Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá GusGus og Elínu Hall, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KUSK, Óvita, Kvikindi, MGMT, Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýtt efni frá Unnsteini, Ultraflex, Danger Mouse, Danny Brown, Nikki Nair og fleirum. Þátturinn hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1) Eitur – Unnsteinn
2) Under the Spell – Ultraflex
3) Mango Feedback – Four Tet
4) Plug – Four Tet
5) Strangers (feat. A$AP Rocky and Run The Jewels) – Danger Mouse
6) Winter – Danny Brown
7) Frisco – Little Dragon
8) Yaëll Campbell, Brynja, Baldur – Mildly Insane
9) Á ÓVART – Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pje
10) Hold Me In Your Arms Again – GusGus, John Grant