Sleigh Bells og GusGus á Sónar

Hljómsveitirnar Sleigh Bells og GusGus hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar á næsta ári.

Lesa meira

Foo Fighters og The Prodigy á Secret Solstice

Fyrstu nöfn tónlistaratriða á Secret Solstice voru tilkynnt fyrr í kvöld.

Lesa meira

Jólastraumur í kvöld

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg!

Lesa meira

Nýtt jólalag með Prins Pólo og Gosum

Lagið „Jólakveðja“ er hluti af jólaátaki UNICEF á Íslandi fyrir sannar gjafir.

Lesa meira

Tónleikar vikunnar 30. nóvember – 3. desember

Af nóg er að taka fyrir tónleikaþyrsta þessa viku! Miðvikudagur 30. nóvember Í tilefni nýrrar breiðskífu Suð, Meira suð!, er blásið til indie rokk veislu á Húrra. Að auki stíga Knife Fights og Jón Þór á stokk. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar 1.000 kr inn. Færeyski tónlistarmaðurinn Heiðríkur kemur fram á Loft Hostel. […]

Lesa meira

Straumur 28. nóvember 2016

Glænýtt efni frá The Weeknd, Seven Davis Jr, Theophilus London, Kero Kero Bonito, Jae Tyler auk margra annara listamanna

Lesa meira

Straumur 21. nóvember 2016

D∆WN, Machinedrum, Sylvan Esso, Shura, Justice og margir fleiri koma við sögu í þætti kvöldsins.

Lesa meira

Meira GKR

Myndband við lagið Meira af fyrstu EP plötu rapparans

Lesa meira

Mugison – Notið í botn

Mugison er í fantaformi og hefur engu gleymt á Enjoy, sinni fyrstu breiðskífu í fimm ár.

Lesa meira

Gimme Danger í Bíó Paradís

Myndin fjallar um The Stooges með sjálfan Iggy Pop fremstan í flokki

Lesa meira

Fatboy Slim, Moderat og De La Soul á Sónar Reykjavík

Nú rétt í þessu var tilkynnt um fyrstu listamennina sem hafa verið bókaðir á næstu Sónar hátíð - sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar á næst ári.

Lesa meira

Straumur 14. nóvember 2016

Nýtt efni frá A Tribe Called Quest, The xx, Los Campesinos, GKR og mörgum öðrum.

Lesa meira

Fyrsta lag Countess Malaise

Íslenski tónlistarmaðurinn Dýrfinna Benita sem rappar undir nafninu Countess Malaise gaf í gærkvöldi frá sér sitt fyrsta myndband og sólalag sem nefnist Goth Bitch.

Lesa meira

EP frá GKR

Reykvíski rapparinn GKR eða Gaukur Grétuson gaf í dag út sína fyrstu EP plötu

Lesa meira

Airwaves – Laugardagskvöld + PJ Harvey

Umfjöllun Straums um síðustu daga Airwaves.

Lesa meira

Straumur 7. nóvember 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Fred Thomas, Japandroids, Day Wave, Kevin Morby, Porcelain Raft og mörgum öðrum.

Lesa meira

Föstudagskvöld á Airwaves

Straumur flytur fréttir af þriðja kvöld Iceland Airwaves.

Lesa meira

Áfram með Airwaves: Kvöld tvö

Straumur heldur áfram að hella sér í dagskránna á Iceland Airwaves hátíðinni.

Lesa meira

Fyrsti í Iceland Airwaves

Straumur fór á stúfana á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves

Lesa meira

Erlent á Airwaves: Straumur mælir með

Iceland Airwaves hátíðin er að bresta á og af því tilefni færum við ykkur tíu erlend bönd sem Straumur mælir sérstaklega með.

Lesa meira

Straumur off-venue í Bíó Paradís

Straumur verður með öfluga off-venue dagskrá í samstarfi við Bíó Paradís yfir Iceland Airwaves.

Lesa meira

Straumur 31. október 2016 – seinni Airwaves þáttur

Í Straumi í kvöld verður haldið áfram að fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár.

Lesa meira

Jón Þór – Frúin í Hamborg (2mf021)

Íslenski tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn Jón Þór mun senda frá sér stuttskífu þann 10. nóvember 2016

Lesa meira

Straumur 24. október 2016 – fyrri Airwaves þáttur

Í Straumi næstu tvö mánudagskvöld munum við fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár. Airwaves Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Lesa meira

Straumur 10. október 2016

Nýtt efni frá Amber Coffman, Pond, Blank Banshee, Julian Civilian, D∆WN og mörgum öðrum.

Lesa meira

Berndsen – Shaping The Grey

Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen sendi í dag frá sér myndband við nýtt lag að nafninu Shaping The Grey.

Lesa meira

Nýtt myndband frá Snorra Helga

Snorri Helgason var að senda frá sér vandað myndband við lagið Sumarrós.

Lesa meira

Straumur 3. október 2016

Nýtt efni frá Tycho, Sekuoia, Kero Kero Bonito, Ruxpin, Maria Davidson og mörgum öðrum.

Lesa meira

Primavera Sound – Eldhaf af gleði

Fyrr í sumar sótti ritstjórn Straums heim tónlistarhátíð eina á Spáni. Á henni var rituð dagbók, en vegna anna og tæknilegra annmarka birtist hún ekki fyrr en nú. Lesist á eigin ábyrgð.

Lesa meira
©Straum.is 2012