Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Sufjan Stevens, Bullion, Blue Hawaii, Fleet Foxes auk þess sem flutt verða lög frá Bonobo, Totally Enormous Extinct Dinosaurs, Oneohtrix Point Never, Kurt Vile, Yves Jarvis, og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Ultraflex, Baltra, Holdgervlum, Bullion, SZA, Sylvan Esso og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
1) Libra v9B – Baltra –
2) Beginning (Totally Enormous Extinct Dinosaurs Remix) – LA Priest