15.12.2014 23:18

15. desember: Jólasveinar 1 og 808 – Futuregrapher

Íslenski raftónlistarmaðurinn Árni Grétar öðru nafni Futuregrapher gaf rétt í þessu út jólalagið Jólasveinar 1 og 808 sem er jólalag dagsins í jóladagatali Straums.


©Straum.is 2012