Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá Kendrick Lamar, Synthea Starlight og Ara Árelíus auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Marie Davidson, Ela Minus, Oklou, Rauður, Flesh Machine, Sugar Pit og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Squabble up – Kendrick Lamar
luther – Kendrick Lamar
I Want You To Know – Sam Alfred, Kyle Starkey
Sexy Clown – Marie Davidson
Hard (ft Hanni El Khatib) – Vendredi sur Mer
UPWARDS – Ela Minus
Far From Home – Synthea Starlight
Take Me to My Destiny (instrumental version) – Synthea Starlight
choke enough – Oklou
Treat Me – Rauður
Nothing Never Happens- Flesh Machine
Xray Eyes (extended trash can dub) LCD Soundsystem
Stuttar Buxur (Balatron remix) – Ex.girls, LaFontaine & Tatjana
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Kendrick Lamar, Nu Genea og Shoko Igarashi, auk þess sem flutt verða lög frá Anda, Ricky Razu, Mallrat, Danger Mouse, Anika, Mercury og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) N95 – Kendrick Lamar
2) Silent Hill – Kendrick Lamar
3) Godstar – Anika
4) Vesuvio – Nu Genea
5) Bar Medirerraneo – Nu Genea
6) Gelbi – Nu Genea
7) Hótelsaga – Andi
8) Keep Hope Alive – Ricky Razu
9) AppleBanana – Shoko Igarashi
10) Anime Song – Shoko Igarashi
11) To You – Mallrat
12) Running Round – Mercury
13) No Gold Teet – Danger Mouse & Black Thought
14) Golden Shores – Monster Rally
15) Thin Thing – The Smile
16) Mother I Sober (feat. Beth Gibbons) – Kendrick Lamar
Í fyrsta Straumi ársins verður farið fyrir nýtt efni frá listamönnum á borð við Hudson Mohawke, MGMT, Moon Duo, Kendrick Lamar, SZA, Superorganism, Hjalta Þorkelssyni, Múrurum og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00 í kvöld!
1) Foxy Boxing – Hudson Mohawke
2) Hand It Over – MGMT
3) Jukebox Baby – Moon Duo
4) All the Stars – Kendirck Lamar & SZA
5) Everybody Wants To Be Famous – Superorganism
6) Himeji – Oscar Oscar
7) Patagonia – Patawawa
8) Sin Triangle – Sidney Gish
9) In Your beat – Django Django
10) A Subaru Legacy Station á 120 km hraða í Skagafirði
11) Nabidill (ft. Bara Heiða) – Hjalti Þorkelsson
Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Joey Badass, Amber Coffman, Broken Social Scene, Kendrick Lamar og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Humble – Kendrick Lamar
2) Love Love Love – Moullinex
3) Halfway Home -Broken Social Scene
4) No Coffee – Amber Coffman
5) Good Morning Amerikkka – Joey Badass
6) Temtation – Joey Badass
7) Babylon (ft. Chronixx) – Joey Badass
8) Leila – Miami Horror
9) We Go Home Together (ft. James Blake) – Mount Kimbie
10) From A Past Life – Lone
11) ILY2 (Euphoria edit) – Lone
12) Your Samples, Our Obsession – Nap Eyes
13) Sugar for the Pill – Slowdive
14) Moment – Timber Timbre
Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Pond, Kendrick Lamar, Syd, Gorillaz, Moon Duo, Pacific Coliseum og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Andromeda (ft. D.R.A.M.) – Gorillaz
2) Ascension (ft. Vince Staples) – Gorillaz
3) The Heart Part 4 – Kendrick Lamar
4) 2 Good 2 Be True – Nite Jewel
5) The Weather – Pond
6) Treading Water – Syd
7) Sevens – Moon Duo
8) Love You Still – Seeing Hands
9) This Time – Land Of Talk
10) Ocean City – Pacific Coliseum
11) MDM Anal [ACIWAX12] Acid Waxa – Roy Of the Ravers
12) Strømme – Vil
49. Everybody Wants To Love You – Japanese Breakfast
48. Play On – D.K
47. Naive To The Bone – Marie Davidson
46. With Them – Young Thug
45. Run – Tourist
44. Hey Lion – Sofi Tukker
43. Snooze 4 Love(Dixon remix) – Todd Terje
42. All Night – Romare
41. Bus In These Streets – Thundercat
40. Never Be Like You (ft. Kai) – Flume
39. Dis Generation – A Tribe Called Quest
38. State Of The Nation – Michael Mayer
37. Do It 4 U (feat. D∆WN) – Machinedrum
36. VRY BLK (ft. Noname) Jamila Woods
35. Come We Go – Jamie XX & Kosi Kos
34. Reichpop – Wild Nothing
33. Cool 2 – Hoops
32. Car – Porches
31. Come Down – anderson .paak
30. Horizon – Tycho
29. All To Myself – Amber Coffman
28. The Mechanical Fair (Todd Terje Remix) – Ola Kvernberg
27. Keep You Name – Dirty Projectors
26. Revenge (ft. Ariel Pink) – NY Theo (Theophilus London)
25. All Or Nothing (ft. Angelica Bess) – Chrome Sparks
24. untitled 03 | 05.28.2013. – Kendrick Lamar
23. Boo Hoo (Cole M. G. N. remix) – Nite Jewel
22. Brickwall – Fred Thomas
21. Landcruisin – A.K. Paul
20. Can’t Stop Fighting – Sheer Mag
19. Lying Has To Stop – Soft Hair
18. Back Together – Metronomy
17. On the Lips – Frankie Cosmos
16. Closing Shot – Lindstrøm
15. Shut Up Kiss Me – Angel Olsen
14. Big Boss Big Time Business – Santigold
13. Operator (DJ Koze’s Extended Disco Version) – Låpsley
12. A 1000 Times – Hamilton Leithauser + Rostam
11. Out of Mind – DIIV
10. BULLETS (feat. Little Dragon) – Kaytranada
9. Hold Up – Beyoncé
8. Dance… While The Record Spins – Kornél Kovács
7. White Ferrari (Jacques Greene) – Frank Ocean
6. Nobody Speak (feat. Run The Jewels) – DJ Shadow
5. FloriDada – Animal Collective
Florida með Animal Collective á heima í sömu sólbrenndu síkadelísku veröld og meistaraverkið Merriweather Post Pavilion. Lagið er á stöðugri hreyfingu í margar áttir í einu þar sem eina endastöðin er útvíkkun hugans.
4. Summer Friends (feat. Jeremih, Francis, The Lights) – Chance The Rapper
Tregafullur sumarsöngur rapparans Chance The Rapper um vináttu er fullkominn kokteill af hip-hop, gospel og R&B.
3. (Joe Gets Kicked Out of School for Using) Drugs With Friends (But Says This Isn’t a Problem) – Car Seat Headrest
Í Joe gets kicked out of school lýsir Will Toledo sem gefur út tónlist undir nafninu Car Seat Headrest misheppnuðu sýrutrippi þar sem í stað andlegrar uppljómunar líður honum eins og skít og er stöðugt hræddur við lögguna. En þrátt fyrir þessa raunasögu endar lagið á samsöng út í hið óendanlega um hvernig vinátta og eiturlyf séu jafn fullkomin blanda og gin og tónik.
2. It Means I Love You – Jessy Lanza
Hápunktur plöturnar Oh No er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo
1. Famous – Kanye West
Eitt umdeildasta lag ársins og jafnframt það besta. Famous er fyrsta smáskífan af sjöundu breiðskífu Kanye West The Life of Pablo sem kom út í febrúar. Lagið er fullkomið dæmi um glöggt eyra West þegar kemur að því að blanda saman sömplum og gera eitthvað algjörlega nýtt úr þeim. Hann tekur sönglínu úr Do What You Gotta Do með Nina Simone og fær Rihönnu til að syngja en lætur upprunalegu upptökuna enda lagið. Hápunturinn kemur í seinna hluta lagsins þegar hann notar sampl úr laginu Bam Bam með Sister Nancy og lætur það fylgja taktinum. Eitthvað sem á pappír hljómar eins og sæmilegt mashup verður í meðförum Kanye að listrænum kjarnasamruna sem er töfrum líkastur. Lögin hljóma eins og þau hafi alltaf átt heima saman en enginn nema Kanye West hefur tæknilega hæfileika og rödd til þess að vera bindiefnið á milli þeirra. Bara stórkostlegir listamenn geta stolið svona fallega og komist fullkomlega upp með það. Kanye er í þeim hópi. Myndbandið við lagið er svo listaverk út að fyrir sig.