Í Straumi í kvöld verða spiluð ný lög með Ricky Razu, gugusar, GusGus, Teiti Magnússyni, Koreless, Bachelor og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Break Up – Ricky Razu
2) Simple Tuesday – GusGus
3) Describe a Vibe – Jimothy Lacoste
4) Röddin í Klettunum – gugusar
5) Háfjöllin – Teitur Magnússon
6) 3000 – Benni Hemm Hemm
7) Aphasia – Vundabar
8) Song of the Bell – Lightning Bug
9) Joy Squad – Koreless –
10) Lemon (Kareem Ali Remix) – Local Natives
11) Watching things grow – Einar Indra
12) Portugal – Einar Indra
13) Mandatory Love Story – Sóley, Örvar Smárason, Sin Fang
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Mall Grab og Midnight Sister auk þess sem flutt verða lög frá Teiti Magnússyni, Bicep, Gia Margaret, Ross From Friends, Einar Indra og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Yüce Dağ Başında – Altın Gün
2) Sirens – Midnight Sister
3) Song for the Trees – Midnight Sister
4) Líft í Mars – Teitur Magnússon
5) Without You (Tonik Ensemble remix) – Einar Indra
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Skoffín, Teiti Magnýssyni, Ella Grill, Trentemøller, Mac DeMarco, The Raveonettes, Andrew Bird, Phoebe Bridgers, Sharon Van Etten og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.