New York hljómsveitin Yeah Yeah Yeahs sendi óvænt frá sér jólalag fyrir jólin 2008. Lagið nefnist All I Want For Christmas og varð strax klassískt og minnir mikið á fyrsta efnið sem sveitin sendi frá sér í upphafi síðasta áratugar. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Ariel Pink, Soft Metals, Blóðberg, Jonathan Rado, Islands, Speedy Ortiz, King Krule og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977.
1) Cha Cha Cha – Bárujárn
2) Hang On to Life – Ariel Pink and Jorge Elbrecht
3) Down Down The Deep River – Okkervil River
4) Despair (David Andrew Sitek vs Otis Pear Remix) – Yeah Yeah Yeahs
5) Teenagers In Heat – Holy Ghost!
6) Tell Me – Soft Metals
7) Easy Easy – King Krule
8) Keys – CFCF
9) Fun – Speedy Ortiz
10) Mkvl – Speedy Ortiz
11) Hand In Mine – Jonathan Rado
12) Wave Forms – Islands
13) Óskir – Blóðberg
14) Fugtive Air – Of Montreal
15) Forrest Gump – Frank Ocean
Karen O og félagar hennar Nick Zinner og Brian Chase úr Yeah Yeah Yeahs hafa sent frá sér myndband við lagið „Despair“ sem tekið er af nýjustu plötu þeirra Mosquito. Myndbandið var tekið upp á toppi Empire State byggingarinnar í New York og er þetta í fyrsta sinn tónlistarmyndband er tekið upp á staðnum. Karen hefur látið hafa eftir sér að það hefði verið draumi líkast að fá að taka upp þetta myndband og hún er ekkert að leyna gleðinni skoppandi um í gula diskógallanum á toppi skýjakljúfsins.
Í Straumi í kvöld skoðum við væntanlegar plötur frá Major Lazer, Deerhunter, Charli XCX, Young Galaxy auk þess sem við kíkjum á dularfulla plötu frá Jai Paul. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) Jessica (ft. Ezra Koenig) – Major Lazer
2) Track 2 – Jai Paul
3) Track 3 – Jai Paul
4) Crush (Jennifer Page cover) – Jai Paul
5) Track 10 – Jai Paul
6) You’re No Good (ft. Santigold, Vybz Kartel, Danielle Haim & Yasmin) – Major Lazer
7) Scare Me (ft. Peaches & Timberlee) – Major Lazer
8) Reach for the Stars (ft. Wyclef Jean) – Major Lazer
9) Brazil – Gold Panda
10) Bragðarefir – Prins Póló
11) What I Like – Charli XCX
12) Black Roses – Charli XCX
13) Lock You Up – Charli XCX
14) Sleepwalking – Deerhunter
15) Dream Captain – Deerhunter
16) Toe Cutter / Thumb Buster – Thee Oh Sees
17) Sleepwaking with me – Young Galaxy
18) Sacrilege (Tommie Sunshine & Live City remix) – Yeah Yeah Yeahs
19) Nitebike – Deerhunter
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni með Kurt Vile, James Blake, Yeah Yeah Yeahs, Útidúr, Machinedrum, The Knife, Grísalappalísa mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!
1) Mosquito – Yeah Yeah Yeahs
2) Slave – Yeah Yeah Yeahs
3) Take a Fall For Me (ft. RZA) – James Blake
4) Life Round Here – James Blake
5) Clissold VIP – James Blake
6) Networking – The Knife
7) Arcylics – TNGHT
8) KV Crimes – Kurt Vile
9) Was All Talk – Kurt Vile
10) Never Run Away – Kurt Vile
11) Pure Pain – Kurt Vile
12) Lóan er komin – Grísalappalísa
13) Maelstrom – Útidúr
14) Bumblebee – Útidúr
15) I Think We’ve Go A Problem – Reversing Falls
16) Despair – Yeah Yeah Yeahs
Myndband við fyrstu smáskífuna af fjórðu plötu hljómsveitarinnar Yeah Yeah Yeahs var frumsýnt fyrr í dag. Myndbandið er við lagið Sacrilege, sem inniheldur gospelkór og verður að finna á plötunni Mosquito sem kemur út 16. apríl næstkomandi á vegum Interscope. David Sitek úr hljómsveitinni TV On The Radio stjórnaði upptökum með hjálp frá Nick Launay. Horfið á myndbandið hér fyrir neðan.
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Shlohmo, Kavinsky, Youth Lagoon, Charli XCX, Shout Out Louds og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld fra 23:00 á Xinu 977!
1. hluti:
1. 239 1
2. hluti:
2. 239 2
3. hluti:
3. 239 3
1) Dropla – Youth Lagoon
2) Sacrilege – Yeah Yeah Yeahs
3) Attic Doctor – Youth Lagoon
4) Third Dystopia – Youth Lagoon
5) That Awful Sound – Jackson Scott
6) Sugar – Shout Out Louds
7) You (Ha Ha Ha) (Lindstrøm remix) – Charli XCX
8) Out Of Hands – Shlohmo
9) Later – Shlohmo
10) Pretty Boy (Peaking Lights remix) – Young Galaxy
11) Get Free (ft Amber from Dirty Projectors) (Yellow Claw Get Free Money remix) – Major Lazer
Fyrsta smáskífan af fjórðu plötu New York sveitarinnar Yeah Yeah Yeahs var frumflutt fyrr í dag. Lagið heitir Sacrilege, inniheldur gospelkór og verður að finna á plötunni Mosquito sem kemur út 16. apríl næstkomandi á vegum Interscope. David Sitek úr hljómsveitinni TV On The Radio stjórnaði upptökum með hjálp frá Nick Launay.
New York sveitin Yeah Yeah Yeahs tilkynnti fyrr í dag að fjórða plata þeirra muni heita Mosquito og komi út 16. apríl næstkomandi á vegum Interscope. David Sitek úr hljómsveitinni TV On The Radio stjórnaði upptökum með hjálp frá Nick Launay. Horfið á stiklu fyrir plötuna hér fyrir neðan og upptökur af hljómsveitinni flytja tvö lög af plötunni á tónleikum.