Bestu íslensku plötur ársins 2021

20. Lord Pusswhip – Reykjavík ’93  

19. Ólafur Kram – nefrennsli / kossaflens

18. sideproject – radio vatican ep

17. Good Moon Deer – Point

https://unfiled.bandcamp.com/album/point

16. kef LAVÍK – Eilífur snjór í augunum

15. Countess Malaise – Maldita

14. Rakel – Nothing Ever Changes

13. Kælan Mikla – Undir köldum norðurljósum

12. Supersport – tveir dagar

11. Gróa – What I like to Do

10. Tumi Árna­son – H L Ý N U N 

https://tumiarnason.bandcamp.com/album/hl-nun

9. Hipsumhaps – Lög síns tíma

8. Bsí – Stundum þunglynd …en alltaf andfasísk

7. Sucks to be you Nigel – Tína blóm 

6. Teitur Magnússon – 33

5. Eva808 – SULTRY VENOM 

4. gusgus – Mobile Home

3. Inspector Spacetime – Inspector Spacetime

2. Birnir – Bushido

1. Skrattar – Hellraiser IV

Bestu íslensku lög ársins 2021

50. Happier – Pale Moon 

49. Flateyri – Halldór Eldjárn 

48. Mér er drull – FLOTT

47. Mér finnst ég ætti að gráta meira – Dr. Gunni

46. One Of Those – Kaktus Einarsson

45. 10 years – Daði Freyr 

44. Let’s Consume – superserious

43. Purple Soul – Eva808

42. Kawaii Hausu – Lord Pusswip 

41. Dansa Uppá Þaki – GRÓA

40. Apríkósur – Ari Árelíus

39. Shun Theme – Laser Life 

38. nino risset – sideproject 

37. Pistol Pony – Alvia Islandia 

36. Sines – KGB Soundsystem 

35. All By Myself – Countess Malaise 

34. ómægad ég elska þig – Ólafur Kram 

33. Röddin í Klettunum – gugusar

32. Ósýnileg – Kælan Mikla 

31. Easy – Brynja 

30. Bara í góðu – Kraftgalli 

29. Sunrise – Kristberg 

28. Heyri í þér – K.óla, Salóme Katrín 

27. Rottur – Skoffín 

26. Ingileif – Snorri Helgason 

25. Lúser (ft. Hermigervill) – Unnsteinn 

24. Komdu til baka – Elín Hall 

23. Hring eftir hring – Supersport!

22. Laugardalur – Oh Mama 

21. Tína blóm – Sucks to be you Nigel 

20. Flýg Upp – Aron Can 

19. 1000 Nætur (ft. Agnes) – Vill

18. Dansa og bánsa – Inspector Spacetime

17. Dagdraumar Vol 7 – Milkhouse 

16. VICE CITY BABY – kef LAVÍK

15. Gleyma – Andi 

14. Está Na Hora – Hermigervill & Villi Neto

13. Á hnjánum – Hipsumhaps 

12. Our Favourite Line – RAKEL 

11. Please don’t trust Me – ClubDub

10. Líft Í mars – Teitur Magnússon 

9. Vesturbæjar Beach (Hermigervill remix) – BSÍ 

8. Simple Tuesday – GusGus

7. Okei – Kvikindi

6. Ég var að spá – RAKEL, JóiPé, CeaseTone 

5. Halda Áfram – russian.girls 

4. Hvaddagera – Svarti Laxness

3. Melabúðin – Ásta 

2. Spurningar (ft. Páll Óskar) – Birnir 

1. Drullusama – Skrattar

Hér er listi með lögunum á Spotify:

Straumur 31. maí 2021

Í Straumi í kvöld verða spiluð ný lög með Ricky Razu, gugusar, GusGus, Teiti Magnússyni, Koreless, Bachelor og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Break Up – Ricky Razu 

2) Simple Tuesday – GusGus

3) Describe a Vibe – Jimothy Lacoste 

4) Röddin í Klettunum – gugusar

5) Háfjöllin – Teitur Magnússon

6) 3000 – Benni Hemm Hemm 

7) Aphasia – Vundabar

8) Song of the Bell – Lightning Bug 

9) Joy Squad – Koreless – 

10) Lemon (Kareem Ali Remix) – Local Natives 

11) Watching things grow – Einar Indra

12) Portugal – Einar Indra

13) Mandatory Love Story – Sóley, Örvar Smárason, Sin Fang 

14) Back Of My Hand – Bachelor 

15) Feel the Pain – Alaska Reid  

Straumur 3. maí 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar útgáfur frá Róisín Murphy, gusgus og Raftónum auk þess sem flutt verða ný lög frá Ástu, Countess Malaise, Jessie Ware, Cola Boyy, David Douglas og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Wade (feat. Erika Spring) – David Douglas 

2) Please – Jessie Ware 

3) Kingdom of Machines – Róisín Murphy

4) Hardcore Jealousy – Róisín Murphy

5) Love Is Alone (feat. John Grant) – GusGus 

6) Our World (Bjarki Swipe Right Mix) – GusGus 

7) Hvassaleiti – Oh Mama 

8) Laugardalur – Oh Mama 

9) Ya Ya – droQue

10) Hit It (feat. LYZZA) – Countess Malaise

11) Rant 687 – Kold

12) Kid Born In Space (feat. MGMT) – Cola Boyy 

13) Dansa uppá þaki – GRÓA

14) Kaffi Hjá Salóme – Ásta

15) Parachutes – Pale Moon 

16) Rocky Trail – Kings Of Convenience 

Straumur 1. mars 2021

Brijean, Altın Gün, Kaytranada, gusgus, Sofia Kourteses, Fríd og margt fleira í Straumi á Xinu 977 klukkan 22:00!

1) Bulunur Mu – Altın Gün

2) Maçka Yolları – Altın Gün

3) Feelings – Brijean 

4) Wifi Beach – Brijean 

5) Caution – KAYTRANADA 

6) Our World – Gusgus 

7) By Your Side – Sofia Kourtesis 

8) The Princess and the Clock – Kero Kero Bonito 

9) YOU ARE ENOUGH (Caroline Rose Remix) – Ron Gallo 

10) ALL THESE INSTRUMENTS (AceMo Remix ) – Nick Hakim 

11) Schatze (ft. Stef Chura)  – Ohtis

12) Michelle – Dameer 

13) Nah It Ain’t The Same – Greentea Peng 

14) There Are Scarier Things Than the Sea – Fríd

Straumur 1. febrúar 2021

Í Straumi kvöldsins minnumst við tónlistarkonunnar SOPHIE sem lést að slysförum um síðustu helgi. Auk verður spiluð ný tónlist frá Rakel, Gusgus, sideproject, ALVIA, FKA twigs og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) BIPP (Autechre remix) SOPHIE

2) UNISIL – SOPHIE

3) Our Favourite Line – Rakel 

4) Stay The Ride (Cast a Light) – Gusgus

5) A Hero’s Death (Soulwax Remix) – Fontaines D.C., 

6) Gravity (feat. Tyler, The Creator) – Brent Faiyaz, DJ Dahi

7) Dearest Alfred (MyJoy) (Knxwledge remix) – Khruangbin

8) Don’t Judge Me – FKA twigs 

9) Exciting – Countes Malaise 

10) Pistol Pony – Alvia

11) nino risset – sideproject

12) flute eat bounce – sideproject

13) Duplex – Small Black 

14) A Bottle of Rum – Xiu Xiu, Liz Harris

15) It’s Okay to cry – SOPHIE

Bestu íslensku lög ársins 2020

50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak 

49. Bróðir – Magnús Jóhann

48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro 

47. Think About Things – Daði Freyr

46. Sætur – Celebs

45. We Are the Cyborgs – Volruptus

44. Senses – Buspin Jieber

43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar

42. Distant Hum – Markús

41. Summertime Blues – Singapore Sling 

40. Follow – DuCre

39. Wasteman – Sin Fang

38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn 

37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar

36. Head Full of Bees – MSEA

35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti 

34. Þetta Hjarta – Moses Hightower

33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds

32. Good Time – JFDR

31. Sunshine – ROKKY

30. Felt – Skurken 

29. Join Our Cult – Babies Of Darkness 

28. Traznan – Konsulat

27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior

26. Hægjum Á – Suð

25. Lines – Jelena Ciric 

24. That Bitch – Countess Malaise 

23. Sæta Mín – Hidlur 

22. Siroi – Ingibjörg Turchi 

21. Let Me Know – gugusar

20. Blóm og flugvélar – K.óla

19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari 

18. Eiturveitur – Holdgervlar

17. Pink House Paladino – CYBER

16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon

15. Alltof Mikið – Ryba 

14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi 

13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl 

12. Vorið – GDRN

11. Quietly – Salóme Katrín 

10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín 

9.  Never Forget My Baby – Ultraflex

8. Higher (ft. Vök) – GusGus

7. Hjörtun hamast – Jón Þór 

6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður

5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!

4. Rignir á mig – GKR

3. Hvað sem er – Inspector Spacetime

2. Prince – Mammút

1. Ibizafjörður – Hermigervill

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Tekknótryllingur, geimdiskó og kynfærameiðsli

 

Sónar var ýtt úr vör í gær og á sjötta aldursárinu en engan bilbug að sjá á hátíðinni. Harpan var full af útlendingum og flottum neonljósaskúlptúrum hafði verið plantað á víð og dreif til að auka á festivalstemmninguna.

 

Ég byrjaði föstudagskvöldið á móðurskipi íslenskrar danstónlistar, Gusgus. Það er ein af mínum allra uppáhalds íslensku hljómsveitum sem ég hef skrifað svo mikið um að ég er að renna út af myndlíkingum og lýsingarorðum til að nota um tónleikana þeirra. Ég hef ekki tölu á þeim Gusgus-tónleikum sem ég hef farið í meira en áratug og aldrei hefur mér leiðst. Daníel Ágúst og Biggi Veira lögðu mikla áherslu sína nýjustu plötu, Lies Are More Flexible, á tónleikum sínum í Silfurbergi, og léku fimm lög af henni. Þeir byrjuðu á „Featherlight“, fyrstu smáskífunni, sem að mínu mati er strax eftir sex mánaða tilveru komið í kanónuna af klassískum Gusguslögum, tímalaus raftónlist sem er aldrei út úr kú á dansgólfinu.

Dansinn hámarkaður

Stundum segir fólk að raftónlist flutt live sé bara einhver með Apple tölvu að ýta á play, það að vera satt í einstaka tilvikum en langt frá sannleikanum á tónleikum Gusgus. Þó þú sjáir kannski ekki beint hvað Biggi Veira er að gera á bakvið græjustæðuna sína þá heyrirðu það og finnur. Hann teygir á lögunum, leyfir hverju hljóði að fá sitt andrými, tvíkar þau til með uppbyggingum og taktsprengingum til að sníða þau að salnum og ná fram hámarksdansi. Hápunkturinn var þó „Add This Song“, í útgáfu sem ég hef ekki heyrt áður. Það var langt forspil áður en Daníel Ágúst hóp upp raustina og óvænt og groddaleg bassalína kom í kjölfar viðlagsins. Ljós og hljóð var til fyrirmyndar og Silfurberg er óðum að verða heimavöllur Gusgus á Íslandi.

 

Næst hélt ég yfir í Norðurljósasalinn til að sjá norska geimdiskógeggjarann Lindstrøm. Hann lék á als oddi í arpeggíum og sci-fi-laglínum sem flutu yfir salnum í sporbaug um eyrun mín. Ég hef verið aðdáandi hans lengi og missti nokkra líkamsvessa þegar hann tók sinn helsta „hittara“, lagið sem vakti fyrst athygli á honum, I Feel Space.

 Afmælisbarnið meiddi sig í typpinu

Næst á dagskrá var afmælisbarnið og Detroit-rapparinn Danny Brown sem var aðalnúmer kvöldsins hjá mér. Hann er einn mest spennandi rappari sem hefur komið fram undanfarin ár. Hann er með algjörlega einstaka rödd, ýlfrar og geltir út snjöllum myndlíkingum, skrýtnum sögum og klámfengnum húmor með hvellri hátíðnirödd yfir tilraunakenndum tryllingstöktum. Hann fór á mörgum kostum þetta kvöld og virtist gríðarlega ánægður í eigin skinni á sviðinu í Silfurbergi en hann varð 37 ára þennan dag, og auðvitað söng allur salurinn afmælissönginn fyrir þennan frábæra listamann.

 

Hann er performer á heimsmælikvarða og tætti af sér peysu, derhúfu, og skó eftir því sem leið á tónleikana, sem hann dúndraði jafnóðum út í salinn –einhvers konar öfug afmælisgjöf frá honum til þeirra heppnu áhorfenda sem náðu að grípa. Hann tók flest þau lög sem mig langaði til að heyra og allur salurinn tók undir í slögurum eins og „Dip“, „Grown Up“ og „Aint it Funny“.

 

Hann var stútfullur af sjarma og sviðsorku, hoppaði út um allt svið, fór í kolnhnís og snerist eins og skopparakringla, en í hamaganginum náði hann því miður einhvern veginn að meiða sig í kynfærunum, sem hann sagði ástæðu þess að hann hætti spila – sem var þú um það bil þegar hann átti að hætta samkvæmt áætlun. Ég vona innilega að hann jafni sig í typpinu sem fyrst, en hann getur allavega huggað sig við það hann heillaði heilan sal upp úr skónum við atganginn sem leiddi til meiðslanna.

A post shared by Óli Dóri (@olidori) on

Eftir Danny Brown var aðeins ein leið í stöðunni; Niður. Í bílakjallarann sem á Sónar breytist í alvöru berlínskan tekknóklúbb, þann eina sinnar tegundar á landinu. Þar dansaði fólk sig inn í nóttina við pumpandi ryþma bassatrommurnar á hverju slagi, þar sem taumlaus nautnahyggja réð ríkjum og fölskvalaus gleði skein úr hverju andliti.

 

Davíð Roach Gunnarsson

Mynd: Facebooksíða Sónar

 

BESTU ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS 2017

25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys
24) Vopanafjörður – Bárujárn
23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
22) Sætari Sætari – Smjörvi
21) Blastoff – Pink Street Boys
20) 444-DSB – Andartak
19) B.O.B.A – Jóipé X Króli
18) Tail – Balagan
17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur
16) Kontrast – Án
15) Moon Pitcher – Högni
14) Solitaire – Hermigervill
13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ
12) Arabíska Vor – kef LAVÍK
11) Featherlight – GusGus
10) One Take Frímann – Rattofer
9) Upp – GKR
8) Fullir Vasar – Aron Can
7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos
6) Lónólongó – Andi

5) Evil Angel – Singapore Sling

4) Ruins – aYia

3) Sama Tíma – Birnir

2) Airborne – JFDR

1) Hvað með það? – Daði Freyr

 

Straumur 3. júlí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Blood Culture, Gusgus, Matthew Dear, Sudan Archives, St. Vincent og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Moon – Blood Cultures
2) Featherlight – GusGus
3) Modafinil Blues – Matthew Dear
4) Paid – Sudan Archives
5) New York – St. Vincent
6) Go Deeper – Samatha Urbani
7) Hypocrisy – Skepta
8) 911/Mr. lonely – Tyler The Creator
9) You Push I’ll Go – Baby Dayliner
10) Gliss – Baywaves
11) Someone – Anna Of The North