Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Skoffín, Teiti Magnýssyni, Ella Grill, Trentemøller, Mac DeMarco, The Raveonettes, Andrew Bird, Phoebe Bridgers, Sharon Van Etten og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá SAULT, Phoebe Bridgers og Arca auk þess sem flutt verða lög frá Inspector Spacetime, Khruangbin, TOPS, Anderson .Paak og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
1) Pray Up Stay Up – SAULT
2) Stop Dem – SAULT
3) Bow (ft. Michael Kiwanuka) – SAULT
4) Lockdown – Anderson. Paak
5) Pelota – Khruangbin
6) Hvað sem er – Inspector Spacetime
7) New Love Cassette (Mark Ronson Remix) – Angel Olsen
8) Colder & Closer (Patrick Holland Remix) – TOPS
9) Mequetrefe – Arca
10) Afterwards – Arca
11) Undone (ft. Vök) – Alex Metric & TCTS
12) Segðu Mér (ft. GDRN) – dirb
13) Ordinary Guy (feat. The Mattson 2) – Toro Y Moi