Straumur 23. október 2023

Floating Points, Kurt Vile, Olof Dreijer, neonme, Pale Moon, Huxion og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. Birth4000 – Floating Points
  2. Public Demand – Cabu
  3. Camelia – Olof Dreijer
  4. Le feu – Bibi Club
  5. V – neonme
  6. Another good year for the roses – Kurt Vile
  7. I Don’t Know You – Mannequin Pussy
  8. Pale Moon – Spaghetti
  9. Jelena Ciric – Inside Weather
  10. A Night To Remember – beabadoobee x Laufey
  11. Huxion – Undir Flæðiskeri
  12. Tantor – Danny Brown
  13. Fire Of Mercy (yune pinku remix) – Hot Chip
  14. Sleeper – BADBADNOTGOOD, Charlotte Day Wilson
  15. Mirror – M83

Straumur 3. júlí 2023

Hljómsveitin Spacestation kíkir í heimsókn í Straum í kvöld og segir okkur frá sinni fyrstu ep plötu sem kemur út í vikunni. Auk þess sem spiluð verður ný tónlist frá Pílu, Olof Dreijer, Blur, James Blake og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

  1. Hvítt vín – Spacestation
  2. Nobody – Píla
  3. Rosa Rugosa – Olof Dreijer
  4. Big Hammer – James Blake
  5. Train to Berlin – Spacestation
  6. Sickening – Spacestation
  7. All of the Time – Spacestation
  8. St. Charles Square – Blur
  9. Liquid Sky – Care
  10. Odyssey – Beck, Phoenix
  11. Goodtime – Be Your Own Pet
  12. The Stuff – Allah-Las