Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og segir frá þriðju plötu sveitarinnar Ást & Praktík sem kom út á dögunum. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Supersport!, Sufjan Stevens, Gusgus, Saya Gray og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
Gleðitíðindi – Hipsumhaps
Simply Paradise – Mac Demarco, Ryan Paris
Annie Pick a Flower my house – Saya Gray –
When We Sing – GusGus
Mosquito – PinkPantheress
Give It To Me – Miguel
Á Ég að hafa áhyggjur – Hipsumhaps
Hugmyndin um þig – Hipsumhaps
Ást og praktík – Hipsumhaps
Dapurlegt lag (allt sem hefur gerst) – Supersport!
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Big Thief, Mugison, MSEA, Drasl, Yuné Pinku, Mitski, Sufjan Stevens og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld frumflytjum við tvö ný lög með tónlistarmanninum JónFrí auk þess sem spiluð verða lög frá Hipsumhaps, Jessy Lanza, Ultraflex, Nia Archives, Aphex Twin, Sufjan Stevens og mögum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Kurt Vile, Teiti Magnússyni & dj flugvél og geimskip, Mac DeMarco, Per: Segulsvið, Phoebe Bridgers, Sufjan Stevens, Titus Andronicus og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
1) Must Be Santa – Kurt Vile
2) I’ll Be Home for Christmas – Mac DeMarco
3) Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & dj flugvel og geimskip
4) So Much Wine – Phoebe Bridgers
5) We Should Be Together (feat. Sufjan Stevens) – Rosie Thomas
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Peggy Gou, Unnsteini, Svarta Laxness, Baltra, gugusar, Milkhouse, Sufjan Stevens, Courtney Barnett og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) I Go – Peggy Gou –
2) Lúser [Extended Dancefloor Edit] – Unnsteinn
3) Hvaddagera – Svarti Laxness
4) Fuck Him All Night – Azealia Banks
5) Taste Test – Cakes Da Killa, Proper Villains –
6) Imaginary Laughter- Baltra
7) Side Call – Payfone
8) Glerdúkkan- gugusar
9) Dagdraumar Vol. 7 – Milkhouse
10) Joven Guarda (feat. Juan Wauters) – Coghlan
11) A Bee Without Its Sting – The Go! Team
12) Talk – Cafuné
13) Rae Street – Courtney Barnett
14) Reach Out – Sufjan Stevens, Angelo De Augustine