2015 þáttur 2

Hið dularfulla dúó Vaginaboys og Haukur S. Magnússon ritstjóri Reykjavík Grapevine kíkja í heimsókn

Lesa meira

Straumur 19. október 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Beach House og Joanna Newsom.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 16. – 17 október 2015

Helstu tónleikar höfuðborgarsvæðisins þessa helgi

Lesa meira

Airwaves 2015 þáttur 1

Fyrsti þáttur af fjórum þar sem Straumur hitar upp fyrir Iceland Airwaves 2015

Lesa meira

Hudson Mohawke og Squarepusher á Sónar

Fyrstu listamennirnar tilkynntir sem mun koma fram á Sónar í febrúar

Lesa meira

Arcade Fire The Reflektor Tapes í Bíó Paradís á laugardaginn

Þriðja tónlistarsýning Straums í samstarfi við Bíó Paradís verður næsta laugardag klukkan 20:00

Lesa meira

Airwaves sérþáttur Straums hefst í kvöld

Í tilefni þess að Iceland Airwaves 2015 er á næsta leiti mun Straumur á X-inu 977 hita upp fyrir hátíðina með sérþáttum öll þriðjudagskvöld frá klukkan tíu til tólf.

Lesa meira

Straumur 12. október 2015

nýtt efni frá listamönnum Madeira, Nicolas Jaar, Rival Consoles, Kelela, DJ Paypal og Courtney Barnett.

Lesa meira

Tónleikahelgin 8.-11. október

Það er af nægu að taka í tónleikayfirliti helgarinnar.

Lesa meira

Hjaltalín gera myndband við lagið We Will Live For Ages

Högni Egilsson gerði myndbandið þegar hann var staddur í Marokkó.

Lesa meira

Oyama breiða yfir Teit

Vinur vina minna í shoegaze útgáfu.

Lesa meira

Straumur 5. október 2015

Nýtt efni frá Kaytranada, Sophie, Autre ne Veut, Fred Thomas og mörgum öðrum.

Lesa meira

Nýtt myndband frá Just Another Snake Cult

Myndband við lagið You Live You Die

Lesa meira

Tónleikahelgin 1.-3. október

Hér gefur að líta helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa fyrstu helgi októbermánaðar.

Lesa meira

John Carpenter á ATP 2016

Bandaríski leikstjórinn og tónskáldið John Carpenter kemur fram á ATP á Ásbrú á næsta ári.

Lesa meira

Straumur 28. september 2015

Nýtt efni frá Frankie Cosmos, Deerhunter, H.dór, Wavves, Chvrches, Peaches, Floating Points, Majical Cloudz, Wesen og mörgum öðrum.

Lesa meira

Fyrsta smáskífa H.dór kemur út

Halldór Eldjárn sem er einna þekktastur sem meðlimur hljómsveitarinnar Sykur gaf í dag út fyrstu smáskífuna undir nafninu H.dór sem er sólóverkefni hans.

Lesa meira

Dagskrá Iceland Airwaves 2015 kynnt

Dagskráin fyrir Iceland Airwaves var kynnt í dag

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 24. – 26. september

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi

Lesa meira

Straumur 21. september 2015

Nýtt efni frá Deerhunter, DIIV, Psychemagik, Totally Enormous Extinct Dinosaur, Metric, The Radio Dept og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tvíeykið Wesen sendir frá sér sína fyrstu smáskífu

Lagið 'The Low Road' er fyrsta smáskífan af óútkominni fyrstu breiðskífu sem sveitin lauk nýlega við að vinna

Lesa meira

Straumur 14. september 2015

Nýtt efni frá Hinds, Louis The Child, Chromatics, Beirut, Empress Of og The Japanese House.

Lesa meira

Tónleikahelgin 10.-12. september

Hér má sjá helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins þessa helgina.

Lesa meira

Straumur 7. september 2015

Fjallað um væntanlegar plötur frá Neon Indian og Keep Shelly In Athens.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 3. – 5. september

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Straumur 31. ágúst 2015

Nýtt efni frá Small Black, Percussions, Protomartyr, Dreamcrusher, Toro y Moi, Tropic Of Cancer og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 27.-30. ágúst

Hér má finna helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins um helgina.

Lesa meira

Sumar stelpur gefa út Summer Girls

Íslensku lo-fi pönkararnir í Sumar Stelpur sendu frá sér sína fyrstu plötu í dag.

Lesa meira

A & E Sounds gefa út á vínyl

Hljómsveitin A & E Sounds var að gefa út sína fyrstu breiðskífu á vínyl og munu fagna henni með útgáfutónleikum á föstudag.

Lesa meira

Síðustu listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves

Í dag var lokatilkynning á þeim listamönnum sem fram koma á Iceland Airwaves hátíðinni 2015. Hátíðin er nú haldin í sextánda sinn, dagana 4. til 8. nóvember.

Lesa meira

Straumur 24. ágúst 2015

Í Straumi kvöldsins verður farið yfir væntanlegar plötur frá Beach House, The Weeknd og Tamaryn

Lesa meira

Milkywhale – Birds of Paradise

Árni Rúnar Hlöðversson úr FM Belfast var byrja með nýtt tónlistarverkefni

Lesa meira

Tónleikahelgin 20. – 22. ágúst 2015

Helstu tónleikar helgarinnar.

Lesa meira

Hot Chip Lokar Iceland Airwaves 2015

Iceland Airwaves 2015 lýkur með sannkölluðum stórtónleikum í Valsheimilinu sunnudaginn 8. nóvember.

Lesa meira

Straumur 17. ágúst 2015

Nýtt efni frá Neon Indian, Wavves, Teen Daze, FKA Twigs og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 13.-15. ágúst

Hér er tónleikahelgin á höfuðborgarsvæðinu kortlögð.

Lesa meira

Elli Grill og Leoncie

Rapparinn Elli Grill endurgerði lag Leoncie, Enginn þríkantur hér, í samstarfi við ísprinsessuna sjálfa.

Lesa meira

Straumur 10. ágúst 2015

Í Straumi í kvöld verður farið yfir væntanlega plötu Kurt Vile b'lieve i'm goin down

Lesa meira

Tónleikahelgin 6. – 8. ágúst 2015

Það helsta í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

All I See Is You – MSTRO

MSTRO fylgdi í vikunni á eftir laginu So In Love With U sem kom út í janúar á þessu ári.

Lesa meira

Mælum Myrkrið Út – Hjalti Þorkelsson

Fyrrum söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Múgsefjun var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni.

Lesa meira

Straumur 27. júlí 2015

Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýjar plötur frá Seven Davis Jr og Japanese Super Shift

Lesa meira

Tónleikahelgin 24.-25. júlí

Hér má sjá helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Ný plata frá Japanese Super Shift

Stefnir Gunnarsson gefur út þriðju plötuna undir nafninu Japanese Super Shift.

Lesa meira

Straumur 20. júlí 2015

Nýtt efni frá Young Ejecta, Ofelia, Monomotion, Day Wave, Dilly Dally, Jack J, Moses og mörgum öðrum.

Lesa meira

Lokatónleikar á Lunga laugardaginn 18. júlí

LungA fagnar 15 ára afmæli sínu í sumar og munu þessir stórtónleikar setja lokapunktinn á þessa frábæru hátíð.

Lesa meira

Tónleikahelgin 16. – 18. júlí 2015

Allir helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi

Lesa meira

KEXPort 2015

12 tónleikar á 12 klukkutímum

Lesa meira

Straumur 13. júlí 2015

Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur með Ratatat, Mac DeMarco og Destroyer.

Lesa meira

Tónleikahelgin 10.-11. júlí

Helstu tónleikar höfuðborgarsvæðisins þessa helgi.

Lesa meira

Straumur 6. júlí 2015

Í þættinum í kvöld verður tekin fyrir nýjasta breiðskífa Tame Impala - Currents

Lesa meira

Fimmtudagskvöldið á All Tomorrow’s Parties

Straumur mætti galvaskur á fyrsta kvöld ATP og var dolfallinn yfir Iggy Pop, Run The Jewels og fleiri frábærum atriðum.

Lesa meira

Topp 10 erlend atriði á ATP

Tónlistarhátíðin All Tomorrow’s Parties hefst á morgun og í tilefni af því setti Straumur saman lista með þeim tíu erlendu atriðum sem við mælum sérstaklega með.

Lesa meira

Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2015

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200 talsins.

Lesa meira

Útgáfutónleikar Ultraorthodox

Raftónlistarmaðurinn Ultraorthodox fagnar útgáfu frumraunar sinnar á Húrra í kvöld.

Lesa meira

Straumur 29. júní 2015 – ATP sérþáttur

Straumur kvöldsins er helgaður ATP hátíðinni sem fram fer í Ásbrú um næstu helgi.

Lesa meira

Frumsýning á myndbandinu Stelpur með Jóni Þór!

Myndbandið var tekið upp í Barcelona í febrúar á þessu ári og var lagt upp með að fanga eins konar tímaskekkju af borg sem tekið hefur miklum breytingum undanfarna áratugi.

Lesa meira

Tónleikahelgin 26.-27. júní

Hér má sjá helstu tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Straumur 22. júní 2015

nýtt efni frá Chet Faker, Keys N Krates, Ducktails, Widowspeak, Sun Kill Moon og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónlistarmarkaður – Bernhöfts Bazaars

Tónlistarunnendur, útgáfufyrirtæki og listamenn munu bjóða uppá breitt safn af tónlistartengdum varningi, nýútgefnu efni, vínylplötum, geisladiskum og kassettum fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

Tónleikahelgin 11.-13. júní

Hér gefur að líta helstu tónleika sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu um helgina.

Lesa meira

Finding Fela

Straumur í samstarfi við Bíó Paradís sýnir heimildamyndina Finding Fela laugardaginn 13. júní klukkan 20:00 í Bíó Paradís.

Lesa meira

Straumur 8. júní 2015

Nýtt efni frá Mourn, Neon Indian, Hibou, Hudson Mohawke, Titus Andronicus og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 27.-31. maí

Það er slæðingur af tónleikum í Reykjavík þessa helgina. Lesið allt um það hér.

Lesa meira

Beach House og Battles á Airwaves

Hljómsveitirnar Beach House og Battles eru meðal 24 nýrra listamanna sem tilkynntir voru í dag á Iceland Airwaves hátíðina.

Lesa meira

Síðustu listamennirnir tilkynntir á ATP

Tónlistarhátíðin fer fram 2. - 4. júlí.

Lesa meira

Straumur 18. maí 2015

Nýtt frá Roisin Murphy, Shamir, Hot Chip, HANA og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 7 – 10. maí 2015

Tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Fyrsta plata Good Moon Deer ókeypis

Raftónlistarmaðurinn Good Moon Deer gaf í dag út sína fyrstu breiðskífu og gefur hana ókeypis til niðurhals á heimasíðu sinni.

Lesa meira

Straumur 4. maí 2015

Nýtt efni frá LA Priest, Disclosure, Roosevelt, Surfer Blood og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 30. apríl – 2. maí

Hér má sjá helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu fyrstu helgi maí mánuðar.

Lesa meira

Straumur 27. apríl 2015

Nýtt efni frá Ezra Furman, Jupiter Jax, !!!, Torres Blur og mörgum fleirum.

Lesa meira

Straumur 20. apríl 2015

Nýtt efni frá Unknown Mortal Orchestra, Crystal Castles, Built To Spill, Eternal Summers, Courtney Barnett og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 16.-18. apríl

Hér verður stiklað á því helsta í tónleikum á höfuðborgarsvæðina þessa helgina.

Lesa meira

Straumur 13. apríl 2015

Nýtt efni frá Ratatat, Tame Impala, Fred Thomas, Waters, Towkio, Oddisee og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 9-12. apríl

Helstu tónleikar höfuðborgarsvæðisins þessa helgi.

Lesa meira

Kurt Cobain: Montage of Heck

Straumur og Bíó Paradís kynna sérstaka sýningu á heimildamyndinni Kurt Cobain: Montage of Heck laugardaginn 2. maí klukkan 20:00 í Bíó Paradís.

Lesa meira

Tónleikar um páskahelgina 1.-4. apríl

Það er nóg um að vera í tónleikalífi höfuðborgarsvæðisins um páskahelgina.

Lesa meira

Teitur Magnússon sendir frá sér myndband

Reykvíski tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon sendi í dag frá sér myndband við lagið Munaðarhóf af plötunni 27.

Lesa meira

Wu Tang Clan til Íslands

Fjölmenna rappherdeildin Wu Tang Clan er væntanleg til kalda landsins í sumar.

Lesa meira

Tónleikahelgin 27.-28. mars

Tónleikar helgarinnar eru á sínum stað.

Lesa meira

Nýtt frá Jamie xx

Jamie xx sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband

Lesa meira

Björk á Iceland Airwaves 2015

Björk Guðmundsdóttir verður meðal þeirra sem spila á Iceland Airwaves hátíðinni í ár.

Lesa meira

Spegilmyndir Django Django

Skoski rafpoppkvartettinn Django Django sendi frá sér lagið Reflections í dag.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 13. – 14. mars

Tónleikar á höfuðborgarsvæðinu um helgina

Lesa meira

Tame Impala snúa aftur

Nýsjálensku sýrurrokkararnir í Tame Impala voru að senda frá sér fyrsta lagið í næstum þrjú ár.

Lesa meira

Straumur 9. mars 2015

Sufjan Stevens, Grimes, M.I.A. Norsaj Thing, Yumi Zouma, Speedy Ortiz, Westkust og fleiri koma við sögu í þættinum í kvöld.

Lesa meira

Lady Boy Records 009

Útgáfufyrirtækið Lady Boy Records sem stofnað var árið 2013 gaf á dögunum  út sína þriðju safnplötu

Lesa meira

Tónleikahelgin 5.-7. mars

Her ber að líta yfirlit yfir helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Public Enemy og Swans á ATP

Hip Hop goðin í Public Enemy og hljómsveitin Swans eru væntanleg til Íslands í sumar á All Tomorrow's Parties hátíðina.

Lesa meira

Straumur 2. mars 2015

Tobias Jesso Jr, Courtney Barnett, Lindrom And Grace Hall, Fred Thomas, SEOUL og Surf City koma við sögu í þættinum í kvöld.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 27. febrúar – 1. mars

Það helsta sem er að gerast í tónleikalífi höfuðborgarinnar um þessa helgi

Lesa meira

Straumur 23. febrúar 2015

Í Straumi í kvöld kíkir Pan Thorarensen, skipuleggjandi hátíðarinnar Reykjavík X Berlin Festival sem fram fer um næstu helgi á Húrra og Kex Hostel, í heimsókn

Lesa meira

Tónleikahelgin 20.-21. febrúar

Hér má finna helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins þessa helgina.

Lesa meira

Nico á Íslandi

La Cicatrice Intérieure með Nico verður sýnd í fyrsta skipti á Íslandi á kvikmyndahátíðinni Stockfish.

Lesa meira

M-band: Frumsýning á myndbandi

Hörður Már Bjarnason sem gengur undir listamannsnafninu M-band var að senda frá sér myndband við lagið Ever Ending Never

Lesa meira

Straumur 16. febrúar 2015

Nýtt efni frá Waxahatchee, Hot Chip, Twin Shadow, Unknown Mortal Orchestra, Kendrick Lamar, Fort Romeau, THEESatisfaction og mörgum öðrum.

Lesa meira

Annar í Sónar: Súrefni, Helíum og Mugi-tekknó

Á föstudagskvöldinu fór straumur meðal annars á Prins Póló, Ametsub og SBTRKT.

Lesa meira

Sónarskoðun #1: Galsafullt geimdiskó og analog M-Band

Þriðja Sónarhátíðin í Reykjavík hófst með pompi og prakt í Hörpu í gær og fréttaritari Straums mætti galvaskur til að skrásetja stemmninguna.

Lesa meira

Tólf góð atriði á Sónar

Sónar hátíðin skellur á Reykjavík í dag en hér má finna 12 atriði sem Straumur mælir með á hátíðinni.

Lesa meira

Ný plata frá Tonik Ensemble

Platan Snapshots kom út í dag

Lesa meira

Straumur 9. febrúar 2015 – Sónar þáttur

Straumur í kvöld verður tileinkaður Sónar Reykjavík.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 5. – 8. febrúar 2015

Yfirlit yfir helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa fyrstu helgi febrúarmánaðar.

Lesa meira

A & E Sounds safna fyrir útgáfu

A & E sound hyggja á útgáfu sinnar fyrstu plötu.

Lesa meira

Straumur 2. febrúar 2015

Í Straumi í kvöld verður flutt viðtal sem við áttum við Kindness sem kemur fram á Sónar Reykjavík seinna í þessum mánuði

Lesa meira

Tónleikahelgin 29.-31. janúar

Yfirlit yfir helstu tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Ariel Pink á Airwaves

Iceland Airwaves tilkynnti í dag um fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í nóvember á þessu ári.

Lesa meira

Oyama gefa lag í tilefni tónleika

Oyama hafa nú gefið legið Another Day frítt til niðurhals fram að tónleikum sínum 6. febrúar.

Lesa meira

Dagskrá Sónar tilbúin

Full dagskrá Sónar hátíðarinnar var kynnt í dag.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 22. – 25. janúar 2015

Tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Straumur 19. janúar 2015

Nýtt efni frá Toro Y Moi, Amen Dunes, Joey Bada$$, Sleater Kinney, Purity Ring og Refs

Lesa meira

Nýtt lag frá Björk

Fyrsta lagið til að heyrast af plötunni Vulnicura með Björk er nú aðgengilegt á netinu.

Lesa meira

Tónleikahelgin 16.-18. janúar

Hér má finna helstu tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Iggy Pop á All Tomorrow’s Parties

Iggiy Pop verður meðal þeirra sem koma fram á All Tomorrow's Parties hátíðinni í sumar.

Lesa meira

Dagskráin á Sónar Reykjavík klár

Alls munu 64 atriði vera á dagskrá á hátíðinni sem fram fer 12. - 14. febrúar í Hörpu.

Lesa meira

Django Django snúa aftur

Skoska rafpoppbandið Django Django sendu frá sér nýtt lag í dag.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 9. – 11. janúar

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi

Lesa meira

MSTRO – So In Love With U

Nýtt lag og myndband frá reykvíska tónlistarmanninum MSTRO

Lesa meira

Straumur 5. janúar 2014

Fyrsti Straumur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld

Lesa meira

Tónleikahelgin 19.-21. desember

Helstu tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgina.

Lesa meira

Lag og myndband frá Panda Bear

Panda Bear sendi frá sér myndband við lagið Latin Boys í dag.

Lesa meira

Kraumslistinn 2014 – Verðlaunaplötur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn í dag. Líkt og undanfarin ár voru sex plötur sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri plötuútgáfu á árinu verðlaunaðar

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 11. – 13. desember

Helstu tónleikar helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Árslisti Straums 2014: 30. – 16. sæti

Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu erlendu plötur ársins. Talið niður frá 30. sæti í það 16.

Lesa meira

Lag og myndband frá Belle and Sebastian

Belle and Sebastian gerðu heyrinkunnugt nýtt lag og myndband í dag.

Lesa meira

Teitur Magnússon með útgáfutónleika og nýtt lag

Tónlistarmaðurinn heldur útgáfutónleika á morgun miðvikudaginn 10. desember á skemmtistaðum Húrra í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar 27.

Lesa meira

Jamie xx á Sónar

Tónlistarmennirnir Jamie xx, Jimmy Edgar og Ryan Hemsworth voru tilkynntir fyrr í dag á Sónar hátíðina í Reykjavík.

Lesa meira

Frumsýning á myndbandi frá GANGLY

Fyrsta lag og myndband frá nýrri íslenskri hljómsveit.

Lesa meira

Tónleikahelgin 4.-6. desember

Það er margt um að vera í tónleikahaldi þessa fyrstu helgi desembermánaðar.

Lesa meira

Jólastraumur 1. desember 2014

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg!

Lesa meira

Úrvalslisti Kraums 2014

20 platna úrvalslisti Kraums tilkynntur.

Lesa meira

SBTRKT á Sónar

Breski tónlistarmaðurinn Aaron Jerome kemur til Íslands í febrúar.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 27. – 29. nóvember 2014

Yfirlit yfir helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu helgina 27. 29. nóvember

Lesa meira

Straumur 24. nóvember 2014

Nýtt efni frá Panda Bear, Giraffage, Viet Cong, FaltyDL, Made In Heights og fleirum.

Lesa meira

Godspeed You! og Run The Jewels á ATP

Í dag var tilkynnt um hljómsveitir sem munu spila á All Tomorrow's Parties í júlí á næsta ári.

Lesa meira

Pharrell Williams með tónleika í Reykjavík næsta sumar

Hinn geysi vinsæli tónlistarmaður mun að öllum líkindum koma fram í Laugardalshöll um miðjan júní á næsta ári.

Lesa meira

Tónleikahelgin 19.-23. nóvember

Að venju hefur Straumur tekið saman helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins þessa helgina.

Lesa meira

Straumur 17. nóvember 2014

Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á X-inu 977.

Lesa meira

Fjórar framsæknar konur halda tónleika á Kex Hostel

Tónlistarkonurnar Kira Kira, Flying Hórses frá Montréal og Portal 2 xtacy halda tónleika á Kex Hostel í kvöld.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 13. – 15. nóvember

Greinargott yfirlit yfir markverðustu tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

TV On The Radio á Sónar í Reykjavík

Kindness, Sophie og Daniel Miller koma einnig fram.

Lesa meira

Straumur 10. nóvember 2014

Nýtt efni frá Tei Shi, Ryn Weaver, Azealia Banks, Museum of Love og mörgum öðrum.

Lesa meira

Föstudagskvöldið á Airwaves

Margt bar fyrir augu fréttaritara Straums á föstudagskvöldinu á Airwaves.

Lesa meira

Annað kvöld Iceland Airwaves 2014

Straumur heldur áfram að skrásetja Airwaves stemmninguna dag eftir dag og hér gefur að líta fimmtudagskvöldið.

Lesa meira

Airwaves 2014 – þáttur 5

Fimmti og síðasti þátturinn af Iceland Airwaves sérþætti Straums með Óla Dóra verður á dagskrá frá 20:00 – 22:00 í kvöld.

Lesa meira

11 erlend bönd sem þú mátt ekki missa af

11 erlendar Airwaves sveitir sem eru sérstöku uppáhaldi hjá Straumi.

Lesa meira

Straumur á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves hátíðin er við það að skella á en í fyrsta skiptið stendur Straumur nú fyrir tónleikum í tengslum við hátíðina, bæði On- og Off-Venue.

Lesa meira

Straumur 3. nóvember 2014

Nýtt efni frá Shamir, Giraffage, Moon Boots, Arca og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 30. október til 2. nóvember

Greinargott yfirlit yfir markverðustu tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Airwaves 2014 – þáttur 4

Í kvöld klukkan 20:00 á X-inu 977. Í þættinum í kvöld koma Sóley, Futuregrapher og Rökkurró í heimsókn.

Lesa meira

Draugabanar FM Belfast

Í tilefni af listasýningunni GGG í Bíó Paradís sem er tileinkuð kvikmyndunum Gremlins, Goonies og Ghostbusters hefur hljómsveitin FM Belfast gefið út ábreiðu af laginu Ghostbusters

Lesa meira

Nýtt lag frá Belle and Sebastian

Skoska indíbandið Belle and Sebastian gaf út lagið Partyline í dag sem er það fyrsta til að heyrast frá sveitinni síðan 2010.

Lesa meira

Grísalappalísa breiða yfir Stuðmenn

Fyrsta lagið til að heyrast af væntanlegri sjötommu sem nefistGrísalappalísa syngur Stuðmenn er lagið Strax í Dag

Lesa meira

Straumur 27. október 2014

nýtt efni frá Ariel Pink, Fybe One, Muted og mörgum öðrum.

Lesa meira

Nýtt lag frá Sykur

Lagið sem heitir Strange Loop er fyrsta efnið sem hljómsveitin sendir frá sér síðan að platan Mesópótamía kom út fyrir þremur árum síðan.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 24.- 26. október

Tónleikar á höfuðborgarsvæðinu síðustu helgi októbermánaðar

Lesa meira

Malneirophrenia leikur í Mengi

Kammerpönktríóið Malneirophrenia heldur tónleika í Mengi þar sem þeir munu spila nýtta efni.

Lesa meira

Airwaves 2014 – þáttur 3

Í þættinum í kvöld koma hljómsveitirnar Oyama og Fufanu í heimsókn, birt verða viðtöl við Unknown Mortal Orchestra og Ezra Furman auk þess sem gefnir verða tveir miðar á hátíðina.

Lesa meira

Todd Terje og Skrillex á Sónar

Todd Terje og Skrillex mæta til Íslands á næstu Sónar Hátíð.

Lesa meira

Straumur 20. október 2014

Nýtt efni frá Bonobo, Deerhoof, ...And You Will Know Us By The Trail Of Dead, Parquet Courts, Chance The Rapper og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 17.-19. október

Hér má lesa um helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu um helgina.

Lesa meira

Airwaves 2014 – þáttur 2

Í þættinum í kvöld koma hljómsveitirnar Good Moon Deer og Pink Street Boys í heimsókn auk þess sem gefnir verða tveir miðar á hátíðina.

Lesa meira

Straumur off-venue í Bíó Paradís

Straumur verður með öfluga off-venue dagskrá í samstarfi við Bíó Paradís yfir Iceland Airwaves.

Lesa meira

Straumur 13. október 2014

Nýtt efni frá Jessie Ware, Singapore Sling, Ex Hex, Ben Frost, A Sunny Day In Glasgow og mörgum öðrum.

Lesa meira

Myndband frá Pink Street Boys

Hljómsveitin sendi í dag frá sér myndband við lagið Evel Knievel

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 9. – 12. október 2014

Hér má finna helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa aðra helgi októbermánaðar.

Lesa meira

Airwaves 2014 – Þáttur 1

Fyrsti sérþáttur Straums um Iceland Airwaves 2014.

Lesa meira

Airwaves sérþáttur Straums hefst á morgun

Fjallað um þau erlendu og íslensku bönd og listamenn sem spila á Iceland Airwaves í ár, birt verða viðtöl og góðir gestir koma í heimsókn

Lesa meira

Straumur 6. október 2014

Nýtt efni frá Les Sins, AlunaGeorge, Charli XCX, Andy Stott og mörgum öðrum.

Lesa meira

Myndband frá tUnE-yArDs

Tónlistarkonan tUnE-yArDs sendi frá sér myndband við lagið Real Thing í dag.

Lesa meira

Tónleikahelgin 2.-5. Október

Hér má finna helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa fyrstu helgi októbermánaðar.

Lesa meira

Dillalude á Kex Hostel í kvöld

Hljómsveitin Dillalude sem er innblásina af tónlist J. Dilla spilar á Kex Hostel í kvöld.

Lesa meira

Myndband frá Chroemo

Diskófönkdúettinn Chromeo sendi frá sér nýtt myndband í dag.

Lesa meira

Straumur 29. september 2014

Nýjar plötur frá Foxygen, Caribou, Flying Lotus og Thom Yorke.

Lesa meira

Thom Yorke gefur út nýja plötu

Thom Yorke gaf öllum að óvörum út nýja plötu í dag í gegn um bittorrent forritið.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 25. – 28. september 2014

Yfirlit yfir helstu tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Ný Smáskífa frá Kendrick Lamar

Rapparinn Kendrick Lamar sendi í dag frá sér fyrstu smáskífuna af væntanlegri breiðskífu.

Lesa meira

Straumur 22. september 2014

Kíkjum á væntanlegar plötur frá Aphex Twin og Julian Casablancas + The Voidz.

Lesa meira

Sun Kil Moon í Fríkirkjunni

Tónleikarnir fara fram þann 28. nóvember

Lesa meira

Tónleikahelgin 18.-20. september

Tónleikar helgarinnar á sínum stað eins og venjulega.

Lesa meira

Boogie Trouble taka Augnablik

Stuðherdeildin Boogie Trouble sendi frá sér lagið Augnablik í dag.

Lesa meira

Airwaves dagsrkáin kynnt

Full dagskrá Iceland Airwaves hátíðarinnar var kynnt í dag.

Lesa meira

Straumur 15. september 2014

Nýtt efni frá SBTRKT, Slow Magic, Mr Twin Sister, Ryan Adams og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 12-13. september 2014

Yfirlit yfir tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Straumur 8. september 2014

Nýtt efni. frá Tv On The Radio, Aphex Twin, Julian Casablancas, Flying Lotus, Skuggasvein og Caribou.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 4.-6. september

Fyrsta helgi septembermánaðar er stútfull af tónleikum sem eru skrásettir hér.

Lesa meira

Nýtt lag með Aphex Twin

Fyrsta lagið af væntanlegri Aphex Twin plötu hefur nú verið gert opinbert.

Lesa meira

Fyrsta myndbandið frá Sindra Eldon

Sendi í gær frá sér myndband við lagið Honeydew sem verður á fyrstu sólóplötu hans.

Lesa meira

Straumur 1. september 2014

nýtt efni frá Slow Magic, QT, Shon, Zammuto, Interpol og Blonde Redhead

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 28. – 30. ágúst

Yfirlit yfir helstu tónleika helgarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Önnur plata Asonat

Íslenska rafpoppsveitin gefur út plötuna Connection þann 30. september.

Lesa meira

Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200.

Lesa meira

Straumur 25. ágúst 2014

kíkjum m.a. á nýjar plötur frá The New Pornographers og Asonat

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar – Menningarnótt

Vegna Menningarnætur er alveg hálfu meira en hellingur af tónleikum í boði þessa helgi. Hér verður stiklað á því allra stærsta.

Lesa meira

The Knife á Iceland Airwaves

Rétt í þess var tilkynnt að sænska systkinahljómsveitin The Knife muni koma fram á næstu Iceland Airwaves hátíð í nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Neutral Milk Hotel í Hörpu í kvöld

Bandaríska indísveitin Neutral Milk Hotel kemur fram í kvöld, 20. ágúst, í Norðurljósasal Hörpu.

Lesa meira

Straumur 18. ágúst 2014

Nýtt efni frá Tonik Ensemble, Floating Points, Caribou og Pink Street boys

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 14. – 16. ágúst

Yfirlit yfir þá tónleika sem í boði eru í Reykjavík um helgina.

Lesa meira

Ruslakista Pink Street Boys

Lady Boy Records gáfu í gær út plötunaTrash From The Boys með hljómsveitinni Pink Street Boys.

Lesa meira

Straumur 11. ágúst 2014

Gefnir verða 2 miðar á tónleika Neutral Milk Hotel.

Lesa meira

Ný plata frá Ólöfu Arnalds

Gefur út plötuna Palme þann 29. september. Hlustið á fyrstu smáskífuna.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 7. – 10. ágúst

Tónleikayfirlit helgarinnar fyrir höfuðborgina

Lesa meira

Innipúkinn – Festival í borg

Straumur tók púlsinn á Innipúkanum um Verslunarmannahelgina og skrásetti það sem fyrir augu bar.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 31. júlí-3. ágúst

Um Verslunarmannahelgina eru margir á faraldsfæti en það er þó ýmislegt í boði fyrir tónlistarþyrsta í höfuðborginni. Þar ber þar helst að nefna Innipúkann en að þessu sinni munu Megas og Grísalappalísa loka hátíðinni.

Lesa meira

Nýtt lag frá Foxygen

How Can You Really er virkilega grípandi sólskins sýrupopp að bestu gerð.

Lesa meira

Straumur 28. júlí 2014

Rokkhljómsveitin Pink Street Boys kíkir í heimsókn.

Lesa meira

MC Bjór frumsýnir myndband

Rapparinn MC Bjór frumsýndi í gær myndband við lag sitt Hrísgrjón.

Lesa meira

The xx á Íslandi

Hljómsveitin er líklega stödd hér á landi við upptökur á sinni þriðju plötu

Lesa meira

Belle and Sebastian aðalnúmerið á ATP 2015

Hátíðin fer fram 2. til 4. júlí á næsta ári.

Lesa meira

Tónleikahelgin 24.-27. júlí

Það er feikinóg af tónleikum í höfuðstaðnum um helgina.

Lesa meira

Mammút frumsýna sitt fyrsta myndband

Mammút frumsýndu í dag myndband við lagið Þau svæfa.

Lesa meira

Knife Fights í sjómann

Nýtt myndband frá reykvísku rokkurunum.

Lesa meira

All Tomorrow’s Parties – Hátíð í Herstöð

All Tomorrow's Parties var haldin í annað skipti á dögunum og fréttaritari Straums skrásetti stemmninguna.

Lesa meira

SBTRKT með nýtt lag ásamt Ezra Koenig

Breski tónlistarmaðurinn Aaron Jerome tilkynnti fyrr í dag um útgáfu af sinni annarri plötu Wonder Where We Land

Lesa meira

Straumur 21. júlí 2014

Nýtt efni frá La Roux, Courtney Barnett, Twin Peaks, The Unicorns, The Weeknd, Rl Grime og fleirum.

Lesa meira

Boogie Trouble safnar fyrir plötu

Hljómsveitin hefur nú hafið hópfjáröflun á síðu Karolina Fund

Lesa meira

Sóley sendir frá sér stuttskífuna Krómantik

Á Krómantik er að finna átta píanóverka sem mörg hver voru upprunalega samin fyrir önnur verkefni

Lesa meira

AmabA damA með með nýtt myndband

Reggae hljómsveitin gaf út myndband við lagið Hossa Hossa.

Lesa meira

Lokatónleikar Lunga á laugardaginn

Lokatónleikar LungA hafa fest sig í sessi sem gleðilegur viðburður á laugardagskvöldinu; uppskeruhátíð og tónlistarveisla.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 17. til 19. júlí

Af nógu er að taka í tónlistarlífi borgarinnar þessa helgina

Lesa meira

300. þátturinn af Straumi 14. júlí 2014

Þátturinn hefur verið í gangi frá árinu 2006

Lesa meira

Tónleikahelgin 2.-5. júlí

Fyrsta helgi júlímánaðar er jafnan mikil ferðahelgi en það er þó nóg af tónleikum í boði fyrir þá sem verða eftir í Reykjavík.

Lesa meira

Streymið annarri plötu Low Roar

Platan 0 kemur út í næstu viku en hægt er að streyma henni af Soundcloud síðu hljómsveitarinnar frá deginum í dag.

Lesa meira

Straumur 30. júní 2014

Steinunn úr Amba Dama kíkir í heimsókn og fræðir okkur um Rauðasand.

Lesa meira

Dagskráin tilbúin á ATP

Dagskráin á ATP var tilkynnt rétt í þessu

Lesa meira

Útidúr gefa út nýtt lag

Gaf í dag út lagið „Þín augu mig dreymir“ sem er fyrsta smáskífan af nýrri breiðskífu

Lesa meira

Nýtt frá Grimes

Gaf í dag út lagið Go sem hún samdi fyrir Rihanna.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Af nóg er að taka fyrir tónleikaþyrsta í Reykjavík um helgina

Lesa meira

Fyrsta lagið frá Uni Stefson

Unnsteinn úr Retro Stefson með sitt fyrsta sólóefni

Lesa meira

Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200.

Lesa meira

Straumur 23. júní 2014

M-band kíkir í heimsókn til að ræða væntanlega plötu

Lesa meira

Tónleikahelgin 19.-21. júní

Það sem ber hæst í tónleikahaldi þessa helgina er líklega Secret Solstice hátíðin í Laugardalnum þar sem m.a. Massive Attack koma fram. En það er líka af nægu öðru að taka.

Lesa meira

Good Moon Deer með nýtt lag

Rafdúettinn Good Moon Dear sem er skipaður þeim Guðmundi Inga Úlfarssyni og Ívari Pétri Kjartansyni sendi frá sér lagið Begin í dag.

Lesa meira

EP og útgáfutónleikar M-Band

Þann 24. næstkomandi kemur út smáskífan All is Love með tónlistarmanninum M-Band á vegum Raftóna

Lesa meira

Straumur 16. júní 2014

kíkjum á nýjar plötur frá Gusgus og Lone.

Lesa meira

Dagskráin á SECRET SOLSTICE tilbúin

Hátíðin hefst næsta föstudag

Lesa meira

Sin Fang hitar upp fyrir Neutral Milk Hotel í Hörpu

Hljómsveitirnar koma fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu þann 20. ágúst næstkomandi

Lesa meira

Tónleikahelgin 12. – 14. júní

Listi yfir helstu tónleika helgarinnar.

Lesa meira

Straumur 9. júní 2014

Nýtt efni frá Jack White, Blackbird Blackbird, Death Grips, Caribou, Avi Buffalo, Crystal Stilts og fleirum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 4.-7. júní

Fyrsta tónleikahelgi júnímánaðar er stútfull af fjölbreyttri dagskrá.

Lesa meira

Nýtt frá Caribou

Lagið heitir Can’t Do Without You og fylgir á eftir hinni frábæru plötu Swim frá árinu 2010.

Lesa meira

Straumur 2. júní 2014

Nýtt efni frá First Aid Kit, Worm Is Green, Fucked Up, Sia og fleirum.

Lesa meira

Streymið væntanlegri plötu Jack White

Lazaretto kemur út þann 9. júní

Lesa meira

Tónleikar vikunnar 28. maí-1. júní

Tónleikahelgin er vegleg þessa síðustu daga maí mánuðar.

Lesa meira

Útgáfutónleikar Krakkbot

Plötufyrirtækið Lady Boy Records stendur fyrir útgáfutónleikum plötunnar Amateur Of The Year. Crammed With Cock á Húrra næsta föstudag

Lesa meira

Straumur 26. maí 2014

Nýtt efni frá Hamilton Leithauser, Parquet Courts Röyksopp & Robyn og Ben Khan.

Lesa meira

Ný plata frá Grísalappalísu

Hljómsveitin sendir frá sér myndband við lagið ABC

Lesa meira

Tónleikahelgin 22. – 25. maí

Það er af nógu að taka í tónlistarlífi höfuðborgarinnar þessa helgi.

Lesa meira

Nýtt lag með Quarashi

Hin aldna rappsveit Quarashi voru rétt í þessu að gefa frá sér fyrsta nýja lag sitt í næstum áratug.

Lesa meira

Tónleikahelgin 15.-17. maí

Það er af helling að taka í tónleikum á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Fleiri listamenn tilkynntir á Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni, meðal þeirra eru FM Belfast, Son Lux, Kwabs og kimono.

Lesa meira

Prins Póló hamstra sjarma

Hljómsveitin sendir frá sér myndband við lag af þriðju plötu sinni sem kemur út á morgun.

Lesa meira

Straumur 12. maí 2014

Nýtt efni frá Low Roar, Tobacco, Boogie Trouble, Little Dragon, Martyn, Mar, Twin Peaks, La Sera og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 9. og 10. maí

Hin vikulega tónleikadagskrá helgarinnar.

Lesa meira

Nýtt frá Boogie Trouble

Íslenska diskó hjómsveitin sleppti rétt í þessu frá sér fyrsta laginu af væntanlegri plötu.

Lesa meira

Straumur 5. maí 2014

í kvöld kíkir hin nýja íslenska hljómsveit Myndra í heimsókn.

Lesa meira

Phédre á Sumarfögnuði Straums í kvöld

Í kvöld kemur kanadíska hljómsveitin Phédre fram á sumarfögnuði Straums á KEX Hostel. Við hvetjum alla hlustendur og lesendur að gleðjast með okkur en tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og gleðin er algjörlega ókeypis.

Lesa meira

Fjöldi listamanna bætt við ATP

Átján listamönnum hefur nú verið bætt við dagskrá All Tomorrow's Parties hátíðarinnar

Lesa meira

Tónleikahelgin 30. apríl-3. maí

Hin vikulega tónleikadagskrá helgarinnar. Við mælum sérstaklega með sumarfögnuði Straums á laugardaginn þar sem Toronto-bandið Phédre leikur fyrir dansi.

Lesa meira

Straumur 28. apríl 2014

Viðtal við kanadísku hljómsveitina Phédre sem kemur fram á sumarfögnuði Straums á Kex Hostel á laugardaginn.

Lesa meira

Helgi Valur safnar fyrir útgáfu vínylplötu

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur leggur nú lokahönd á nýja plötu og safnar pening fyrir útgáfu hennar á heimasíðunni Karolinafund.

Lesa meira

Phédre á Íslandi

Kanadíska hljómsveitin Phédre kemur fram á tónleikum Straums á Kex Hostel 3. maí

Lesa meira

Tónleikahelgin 23. – 27. apríl 2014

Straumur hefur nú eins og alltaf tekið saman helstu tónleika næstu daga til að auðvelda lesendum ákvarðanatöku og gefa þeim heildarsýn.

Lesa meira

Tónleikahelgin páskana 16.-20 apríl

Hér gefur að líta helstu tónleika höfuðborgarsvæðisins um páskahelgina.

Lesa meira

Upphitun fyrir Rauðasand

Rauðasandur Festival tilkynnti fyrr í dag um fyrstu listamennina sem koma fram dagana 3.-6.júlí auk þess að blása til upphitunartónleika.

Lesa meira

Þriðja breiðskífa Fm Belfast fáanleg á Record Store Day

Brighter Days kemur út 22. apríl en mun verða fáanleg í plötubúðum laugardaginn 19. apríl.

Lesa meira

Straumur 14. apríl 2014

Nýtt efni frá Sylvan Esso, Total Control, Chet Faker, Thee Oh Sees og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 10. – 12. apríl

Hér má líta alla helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu næstu daga.

Lesa meira

The War on Drugs á Iceland Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200.

Lesa meira

Joan Jett frontar Nirvana

Tónlistarkonan Joan Jett mun að öllum líkindum koma fram með Nirvana á fimmtudaginn.

Lesa meira

Beðið eftir tUnE-yArDs

Wait For A Minute er önnur smáskífan til að heyrast af Nikki Nack, væntanlegri breiðskífu tUnE-yArDs.

Lesa meira

Straumur 7. apríl 2014

Nýtt efni frá Avey Tare, Hamilton Leithauser, White Hinterland, Lone og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 3.-5. apríl

Það er af nógu að taka í tónlistarlífi höfuðborgarinnar þessa fyrstu helgi aprílmánaðar.

Lesa meira

Spennumælir: It’s Album Time með Todd Terje

Straumur rýnir í fyrstu breiðskífu Todd Terje, It's Album Time.

Lesa meira

Lady Boy Records 004

Útgáfufyrirtækið Lady Boy Records sem stofnað var í fyrra gaf í gær út sína aðra safnplötu Lady Boy Records 004.

Lesa meira

Aldrei fór ég suður 2014 listi

Tíu ára afmælishátíð Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 18. og 19. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Lag og plata frá Jack White

Jack White tilkynnti í dag að vona væri á nýrri plötu frá kappanum í sumar og afhjúpaði eitt laga hennar um leið.

Lesa meira

Straumur 31. mars 2014

Skoðum væntanlegar plötur frá Todd Terje og Mac DeMarco.

Lesa meira

Hlustaðu á nýja GusGus lagið

Nýjasta smáskífa GusGus er nú byrjuð að fljóta um í öldudal internetsins.

Lesa meira

Tónleikahelgin 27. – 29. mars 2014

Hér má líta alla helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu næstu daga.

Lesa meira

Hlustið á Bryan Ferry með Todd Terje

Nýtt lag af væntanlegri Todd Terje plötu kom á netið í dag þar sem Bryan Ferry syngur með honum.

Lesa meira

Neutral Milk Hotel spila í Hörpu

Hin goðsagnakennda bandaríska indísveit Neutral Milk Hotel er væntanleg til landsins í sumar.

Lesa meira

Rafmagnsstóllinn: Úlfur í Oyama

Að þessu sinni var það Úlfur söngvari Oyama sem var bundinn niður í rafmagnsstólinn.

Lesa meira

Tónleikahelgin 19.-22. mars

Hér má líta alla helstu tónleika á höfuðborgarsvæðinu næstu daga.

Lesa meira

Ný smáskífa með tUnE-yArDs

Fyrsta smáskífan af þriðju breiðskífu tUnE-yArDs, Water Fountain, kom út í dag.

Lesa meira

Straumur 17. mars 2014

Nýtt efni frá Frankie Cosmos, SBTRKT, Teen Daze, Sky Ferreira og mörgum öðrum.

Lesa meira

Rafmagnsstóllinn: Þórður Grímsson

Við kynnum til leiks nýjan vikulegan lið, Rafmagnsstólinn. Sá fyrsti til að setjast í hann er Þórður Grímsson úr hljómsveitinni Two Step Horror.

Lesa meira

Vebeth ýta úr vör tónleikaröð

Fjöllistahópurinn Vebeth ýtir úr vör tónleikaröðinni „Kvöldstund með Vebeth“ á föstudagskvöldið. Fram koma Two Step Horror, Russian.Girls og Pink Street Boys.

Lesa meira

Tónleikahelgin 13. – 15. mars

Tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Tim Hecker í Mengi

Kanadíski hljóðlistamaðurinn Tim Hecker kemur fram í Mengi, Óðinsgötu 2 föstudaginn 14.mars næstkomandi.

Lesa meira

Straumur 10. mars 2014

Nýtt efni frá Soulwax, Thee Oh Sees, Mac Demarco og fleirum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 6.-8. mars

Af nógu er að taka í tónleikum á stórreykjavíkursvæðinu um helgina.

Lesa meira

Unknown Mortal Orchestra á Airwaves

Í dag var tilkynnt um 15 listamenn sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í ár og þar á meðal hljómsveitin Unknown Mortal Orchestra.

Lesa meira

Straumur 3. mars 2014

Kíkjum á væntanlegar plötur frá Cloud Nothings, Future Islands og Tycho.

Lesa meira

Stjörnufans í Hörpu til stuðnings landverndar.

Björk, Patti Smith,Lykke Li og fleiri koma fram

Lesa meira

Ný plata með tUnE-yArDs

Tónlistarkonan tUnE-yArDs tilkynnti í dag að vona væri á nýrri breiðskífu þann 6. maí næstkomandi.

Lesa meira

Tónleikar vikunnar 27. febrúar – 2. mars

Tónleikar á höfuðborgarsvæðinu næstu daga

Lesa meira

Nýtt frá FM Belfast

Hljómsveitin sendi í dag frá sér lagið Everything sem verður á væntanlegri plötu þeirra.

Lesa meira

Straumur 24. febrúar 2014

The War On Drugs, Real Estate, Waters, Com Truise og Skakkamange koma við sögu í þætti kvöldsins.

Lesa meira

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Aldrei fór ég Suður

Ellefta Aldrei fór ég suður hátíðin fer fram á Ísafirði dagana 18. og 19. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Tónleikahelgin 20.-22. febrúar

Tónleikar helgarinnar eru af ýmsum toga eins og lesa má um hér.

Lesa meira

JT spilar í Kópavogi

Timberlake kemur fram í Kórnum í Kópavogi 24. ágúst.

Lesa meira

Lokakvöld Sónar

Straumur skrásetti það sem fyrir auga bar á lokakvöldi Sónar hátíðarinnar.

Lesa meira

Straumur 17. febrúar 2014

Væntanlegar plötur frá St. Vincent og Metronomy.

Lesa meira

Annar í Sónar

Sónarhátíðin heldur áfram og á föstudagskvöldinu bar Gísla Pálma, Bonobo, Jon Hopkins og margt fleira fyrir augu fréttaritara Straums.

Lesa meira

Sónar fer vel af stað

Fréttaritari Straums rýndi í Sónarinn á fyrsta kvöldi þessarar rómuðu hátíðar og sá meðal annars GusGus, Tonik, Good Moon Deer og Ryuichi Sakamoto.

Lesa meira

Sónar hefst í dag – 10 spennandi listamenn

Tónlistarhátíðin Sónar hefst í dag í Hörpu og hér kynnum við til leiks 10 áhugaverða listamenn sem fram koma á hátíðinni.

Lesa meira

Tónleikahelgin 12.-16. febrúar 2014

Sónar Reykjavík verður haldin í annað sinn um helgina.

Lesa meira

Michel Gondry myndband með Metronomy

Metronomy frumsýndu í dag myndband við lagið Love Letters en því var leikstýrt af Michel Gondry.

Lesa meira

Straumur 10. febrúar 2014

Nýtt efni frá SBTRKT, Helix & Hrdvsion, Mas Ysa, Moon Boots, KELELA og mörgum öðrum.

Lesa meira

Annie syngur gegn Pútín

Norska elektródívan Annie sendi í dag frá sér lagið Russian Kiss ásamt opinskáu myndbandi.

Lesa meira

Tónleikahelgin 6.-8. febrúar

Hér er farið yfir það helsta í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu næstu helgi.

Lesa meira

Massive Attack í laugardalnum í sumar

Breska danshljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem haldin verður Laugardal 20.-22.júní í sumar.

Lesa meira

Neil Young & The Crazy Horse til Íslands

Hinn kanadíska rokkhetja Neil Young er væntanleg til Íslands í sumar og mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 7. júlí.

Lesa meira

Straumur 3. febrúar 2014

Just Another Snake Cult kíkja í heimsókn.

Lesa meira

Major Lazer senda frá sér nýtt lag ásamt Pharrell

Lazerinn sendi í dag frá sér fyrsta lagið af væntanlegri ep plötu.

Lesa meira

Pixies til Íslands í sumar

Bandaríska indírokksveitin Pixies kemur til Íslands í sumar og leikur á tónleikum í Laugardalshöll.

Lesa meira

Tónleikahelgin 30. jan – 1. feb

Tónleikar á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi.

Lesa meira

Flaming Lips á Iceland Airwaves

Bandaríska indísveitin Flaming Lips kemur fram á næstu Iceland Airwaves hátíð en tilkynnt var um 17 fyrstu tónlistaratriðin sem hafa verið bókuð í dag.

Lesa meira

Metronomy sendir ástarbréf

Metronomy sendi frá sér lagið Love Letters í dag sem er önnur smáskífan og titillag væntanlegra breiðskífu hans.

Lesa meira

Tónleikahelgin 23.-25. janúar

Það er gnægt tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi sem endrannær.

Lesa meira

Fyrsta lagið af þriðju plötu Mac DeMarco

Titill plötunnar er Salad Days og fyrsta smáskífan kallast Passing Out Pieces

Lesa meira

Lag og myndband frá Damon Albarn

Damon Albarn frumsýndi á netinu rétt í þessu myndband við titillag væntanlegrar sólóskífu sinnar, Everyday Robots.

Lesa meira

Nýtt lag með Beck

Beck sendi frá sér lagið Blue Moon í dag sem er hið fyrsta til að heyrast af plötunni Morning Phase.

Lesa meira

Tónleikahelgin 16. – 18. janúar

Hér gefur að líta yfirlit yfir það helsta í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu næstu daga.

Lesa meira

Kurt Vile og Swans á ATP

Kurt Vile & The Violators, Swans, Fuck Buttons, The Haxan Cloak, Forest Swords og Eaux hefur nú verið bætt við dagskrá All Tomorrow's Parties en í síðustu viku var tilkynnt að Portishead og Interpol yrðu aðalnúmer hátíðarinnar.

Lesa meira

Tónleikahelgin 8.-11. janúar

Hér gefur að líta yfirlit yfir það helsta í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu næstu daga.

Lesa meira

Wild Beasts með nýtt lag og myndband

  Breska indí bandið Wild Beasts hefur snúið aftur með lagið “Wanderlust”. Hljómsveitin hefur gefið út þrjár breiðskífur, síðast árið 2011 þegar platan Smoother kom út en óvíst er hvort sú fjórða sé væntanleg.

Lesa meira

Annað lagið af væntanlegri plötu St. Vincent

Hlustið á lagið Digital Witness.

Lesa meira

Straumur 6. janúar 2014

Nýjasta plata Stephen Malkmus & The Jicks tekin fyrir, ásamt nýju efni frá Danny Brown, Sbtrkt, Tokyo Police Club og mörgum öðrum.

Lesa meira

Portishead og Interpol á ATP

ATP Iceland fer fram dagana 10.-12. júlí

Lesa meira

Tónleikahelgin 2.-4. janúar

Fyrsta helgi nýja ársins fer rólega af stað en þó eru nokkrir tónleikar sem vert er að drífa sig út úr húsi fyrir.

Lesa meira

Tónleikahelgin 19. – 22. desember

Nóg er af tónleikum í Reykjavík þessa síðustu helgi fyrir jól.

Lesa meira

Jólaplögg Record Records

Hið árlega Jólaplögg Record Records verður haldið hátíðlegt á Gamla Gauknum og Harlem í ár.

Lesa meira

Kraumslistinn 2013 – Verðlaunaplötur

Kraumslistinn 2013, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, var kynntur í sjötta sinn í dag.

Lesa meira

Seinni árslistaþáttur Straums í kvöld

Seinni árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir plöturnar sem setja í 15. til 1. sæti.

Lesa meira

Charlotte Gainsbourg syngur Hey Joe

Franska söng- og leikkonan Charlotte Gainsbourg hefur nú gert ábreiðu af laginu Hey Joe fyrir hljóðrás kvikmyndarinnar Nymphomaniac.

Lesa meira

Dj Premier rímixar Disclosure

Bandaríski hip hop pródúserinn Dj Premier hefur nú endurhljóðblandað Latch, lag garage-bræðradúettsins Disclosure.

Lesa meira

Ég er súr – Gimmi

Tónlistarmaðurinn Grímur Jón Sigurðsson gaf nýlega út sitt fyrsta lag

Lesa meira

Raftónar 2013 – safnskífa

Síðan hefur gert upp árið 2013 með því að bjóða fólki upp á að hala niður safndisk með nokkrum af bestu raftónum ársins.

Lesa meira

Ný smáskífa frá St. Vincent

Birth In Reverse er fyrsta lagið til að heyrast af væntanlegri plötu

Lesa meira

The Pizza Underground

Fyrrverandi barnastjarnan Macaulay Culkin stofnaði fyrr á árinu Velvet Underground ábeiðuband sem syngur um Pizzur

Lesa meira

The Rentals snúa aftur

Hljómsveitin tilkynnir um sína fyrstu plötu í 15 ár.

Lesa meira

Julian Casablancas í myndbandi Daft Punk

Myndband við lagið Instant Crush af plötunni Random Access Memories.

Lesa meira

Úrvalslisti Kraums 2013 tilkynntur

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt 20 plötur á Úrvalslista Kraums en þann 18. desember næstkomandi verður tilkynnt hvaða 6 plötur af þessum tuttugu munu skipa Kraumslistann 2013.

Lesa meira

Tónleikahelgin 5.-7. desember

Á þessari annarri helgi í aðventu er ýmislegt að gerast í tónleikahaldi á Höfuðborgarsvæðinu og hér verður farið yfir það helsta.

Lesa meira

Kiasmos með nýtt lag

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen senda frá sér lagið Looped af væntanlegri plötu.

Lesa meira

Giorgio Moroder remixar Haim

Hinn goðsagnakenndi upptökustjóri endurhljóðblandar systrabandið.

Lesa meira

Nýtt frá The War On Drugs

Philadelphia sveitin sendir frá sér fyrsta nýja efnið frá því 2011

Lesa meira

Tónleikahelgin 28/11 – 1/12

Nú sem aðrar helgar er straum.is með heildarsýn á tónleika helgarinnar.

Lesa meira

ATP haldin aftur á Íslandi

All Tomorrow's Parties tónlistarhátíðin verður haldin í annað sinn á Íslandi í júlí á næsta ári.

Lesa meira

Síðustu Tónleikar SUDDEN WEATHER CHANGE

Laugardaginn 30. Nóvember mun hljómsveitin koma fram á Gamla Gauk og taka öll sín þekktustu lög.

Lesa meira

Straumur 25. nóvember 2013

Nýtt efni frá jamie XX, Diplo, Evian Christ, Disclosure og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikahelgin 21.-23. nóvember

Það er komið að hinu vikulega tónleikayfirliti straum.is.

Lesa meira

Hliðarverkefni Caribou á Harlem Bar

Kanadíska rafsveitin Pick a Piper mun leika fyrir dansi laugardagskvöldið 23. nóvember

Lesa meira

Trentemøller og Diplo á Sónar

Danski raftónlistarmaðurinn Trentemøller og bandaríski plötusnúðurinn Diplo hafa bæst við dagskrá Sónar hátíðarinnar ásamt fleirum.

Lesa meira

Straumur 18. nóvember 2013

nýtt efni frá Stephen Malkmus & The Jicks, Grísalappalísu, Cult Of the Secret Samurai, Ski Ferreira og mörgum öðrum.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Í föstum liðum eins og venjulega mun Straumur leiðbeina lesendum um rjómann í tónleikahaldi á þessari þriðju helgi nóvember mánuðar.

Lesa meira

Grísalappalísa syngur Megas

Gefa út 7 tommu á morgun með tveim lögum eftir verndara sinn og upprunalega andagift

Lesa meira

Two Step Horror á Harlem í kvöld

Hljómsveitin Two Step Horror kemur fram ásamt Rafsteini og Captain Fufanu á Harlem í kvöld en ritstjórar straum.is munu sjá um að þeyta skífum milli atriða.

Lesa meira

Miami Horror með nýja afurð

Áströlsku diskó drengirnir hafa sent frá sér lagið Coulors In The Sky

Lesa meira

Nýtt frá Stephen Malkmus

Pavement söngvarinn Stephen Malkmus tilkynnti fyrr í dag um útgáfu á nýrri plötu með hljómsveit sinni Stephen Malkmus & the Jicks.

Lesa meira

Straumur 11. nóvember 2013

Nýtt efni frá Destroyer, M-band, Just Another Snake Cult, Wooden Shjips, M.I.A, Cut Copy mörgum fleirum.

Lesa meira

Busta Rhymes og Q-Tip í feiknaformi

Á næsta ári er væntanleg platan Extinction Level Event 2 frá Busta Rhymes en hann og Q-Tip eru í frábæru formi á Thank You, annari smáskífu hennar.

Lesa meira

Tónleikahelgin

Svona stuttu eftir Airwaves er líklega nokkur þreyta í flestum tónlistarmönnum landsins og tónleikahald því með rólegra móti þessa helgi.

Lesa meira

Nýtt lag frá Bombay Bicycle Club

Lagið markar breytingu á tónlistarstefnu bandsins.

Lesa meira

Útgáfutónleikar Skúla mennska í kvöld

Fagnar tónleikaplötu sinni á Café Rosenberg í kvöld.

Lesa meira

Broken Bells með lag af væntanlegri plötu

Broken Bells tvíeykið gaf út í dag fyrstu smáskífuna af væntanlegri breiðskífu sinni.

Lesa meira

Laugardagskvöldið á Airwaves

Laugardagskvöldið toppaði fyrri daga Airwaves og að sjá Mac DeMarco, Mykki Blanco og Jon Hopkins í röð var hápunktur hátíðarinnar.

Lesa meira

Föstudagskvöldið á Airwaves

Föstudagsdagskráin á Airwaves var þéttskipuð að vanda og hér verður stiklað á stóru af tónleikum gærkvöldsins.

Lesa meira

Annað kvöldið á Airwaves

Annað kvöld Airwaves var að sjálfsögðu skrásett af fréttaritara straums sem fór um víðan völl í tónleikum kvöldsins.

Lesa meira

Undiröldubátur við Hörpu

6 listamenn koma fram í bátnum á föstudag og laugardag.

Lesa meira

Fyrsta kvöldið á Airwaves

Iceland Airwaves hátíðin var sett í gær með pompi og prakt og fréttaritari straums fór á stúfana og reyndi að sjá eins marga tónleika og unnt var.

Lesa meira

Airwaves viðtal: Yo La Tengo

Við heyrðum í bassaleikara sveitarinnar James McNew og spurðum hann m.a. út í sögu sveitarinnar og tónleikar þeirra hér á landi.

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Axel í Rökkurró

Axel sem leikur á gítar með Rökkurró sat fyrir svörum í yfirheyrslu dagsins.

Lesa meira

Tónleikar vikunnar

Iceland Airwaves er áberandi þessa vikuna.

Lesa meira

Nýtt lag frá Good Moon Deer

Rafdúettinn Good Moon Dear sem er skipaður þeim Guðmundi Inga Úlfarssyni og Ívari Pétri Kjartansyni sendi frá sér lagið Again í dag.

Lesa meira

Disclosure með nýtt lag

Dansbræðradúettinn Disclosure voru að senda frá sér lagið Apollo þar sem klúbbastemmning er allsráðandi.

Lesa meira

Airwaves Straumur 28. október 2013

Í Straumi í kvöld munum við halda áfram að fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár.

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Tonik

Í yfirheyrslu dagsins þjörmuðum við að Antoni Kaldal Ágústsyni sem framleiðir græjumúsík undir listamannsnafninu Tonik.

Lesa meira

Nýjasta plata Cut Copy aðgengileg

Fjórða breiðskífa Cut Copy flokksins, Free Your Mind, hefur verið smellt á heimasíðu hljómsveitarinnar og gerð aðgengileg til hlustunar.

Lesa meira

Airwaves viðtal: Mac Demarco

Við spurðum Mac út í væntanlega plötu, senuna í Montreal þar sem hann bjó um skeið og líflega tónleikaframkomu.

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Agnes í Sykur

Agnes Björt Andradóttir söngkona hljómsveitarinnar Sykur hefur vakið mikla athygli síðustu ár fyrir magnaða sviðsframkomu og feikna sterka rödd.

Lesa meira

Boogie Trouble breiða yfir Britney

Diskóboltarnir í Boogie Trouble hafa nú tekið upp ábreiðu af Britney Spears slagaranum Toxic.

Lesa meira

Hlustið á nýjustu breiðskífu Arcade Fire

Nýjasta breiðskífa Arcade Fire, Reflektor, er nú aðgengileg til streymis af youtube.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Þó að Iceland Airwaves sé handan við hornið vantar ekki tónleikana í Reykjavík þessa helgina.

Lesa meira

James Holden og Bonobo á Sónar

James Holden, Bonobo, Paul Kalkbrenner og Starwalker eru meðal þeirra listamanna sem bæst hafa við dagskránna á Sónar hátíðinni í febrúar.

Lesa meira

300 ára selló fylgir Lanegan

Mark Lanegan spilar á tveim tónleikum í Fríkirkjunni dagana 30. nóvember og 1. desember.

Lesa meira

Airwaves Straumur 21. október 2013

Fyrri sérþáttur Straums um Iceland Airwaves 2013. Í þættinum förum við yfir þá erlendu listamenn sem við mælum með í ár.

Lesa meira

Hlustið á Afterlife með Arcade Fire

Arcade Fire frumfluttu Afterlife, annað lagið sem heyrist af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar í útvarpsþætti fyrr í dag.

Lesa meira

Airwaves Yfirheyrslan – Ási í Muck

Ási Þórðarson sem lemur húðir með groddarokkssveitinni Muck var kallaður til yfirheyrslu í þetta skiptið og sagði okkur allt um reynslu sína af Airwaves.

Lesa meira

Ingibjörg í Boogie Trouble

Hin frámunalega fönkí Ingibjörg Elsa Turchi sem slær bassa með Boogie Trouble, Babies og Bjór var spurð spjörunum úr um Airwaves í yfirheyrslu dagsins.

Lesa meira

Tónleikar vikunnar

Það er af nægu að taka í tónlistarlífi höfuðborgarsvæðisins þessa vikuna og hér verður farið yfir það helsta.

Lesa meira

Straumur 14. október

Hljómsveitin Ojba Rasta kíkir í heimsókn.

Lesa meira

Airwaves Yfirheyrslan – Þorbjörg í Retro

Það er Þorbjörg Roach úr Retro Stefson sem situr fyrir svörum í Airwaves yfirheyrslu dagsins.

Lesa meira

Off-Venue dagskrá Airwaves kynnt

Off-Venue dagskráin á Iceland Airwaves hefur nú verið kynnt og hefur hún aldrei verið viðameiri.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Tónleikar helgarinnar 10. til 12. október 2013

Lesa meira

James Murphy Rímixar Bowie

James Murphy, fyrrum forsprakki LCD Soundsystem, hefur nú endurhljóðblandað lagið Love is Lost með David Bowie.

Lesa meira

Major Lazer á Sónar í Reykjavík

Tónlistarhópurinn Major Lazer mun sækja landið heim á Sónar hátíðinni í febrúar.

Lesa meira

Straumur 7. október 2013

Nýtt efni frá Darkside, Four Tet, Teen Daze, Destroyer og Baio.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Hér verður veitt heildarinnsýn inn í allt það markverðasta í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu um helgina.

Lesa meira

Streymið nýju plötu Sleigh Bells

Þriðja plata sveitarinnar kemur út þann 8. október.

Lesa meira

jfm og steed lord gefa út lag

Í síðasta þætti Hljómskálans leiddu saman hesta sína stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon og stuðsveitinn Steed Lord og útkoman var Viva La Brea, óður til Los Angeles borgar.

Lesa meira

Hlustið á fyrsta lag Starwalker

Fyrsta lagið með Starwalker, dúett Barða Jóhannssonar og J.B. Dunckel úr frönsku hljómsveitinni Air, er nú komið í spilun.

Lesa meira

Straumur 30. september 2013

Nýtt efni frá Oneohtrix Point Never, Danny Brown, Ben Khan, Mammút, Sky Ferreira, The Range, Lorde, Say Lou Lou og mörgum öðrum.

Lesa meira

Nýtt lag frá Mammút

Hljómsveitin sendi í dag frá sér lagið Blóðberg sem er önnur smáskífan af væntanlegri plötu.

Lesa meira

Nýtt frá Tilbury

Hjjómsveitin sendir frá sér fyrsta lagið af sinni annarri plötu.

Lesa meira

Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjóns stofna band!

Drangar sendu rétt í þessu frá sér sitt fyrsta lag sem verður að finna á væntanlegri plötu.

Lesa meira

Fyrsta plata Haim komin á netið

Platan kemur formlega út þann 30. september.

Lesa meira

Tónleikar vikunnar

Tónleikar vikunnar 24 - 28. september

Lesa meira

Moby gerir plötuna Innocents aðgengilega

Ellefta breiðskífa hans Innocents kemur út um næstu mánaðarmót

Lesa meira

Tonmo gefur út

Nýr reykvískur raftónlistarmaður

Lesa meira

Sky Ferreira með nýtt lag

Sendi fyrr í dag frá sér smáskífuna You're Not The One sem verður að finna á væntanlegri plötu

Lesa meira

Nýtt frá Leaves

Reykvíska hljómsveitin sendi fyrr í dag frá sér lagið Ocean af væntanlegri plötu

Lesa meira

Beliefs spila á Harlem í kvöld

Kanadíska skóglápssveitin Beliefs kemur fram á Harlem í kvöld en tónleikarnir eru fyrsta stoppið á löngum Evróputúr sem er framundan hjá bandinu.

Lesa meira

Tónleikar Helgarinnar

Helgin byrjar að venju snemma á straum.is og hér verður farið yfir það markverðasta í tónlistarflutningi á höfuðborgarsvæðinu fram yfir helgi.

Lesa meira

Danny Brown gefur út titillag væntanlegrar plötu

Danny Brown hefur nú sent frá sér titillag væntanlegrar breiðskífu; Side A (Old).

Lesa meira

Brjálað að gera hjá Beck

Vinnur nú að tveimur breiðskífum og var að gefa út lagið Gimmie.

Lesa meira

SBTRKT með nýtt lag

Sendir frá sér lagið IMO til minningar um bróðir sinn.

Lesa meira

Lorde – “Team”

Sendir frá sér þriðju smáskífuna af væntanlegri plötu

Lesa meira

Daft Punk á Diskóteki

Daft Punk-liðar frumsýndu rétt í þessu myndband við lagið Loose Yourself To Dance.

Lesa meira

Nýtt lag með Chromeo

Dansfönkdúettinn Chromeo var að senda frá sér Over Your Shoulder, fyrsta lagið til að heyrast af væntanlegri breiðskífu.

Lesa meira

Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Phantogram

Hafa ekki gefið út nýtt efni frá því EP-platan Nightlife kom út árið 2011

Lesa meira

Twin Shadow með nýja smáskífu

George Lewis Jr minnir á sig með nýrri smáskífu sem kallast „Old Love / New Love“.

Lesa meira

Bleached til Íslands

Systrasveitin mun halda tónleika á Harlem Bar þann 17. október næstkomandi.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Eins og flestar vikur er fjölbreytt úrval tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi og hér verður farið yfir það helsta.

Lesa meira

Dagskráin á Airwaves tilbúin

Það eru aðeins 48 sólahringar í að Iceland Airwaves hátíðin verði flautuð á og orðið tímabært að finna út hvar og hvenær þú vilt vera á meðan veislan stendur yfir.

Lesa meira

Önnur plata Grouplove aðgengileg

Gefur út sína aðra breiðskífu Spreading Rumours þann 17. september.

Lesa meira

Toro Y Moi – “Campo”

Toro Y Moi hefur verið iðinn við kolann á þessu ári og heldur hann áfram sínu striki með útgáfu á smáskífunni „Campo“.

Lesa meira

Lag frá Cut Copy og plata á leiðinni

Ástralska sveitin Cut Copy var að gefa frá sér sumarlegu smáskífuna Free Your Mind.

Lesa meira

Streymið nýjustu plötu MGMT

Nú er hægt að streyma nýjustu plötu MGMT sem kemur opinberlega út 17. september.

Lesa meira

Smáskífa og myndband frá Arcade Fire

Nýjasta smáskífa Arcade Fire er komin út ásamt myndbandi við lagið.

Lesa meira

Death Grips For Cutie

Óþekktur tónlistarmaður tók sig til á dögunum og blandaði saman Death Grips og Death Cab For Cutie.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Fyrsta helgi haustsins heilsar okkur með helling af tónleikum og hér verður farið yfir það helsta sem er á boðstólum.

Lesa meira

Nýjustu plötu múm streymt

Hljómsveitin Múm gerði rétt í þessu sína sjöttu breiðskífu aðgengilega til streymis í gegnum tónlistarvefritið Pitchfork.

Lesa meira

Cults – “High Road”

Indísveitin Cults deildi í dag laginu High Road af breiðskífunni Static sem er væntanleg 15. október.

Lesa meira

Fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu Sleigh Bells

Hávaða poppdúóið Sleigh Bells hefur sent frá sér lagið “Bitter Rivals“ ásamt myndbandi og er það fyrsta smáskífan sem heyrist af væntanlegri breiðskífu.

Lesa meira

Arctic Monkeys – “Stop The World I Wanna Get Off With You”

Artic Monkies deildu í dag með netnotendum laginu „Stop The World I Wanna Get Off With You“, sem ekki endaði á lokaútgáfu plötunnar AM sem kemur út næstkomandi föstudag.

Lesa meira

MØ gefur út nýtt lag

  Danska popppían MØ hefur sent frá sér lagið „XXX 88“ og verður það að finna á EP- plötu hennar sem væntanleg er í haust. Airwaves gestir munu eflaust fá tækifæri til að hlýða á lagið í nóvember þegar hún heiðrar hátíðina með nærveru sinni.

Lesa meira

alt-j flytja nýtt lag á tónleikum

Alt-J frumfluttu nýtt lag á Reading hátíðinni í Englandi síðustu helgi en hljómsveitin stefnir í hljóðver í næsta mánuði.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Af nógu er að taka í tónleikum á höfuðborgarsvæðinu um helgina.

Lesa meira

Iceland Airwaves tilkynnir síðustu listamennina sem spila í ár

Fucked Up, Sykur Jagwar Ma, Sísý Ey og fleiri spila í ár.

Lesa meira

Jón Þór sendir frá sér myndband

Myndband við lagið Uppvakningar var tekið upp á árlegum snakkdegi lýðveldisins.

Lesa meira

Kurt Vile með Nine Inch Nails ábreiðu

Tók upp lagið Down In It fyrir vefsíðuna www.avclub.com

Lesa meira

Icona Pop nútímavæðir 60‘ smellinn „It‘s My Party“

  Sænsku partýpíurnar í Icona Pop hafa verið afkastamikilar undanfarið og hafa nú í samstarfi við landa þeirra Zebra Katz gefið út lagið „My Party“. Tríóið styðst við lag Lesley Gore „It‘s My Party“ frá árinu 1965 þó útgáfurnar eigi lítið sameiginlegt.

Lesa meira

Nýtt lag frá Ojba Rasta

Hin mannmarga reggísveit sendi í dag frá sér lagið Einhvern veginn svona.

Lesa meira

Esben & the Witch spila á Íslandi

Enska rokksveitin mun koma fram á tónleikum á skemmtistaðnum Harlem næstkomandi laugardag 31. ágúst

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Straum.is heldur áfram að leiðbeina lesendum um helstu tónlistarviðburði helganna. Þessi helgi er sérstök fyrir þær sakir að á laugardeginum er menningarnótt sem er langstærsti tónleikadagur ársins.

Lesa meira

1 árs afmæli straum.is

Straum.is fagnar sínu fyrsta starfsári með tónleikum og dj-setti á Harlem í kvöld.

Lesa meira

Síðbúinn sumarsmellur frá Holy Ghost

Diskódúettinn sendi nýlega frá sér lagið „Okay“

Lesa meira

Zammuto senda frá sér lag

Bóndinn Nick Zammuto er lítt þekkt nafn innan tónlistarinnar en hann er helst þekktur sem helmingur hljómsveitarinnar The Books.

Lesa meira

Two Step Horror með Ricky Nelson ábreiðu

sendu frá sér demo af laginu Lonesome Town

Lesa meira

Tears For Fears með dubstep ábreiðu af Arcade Fire

Lagið Ready To Start er fyrsta efnið sem Tears For Fears senda frá sér frá 2004

Lesa meira

Nýtt lag frá M.I.A.

Sendi frá sér lagið Unbreak My mixtape fyrr í kvöld

Lesa meira

Volcano Choir streyma sinni annarri plötu, hlustið

Justin Vernon verður seint sakaður um aðgerðarleysi þessa dagana

Lesa meira

Earl Sweatshirt gerir plötu sína aðgengilega

Fyrsta plata rapparans unga kemur út 20. ágúst

Lesa meira

Two Door Cinema Club og Madeon gefa út lag

Norður írska stuðsveitin Two Door Cinema Club hefur sent frá sér lagið „Changing of The Seasons“ sem mun verða titill þriggja laga EP-skífu sem er væntanleg er 30. september.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Eins og flestar vikur er fjölbreytt úrval tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi og hér verður farið yfir það helsta.

Lesa meira

Cults snúa aftur

Hljómsveitin sendir frá sér lagið I Can Hardly Make You Mine

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Eins og flestar vikur er fjölbreytt úrval tónleika á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi og hér verður farið yfir það helsta.

Lesa meira

50 atriði tilkynnt á Iceland Airwaves

Savages, Jon Hopkins, Mac Demaarco og fleiri á Iceland Airwaves.

Lesa meira

cut copy með nýtt dansvænt lag

Áströlsku drengirnir hafa sleppt frá sér smáskífunni „Let Me Show You“

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Viðburðir í Reykjavík um Verslunarmannahelgina.

Lesa meira

TV ON THE RADIO MEÐ SITT FYRSTA LAG Í TVÖ ÁR

Snúa aftur með kraftmikinn smell sem ber titilinn „Mercy“.

Lesa meira

ARCTIC MONKEYS GEFA ÚT LAG UNDIR HIP-HOP ÁHRIFUM

Þriðja smáskífan af væntanlegri plötu Arctic Monkeys AM hefur lekið á netið nokkrum dögum fyrir áætlun.

Lesa meira

The Naked And Famous tilkynna nýja plötu og senda frá sér lag

Platan In Rolling Waves lítur dagsins ljós eftir rúm tvö ár í upptökuveri.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Þessa síðustu helgi júlímánaðar er margt á döfinni í hljómleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu og verður hér farið yfir helstu atriði sem endranær.

Lesa meira

Safarítúr í boði Washed Out

Ernest Greene hefur sent frá sér myndband við lagið „Don‘t Give Up“ sem kom út í síðatliðnum mánuði.

Lesa meira

Skvett úr skinnsokknum í myndbandi Fidlar

Nick Offerman sem þekktastur er fyrir leik sinn í gamanþáttunum Parks and Recreation birtist í nýju myndbandi hljómsveitarinnar.

Lesa meira

Súpergrúbban The Cloak OX gefur út lag

Meðlimir úr Fog, Why, Andrew Bird og fleiri verkefnum stofna hljómsveit.

Lesa meira

Nýtt frá M-band

Íslenski tónlistarmaðurinn Hörður Bjarnason sendir frá sér lagið All Is Love

Lesa meira

Summer Camp sendir frá sér dansvæna diskótóna

Hljómsveitin gefur út sjálftitlaða plötu þann 9. september.

Lesa meira

Yuck gefa út fyrsta lagið af væntanlegri plötu

Hljómsveitin sem nú starfar sem tríó hefur sent frá sér lagið „Rebirth“

Lesa meira

Fyrsta plata Mazzy Star í 17 ár væntanleg

Hljómsveitin sendir frá sér lagið „California“ sem verður á plötunni Season Of Your Day

Lesa meira

Classixx remixa The Preatures

Gefa laginu „Is This How You Feel“ nýtt líf með ferskum synthatónum.

Lesa meira

Tónleikar vikunnar

Frank Ocean, Nile Rodgers og fleiri góðir halda tónleika í Reykjavík á næstu dögum.

Lesa meira

Edward Sharpe and the Magnetic Zeros platan aðgengileg hlustunar

Þriðja plata hljómsveitarinnar kemur út 23. júlí.

Lesa meira

Mike D úr Beastie Boys sendir frá sér lag

Fékk beiðni frá tískuhátíð um að semja efni fyrir sýningu og úr varð 10 mínútna langt lag „Humberto Vs the New Reactionaries (Christine and the Queens Remix“

Lesa meira

Fyrrum hljómborðsleikari Of Monsters and Men með nýtt band

Árni Guðjónsson fer í forsvari fyrir hljómsveitina Blóðberg

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Straum.is tekur að venju saman tónleika helgarinnar. Lesið, njótið og mætið.

Lesa meira

Útgáfupartý Grísalappalísu

Hljómsveitin Grísalappalísa heldur útgáfuteiti fyrir sína fyrstu breiðskífu, Ali, á Kex Hostel í kvöld.

Lesa meira

Listahátíð á Stöðvarfirði

Pólar festival er tveggja daga lista- og frumkvöðlahátíð sem haldin verður á Stöðvarfirði næstu helgi.

Lesa meira

Sampha sendir frá sér lag

Gefur út lagið Without

Lesa meira

POSTILJONEN gefa út lag og plata á leiðinni

Skandinavíska tríóið hefur sent frá sér lagið „Atlantis“ af væntanlegum frumburði þeirra Skyer sem kemur út 22. júlí.

Lesa meira

Seinna kvöldið á ATP

Síðara kvöld All Tomorrow's Parties gaf hinu fyrra ekkert eftir og Nick Cave er náttúruafl sem ekkert fær stoppað.

Lesa meira

Jamie T snýr aftur með reitt pönk

Hjólin virðast aftur vera farinn að snúast á ný hjá tónlistarmanninum sem ekki hefur gefið neitt út frá árinu 2009.

Lesa meira

Einstakt partý í Ásbrú – Fyrsta kvöld ATP

Fyrsta kvöld ATP hátíðarinnar var í flestalla staði stórvel heppnað; framúrskarandi hljómsveitir, frábært sánd og einstakt andrúmsloft.

Lesa meira

Babyshambles með plötu í bígerð

Sequel To The Prequel kemur út 2. september

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Fullt að gerast í reykvísku tónleikalífi þessa helgina.

Lesa meira

Beck gefur út lag og hellingur af efni á leiðinni

Lagið „I Won‘t Be Long“ verður ekki á væntanlegri plötu hans.

Lesa meira

Nýtt myndband frá Phoenix

Senda frá sér myndband við lagið „Trying to Be Cool“

Lesa meira

Plúseinn gefur út lag

Árni Rúnar úr Fm Belfast sendi frá sér lagið Empire í dag

Lesa meira

Nýtt lag með Azealia Banks og Pharrell Williams

Útvarpsupptaka af laginu ATM Jam "lak" á netið rétt í þessu

Lesa meira

Ferskt bílskúrsrokk frá Twin Peaks

Draumkennt Lo-fi rokk sem hljómar svolítið eins og blanda af Beach House og Buzzcocks.

Lesa meira

Nýtt lag frá Pixies

Fyrsta lagið frá hljómsveitinni í 9 ár.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 27.-29. júní

Þessa síðustu helgi júlímánaðar er margt um að vera í tónleikadeildinni en stærsti viðburðurinn er þó líklega All Tomorrow's Parties hátíðin sem fram fer á varnarliðssvæðinu í Keflavík.

Lesa meira

The Vaccines senda frá sér nýtt lag undir nýjum áhrifum

„Melody Calling“ er fyrsta efnið sem heyrist frá bandinu síðan platan Come of Age kom út í fyrra.

Lesa meira

Yeah Yeah Yeahs á toppi Empire State

Hljómsveitin sendir frá sér myndband við lagið „Despair“ sem tekið er af nýjustu plötu þeirra Mosquito.

Lesa meira

ATP Festival upphitun á KEX Hostel

KEX Hostel hitar upp fyrir hátíðina með kvikmyndasýningum og tónleikum.

Lesa meira

Daft Punk rímixa sjálfa sig

Daft Punk liðar hafa nú sett á netið sitt eigið rímix af sumarsmellinum Get Lucky

Lesa meira

Ný, krefjandi MGMT plata í haust

MGMT hafa nú loksins tilkynnt útgáfudag sinnar þriðju breiðskífu þann 17. september.

Lesa meira

All Tomorrow’s Parties sjónvarpsviðtal

Við settumst niður með þeim Barry Hogan stofnanda All Tomorrows Parties og Deborah Kee Higgins sem hefur unnið fyrir hátíðina frá árinu 2004.

Lesa meira

Myndband frá M.I.A

Sendi í dag frá sér myndband við lagið Bring The Noize sem hún gaf út í síðustu viku.

Lesa meira

Arctic Monkeys tilkynna útgáfudag nýrrar plötu

Bresku „indie“ rokkararnir gefa út sína fimmtu breiðskífu 9. september.

Lesa meira

Azealia Banks í hljóðveri með Disclosure

Upptökuteymið og bræðurnir í Disclosure tóku upp efni með bandaríska rapparnum

Lesa meira

Remix af skoskri raftónlist

Groundislava sendir frá sér dansvænt remix af laginu „Gun“ með skosku rafhljómsveitinni CHVRCHES

Lesa meira

Robyn sendir frá sér myndband

kvenkyns tvífari Snoop Dog bregður fyrir í myndbandinu

Lesa meira

Nýtt lag frá jj

sænski rafdúettinn sendir frá sér lagið „Fågelsången“

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Í hinu vikulega helgaryfirliti straum.is er stiklað á stóru og smáu í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Raftónlist með óperuívafi

Önnur breiðskífa kanadísku raf hljómsveitarinnar Austra kom út í gær.

Lesa meira

Toro Y Moi setur Billie Holiday í nýjan búning

Toro Y Moi gefur út remix af laginu „My Man“

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Nú sem aðrar helgar er straum.is með heildarsýn á tónleika helgarinnar sem að þessu sinni er í lengri kantinum útaf þjóðhátíðardegi Íslands.

Lesa meira

30 atriði tilkynnt á Iceland Airwaves

Midlake (US), Emiliana Torrini, FM Belfast og Girls In Hawaii (BE) meðal atriða.

Lesa meira

Kveikur komin á netið

Sjöunda plata Sigur Rós aðgengileg á vef Amazon til hlustunar.

Lesa meira

Empire of the Sun dreifir dansvænum tónum

Ástralski rafdúettinn hefur nú sleppt frá sér fleiri lögum af komandi plötu Ice on the Dune sem kemur út 14. júní.

Lesa meira

Útgáfutónleikar Sin Fang

Íslenska hljómsveitin Sin Fang með Sindra Má Sigfússyni fremstan í flokki heldur útgáfutónleika vegna plötunnar Flowers í Iðnó á morgun kl. 21:00.

Lesa meira

Surfer Blood hafa gert nýju plötuna sína aðgengilega á netinu

Brim rokkararnir hafa smellt nýjasta afreki sínu plötunni Pythons inn á netið

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

tónleikar dagana 7. og 8. júní

Lesa meira

Queens of the Stone Age með alvöru drottningu um borð

Rauðhærði eyðimerkurrokkarinn Josh Homme og félagar hans í hljómsveitinni Queens of the Stone Age gefa út sína sjöttu breiðskífu

Lesa meira

Streymið Tomorrow’s Harvest klukkan 20:00

Hægt verður að hlusta á streymi af Tomorrow’s Harvest, nýjustu plötu Boards of Canada, á youtube síðu sveitarinnar nú klukkan 8 í kvöld.

Lesa meira

James Murphy ætlar sóló

Þó svo hinn 43. ára gamli tónlistarmaður James Murpy sé hættur í hljómsveitnni Lcd Soundsystem hefur hann ekki sagt skilið við tónlistina.

Lesa meira

Tónleikahelgin 30. maí til 1. júní

Í hinu vikulega helgaryfirliti straum.is er stiklað á stóru og smáu í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Lord Pusswhip rímixar Oyama

Pródúsantinn Lord Pusswhip hefur nú endurhljóðblandað lagið Sleep eftir ómstríðu skóglápsrokksveitina Oyama.

Lesa meira

Laura Marling með sína fjórðu plötu á fimm árum

Once I Was An Eagle kemur út þann 27. Maí næstkomandi.

Lesa meira

Hefði getað samið „Get Lucky“ á klukkutíma

Liam Gallagher tjáir sig um hið vinsæla lag Daft Punk

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 24. – 26. maí

Tónleikahátíðin Reykjavík Music Mess fer m.a. fram um helgina

Lesa meira

Lag og myndband frá Boards of Canada

Rafsveitin Boards of Canada hefur nú sett á netið glænýtt lag og myndband sem var varpað á húsvegg í Tókýó í gær.

Lesa meira

Boards of Canada sýna nýtt myndband í Tókýo

Boards of Canada halda áfram að koma aðdáendum sínum á óvart en þeir frumsýndu nýtt tónlistarmyndband fyrir stundu sem varpað var á húsvegg í Tókýó.

Lesa meira

Opnunarveisla Reykjavík Music Mess

Reykjavík Music Mess hefst föstudaginn 24. maí næstkomandi. Hátíðiin er sett á fimmtudaginn með opnunarveislu á KEX HOSTEL

Lesa meira

Frank Ocean til Íslands í sumar

R&B stórstjarnan Frank Ocean er væntanlegur til landsins og mun spila á tónleikum í Laugardalshöll þann 16. júlí næstkomandi.

Lesa meira

Tónleikar um Hvítasunnuhelgina

Að fimmtudeginum meðtöldum er þessi helgi fjórir dagar og fyrir utan Eruovision er af nægu að taka í tónleikum og tryllingi þessa helgi.

Lesa meira

Streymið Random Access Memories með Daft Punk

Nú rétt í þessu var platan Random Access Memories með Daft Punk gerð aðgengileg til streymis á iTunes tónlistarversluninni.

Lesa meira

Chic spila á Íslandi 17. júlí

Diskósúpersveitin Chic sem leidd er af gítarleikaranum Nile Rodgers mun halda tónleika hér á landi í Laugardalshöll þann 17. júlí næstkomandi.

Lesa meira

Myndband frá Foxygen

Hljómsveitin sendir frá sér myndband við lagið No Destruction.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 8. -12. maí

Helgin hefst snemma að venju á straum.is

Lesa meira

Yo La Tengo á Iceland Airwaves

Hin virta bandaríska indísveit Yo La Tengo mun koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í ár en tilkynnt var um hana ásamt 24 nýjum listamönnum sem bætast við dagskrána í dag.

Lesa meira

Nýtt lag frá Vök

Sigurvegarar músíktilrauna í ár senda frá sér lagið Ég bíð þín.

Lesa meira

Nýtt lag með Vampire Weekend

Indípoppsveitin Vampire Weekend var að senda frá sér lagið Ya Hey af væntanlegri plötu í dag.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Í föstum liðum eins og venjulega mun Straumur leiðbeina lesendum um rjómann í tónleikahaldi á þessari fyrstu helgi maí mánuðar.

Lesa meira

Nýtt myndband með Retro Stefson

Hljómsveitin Retro Stefson frumsýndi í dag myndband við lagið Qween.

Lesa meira

Aukatónleikar með Kraftwerk í Eldborg

Elektrófrumkvöðlarnir í Kraftwerk sem spila á Iceland Airwaves hátíðinni í byrjun nóvember hafa nú bætt við aukatónleikum hér á á landi.

Lesa meira

Myndband frá Legend

tónlistarmyndband við lagið Benjamite Bloodline af plötunni Fearless.

Lesa meira

Lay Low með tónleika heima í stofu

Síminn stream-a tónleikum beint úr stofu tónlistarkonunnar

Lesa meira

RIF senda frá sér myndband

Myndband við lagið Draumur af væntanlegri plötu

Lesa meira

Ný Boards of Canada plata kemur 10. júní

Ný plata með skosku ambíentbræðrunum í Boards of Canada kemur út þann 10. júní næstkomandi á vegum Warp útgáfunnar.

Lesa meira

WU LYF liðar stofna nýtt band

Allir fyrrum hljómsveitarmeðlimir WU LYF að söngvaranum Ellery James Roberts undanskildum hafa nú stofnað bandið Los Porcos

Lesa meira

Tónleikar helgina 25.- 28. apríl

Straumur hefur nú eins og síðustu vikur tekið saman helstu tónleika helgarinnar til að auðvelda lesendum ákvarðanatöku og gefa þeim heildarsýn.

Lesa meira

Panda Bear ræðir samstarf sitt við Daft Punk

Fimmta viðtalið við samstarfsaðila Daft Punk á Random Access Memories

Lesa meira

Loft Hostel nýr tónleikastaður í miðbænum

Á opnunarkvöldinu komu fram hljómsveitirnar Boogie Trouble, Prins Póló og Fm Belfast.

Lesa meira

Hlustið á Get Lucky með Daft Punk

Fyrsta smáskífan af nýjustu plötu Daft Punk var loksins að detta á netið í nótt. Lagið Get Lucky er dúnmjúkur diskófönk smellur sem skartar Nile Rodgers á gítar og Pharrel Williams sér um sönginn.

Lesa meira

All tomorrows Parties – Öðruvísi tónleikahátíð

All Tomorrows Parties sem haldin verður í Keflavík í sumar er á margan hátt ólík öðrum tónlistarhátíðum eins og Straumur fræddist um í ferð sinni um varnarliðssvæðið.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar

Straumur leiðbeinir lesendum sínum um það helsta í tónleikalandslagi helgarinnar 18. til 20. apríl.

Lesa meira

Fleiri hljómsveitir á Reykjavík Music Mess

Tónlistarhátíðin Reykjavík Music Mess verður haldin 24. til 26. maí á tónleikastaðnum Volta og Kex Hostel.

Lesa meira

Nick Cave and the Bad Seeds aðalnúmerið á All tomorrow’s parties

Tónlistarhátíðin verður haldin á varnarliðssvæðinu í Reykjanesbæ þann 28. og 29. júní næstkomandi.

Lesa meira

Útidúr senda frá sér Detour

Indípoppsveitin Útidúr gefur út sína aðra plötu, Detour, þann 15. apríl næstkomandi en í vikunni var gripurinn settur í forspilun á Gogoyoko.

Lesa meira

Prins Póló bjóða upp á Bragðarefi

Gleðigengið í Prins Póló setti nýtt lag í spilun á tónlistarveitunni Gogoyoko í dag sem ber heitið Bragðarefirnir.

Lesa meira

Tónleikadagskráin 11.-13. apríl

Helgin hefst snemma að venju á straum.is sem af einskærri góðmennsku og útsjónarsemi leiðbeinir lesendum sínum um það helsta í tónleikalandslagi helgarinnar.

Lesa meira

Frumflytja plötuna á landbúnaðarhátíð í Ástralíu

Væntanleg Daft Punk plata, Random Access Memories, verður frumflutt 17. maí á landbúnaðarhátíð í smábænum Wee Waa í Ástralíu.

Lesa meira

Tilkynnt um fleiri listamenn á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um yfir 20 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 30. október til 3. nóvember á þessu ári.

Lesa meira

Casablancas og Pharrel Williams á nýju Daft Punk?

Í dag bárust óstaðfestar fregnir af því að Julian Casablancas, söngvari Strokes, og R&B boltinn Pharrel Williams syngi á Random Access Memories, væntanlegri Daft Punk plötu.

Lesa meira

Myndband frá Sin Fang

Myndbandið er skreytt klippum úr upptökum af skíðaferð Fjölbrautaskólans í Breiðholti til Akureyrar árið 1999.

Lesa meira

Tónleikar helgarinnar 4. – 6. apríl

Straumur hefur nú eins og síðustu vikur tekið saman helstu tónleika helgarinnar til að auðvelda lesendum ákvarðanatöku og gefa þeim heildarsýn.

Lesa meira

Viðtal við Giorgio Moroder um samstarf hans við Daft Punk

Daft Punk liðar settu á netið viðtal við upptökustjórann fræga um samstarfið við þá á væntanlegri plötu þeirra

Lesa meira

All Tomorrows Parties á Íslandi staðfest

Nú hefur verið staðfest að tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties verði haldin á varnarliðssvæðinu í Reykjanesbæ þann 28. og 29. júní næstkomandi.

Lesa meira

Retro Stefson í dragi – Nýtt myndband

Nýtt myndband við lagið She said með hljómsveitinni Retro Stefson var frumsýnt í dag.

Lesa meira

Andrew W.K. spilar með Marky Ramone

Andrew W.K. mun syngja fræg Ramones lög ásamt Marky Ramone's Blitzkrieg

Lesa meira

Grísalappalísa með vorboða

Fyrsta lagið - Lóan Er Komin af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar komið út

Lesa meira

Hot Chip remixa Dirty Projectors

Joe Goddard úr Hot Chip endurhljóðblandaði lagið The Soialites með New York hljómsveitinni.

Lesa meira

Sónar aftur í Reykjavík á næsta ári

Í dag staðfestu aðstandendur Sonar-Hátíðarinnar að hún verði haldin í annað sinn í Reykjavík á næsta ári.

Lesa meira

Tónleikar um páskahelgina

Tónleikar dagana 27. - 31. mars 2013.

Lesa meira

Myndband frá Yeah Yeah Yeahs

Myndband við lagið Sacrilege frumsýnt.

Lesa meira

Daft Punk platan kemur út 21. Maí

Platan Random Access Memories með Daft Punk kemur út þann 21. maí næstkomandi.

Lesa meira

Fimmta plata Deerhunter

Monamania kemur út 7. maí.

Lesa meira

Nýtt frá Sigur Rós

Lagið Brennisteinn verður á væntanlegri plötu þeirra Kveikur sem kemur út á þjóðhátíðardag íslendinga þann 17. júní næstkomandi.

Lesa meira

Tónleikahelgin 21.-24. Mars

Straumur hefur nú eins og síðustu vikur tekið saman helstu tónleika helgarinnar til að auðvelda lesendum ákvarðanatöku og gefa þeim heildarsýn.

Lesa meira

Kurt Vile frumsýnir nýja smáskífu

Vile kom fram í auglýsingu á CW sjónvarpsstöðinni í Philadelphia ásamt þriggja ára dóttur sinni og spilaði lagið Never Run Away af vinyl.

Lesa meira

Snoop Lion berst gegn byssum

Listamaðurinn sem áður kallaði sig Snoop Dogg gaf út nýtt lag af væntanlegri reggíplötu sinni í dag.

Lesa meira

Safnskífa með Giorgio Moroder

Von er á safnskífu með gömlu efni frá ítalska upptökustjóranum og lagahöfundinum Giorgio Moroder.

Lesa meira

Tvö ný lög með Vampire Weekend

Hlustið á lögin Diane Young og Step

Lesa meira

Brot úr lögum af nýju Strokes plötunni

Amazon söluvefurinn setti inn 30 sekúnda brot af öllum lögunum af plötunni Comedown Machine.

Lesa meira

Tónleikadagskrá helgarinnar

Af nógu er að taka í tónleikadagskrá helgarinnar og straumur hefur tekið saman það helsta sem er á boðstólum.

Lesa meira

Ezra Koenig syngur með Major Lazer

Nýtt lag af væntanlegri Major Lazer plötu var kynnt í dag en í því njóta þeir aðstoðar Ezra Koenig úr Vampire Weekend.

Lesa meira

Aldrei fór ég suður 2013 listi

Sjálfur Bubbi Morthens maðurinn á bak við nafn hátíðarinnar kemur loksins fram á henni, ætli hann taki Aldrei fór ég suður?

Lesa meira

Kraftwerk á Iceland Airwaves

Í dag bárust þau miklu gleðitíðindi að áhrifamesta rafhljómsveit sögunnar, Kraftwerk, hefði boðað komu sína á Iceland Airwaves hátíðina í ár.

Lesa meira

Tónleikadagskrá helgarinnar 8 – 9. mars

Af nógu er að taka í tónleikadagskrá helgarinnar og straumur hefur tekið saman það helsta sem er á boðstólum.

Lesa meira

Nýtt frá She & Him

Zooey Deschanel og M. Ward gefa út fyrstu smáskífuna af sinni þriðju plötu.

Lesa meira

Peakings Lights remixar Reykjavik

Endurhljóðblönduðu lagið Reykjavík með Brolin.

Lesa meira

All Tomorrow’s Parties í Keflavík?

Viðræður hafi átt sér stað um að halda tónlistarhátíðina í Reykjanesbæ í júní.

Lesa meira

Dularfull auglýsing frá Daft Punk

Dularfull auglýsing frá frönsku róbótunum í Daft Punk var birt í síðasta þætti af Saturday Night Life skemmtiþættinum.

Lesa meira

Tónleikar um helgina: 1.- 2. mars 2013

Af nóg er að taka fyrir tónleikaþyrsta um helgina.

Lesa meira

Azealia Banks með Strokes ábreiðu

Sendi frá sér lagið Barely Legal af fyrstu plötu New York sveitarinnar

Lesa meira

Thom Yorke dansar á ný

Dansar í nýjasta myndbandi Atoms For Peace

Lesa meira

Lady Boy Records fagna útgáfu

Nýtt reykvískt plötufyrirtæki sem gaf út safnplötu á dögunum.

Lesa meira

Fleiri listamenn bætast við Iceland Airwaves

Múm munu spila á Iceland Airwaves í ár

Lesa meira

Bowie sendir frá sér myndband við nýtt lag

Leikur sjálfur í myndbandi við lagið The Stars (Are Out Tonight)

Lesa meira

Straumur fer í Sónar – Seinni hluti

Straumur hélt ótrauður áfram á laugardagskvöldi Sónarsins og reyndi að komast yfir eins mikið af tónlist og mögulegt var.

Lesa meira

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Aldrei fór ég Suður

Tíunda Aldrei fór ég suður hátíðin fer fram á Ísafirði dagana 29. og 30. mars næstkomandi.

Lesa meira

Raftónlistarkvöld til heiðurs Biogen

Weirdcore samsteypan og Möller forlagið kynna Babel - raftónlistarkvöld til heiðurs raftónlistarmanninum Sigurbirni Þorgrímssyni sem lést fyrir tveimur árum.

Lesa meira

Straumur 18. febrúar 2013

Nýtt efni með Kurt Vile, The Knife, Atoms For Peace, Youth Lagoon, The Strokes og mörgum fleirum.

Lesa meira

Nýtt frá Phoenix

Fyrsta lagið af fimmtu plötu hljómsveitarinnar rataði á netið í dag.

Lesa meira

Lag með múm og Kylie Minogue

Lagið heitir Whistle, var unnið með Árna Rúnari úr FM Belfast og var notað í kvikmyndinni Jack & Diane.

Lesa meira

Spennandi tónar á Sónar – Seinni hluti

Sónar tónlistarveislan hefst í dag og Straumur hvetur alla til að sjá eftirtalda listamenn.

Lesa meira

Fyrsta smáskífan af fimmtu plötu The Strokes

Lagið heitir All The Time og þykir hljómur þess minna á hljóm upphafsára hljómsveitarinnar

Lesa meira

Spennandi tónar á Sónar – Fyrsti hluti

Sónar hátíðin fer fram um helgina og hér má lesa um nokkur þeirra atriða sem Straumur er hvað spenntastur fyrir.

Lesa meira

Beck endurtúlkar Sound And Vision

Beck flutti nýverið Bowie-smellinn Sound and Vision í nýstárlegri útgáfu ásamt risastórri hljómsveit.

Lesa meira

Kurt Vile með nýja plötu

Gefur út plötuna Walkin On A Pretty Daze 9. apríl. Hlustið á fyrsta lagið af henni.

Lesa meira

Opnunartónleikar Volta í kvöld

Opnunartónleikar staðarins Volta verða haldnir í kvöld. Fram koma Hjaltalín, Bloodgroup, Ojba Rasta og Sóley.

Lesa meira

Nýtt lag með James Blake

Enski rafsálartónlistarmaðurinn James Blake sem er á leiðinni til Íslands á Sonar hátíðina eftir viku frumflutti nýtt lag í dag.

Lesa meira

Bird by Snow hefur Evróputúr á Faktorý

Bandaríski folk-söngvarinn Bird by Snow mun troða upp á Faktorý næsta laugardagskvöld ásamt Útidúr, Just Another Snake Cult og Good Moon Deer.

Lesa meira

Söngvari The Troggs látinn

Reg Presley lést í gærkvöldi eftir báráttu við lungnakrabbamein

Lesa meira

Þriðja plata My Bloody Valentine komin út

Fyrsta plata hljómsveitarinnar frá 1991

Lesa meira

Fort Romeau með nýja smáskífu

SW9 / Love(Dub) kemur út 11. mars. Hlustið á lagið Love Dub.

Lesa meira

The Strokes gefa út Comedown Machine

Fimmta plata hljómsveitarinnar kemur út 26. mars.

Lesa meira

Íslensk-kanadískur hrærigrautur á Faktorý

Prins Póló og Benni Hemm Hemm koma fram ásamt kanadískum tónlistarmönnum í kvöld

Lesa meira

Wavves með nýja plötu

Hljómsveitin gefur út plötuna Afraid Of Heights 26. mars. Hlustið á lagið Demon to Lean On.

Lesa meira

Nýtt Surfer Blood lag

Heyrið lagið Weird Shapes af væntanlegri plötu sveitarinnar.

Lesa meira

Ný My Bloody Valentine í vikunni

Hljómsveitin tilkynnti á tónleikum í kvöld að ný plata með sveitinni muni koma út á næstu dögum. Horfið á hljómsveitina spila nýtt lag sem nefnist Rough Song.

Lesa meira

Nýtt lag með The Strokes

Hlustið á lagið One Way Trigger sem verður á væntanlegri plötu New York sveitarinnar.

Lesa meira

Dirty Projectors með Usher ábreiðu

Tóku lagið Climax í útvarpsþætti í Ástralíu

Lesa meira

Daniel Johnston til Íslands

Spilar á tónleikum í Fríkirkjunni 3. júní.

Lesa meira

Nýtt Knife lag

Lagið er níu mínútur og fyrsta lagið af væntanlegri plötu The Knife - Shaking the Habitual.

Lesa meira

Ný Vampire Weekend plata í maí

Þriðja plata Vampire Weekend kemur út 6. maí.

Lesa meira

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Airwaves

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 12 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 30. október til 3. nóvember á þessu ári.

Lesa meira

Jai Paul, Big Boy og Little Dragon

Listamennirnir þrír saman í lagi á viðhafnarútgáfu af plötu Big Boi sem kom út í desember.

Lesa meira

Disclosure og AlunaGeorge sameinast

Sveitirnar leiða saman hesta sína á nýjustu smáskífu Disclosure - White Noise

Lesa meira

Kraftaverk frá Cold War Kids

Hljómsveitin gefur út lagið Miracle Mile sem er þeirra besta lag í langan tíma.

Lesa meira

Nýtt efni á leiðinni með The Strokes

Útvarpsstöðin 1077 The End í Seattle skýrði frá því í dag að hún væri með undir höndum tvö ný lög með New York sveitinni.

Lesa meira

Ný plata frá Nolo á netinu

Íslenska hljómsveitin sendir frá sér plötu á Bandcamp.

Lesa meira

Nýtt lag frá Youth Lagoon

Youth Lagoon sem var í öðru sæti á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2011 snýr til baka með fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu.

Lesa meira

Jón Þór með útgáfutónleika

Fyrrum söngvari og gítarleikari Lödu Sport heldur tónleikar í tilefni af útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Faktorý á föstudaginn.

Lesa meira

Nýtt frá Oyama

Hljómsveitin sendir frá sér sína fyrstu EP plötu I Wanna 21. janúar og efnir til útgáfutónleika á Faktorý föstudaginn 25. janúar.

Lesa meira

Sin Fang gefa út á hjólabretti

Hljómsveitin mun gefa plötuna Flowers út sem hjólabretti í samstarfi við hjólabretta framleiðandann Alien Workshop áður en hún kemur út á plasti og á stafrænu formi.

Lesa meira

Geimdiskóið streymir frá Noregi

Norsararnir Lindstrøm og Todd Terje hefja nýja árið með trompi, nánar tiltekið hinu frábæra lagi Lanzerote.

Lesa meira

Fyrstu tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine

Hjaltalín eiga plötu ársins og Háa C með Moses Hightower er lag ársins samkvæmt fyrstu tónlistarverðlaunum Reykjavík Grapevine -Botnleðja hlaut titilinn „Hljómsveit sem vert er að muna!“

Lesa meira

Yeah Yeah Yeahs snúa aftur

Mosquito kemur út þann 16. apríl. Horfið á stiklu fyrir plötuna og upptökur af hljómsveitinni flytja tvö lög af plötunni á tónleikum.

Lesa meira

Bowie 66 ára í dag – gefur út nýtt lag

David Bowie gaf út nýtt lag og tilkynnti væntanlega plötu á 66 ára afmælisdegi sínum í dag.

Lesa meira

Önnur smáskífa Child of Lov

Myndband við aðra smáskífu huldulistamannsins Child of Lov var frumsýnt í dag.

Lesa meira

Straumur 7. janúar 2013

Í fyrsta Straumi ársins verður fyrsta sólóplata Christopher Owens sem áður var í hljómsveitinni Girls tekin fyrir. Þátturinn er á dagskrá í kvöld á X-inu 977 klukkan 23:00.

Lesa meira

Pedro Pilatus rímixar Pascal Pinion

Pedro Pilatus, einnig þekktur sem Logi Pedro í Retro Stefson, sendi í dag frá sér endurhljóðblöndun af laginu Rifrildi með Pascal Pinion.

Lesa meira

In Guards We Trust

Fyrsta breiðskífa Guards kemur út 5. febrúar. Hlustið á lag af plötunni og horfið á kynningarmyndband fyrir hana.

Lesa meira

Angel Haze vs Azealia Banks

Angel Haze sendi frá sér lag í dag þar sem hún skýtur föstum skotum að Azealia Banks eftir twitter rifrildi á milli þeirra tveggja.

Lesa meira

Nýtt frá Local Natives

Hljómsveitin Local Natives frá Orange County í Kaliforníu sendu frá sér lagið Heavy Feet rétt í þessu.

Lesa meira

Konur í tónlist í kvöld

Tónleikar í kvöld með Grúska Babúska, Sóley, Samaris, Mr. Silla og Dj Flugvélar og Geimskip undir yfirskriftinni konur í tónlist.

Lesa meira

The Welfare Poets í Reykjavík

Annað kvöld mun bandaríska hip-hop hljómsveitin The Welfare Poets halda tónleika á Gamla Gauknum í Reykjavík.

Lesa meira

Bestu íslensku plötur ársins

20 bestu íslensku plötur ársins samkvæmt straum.is

Lesa meira

Heimsenda mix

Samkvæmt tímatali Maya indjána verður heimsendir á morgun 21/12/2012. Í tilefni þess settum við saman lagalista með uppáhalds heimsenda lögunum okkar.

Lesa meira

Kraumslistinn 2012 – Verðlaunaplötur

Kraumslistinn 2012, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, var kynntur í gær.

Lesa meira

Nýtt frá Sin Fang

Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Sin Fang kom á netið um helgina.

Lesa meira

Seinni árslistaþáttur Straums í kvöld

Seinni árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir plöturnar sem setja í 15. til 1. sæti.

Lesa meira

Nýtt frá Wavves

Lagið Sail to the Sun verður á væntanlegri Wavves plötu sem kemur út í vor.

Lesa meira

Kraumslistinn – Úrvalslisti 2012

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt 20 plötur á Úrvalslista Kraums en í næstu viku kemur í ljós hvaða 5 – 6 plötur af þessum tuttugu munu skipa Kraumslistann 2012.

Lesa meira

Árslisti Straums: 30. – 16. sæti

Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins. Talið niður frá 30. sæti í það 16.

Lesa meira

Árslisti Straums hefst í kvöld

Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir 30. til 16. sæti í kvöld og næstu viku verður svo farið yfir 15. til 1. sæti.

Lesa meira

Nýtt lag frá M.I.A.

Söngkonan svaraði bón nokkurra aðdáenda á Twitter um nýtt efni með því að senda einum þeirra nýtt lag sem nefnist AtTENTion.

Lesa meira

Nótnabók Beck spiluð

Tónlistarmaðurinn gaf nýlega út plötuna Song Reader: Twenty New Songs By Beck sem aðeins er hægt að nálgast sem nótnabók. Hlustið á lögin spiluð á píanó.

Lesa meira

Öll í kór með FM Belfast

Hljómsveitin frumflutti í dag nýtt lag í tilefni af degi rauða nefsins hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira

Blúsinn í Fangið

Skúli mennski heldur útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld ásamt hljómsveitinni Þungri Byrði

Lesa meira

WU LYF hætta

Söngvari bresku hljómsveitarinnar WU LYF tilkynnti um endalok sveitarinnar á YouTube síðu þeirra í gærkvöldi. Hljómsveitin sendi frá sér sitt síðasta lag

Lesa meira

Nýtt frá Hjaltalín

Íslenska hljómsveitin Hjaltalín var að sleppa frá sér tveim lögum sem verða á væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út á morgun.

Lesa meira

Turn On The Bright Lights 10 ára

Fyrsta plata Interpol kom út fyrir rúmum tíu árum. Í tilefni þess mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni 4. desember.

Lesa meira

Straumur 19. nóvember 2012

Lagalisti vikunnar 19. - 26/11/2012. Hlustið á Straum vikunnar og skoðið lagalista um leið!

Lesa meira

Skynörvandi myndband frá Tame Impalia

Ástralska sýrurokksveitin Tame Impalia var að gefa út afar hugvíkkandi myndband við lag sitt Feels like we only go backwards.

Lesa meira

Nýtt frá Suuns

Montreal hljómsveitin Suuns gaf í dag út lagið Edie's Dream sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu þeirra.

Lesa meira

Coming True með Guards

Önnur smáskífan af væntanlegri plötu sveitarinnar In Guards We Trust sem kemur út 5. febrúar á næsta ári.

Lesa meira

Giorgio Moroder fann upp dubstep

Lag með upptökustjóranum frá 1969 minnir á nútíma dubstep. Moroder biðst afsökunar á facebook síðu sinni.

Lesa meira

Nýtt frá Pojke

Tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon sendir frá sér annað lagið undir nafninu Pojke.

Lesa meira

Dream Central Station gefa út

Reykvíska hljómsveitin sendir frá sér sína fyrstu plötu.

Lesa meira

Lokauppgjör Airwaves – Laugardagur og Sunnudagur

Upplifun fréttaritara straums af síðustu tveimur Airwaves kvöldunum og hugleiðingar um hátíðina.

Lesa meira

Death Grips @ Pumpehuset

Fréttaritari Straum.is í Kaupmannahöfn fór á tónleika með bandarísku hljómsveitinni Death Grips í síðustu viku.

Lesa meira

Föstudagskvöldið á Airwaves

Fréttaritari Straums er ennþá á ferli og flakkaði á milli staða á þriðja kvöldi Iceland Airwaves hátíðarinnar.

Lesa meira

Annar í Airwaves

Annað kvöld í Airwaves var ákaflega vel heppnað og hápunktur þess voru tónleika kanadíska listamannsins Doldrums.

Lesa meira

1. í Airwaves – Straumur fer á flakk

Fréttaritari straums fór á stúfana á fyrsta kvöldi Airwaves og reyndi að drekka í sig eins mikið af tónlist og mögulegt var.

Lesa meira

Remix og myndband með Ojba Rasta

Lagið Jolly Good hefur nú verið endurhljóðblandað af Hermigervil og Haukur Valdimar Pálsson gerði myndband við herlegheitin.

Lesa meira

Önnur plata Pascal Pinon

Önnur plata hljómsveitarinnar kemur út hjá þýska plötufyrirtækinu Morr Music á miðvikudaginn.

Lesa meira

Söngvari Girls með sólóplötu

Hlustið á lagið Here We Go af plötunni Lysandre sem tónlistarmaðurinn Christopher Owens gefur út þann 15. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Giorgio Moroder kominn á Soundcloud

Hinn goðsagnakenndi pródúsant og lagahöfundur Giorgio Moroder stofnaði nýverið tvær soundcloud síður þar sem hann hefur hlaðið upp mikið af lögum frá afkastamiklum ferli.

Lesa meira

Dirty Projectors minnast bassaleikara TV On The Radio

Lagið While You're Here sem er að finna á About to Die Ep sem kemur út 6. nóvember var samið til minningar um Gerard Smith.

Lesa meira

Haim með smáskífu

Sendu í dag frá sér lagið heitir Don't Save Me. Hljómsveitin kemur fram á Iceland Airwaves í ár.

Lesa meira

Nýtt lag og myndband frá Lay Low

Sendi í dag frá sér tveggja laga vinyl plötu í takmörkuðu og númeruðu upplagi. Lögin á plötunni heita The Backbone og Rearrangement.

Lesa meira

Bedroom Community bæta við sig listamanni

íslenska útgáfan gefur út fyrstu plötu Paul Corley þann 5. nóvember.

Lesa meira

Nýtt frá Oyama

Senda frá sér lagið Dinosaur!

Lesa meira

Nýtt lag frá Nolo

Reykvíska hljómsveitin Nolo sendir frá sér lagið Human.

Lesa meira

Child of Lov er með lækninguna

Heal með huldumanninum Child of Lov er fyrsti haustslagarinn í ár. Grípandi falsettudrifinn fönksmellur með synthabassa úr smiðju Damon Albarns.

Lesa meira

Purity Ring með framhald af Belispeak

Fengu aðstoð frá rapparanum Danny Brown

Lesa meira

Good Moon Deer með nýtt lag

Íslenska raftónlistarsveitin senda frá sér sitt annað lag í dag.

Lesa meira

Myndband frá Halleluwah

Myndband við lagið K2R með hinu nýja verkefni Sölva Blöndal og Tiny.

Lesa meira

Sindri Már Sigfússon með nýtt verkefni

Horfið á myndband við hið frábæra lag She Moves Through Air með Pojke.

Lesa meira

Stuttmynd undir áhrifum frá A.C. Newman

Leikstjórinn James Blose sendi rétt í þessu frá sér stuttmyndina Want You To Know sem sækir áhrif í væntanlega plötu Newman.

Lesa meira

Iceland Airwaves sérþættir Straums

Á dagskrá á X-inu 977 alla miðvikudaga frá klukkan 21:00 til 23:00 þar til hátíðin hefst.

Lesa meira

Tennis með Television ábreiðu

Gefa út útgáfu af laginu Guiding Light eftir Television.

Lesa meira

Hresst frá Prins Póló

Prins Póló gaf út nýtt lag í dag sem nefnist Tipp Topp og fjallar um að vera hress og óhress

Lesa meira

Smáskífa frá Daphni

Dan Snaith sem er best þekktur undir nafninu Caribou sleppti frá sér laginu Pairs í dag undir nafninu Daphni.

Lesa meira

Nýtt lag frá guards

Fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu

Lesa meira

Just Another Snake Cult gefa út kassettu

Útgáfutónleikar 4. október og remix plata á vefnum.

Lesa meira

EP frá Dirty Projectors

Gefa út ep plötuna About to Die þann 6. nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Borko með myndband

Horfið á myndband við lagið Born To Be Free.

Lesa meira

Nýtt efni frá Unknown Mortal Orchestra

Nýtt lag með fönkuðu lo-fi sveitinni Unknown Mortal Orchestra var gert opinbert í dag.

Lesa meira

Myndband frá AlunaGeorge

Myndband við hið frábæra lag Your Drums, Your Love,

Lesa meira

Týnt Boards Of Canada lag endurgert

Machinedrum tók sig til og endurgerði óþekkt lag skosku raftónlistarsveitarinnar.

Lesa meira

Marilyn – Bat For Lashes

Önnur smáskífan af væntanlegri plötu.

Lesa meira

Frumraun Ojba Rasta

Samnefnd plata hljómsveitarinnar kemur út næsta þriðjudag.

Lesa meira

Önnur plata Tame Impala

Lonerism kemur út þann 5. október.

Lesa meira

CFCF remixar Saint Lou Lou

Endurhljóðblandaði hið draumkennda lag Maybe You.

Lesa meira

Fyrsta plata Angry Bones

Reykvíska indie-rokk hljómsveitin Angry Bones gefur út plötuna Lots Of Voluntary Effort.

Lesa meira

The Raveonettes Rannsaka

Gefa út plötuna Observator í dag.

Lesa meira

Savoir Adore gefa út

Hlustið á lagið Regalia af plötunni Our Nature.

Lesa meira

Todd Terje remixar Hot Chip

Endurhljóðblandaði lagið How Do You Do með hljómsveitinni.

Lesa meira

Önnur plata Teen Daze á árinu

Hlustið á fyrstu smáskífuna - New Life.

Lesa meira

Nýtt lag frá Ojba Rasta

Hlustið á lagið Hreppstjórinn.

Lesa meira

Tónleikar með Dirty Beaches á morgun

Tónleikarnir fara fram í Kaldalóni í Hörpu klukkan 20:30.

Lesa meira

Útgáfutónleikar My Bubba & Mi

Með útgáfutónleika í Reykjavík og á Akureyri.

Lesa meira

First Aid Kit heiðra Paul Simon

Sungu lagið America við afhendingu Polar- tónlistarverðlaunanna.

Lesa meira

Memory Tapes remixar DIIV

Endurhljóðblöndun af laginu Follow.

Lesa meira

Smáskífa frá Elite Gymnastics

Sendu í dag frá sér lagið Andreja 4-Ever

Lesa meira

Major Lazer í Kaupmannahöfn – tónleikadómur

Major Lazer spiluðu á Store Vega miðvikudaginn 22. ágúst.

Lesa meira

Myndband frá Major Lazer

Sendu í dag frá sér myndband við lagið Get Free.

Lesa meira

Trail of Dead með nýja plötu

Hlustið á lagið Up To Infinity sem er tileinkað Pussy Riot.

Lesa meira

Prince Rama spila í Reykjavík

Bandaríska grasrótar- sækadelíusveitin Prince Rama mun spila á Faktorý föstudaginn 24. ágúst næstkomandi.

Lesa meira

Brjálað brass á Faktorý

19 manna brasssveit frá Providence í Bandaríkjunum spilar á Faktorý sunnudagskvöldið 26. ágúst.

Lesa meira

Væntanleg plata Animal Collective á netinu

frumfluttu Centipede Hz í net útvarpsþætti sínum Animal Collective Radio í gærkvöldi. Hægt er að hlusta á hana núna.

Lesa meira

Deerhunter + Black Lips = Ghetto Cross

Bradford Cox úr hljómsveitunum Deerhunter og Atlas Sound og Cole Alexander úr Black Lips leiða saman hesta sína.

Lesa meira

Ókeypis tónleikar með Jimi Tenor í kvöld

Hitar upp fyrir menningarnótt með ókeypis tónleikum í Norræna húsinu í kvöld.

Lesa meira

Síðsumar lag frá ABADABAD

Gáfu nýlega út smáskífuna All The Bros Say.

Lesa meira

Poolside remixa Matthew Dear

Endurhljóðblönduðu Her Fantasy á dögunum.

Lesa meira

Nýtt frá Retro Stefson

Sendu í dag frá sér lagið Glow.

Lesa meira

Japandroids viðtal

Viðtal við söngvara hljómsveitarinnar og leiðbeiningar um hvernig hægt er að vinna miða á tónleika sveitarinnar sem fram fara í Reykjavík í næstu viku!

Lesa meira

Paper Beat Scissors á Faktorý

Kanadíska einsmannshljómsveitin Paper Beat Scissors heldur tónleika á Faktorý á fimmtudaginn.

Lesa meira

Ty Segall með nýtt lag

The Hill kemur út 4. september.

Lesa meira

EP plata frá Simian Mobile Disco

A Form of Change kemur út þann 2. október.

Lesa meira

Heimildarmynd um Sudden Weather Change

"Ljóðræn Heimildarmynd" verður frumsýnd í Bíó Paradís næsta fimmtudagskvöld.

Lesa meira

Matthew Dear – Beams

Þann 27. ágúst gefur bandaríski raftónlistarmaðurinn Matthew Dear út sína fimmtu plötu.

Lesa meira

Nicolas Jaar remixar Cat Power

Endurhljóðblandaði nýjustu smáskífu hennar - Cherokee

Lesa meira

Nýtt frá Woods

Lagið Size Meets the Sounds kom á SoundCloud í dag.

Lesa meira

Nýtt lag frá The xx

Annað lagið sem heyrist af væntanlegri plötu þeirra.

Lesa meira

Söngvari Interpol með nýja plötu

Paul Banks gefur út plötuna Banks þann 23. október.

Lesa meira

Saint Lou Lou

Tvíburasysturnar í Saint Lou Lou gefa út sína fyrstu smáskífu 27. ágúst.

Lesa meira

Trails and Ways með sumarlag

Lagið var samið í fjallgöngu sem söngvari sveitarinnar fór í ásamt stúlku sem hann hafði lofað að verða ekki ástfangin af.

Lesa meira

Nýtt lag frá Grizzly Bear

Sendu í dag frá sér lagið Yet Again.

Lesa meira

Cat Power gefur loksins út

9. breiðskífa hennar - Sun kemur út þann 4. september næstkomandi.

Lesa meira

Yeasayer vítt og breitt á netinu

Mynbönd við öll lögin á væntanlegri plötu þeirra birtast á hinum og þessum tónlistarsíðum næstu daga.

Lesa meira

Deerhoof með suðrænum áhrifum

Sendi frá lagið The Trouble With Candyhands í gær.

Lesa meira

Dum Dum Girls senda frá sér lag

Sendu í dag frá sér lagið Lord Knows af væntanlegri EP plötu.

Lesa meira

Innipúkinn 2012

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fagnar tíu ára afmæli sínu - og fer fram í ellefta skipti í miðborg Reykjavíkur um Verslunarmannahelgina

Lesa meira

Bear Mountain

Elektró hljómsveitin Bear Mountain gefur út sína fyrstu plötu.

Lesa meira

Nýtt lag frá Animal Collective

Frumfluttu fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu í útvarpsþætti sínum í gærkvöldi.

Lesa meira

Útvarp Animal Collective

Animal Collective mun setja á stað útvarpsstöð á netinu klukkan 1 eftir miðnætti á íslenskum tíma.

Lesa meira

Flight Facilities endurhljóðblanda Miike Snow

Endurhljóðblönduðu lagið Wave.

Lesa meira

Nýtt myndband með Tilbury

Myndbandið við lagið Drama sýnir andsetna garðveislu.

Lesa meira

Angel Haze

Sendi nýlega frá sér mixtape að nafninu Reservation.

Lesa meira

Bloc Party senda frá sér nýtt lag

Day Four af plötunni Four.

Lesa meira

Bombay Bicycle Club Remixa Of Monsters and Men

Bombay Bicycle Club endurhljóðblanda Little Talks.

Lesa meira

The Shins með The Magnetic Fields ábreiðu

Spiluðu ábreiðu af Andrew In Drag í útvarpsþætti.

Lesa meira

DREΛMCΛST

Draumkennt íslenskt rafpopp.

Lesa meira

Smáskífa frá Borko

Sendir í dag frá sér lagið Born to be Free. Á smáskífunni er einnig að finna endurhljóðblöndun frá Hermigervil.

Lesa meira

Nýtt lag frá A$AP Rocky

Sendi frá sér smáskífuna Bath Salt í gær.

Lesa meira

Reykvíska hljómsveitin RIF

Með sitt fyrsta lag, Fagur dagur af væntanlegri plötu

Lesa meira

Phone Sex remix

Phone Sex með Blood Diamonds og Grimes endurhljóðblandað af Jensen Sportstag.

Lesa meira

Sea & Cake senda frá sér lag

Gefa út sína tíundu plötu - Runner seinna á þessu ári.

Lesa meira

Myndband frá Taken By Trees

Sumarlegt myndband við hið fallega lag Dreams.

Lesa meira

Nýtt með Tame Impala

Elephant - fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu

Lesa meira

Önnur plata Sudden Weather Change

Sculpture kemur út þann 1. ágúst.

Lesa meira

Crystal Castles snúa aftur

hljómsveitin sendi frá sér glænýtt lag rétt í þessu.

Lesa meira

Miðasala á Dirty Beaches

Miðasala á tónleika kanadísku hljómsveitarinnar Dirty Beaches hefst á morgun.

Lesa meira

Nýtt efni frá Sebadoh

Hljómsveitin sendi í dag frá sér fyrsta nýja efnið í 14 ár.

Lesa meira

Dan Snaith öðru nafni Caribou gefur út plötu

Gefur út plötuna JIAOLONG þann 9. október næstkomandi undir nafninu Daphni

Lesa meira

Heavenly Beat

Í dag kemur út platan Talent með Heavenly Beat.

Lesa meira

Remix af nýjasta lagi The xx

Angels sett í nýjan búning af Mirrors.

Lesa meira

TNGHT EP

Samnefnd Ep plata frá tvíeykinu TNGHT lenti í plötubúðum í dag.

Lesa meira

Nýtt lag frá Bat for Lashes

Sendi frá sér lagið Laura í dag.

Lesa meira

The Raveonettes senda frá sér myndband

Sendu í dag frá sér myndband við lagið – She Owns The Streets

Lesa meira

Beck semur lög fyrir tölvuleik

Tónlistarmaðurinn samdi þrjú lög fyrir tölvuleikinn Sound Shapes.

Lesa meira

Ár frá andláti Amy Winehouse

Í dag er ár frá því að sönkonan Amy Winehouse lést á heimili sínu í Camden hverfinu í London, aðeins 27 ára gömul.

Lesa meira

Best Fwends gefa út lag

Texas bandið Best Fwends gáfu út nýtt lag - The Man Who Can á Soundcloud í dag.

Lesa meira

Önnur plata Wild Nothing

Nocturne kemur út þann 27. ágúst.

Lesa meira

The Antlers gefa út EP plötu

Brooklyn bandið og íslandsvinirnir í The Antlers senda frá sér EP plötuna Undersea næsta þriðjudag.

Lesa meira

Com Truise gefur út safnplötu

Gamlar upptökur og óútgefin lög

Lesa meira
©Straum.is 2012