JólaStraumur 2020

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Skoffín, Teiti Magnýssyni, Ella Grill, Trentemøller, Mac DeMarco, The Raveonettes, Andrew Bird, Phoebe Bridgers, Sharon Van Etten og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Santa Claus Is Coming To Town – Mac DeMarco 

2) Snowstorm – The Raveonettes

3) Ég Sá Mömmu Kyssa Jólasvein (ft. Salóme Katrín) – Skoffín

4) Steinka Steinka – Skoffín

5) Desembersíðdegisblús – Teitur Magnússon

6) Um Jólin (ft. Holy Hrafn) – Elli Grill 

7) Klukknahljóm 2.0 (ásamt. Þórir Baldursson) – MC Bjór

8) Silent Night – Trentemøller

9) Christmas Is Coming – Andrew Bird

10) Jingle Bells – Bleached 

11) Christmas In Hell – Crocodiles 

12) C U Christmas Day – Jacklen Ro 

13) Ebenezer Scrooge – Dr. Dog

14) Christmas All Over Again – Calexico 

15) If We Make It Through December – Phoebe Bridgers

16) Silent Night – Sharon Van Etten 

17) Just Like Christmas – Sugar World 

Jólastraumur 2. desember 2013

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Sufjan Stevens, Fucked Up, The Walkmen, The Magnetic Fields og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Jólastraumur 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Sleigh Ride – The Ventures
2) The Man In The Santa Suit – Fountains Of Wayne
3) Never Gonna Be Alone On Christmas – Work Drugs
4) The Last Christmas – Brainpool
5) Do They Know It’s Christmas? [ft. Andrew W.K., Ezra Koenig, David Cross, et al.] – Fucked Up
6) Wish You A Merry Christmas – Jacob Miller
7) Yo La La – Amaba Dama
8) Silent Night (give us a peace) – Teen Daze
9) Little Drummerboy – Lindstrøm
10) Christmas In Harlem – Kanye West
11) Just Like Christmas – Low
12) Sleig Ride – She & Him
13) Kindle A Flame In Her Heart – Los Campesinos!
14) Everything Is One Big Christmas Tree – The Magnetic Fields
15) O Holy Night – Mark Lanegan
16) Put The Lights On The Tree – Sufjan Stevens
17) Kiss Me Quickly (it’s Christmas) – PINS
18) Christmas (Baby Please Come Home) – The Raveonettes
19) Christmas Party – The Walkmen

The Raveonettes Rannsaka

Danska dúóið The Raveonettes gefa út sína sjöttu plötu – Observator í dag. Platan var samin af söngvara og gítarleikara hljómsveitarinnar Sune Rose Wagner á þriggja daga flakki hans um Venice Beach í Los Angeles. Hann hafði ákveðið að ferðast þanngað til að sækja innblástur en ferðalag hans endaði á þriggja daga drykkju og eiturlyfja túr sem má rekja til Þunglyndis sem þjáði hann vegna bakverkja. Lögin á plötunni eru innblásin af fólki sem hann fylgdist með á þessum tíma og þar kemur titillinn til sögunnar. Flestir þessa einstaklinga voru langt leiddir í neyslu og ógæfu. Platan var svo tekin upp á þriggja vikna tímabili í Sunset Sound Recorders í Los Angeles, sem var valið af þeirri ástæðu að Wagner vildi taka upp á þeim stað þar sem hljómsveitin The Doors tók upp flest sín bestu lög. Hlustið á þrjú lög af plötunni hér fyrir neðan.

Young and Cold:

      1. 01 Young And Cold

Sinking With The Sun:

      2. 05 Sinking With The Sun

Downtown:

      3. 07 Downtown

 

 

 

 

The Raveonettes senda frá sér myndband

Danska „shoegaze“ dúóið The Raveonettes sendu í dag frá sér myndband við sitt nýjasta lag – She Owns The Streets, sem verður að finna á væntanlegri plötu sveitarinnar – Observator sem kemur út 11. september á þessu ári. Myndbandið er tekið upp á gamalli myndbandsupptökuvél og sýnir stúlku dansa frjálslega um götur New York borgar.