22.12.2014 20:12

22. desember: Sleigh Ride – She & Him

Þau M. Ward og Zooey Deschanel sem skipa dúettinn She & Him gáfu út jólaplötuna A Very She & Him Christmas fyrir jólin 2011. Platan er einstaklega vel heppnuð og mörg klassísk jólalög er þar að finna í skemmtilegum búningi She & Him, eitt þeirra er lagið Sleigh Ride.


©Straum.is 2012