Straumur 22. ágúst 2022

Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýtt efni frá Unnsteini, Ultraflex, Danger Mouse, Danny Brown, Nikki Nair og fleirum. Þátturinn hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977!

1) Eitur – Unnsteinn

2) Under the Spell – Ultraflex 

3) Mango Feedback – Four Tet

4) Plug – Four Tet

5) Strangers (feat. A$AP Rocky and Run The Jewels) – Danger Mouse 

6) Winter – Danny Brown 

7) Frisco – Little Dragon 

8) Yaëll Campbell, Brynja, Baldur – Mildly Insane 

9) Á ÓVART – Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pje

10) Hold Me In Your Arms Again – GusGus, John Grant 

11) Burning – Yeah Yeah Yeahs 

12) Peach – PONY

13) Zum Herz – Guerilla Toss 

14) WASTE NO TIME – AJRadico 

15)  One Year Stand – Frankie Cosmos

Bestu erlendu lög ársins 2021

  • 50) Bunny Is A Rider – Caroline Polachek
  • 49) Wade – David Douglas, Erika Spring 
  • 48) Parallel 2 – Four Tet 
  • 47) Busy – Erika de Casier 
  • 46) 29 – Yaeji, OHHYUK 
  • 45) BMW Track – Overmono 
  • 44)  Caution – KAYTRANADA 
  • 43) Marechià – Nu Genea
  • 42) Jaywalker – Andy Shauf 
  • 41) redguard snipers – R.A.P. Ferreira, Scallops Hotel, SB The Moor 
  • 40) Fuck Him All Night – Azealia Banks 
  • 39) Do You Wanna – Nana Yamato 
  • 38) Oh Dove – Men I Trust 
  • 37) Tales From The Trash Stratum – Oneohtrix Point Never
  • 36) Little Things – BigThief 
  • 35) Bora! – Mocky 
  • 34) BUZZCUT (feat. Danny Brown) – BROCKHAMPTON, 
  • 33) Pulses of Information – Rival Consoles 
  • 32) Fictional California – Sufjan Stevens, Angelo De Augustine 
  • 31) Hips – Tirzah 
  • 30) I See it Now – Bachelor
  • 29) Old Peel – Aldous Harding 
  • 28) Elastic Band Lightman – Jarvis Ecstatic Band, Yves Jarvis, Romy Lightman
  • 27) Walk The Beat – Tierra Whack 
  • 26) Slide – Frankie Cosmos 
  • 25) Break Up – Ricky Razu 
  • 24) Wet Dream – Wet Leg 
  • 23) Tokyo Story – Miho Hatori 
  • 22) Yüce Dag Basinda – Altin Gün 
  • 21) Disco – Geese 
  • 20) Le jardin – La Femme 
  • 19) Outside the Outside – Helado Negro 
  • 18) Ani Kuni – Polo & Pan 
  • 17) Ballroom Dance Scene – Horsegirl 
  • 16) You Can Do It – Caribou 
  • 15) Nabi – Peggy Gou, OHHYUK 
  • 14) I Didn’t Change My Number – Billie Eilish 
  • 13) Afrique Victime – Mdou Moctar
  • 12) Pretty Boys (feat. Khruangbin) – Paul McCartney
  • 11) Observer Effect –  Disclosure 

10) Sandman – A$AP Rocky 

9) Under Belly – Blawan 

8) LEMONHEAD (feat. 42 Dugg) – Tyler, The Creator

7) Jesus Lord – Kanye West 

6) La Perla – Sofia Kourtesis 

5) Simple Stuff – Loraine James 

4) Days Like These – Low 

3) Coming Back (feat. SZA) ] – James Blake, SZA 

2) Strawberry – Doss

1) Guidance – Session Victim 

Hér er hægt að hlusta á öll 50 lögin á Spotify:

Bestu erlendu plötur ársins 2019

20) Vegyn – Only Diamonds Cut Diamonds

19) Galcher Lustwerk – Information

18) Men I Trust – Oncle Jazz

17) Big Thief – U.F.O.F

16) Sault – 7

15) JPEGMAFIA – All My Heroes Are Cornballs

14) Lana Del Rey – Norman Fucking Rockwell!

13) Michael Kiwanuka – Kiwanuka

12) Altın Gün – Gece

11) Cate Le Bon – Reward

10) Channel Tres – Black Moses

9) Baltra – Ted

8) Toro y Moi – Outer Peace

7) Aldous Harding – Designer

6) FKA Twigs – Magdalene   

5) (Sandy) Alex G – House Of Sugar

4) Danny Brown – uknowhatimsayin¿

3) Bella Boo – Once Upon A Passion

2) Vampire Weekend – Father Of The Bride

1) Tyler, The Creator – IGOR

Bestu erlendu lög ársins 2019

50) Everything (ft. Metaxas) – GHSTWRLD

49) Tired and Sick – Otha

48) Room Temperature – Faye Webster

47) Keramas – Moon Boots

46) Coming Home (ft. Ms. Lauryn Hill) – Pusha T

45) All Mirrors – Angel Olsen

44) I See A Dime – Galcher Lustwerk

43) Alright – Men I Trust

42) Dysfunctional – Kaytranada

41) Fading – Toro y Moi

40) He – Jai Paul

39) Dos – Juan Wauters

38) Tell me – Ibibio Sound Machine

37) Romance Noire – Double Mixte

36) Not Seeing Is A Flower – Lone

35) It’s All About You – MUNYA

34) In My Room – Frank Ocean

33) Juice – Lizzo

32) Encore – Vendredi  sur Mer

31) LA – Boy Harsher

30) Gina Said – She-Devils

29) Olympia – Flamingods

28) Time Rider – Chromatics

27) Don’t Waste My Time – SAULT

26) Ever Again (Soulwax remix) – Robyn

25) It’s Nice to Be Alive – Vegyn

24) Studie (ft. Panda Bear) – Teebs

23) Holy Terrain (ft. Future) – FKA twigs

22) Use This Gospel (ft. Kenny G, Clipse) – Kanye West

21) Super Cannes – C.Y.M.

20) You Ain’t The Problem – Michael Kiwanuka

19) Wait (ft. Still Woozy & Blake Saint David) – Billy Lemos

18) Incapable – Róisín Murphy

17) Try Again – Andy Shauf

16) Norman Fucking Rockwell! – Lana Del Rey

15) Wasteland – Tierra Whack

14) Dirty Laundry – Danny Brown

13) Le Tigre – Overmono

12) Closed Space – CFCF

11) Home To You – Cate Le Bon

10) Mirror – Grace Ives

9) Sexy Black Timberlake – Channel Tres

8) Flower Moon (ft. Steve Lacy) – Vampire Weekend

7) Zoo Eyes – Aldous Harding

6) Süpürgesi Yoncadan – Altın Gün

5) Bad Guy – Billie Eilish

4) GONE, GONE / THANK YOU – Tyler, The Creator

3) Only Human – Four Tet

2) A Palé – Rosalía

1) Starry Night – Peggy Gou

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 7. október 2019

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Pink Street Boys í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýjustu plötu Danny Brown og spilað nýtt efni frá Dmx Krew, Moon Duo, SAULT, Roy of The Ravers, DIIV og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) uknowhatimsayin¿ (ft. Obongjayar) – Danny Brown

2) Combat – Danny Brown

3) Shine (ft. Blood Orange) – Danny Brown

4) Over – SAULT

5) Hvunndagshetjur – Pink Street Boys

6) Út á dansgólf (skórnir eru alelda) – Pink Street Boys

7) Lost Heads – Moon Duo

8) Eye 2 Eye – Moon Duo

9) Don’t You Wanna Play – Dmx Krew

10) Abstract Ibiza – Roy Of the Ravers

11) Night River Rider – Sui Zhen

12) The Spark – DIIV

Straumur 9. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Julian Civilian eða Skúli Jónsson í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Hermigervil, Sin Fang, Kraftgalla, Yaeji, Danny Brown og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín
2) Rússíbani – Kraftgalli
3) Hollow – Sin Fang
4) Kliður – Julian Civilan
5) Manhattan – Julian Civilian
6) Lecha – Ookay
7) Beach2k20 (Yaeji remix) – Robyn
8) Feel The Love (Lauer remix 2) – Prins Thomas
9) Dirty Laundry – Danny Green
10) Confessions – Sudan Archives
11) ‘Thrasher’ – Sassy 009
12) メルティン・ブルー (Melting Blue) – Noah

Tekknótryllingur, geimdiskó og kynfærameiðsli

 

Sónar var ýtt úr vör í gær og á sjötta aldursárinu en engan bilbug að sjá á hátíðinni. Harpan var full af útlendingum og flottum neonljósaskúlptúrum hafði verið plantað á víð og dreif til að auka á festivalstemmninguna.

 

Ég byrjaði föstudagskvöldið á móðurskipi íslenskrar danstónlistar, Gusgus. Það er ein af mínum allra uppáhalds íslensku hljómsveitum sem ég hef skrifað svo mikið um að ég er að renna út af myndlíkingum og lýsingarorðum til að nota um tónleikana þeirra. Ég hef ekki tölu á þeim Gusgus-tónleikum sem ég hef farið í meira en áratug og aldrei hefur mér leiðst. Daníel Ágúst og Biggi Veira lögðu mikla áherslu sína nýjustu plötu, Lies Are More Flexible, á tónleikum sínum í Silfurbergi, og léku fimm lög af henni. Þeir byrjuðu á „Featherlight“, fyrstu smáskífunni, sem að mínu mati er strax eftir sex mánaða tilveru komið í kanónuna af klassískum Gusguslögum, tímalaus raftónlist sem er aldrei út úr kú á dansgólfinu.

Dansinn hámarkaður

Stundum segir fólk að raftónlist flutt live sé bara einhver með Apple tölvu að ýta á play, það að vera satt í einstaka tilvikum en langt frá sannleikanum á tónleikum Gusgus. Þó þú sjáir kannski ekki beint hvað Biggi Veira er að gera á bakvið græjustæðuna sína þá heyrirðu það og finnur. Hann teygir á lögunum, leyfir hverju hljóði að fá sitt andrými, tvíkar þau til með uppbyggingum og taktsprengingum til að sníða þau að salnum og ná fram hámarksdansi. Hápunkturinn var þó „Add This Song“, í útgáfu sem ég hef ekki heyrt áður. Það var langt forspil áður en Daníel Ágúst hóp upp raustina og óvænt og groddaleg bassalína kom í kjölfar viðlagsins. Ljós og hljóð var til fyrirmyndar og Silfurberg er óðum að verða heimavöllur Gusgus á Íslandi.

 

Næst hélt ég yfir í Norðurljósasalinn til að sjá norska geimdiskógeggjarann Lindstrøm. Hann lék á als oddi í arpeggíum og sci-fi-laglínum sem flutu yfir salnum í sporbaug um eyrun mín. Ég hef verið aðdáandi hans lengi og missti nokkra líkamsvessa þegar hann tók sinn helsta „hittara“, lagið sem vakti fyrst athygli á honum, I Feel Space.

 Afmælisbarnið meiddi sig í typpinu

Næst á dagskrá var afmælisbarnið og Detroit-rapparinn Danny Brown sem var aðalnúmer kvöldsins hjá mér. Hann er einn mest spennandi rappari sem hefur komið fram undanfarin ár. Hann er með algjörlega einstaka rödd, ýlfrar og geltir út snjöllum myndlíkingum, skrýtnum sögum og klámfengnum húmor með hvellri hátíðnirödd yfir tilraunakenndum tryllingstöktum. Hann fór á mörgum kostum þetta kvöld og virtist gríðarlega ánægður í eigin skinni á sviðinu í Silfurbergi en hann varð 37 ára þennan dag, og auðvitað söng allur salurinn afmælissönginn fyrir þennan frábæra listamann.

 

Hann er performer á heimsmælikvarða og tætti af sér peysu, derhúfu, og skó eftir því sem leið á tónleikana, sem hann dúndraði jafnóðum út í salinn –einhvers konar öfug afmælisgjöf frá honum til þeirra heppnu áhorfenda sem náðu að grípa. Hann tók flest þau lög sem mig langaði til að heyra og allur salurinn tók undir í slögurum eins og „Dip“, „Grown Up“ og „Aint it Funny“.

 

Hann var stútfullur af sjarma og sviðsorku, hoppaði út um allt svið, fór í kolnhnís og snerist eins og skopparakringla, en í hamaganginum náði hann því miður einhvern veginn að meiða sig í kynfærunum, sem hann sagði ástæðu þess að hann hætti spila – sem var þú um það bil þegar hann átti að hætta samkvæmt áætlun. Ég vona innilega að hann jafni sig í typpinu sem fyrst, en hann getur allavega huggað sig við það hann heillaði heilan sal upp úr skónum við atganginn sem leiddi til meiðslanna.

A post shared by Óli Dóri (@olidori) on

Eftir Danny Brown var aðeins ein leið í stöðunni; Niður. Í bílakjallarann sem á Sónar breytist í alvöru berlínskan tekknóklúbb, þann eina sinnar tegundar á landinu. Þar dansaði fólk sig inn í nóttina við pumpandi ryþma bassatrommurnar á hverju slagi, þar sem taumlaus nautnahyggja réð ríkjum og fölskvalaus gleði skein úr hverju andliti.

 

Davíð Roach Gunnarsson

Mynd: Facebooksíða Sónar

 

Danny Brown á Sónar Reykjavík 2018

Bandaríski rapparinn Danny Brown og hin upprennandi grime stjarna Nadia Rose frá London eru meðal þeirra sem staðfest eru að komi fram á Sónar Reykjavík hátíðinni í mars. Meðal innlendra listamanna sem nú eru kynntir til leiks er ein stærsta útflutningsvara íslenskrar tónlistar síðastliðið ár, Bjarki, sem fyrst kom fram í bílakjallara hátíðarinnar fyrir tveim árum og hefur síðan troðfyllt tónlistarhús og hátíðarsvið um heim allan. Hann kemur að þessu sinni fram á öðru af stóru sviðunum í Hörpu.

Aðstandendur hátíðarinnar eru sérstaklega stoltir yfir því að fá tónlistarkonuna Jlin, sem er að vekja gríðarlega athygli fyrir breiðskífuna Black Origami, til Íslands – og að hin eindæmum hæfileikaríka Eva808 muni loks stíga á stokk á tónlistarhátíð í heimalandi sínu. Koma tónlistarkonunnar og plötusnúðsins Lena Willikens á Sónar Reykjavík er einnig mikill fengur fyrir íslenska tónlistaráhangendur, sem og koma Bad Gyal sem oft hefur verið titluð spænska Rihanna. Ekki má heldur gleyma íslenska tónlistarmanninum Volruptus sem ekkert hefur komið fram hérlendis eftir að hann sprakk út í kjölfar útgáfna sinna hjá plötufyrirtækjunum bbbbbb og Trip.

Í kjölfar einstaklega vel heppnað samstarfs Exos og breska tónlistarmannsins Blawan á Sónar Reykjavík í fyrra (Exos b2b Blawan) hafa aðstanendur hátíðarinnar unnið að því því að halda áfram með viðlíka samstarfsgrundvöll innlendra og erlendra listamanna og plötusnúða. Í ár mun hin íslenska Yamaho og breska Cassy koma fram saman í bílakjallara Hörpu sem Yamaho b2b Cassy. Þá mun vinsælasta dúó landsins, JóiPé x Króli, hljómsveitin Vök og Högni, sem nýlega gaf út sína fyrstu sóló breiðskífu hjá Erased Tapes, einnig koma fram á Sónar Reykjavík 2018. Sannkölluð listahátíð framundan í Reykjavík.

Sónar Reykjavík fer fram í Hörpu dagana 16. og 17. mars 2018. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni á fjórum sviðum, m.a. í sitjandi umhverfi Kaldalóns og bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb.

Listamenn sem nú eru kynntir til leiks eru:
Danny Brown (US)
Nadia Rose (UK)
Bjarki (IS)
Jlin (US)
Lena Willikens (DE)
Högni (IS)
Cassy b2b Yamaho (UK / IS)
Bad Gyal (ES)
Volruptus (IS)
JóiPé x Króli (IS)
Eva808 (IS)
Vök (IS)

Miðasala á hátíðina er hafin og fer fram á midi.is.

Straumur 20. júní 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Hayden James, Disclosure, Towkio, Pascal Pinon, Clipping, Danny Brown og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Just A Lover – Hayden James
2) Moog For Love – Disclosure
3) Someone That Love You (Joe Goddard remix) – Honne & Izzy Bizu
4) Handheld GPS – Rexx Life Raj
5) Playin Fair (ft. Joey Purp) – Towkio
6) Burying the Sun – Ryan Hemsworth
7) 53 – Pascal Pinon
8) Kafe Mania – Deerhoof
9) The Devil and his Anarchic Surrelist Retinue – Deerhoof
10) Hello – Jaunt
11) Birthday Blues – TeamPictureBand
12) Wriggle – Clipping
13) When It Rain – Danny Brown
14) Walls To Build – Kilo
15) Morning – Hexagon Eye

Straumur 6. janúar 2014

Í fyrsta Straumi ársins verður nýjasta plata Stephen Malkmus & The Jicks tekin fyrir, við heyrum einnig nýtt efni frá Danny Brown, Sbtrkt, Tokyo Police Club og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld.

Straumur 6. janúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Planetary Motion – Stephen Malkmus & The Jicks
2) Houston Hades – Stephen Malkmus & The Jicks
3) Shibboleth – Stephen Malkmus & The Jicks
4) Chartjunk – Stephen Malkmus & The Jicks
5) My Molly – Sky Ferreira & Ariel Pink
6) Step (Remix) [ft. Danny Brown, Heems, and Despot] – Vampire Weekend
7) r u n a w a y – Sbtrkt
8) Argentina (Parts I, II, III) – Tokyo Police Club
9) Red Eyes – The War On Drugs
10) Birth In Reverse – St. Vincent
11) Digital Witness – St. Vincent
12) Faith – I Break Horses
13) Berceuse – I Break Horses
14) Weigh True Words – I Break Horses
15) Windstorm – School Of Seven Bells