Straumur 10. október 2022

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötur Kvikindi, Ultraflex, Yeah Yeah Yeahs auk þess sem flutt verða lög frá Fever Ray, Romare, LCD Soundsystem, Teebs og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Billie Toppy – Men I Trust 

2) Fleez Yeah – Yeah Yeahs 

3) Different Today – Yeah Yeah Yeahs

4) Ungfrú Ísland – Kvikindi

5) Jagúar – Kvikindi

6) Efst á Messenger – Kvikindi

7) Run – Ultraflex

8) Ultrasex – Ultraflex

9) New body rhumba – LCD Soundsystem 

10) What They Call Us – Fever Ray 

11) To Feel Again / Trois – John Hopkins, Kelly Lee Owens, Sultan + Shepard & Jerro

12) Seventh Seal – Romare  

13) Did It Again (feat. Panda Bear) – Teebs 

14) Circuit City (feat. Video Dave & STILL RIFT) – Open Mike Eagle 

15) Blacktop – Yeah Yeah Yeahs

BESTU ERLENDU LÖG ÁRSINS 2017

50) Hard To Say Goodbye (Lone remix) – Washed Out

49) Girl Like You – Toro Y Moi

48) Sound – Sylvan Esso

47) D.V.T. – NVDES

46) On Hold (Jamie xx remix) – The xx

45) Modafinil Blues – Matthew Dear

44) Samoa Summer Night Session – LOKATT

43) Tensions – Lindstrøm

42) Nomistakes – Knxwledge

41) I Will Make Room For You (Four Tet remix) – Kaitlyn Aurelia Smith

40) Babylon (ft. Chronixx) – Joey Badass

39) Face to Face – Daphni

38) Are You Leaving – Sassy 009

37) Ascention (ft. Vince Staples) – Gorillaz

36) What U Want Me To Do – Galcher Lustwerk

35) Analysis Paralysis – Jen Cloher

34) 2017 – 38 – Kaytranada

33) Rodent – Burial

32) 7th Sevens – Bonobo

31) No Coffee – Amber Coffman

30) Deadly Valentine – Charlotte Gainsbourg

29) To Say – Jacques Greene

28) Cool Your Heart (ft. DAWN & Gavsborg) (Equilknoxx remix) Dirty Projectors

27) The Combine – John Maus

26) Amergris 9 – Roy Of The Ravers

25) Evolution – Kelly Lee Owens

24) Oh Baby – LCD Soundsystem

23) Traveller (Running Back) – Boris Dlugosch + Cassara

22) Dedicated To Bobby Jameson – Ariel Pink

21) Electric Blue – Arcade Fire

20) Bofou Safou – Amadou and Mariam

19) Freeway Crush (Nutrition remix) – Ruby Haunt

18) Perth – Kink

17) Something for your M.I.N.D. – Superorganism

16) On The Level – Mac DeMarco

15) Mask Off (ft. Kendrick Lamar) – Future

14) To The Moon and Back – Fever Ray

13) BagBak – Vince Staples

12) Hug Of Thunder – Broken Social Scene

11) Isostasy – Com Truise

10) RAINGURL – Yaeji

9) Over Everything – Courtney Barnett & Kurt Vile

8) Fantasy Island – The Shins

7) From A Past Life – Lone

6) Show You the Way (ft. Kenny Loggins & Michael McDonalds) – Thundercat

 

 

5) Humble – Kendrick Lamar

4) InBlue – Lu Pino

3) Baby Luv – Nilüfer Yanya

2) Ariadna – Kedr Livanskiy

1) Glue – Bicep

BESTU ERLENDU PLÖTUR ÁRSINS 2017

30) Nathan Fake – Providence

29)  Sylvan Esso – What Now

28) Arcade Fire – Everything Now

27) Prins Thomas – Prins Thomas 5

26) Joey Badass – All Amerikkkan Badass

25) Luke Reed – Won’t Be There

24) Fred Thomas – Changer

23) Daphni – Joli Mai

22) Rostam – Half Light

21) Feist – Pleasure

20) Dirty Projectors – Dirty Projectors

19) Mac DeMarco – This Old Dog

18) Fever Ray – Plunge

17) Kendrick Lamar – DAMN.

16) Kink – Playground

15) Charlotte Gainsbourg – Rest

14) Jen Cloher – Jen Cloher

13) The Shins -Heartworms

12) LCD Soundsystem – American Dream

11) Com Truise – Iteration

10) Lord Echo – Harmonies

9) Vince Staples – Big Fish Theory

8) Kedr Livanskiy – Ariadna

7) John Maus – Screen Memories

6) Courtney Barnett & Kurt Vile – Lotta Sea Lice

5) Thundercat – Drunk

4) Ariel Pink – Dedicated To Bobby Jameson

3) Jacques Greene – Feel Infinite

2) Bicep – Bicep

1) Kelly Lee Owens – Kelly Lee Owens

Straumur 8. maí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með LCD Soundsystem, DNKL, Big Thief, Katrín Helgu og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Call The Police – LCD Soundsystem
2) American Dream – LCD Soundsystem
3) Draft – DNKL
4) The Rumble and the Tremor – Warm Digits
5) Birdcall 1.5 – DeJ Loaf
6) Xantastic (ft. Young Thug) – B.o.B
7) Shark Smile – Big Thief
8) Three Rings – Grizzly Bear
9) Ég hefði átt að fara í verkfræði – Katrín Helga
10) Machinist – Japanese Breakfast
11) Lonesome Town – Heaven

Jólastraumur 5. desember 2016

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Mac DeMarco, Phoenix, LCD Soundsystem, Low, Prins Póló, Major Lazer, Future Islands og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

1) White Christmas – Mac DeMarco
2) Christmas Will Break Your Heart – LCD Soundsystem
3) Alone on Christmas Day – Phoenix
4) Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
5)Some Hearts (at Christmas Time) – Low
6) Christmas Tree – Islands
7) Run Run Rudolph – She & Him
8) Holiday Road – Tennis
9) Come On! Let’s Boogey to the Elf Dance! – Sufjan Stevens
10) Christmas Trees (ft. Protoje) – Major Lazer
11) Last Christmas – Future Islands
12) Jólalag – Vaginaboys
13) Það er jólalegt að vera leiður – Páll Ivan frá Eiðum
14) Christmas And Everyday – Best Coast
15) I Don’t Wanna Wait Til Christmas – Summer Camp
16) Carol Of The Bells – The Melvins
17) Frosty The Snowman – Cocteau Twins

Straumur 5. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkir hin nýja íslenska hljómsveit Myndra í heimsókn. Auk þess munum við heyra nýjar plötur frá Conor Oberst og Lykke Li ásamt mörgu öðru. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 5. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Ocean Death – Baths
2) Fade White – Baths
3) Emanate – Phoria
4) Distant Lover – Myndra
5) Chasy Trapman – Myndra
6) Magic Tool – Myndra
7) Oceans Now – Myndra
8) Just Like A Dream – Lykke Li
9) Heart Of Steel – Lykke Li
10) Sleeping Alone – Lykke Li
11) Time Forgot – Conor Oberst
12) Zigzagging Toward the Light – Conor Oberst
13) Down My Luck – Vic Mensa
14) Losing My Edge (live in MSG 2011) – LCD Soundsystem
15) These Days – Matt Pond (feat. Laura Stevenson & Chris Hansen)
16) Needle In The Hay – Juliana Hatfield

James Murphy Rímixar Bowie

James Murphy, fyrrum forsprakki LCD Soundsystem, hefur nú endurhljóðblandað Love is Lost, lag aldraða kamelljónsins Davið Bowie. Lagið er af endurkomuplötu Bowie, The Next Day, sem kom út í febrúar á þessu ári og endurhljóðblöndunina verður að finna á viðhafnarútgáfu plötunnar sem kemur út 5. nóvember. Þeir kumpánar unnu síðast saman að gerð lagsins Reflektor með Arcade Fire með afar góðum árangri. Í meðförum Murphy verður Love is Lost að tíu mínútna melankólískum diskósmelli sem heldur blúsuðu píanói upprunalegu útgáfunnar en bætir við ofsafengnum klapptakti og speisuðuem hljóðgervlum ásamt fleiru. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.

James Murphy ætlar sóló

Þó svo hinn 43. ára gamli tónlistarmaður James Murpy sé hættur í hljómsveitnni Lcd Soundsystem hefur hann ekki sagt skilið við tónlistina. Hann hefur undanfarið unnið við upptökur á plötum með Arcade Fire, Pulp, Yeah Yeah Yeahs og fleirum. Murphy segist ekki geta beðið eftir útgáfu nýjustu plötu Arcade Fire sem áætlað er að komi út seint á þessu ári og hefur ekki enn hlotið titil. Arcade Fire yfirgáfu kirkjuna sem sveitin hefur tekið upp allar sínar plötur til þessa þar sem þakið á henni var að hruni komið og leitaði í hljóðver með Murphy . „Reyndar þurfa þau ekki upptökustjóra, þau gera þetta flest sjálf“ segir Murphy og lofar frábærri plötu frá krökkunum Arcade Fire.
Hvað framtíðina varðar segir hann enga möguleika á því að Lcd Soundsystem taki saman á næstunni en sveitin lagði upp laupana 2011. „ Núna vil ég gera tónlistina mína einn og er með mörg járn í eldinum. Ég er t.d. að hanna hljóðkerfi fyrir tónlistarhátíð og búa til tónlist fyrir neðanjarðarlestir.“ Murphy segist ekki hrifinn af  þeirri danstónlist sem sé við líði nú á dögum og finnst hún ekki eiga margt skilt með sér. Hann er þó spenntur að sjá hvernig danstónlistin muni þróast á næstu 5 árum og verður spennandi að sjá hvort James Murphy geti ekki kryddað uppá dansgólfin með fersku efni.

-Daníel Pálsson