21. desember: Christmas Party – The Walkmen

Fyrir jólin 2004 gaf hljómsveitin The Walkmen út lagið Christmas Party sem er óður til jólateita. Lagið er undir sterkum áhrifum frá jólalögum Phil Spectors og fangar aðventustemminguna á frábæran hátt.

Lesa meira

Jólastraumur 2. desember 2013

Jólalög með Sufjan Stevens, Fucked Up, The Walkmen, The Magnetic Fields og mörgum öðrum

Lesa meira

Árslisti Straums 2012

Þrjátíu bestu plötur ársins.

Lesa meira
©Straum.is 2012