Straumur 5. júní 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Spacestation, Torfa, Mura Masa, MSEA, Alaska Reid, Hudson Mohawke og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. 400 mg – Birnir
  2. Ashore – Sunna Margrét
  3. Lullaby for Daydreamers – Sunna Margrét
  4. Hvítt Vín – 5paceStation
  5. EITURLYF – Torfi
  6. Drugs – Mura Masa, Daniela Lalita
  7. Palomino” (Prod. by A.G.Cook) – Alaska Reid
  8. Set The Roof – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  9. Installation – Pangaea
  10. Bubblin – Julio Bashmore
  11. TEETEE DISPO (FEAT SPRNG4EVR) – HITECH
  12. Mercury – heaven
  13. Sex – The Dare
  14. Three Hours – John Parish & Aldous Harding
  15. It’s Got a Little Ring To It – MSEA
  16. Sweet Bobby – Sin Fang
  17. Troublesome John – Babes of darkness

Myndbands frumsýning: Sunna Margrét – Out of Breath

Reykvíska tónlistarkonan Sunna Margrét Þórisdóttir gaf fyrr í dag út smáskífuna ‘Out of Breath’ af væntanlegri ep plötu ‘Five Songs for Swimming’ sem kemur út þann 2.júní. Ásamt því að starfa bæði sem myndlistar- og tónlistarkona rekur hún eigið útgáfufyrirtæki No Salad Records í Lausanne í Sviss.

Myndband við lagið kom einnig út í dag og er frumsýnt hér á straum.is. Myndbandið var leikstýrt og tekið upp af rúmensku tónlistarkonunni Ana Bălan sem gefur einnig út hjá No Salad Records. 

Bestu íslensku plötur ársins 2019

20) Kuldaboli – Stilleben 053

19) sideproject  – sandinista release party / ætla fara godmode

18) Sad Party – Sin Fang

17) Ásta Pjétursdóttir – Sykurbað

16) TSS – Rhino

15) kef LAVÍK – Blautt heitt langt vont sumar

14) Korter í flog – Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista)

13) Andy Svarthol – Mörur

12) Konsulat – …og rósir

11) Rauður – Semilunar

10) Markús – Counting Sad Songs

9) Gróa – Í glimmerheimi

8) Felix Leifur – Brot 1

7) Sykur – Já takk!

6) Skoffín – Skoffín bjargar heiminum

5) Pink Street Boys – Heiglar

4) Bjarki – Happy earthday

3) Sunna Margrét – Art Of History

2) K.óla – Allt Verður alltílæ

1) Grísalappalísa – Týnda rásin

Bestu íslensku lög ársins 2019

25) Heyri Ekki (ft. Don Tox) – Daði Freyr

24) Silki – Ari Árelíus

23) No Summer – Sin Fang

22) Oculi Cordis – Andy Svarthol

21) Brot 5 – Felix Leifur

20) Art Of History – Sunna Margrét

19) Rússíbani – Kraftgalli

18)Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín

17) Eitt Krækiber Í Helvíti – kef LAVÍK

16) Glamra á minn gítar – Pink Street Boys

15) deux – ROKKY

14) Skoffín flytur í borgina – Skoffín 

13) Taking a Part of Me – JFDR

12) Semilunar – Rauður

11) Smoking – TSS

10) The Mandarin – Wanton Boys Club

9) Enn að læra – GKR

8) Svefneyjar – Sykur

7) Bungee Gum (ft. GRÓA) – Korter í flog

6) Súsí Lizt  – Jón Þór

5)Plastprinsessan vaknar – K.óla

4)Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin) – Grísalappalísa

3) Falskar Ástir – Floni

2) Hollustufjarki – Konsulat

1) Er ekki á leið – Markús

Listi á Spotify með öllum lögunum: