24. desember: Christmas (baby please come home) – Darlene Love

Jólalag dagsins kom upprunalega út á jólaplötu Phil Spector árið 1963

Lesa meira

23. desember: Got Something For You – Best Coast and Wavves

Kærustuparið Bethany Cosentino og Nathan Williams gáfu út jólalag saman fyrir jólin 2010.

Lesa meira

22. desember: Sleigh Ride – She & Him

Fyrir jólin 2011 kom út jólaplatan A Very She & Him Christmas

Lesa meira

21. desember: Christmas Party – The Walkmen

Fyrir jólin 2004 gaf hljómsveitin The Walkmen út lagið Christmas Party sem er óður til jólateita. Lagið er undir sterkum áhrifum frá jólalögum Phil Spectors og fangar aðventustemminguna á frábæran hátt.

Lesa meira

20. desember: Last Christmas – Summer Camp

ábreiða Summer Camp á Wham slagaranum Last Christmas er jólalag dagsins

Lesa meira

19. desember: Have yourself a merry little Christmas

Fyrir jólin í fyrra breiddi tónlistarkonan Cat Power yfir hið klassíska jólalag Have yourself a merry little Christmas á afar fallegan hátt.

Lesa meira

18. desember: All I Want For Christmas – Yeah Yeah Yeahs

Fyrir jólin 2008 sendi hljómsveitin Yeah Yeah Yeahs frá sér jólalagið All I Want For Christmas.

Lesa meira

17. desember: Before December (You’re Alive)

Hinn 21 gamli bandaríkjamaður Yoodoo Park, sem gefur út tónlist undir nafninu GRMLN, gaf út jólalagið Before December (You're Alive) í byrjun mánaðarins.

Lesa meira

16. desember: Lonely This Christmas – DZ Deathrays

Jólalag dagsins er nýleg ábreiða áströlsku hljómsveitarinnar DZ Deathrays á Mud laginu Lonely This Christmas sem kom út árið 1974.

Lesa meira

15. desember: Jólasveinar 1 og 808 – Futuregrapher

Íslenski raftónlistarmaðurinn Futuregrapher gaf rétt í þessu út jólalagið Jólasveinar 1 og 808 sem er jólalag dagsins í jóladagatali Straums.

Lesa meira
©Straum.is 2012