Straumur 27. janúar 2020

Í Straumi í kvöld verða til umfjöllunar nýjar plötur frá Andy Shauf og And You Will Know Us By The Trail Of Dead, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Four Tet, Chromatics, Ezra Furman og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Neon Skyline – Andy Shauf
2) Where Are You Judy – Andy Shauf
3) Clove Cigarette – Andy Shauf
4) Toyota – Oklou & Flavien Berger
5) Toy – Chromatics
6) Baby – Four Tet
7) Juro Que – ROSALÍA
8) Give You – Theophilus London
9) Leon – Theophilus London
10) Misconception (ft. Machinedrum) – Chloe Kae
11) Easy Target – Japan, Man
12) Night Drive – White Flowers
13) Into The Godless Void – And You Will Know Us By The Trail Of Dead
14) Children Of The Sky – And You Will Know Us By The Trail Of Dead
15) Every Feeling – Ezra Furman

Bestu erlendu lög ársins 2019

50) Everything (ft. Metaxas) – GHSTWRLD

49) Tired and Sick – Otha

48) Room Temperature – Faye Webster

47) Keramas – Moon Boots

46) Coming Home (ft. Ms. Lauryn Hill) – Pusha T

45) All Mirrors – Angel Olsen

44) I See A Dime – Galcher Lustwerk

43) Alright – Men I Trust

42) Dysfunctional – Kaytranada

41) Fading – Toro y Moi

40) He – Jai Paul

39) Dos – Juan Wauters

38) Tell me – Ibibio Sound Machine

37) Romance Noire – Double Mixte

36) Not Seeing Is A Flower – Lone

35) It’s All About You – MUNYA

34) In My Room – Frank Ocean

33) Juice – Lizzo

32) Encore – Vendredi  sur Mer

31) LA – Boy Harsher

30) Gina Said – She-Devils

29) Olympia – Flamingods

28) Time Rider – Chromatics

27) Don’t Waste My Time – SAULT

26) Ever Again (Soulwax remix) – Robyn

25) It’s Nice to Be Alive – Vegyn

24) Studie (ft. Panda Bear) – Teebs

23) Holy Terrain (ft. Future) – FKA twigs

22) Use This Gospel (ft. Kenny G, Clipse) – Kanye West

21) Super Cannes – C.Y.M.

20) You Ain’t The Problem – Michael Kiwanuka

19) Wait (ft. Still Woozy & Blake Saint David) – Billy Lemos

18) Incapable – Róisín Murphy

17) Try Again – Andy Shauf

16) Norman Fucking Rockwell! – Lana Del Rey

15) Wasteland – Tierra Whack

14) Dirty Laundry – Danny Brown

13) Le Tigre – Overmono

12) Closed Space – CFCF

11) Home To You – Cate Le Bon

10) Mirror – Grace Ives

9) Sexy Black Timberlake – Channel Tres

8) Flower Moon (ft. Steve Lacy) – Vampire Weekend

7) Zoo Eyes – Aldous Harding

6) Süpürgesi Yoncadan – Altın Gün

5) Bad Guy – Billie Eilish

4) GONE, GONE / THANK YOU – Tyler, The Creator

3) Only Human – Four Tet

2) A Palé – Rosalía

1) Starry Night – Peggy Gou

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 14. október 2019

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Roland Tings, DJ Seinfeld, Caribou, Chromatics, Mammút, FKA Twigs og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Home – Caribou

2) Playing The Long Game – Panda Bear

3) Up Close – Roland Tings

4) Parallax – DJ Seinfeld

5) Outside – Hana Vu

6) Lofi – JW Francis

7) Paprika Pony – Kim Gordon

8) Home With You – FKA Twigs

9) The Sound Of Silence – Chromatics

10) You’re No Good – Chromatics

11) Forever On Your Mind – Mammút

12) An Intermission (Moods Remix) – Tomos

13) Angol Argol – 808 State

14) Cash To Burn – Kanye West

15) Zoo Eyes – Aldous Harding

Straumur 4. mars 2019

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýja tónlist frá Cherushii & Maria Minerva, Four Tet, Sunnu, Chromatics, Solange, Good Moon Deer og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Nobody’s Fool – Cherushii & Maria Minerva

2) Only Human – Four Tet

3) Art Of History – Sunna

4) Time Rider – Chromatics

5) Stay Flo – Solange

6) TGM – Ebhoni

7) Gina Said – She-Devils

8) Kiska (Celoe remix) – Kedr Livanskiy

9) Aloner – Good Moon deer

10) Trains & Airports – Sofia Kourtesis

11) Feel The Love – Prins Thomas

12) Show Love – Stealing Sheep

13) Without A Blush – Hatchie

14) Oculi Cordis – Andy Svarthol

Straumur 21. maí 2018

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu Courtney Barnett, auk þess sem kíkt verður á nýtt efni frá Anderson .Paak, Batu, Chromatics, Melody’s Echo Chamber og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á X-inu 977!

1) Bubblin – Anderson .Paak
2) Posedon – Mike
3) Flash React – Batu
4) Ultimatum – Disclosure
5) Black Walls – Chromatics
6) NEW COUPE, WHO DIS? – Smino
7) Lake George – Tangents
8) Charity – Courtney Barnett
9) Hopefulessness – Courtney Barnett
10) Crippling Self Doubt and a General Lack of Self Confidence – Courtney Barnett
11) Summermania – Indriði
12) Killing My Time – G Flip
13) Watchout – Flohio
14) Desert Horse – Melody’s Echo Chamber

Straumur 2. nóvember 2015

Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýtt efni frá Chance The Rapper, Eleanor Friedberger, Sophie, Chromatics, D.R.A.M. og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 2. nóvember 2015 by Straumur on Mixcloud

1) VYZEE – SOPHIE
2) L.O.V.E.- SOPHIE
3) Shadow (Michel’s Runway edit) – Chromatics
4) Signals (Throw It Around) – D.R.A.M.
5) I’ll Be Back Again – D.R.A.M
6) Angels(ft. Saba) – Chance the rapper
7) Dreams – Sofie Winterson
8) I Only Wanted You – Sofie Winterson
9) Wars – Eliza Shaddad
10) Galapagos – Kakkmaddafakka
11) He didn’t mention his mother – Eleanor Friedberger
12) You & I – Jeremih

Straumur 14. september 2015

Í straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Hinds, Louis The Child, Chromatics, Beirut, Empress Of og The Japanese House. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 14. september 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Garden – Hinds
2) Let It Happen (Soulwax remix) – Tame Impala
3) It’s Strange (ft. K.Flay) – Louis The Child
4) Clean – The Japanese House
5) Shadow – Chromatics
6) Moonrise Kingdom – Angxl Hxze
7) August Holland – Beirut
8) To Get By – Empress Of
9) Need Myself – Empress Of
10) Everything’s Gonna Be Fine – Warrax
11) Dot Net – Battles
12) I Can Change (LCD Soundsystem cover) – Ezra Furman
13) Androgynous ( The Replacements cover) – Ezra Furman
14) Covered In Shade – Helen
15) Right Outside – Helen
16) Rotten Human – Youth Lagoon

Árslisti Straums 2012

 

Fyrri þáttur: Plötur í 30. – 16. sæti

1. hluti

      1. 231 1

2. hluti 

      2. 231 2

3. hluti 

      3. 231 3

Seinni Þáttur: Plötur í 15. – 1. sæti

1. hluti

      4. 232 1

2. hluti
      5. 232 2

3. hluti
      6. 232 3

4. hluti
      7. 232 4

 

30) The Shins – Port Of Morrow

Hljómsveitin The Shins sendi frá sér sína fjórðu plötu á árinu sem margir höfðu beðið eftir með mikilli eftirvæntingu.  Fínasta plata hér á ferð þó að hún sé kannski engin Chutes Too Narrow eða Oh, Inverted World en þær eru það nú fæstar.

29) A.C. Newman – Shut Down The Streets

Söngvari The New Pornographers hér með sína þriðju sólóplötu sem gefur fyrstu tveimur lítið eftir í gæðum.

28) Purity Ring – Shrines

Fyrsta plata kanadísku hljómsveitarinnar Purity Ring var ekki alveg jafn sterk og fyrstu smáskífurnar gáfu til kynna. Frábær frumraun engu að síður.

27) DIIV – Oshin 

Brooklyn hljómsveitin DIIV sem hét upphaflega Dive var stofnuð árið 2011 sem sólóverkefni gítarleikara Beach Fossils – Zachary Cole Smith. Fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Oshin kom út í sumar. Platan er full af skemmtilega útpældu gítarrokki af bestu gerð.

26) Cloud Nothings – Attack on Memory 

Heiðarlegt gítarrokk af bestu gerð úr smiðju hins unga Dylan Baldi frá Cleveland. Attack on Memory er þriðja plata kappans og var hún tekin upp af upptökustjóranum goðsagnakennda Steve Albini sem spilaði víst Scrabble á símanum sínum á meðan á upptökum stóð.

25) Matthew Dear – Beams 

Þann 27. ágúst gaf bandaríski raftónlistarmaðurinn Matthew Dear út sína fimmtu plötu – Beams. Platan fylgdi á eftir hinni frábæru Black City sem kom út árið 2010.  Dear hefur látið hafa eftir sér að hann sé margbrotin persóna og að útkoman á plötunni sé eftir því og hann blandi saman hinum ýmsu stefnum á  Beams.

24) The Magnetic Fields – Love at the Bottom of the Sea

Hljómsveitin The Magnetic Fields snéri til baka í syntha rokkið sem einkenndi hljóm sveitarinnar á 10. áratugnum.

23) Wild Nothing – Nocturne

Tónlistarmaðurinn Jack Tatum sem gefur út tónlist undir nafninu Wild Nothing, fylgdi á eftir hinni frábæru plötu Gemini frá árinu 2010 með sinni annari plötu Nocturne í ágúst. Hinn draumkennda hljóm Gemini er einnig að finna á Nocturne.

 

22) Beach House – Bloom

Fjórða plata bandarísku draumpopp hljómsveitarinnar Beach HouseBloom þykir ekki mikil stefnubreyting fyrir sveitina frá  plötunni Teen Dream og er það einna helst það sem gagnrýnendur hafa út á hana að setja, en hún hefur hlotið samskonar lof og sú plata. Þess ber að geta að sami upptökustjórinn, Chris Coady, sá um upptökur á báðum plötunum.

21) Lotus Plaza – Spooky Action at a Distance 

Gítarleikari Deerhunter Lockett Pundt gaf út sína aðra sólóplötu á árinu. Platan er gríðarlega metnaðarfullt verk sem sannar að Bradford Cox er ekki eini frábæri lagahöfundurinn í  Deerhunter.

20) Chromatics – Kill For Love

Fjórða plata elektró hljómsveitarinnar Chromatics frá Porland kom út 26. mars. Platan sem fékk góða dóma hvarvetna þótti gríðarlega falleg og var borin saman við verk Joy Division og New Order.  Í maí gaf hljómsveitin útgáfu af plötunni án tromma á netinu.

19) Phédre – Phédre

Hljómsveitin Phédre frá Kanada byrjaði sem hliðarverkefni þeirra Daniel Lee og April Aliermo úr Hooded Fang og Airick Woodhead sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Doldrums. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu Phédre í febrúar á þessu ári. Platan er í senn hrá og gríðarlega fljölbreytt.

18) Django Django – Django Django

Skoska hljómsveitin Django Django gaf út sína fyrstu plötu snemma á þessu ári. Á plötunni mætast hinar ýmsu stefnur í bragðmikilli súpu – sækadelía, þjóðlagatónlist og synthapopp.

Viðtal sem við áttum við Django Django: 

      8. air 5 2 django

17) Jack White – Blunderbuss

Jack White gaf út sína fyrstu sólóplötu á þessu ári. Platan er beint framhald af því sem White gerði með sínu gamla bandi The White Stripes – bara aðeins þéttari trommur.

16) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Mature Themes

Önnur plata sveitarinnar Haunted Graffiti með Ariel Pink fremstan í flokki er með svipuðu sniði og sú fyrri. Hljómur hennar er jafnvel enn slípaðri en á Before Today sem kom út árið 2010 og vakti mikla lukku. Platan er þó ekki jafn heilsteypt verk og sú plata.

Útvarpspistill um Ariel Pink:

      9. Ariel Pink's Haunted Graffiti útvarpspistill

15) The Walkmen – Heaven

Hljómsveitin The Walkmen er löngu orðin að hornsteini  í bandarísku indie-rokki. Sveitin sendi frá sína 7. plötu – Heaven í vor og sagðist söngvari hennar Hamilton Leithauser vera undir miklum áhrfum frá Frank Sinatra á plötunni.

14) Poolside – Pacific Standard Time

Los Angeles dúóið Poolside sendi loksins frá sér sína fyrstu plötu á árinu. Á plötunni sem er 16 laga, er fullt af metnaðarfullu elektró poppi sem þeir hafa sjálfir nefnt sem neðarsjávar raftónlist.

13) Jessie Ware – Devotion

Söngkonan Jessie Ware fékk verðskuldað lof á árinu fyrir sína fyrstu plötu Devotion sem kom út í ágúst. Ware vakti fyrst athygli þegar hún söng með SBTRKT.

12) M. Ward – A Wasteland Companion

A Wasteland Companion er sjöunda plata M. Ward. Platan kom út í byrjun apríl og fylgir á eftir plötunni Hold Time frá árinu 2009. Á þessari plötu er Ward mun rólegri með einvala lið tónlistarmanna með sér.

 

11) Lindstrøm – Smalhans

Í síðasta mánuði sendi norski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Hans-Peter Lindstrøm frá sér plötuna Smalhans sem er önnur plata hans á þessu ári. Lindstrøm gaf fyrr á árinu út plötuna Six Cups of Rebel sem þótti  tilraunakennd og ólík því sem hann er frægastur fyrir. Smalhans er algjör andstæða.

10) Crystal Castles – (III)

Elektró pönkararnir í Crystal Castles gáfu út þriðju sjálftitiluðu plötuna nýlega. Á plötunni gefa þau fyrri verkum ekkert eftir.

9) Tame Impala – Lonerism

Áströlsku sýru rokkararnir í Tame Impala gáfu út sína aðra plötu þann 5. október. Platan sem heitir Lonerism fylgdi á eftir hinni frábæru Innerspeaker sem kom út árið 2010. Líkt og með þá plötu var Lonerism tekin upp af Kevin Parker söngvara og lagahöfund sveitarinnar. Parker byrjaði að semja lögin á plötunni næstum um leið og frumburðurinn kom út og var hún að mestu samin og tekin upp á flakki um heiminn á meðan að hljómsveitin kynnti Innerspeaker.

8) Woods – Bend Beyond

Freak-folk hljómsveitin Woods sendi frá sér plötuna Bend Beyond þann 18. september. Platan er sterkasta Woods platan fram að þessu og er full af vönduðu þjóðlagapoppi með nútíma áherslum.

7) Grimes – Visions

Grimes hefur tekið við krúnunni af The Arcade Fire sem heitasta útflutningsvara Montreal. Frá því að platan Visions kom út í janúar hafa gagrýnendur keppst við að ausa hana lofi enda um frábæra plötu að ræða.

6) Dirty Projectors – Swing Lo Magellan

Dirty Projectors hefur þróast á skömmum tíma úr því að vera skúffuverkefni eins manns yfir í eina af metnaðarfyllstu tilraunarokkhljómsveitum samtímans. Í sumar gaf hljómsveitin út sína sjöttu plötu Swing Lo Magellan. David Longstreth söngvari og lagasmiður sveitarinnar sá um allar upptökur á plötunni, sem stóðu yfir í heilt ár. Hann samdi yfir 40 lög fyrir hana þótt aðeins 12 þeirra hafi ratað á endanlega útgáfu hennar.

Útvarpspistill um sögu Dirty Projectors:

      10. Útvarpspistill um Dirty Projectors

Viðtal við Amber Coffman úr Dirty Projectors

      11. Air 5 4 dirty

 

5) Totally Enormous Extinct Dinosaurs – Trouble

Orlando Higginbottom sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Totally Enormous Extinct Dinosaurs gaf út sína fyrstu stóru plötu Trouble 11. júní. Um er að ræða metnaðarfyllstu dansplötu ársins 2012.

 

 

4) Japandroids – Celebration Rock

Hljómsveitin sendi frá sér sína fyrstu plötu – Post Nothing  snemma árs 2009 og var hún plata ársins hér í Straumi. Hljómsveitin fylgdi eftir með plötuna Celebration Rock í sumar þar sem hún blandar saman klassísku rokki við indie rokk 9. áratugarins.

 

Viðtal straum.is við hljómsveitina Japandroids þegar hún spilaði á tónleikum í Reykjavík síðasta sumar.

Útvarpsviðtal við  Brian King söngvara Japandroids: 

      12. Japandroids viðtal

 

3) First Aid Kit – The Lion’s Roar

Sænsku systurnar úr First Aid Kit sigruðu hjörtu landa sinna með þessari frábæru plötu sem kom út í upphafi ársins. The Lion’s Roar er önnur plata First Aid Kit og um upptökur sá Mike Mogis úr Bright Eyes. Systurnar sýndu gríðarlega miklar framfarir í lagasmíðum á plötunni.

 

2) Frank Ocean – Channel Orange

Tónlistarmaðurinn Christopher Francis Ocean gaf út sína fyrstu sólóplötu í júlí. Ocean sem áður samdi tónlist fyrir listamenn á borð við Brandy, Justin Bieber og John Legend undir dulnefni varð meðlimur OFWGKTA árið 2010 og fór fljólega eftir það að vekja athygli fyrir eigið efni.

 

1) Advance Base – A Shut-In’s Prayer

Fyrsta plata tónlistarmannsins Owen Ashworth undir nafninu Advance Base er plata ársins 2012 í Straumi. Ashworth gaf áður út undir nafninu Casiotone for Painfully Alone en hann gaf út plötuna A Shut-In’s Prayer snemma í vor. Heildsteypt plata sem rennur vel í gegn.