23. desember: Got Something For You – Best Coast and Wavves

Kærustuparið Bethany Cosentino og Nathan Williams sem eru forsprakkar hljómsveitanna Best Coast og Wavves gáfu út jólalag saman fyrir jólin 2010. Lagið heitir Got Something for you og ber svo sannarlega með sér þá stemmingu sem einkennir gott jólalag.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *