Bestu íslensku lög ársins 2020

50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak 

49. Bróðir – Magnús Jóhann

48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro 

47. Think About Things – Daði Freyr

46. Sætur – Celebs

45. We Are the Cyborgs – Volruptus

44. Senses – Buspin Jieber

43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar

42. Distant Hum – Markús

41. Summertime Blues – Singapore Sling 

40. Follow – DuCre

39. Wasteman – Sin Fang

38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn 

37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar

36. Head Full of Bees – MSEA

35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti 

34. Þetta Hjarta – Moses Hightower

33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds

32. Good Time – JFDR

31. Sunshine – ROKKY

30. Felt – Skurken 

29. Join Our Cult – Babies Of Darkness 

28. Traznan – Konsulat

27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior

26. Hægjum Á – Suð

25. Lines – Jelena Ciric 

24. That Bitch – Countess Malaise 

23. Sæta Mín – Hidlur 

22. Siroi – Ingibjörg Turchi 

21. Let Me Know – gugusar

20. Blóm og flugvélar – K.óla

19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari 

18. Eiturveitur – Holdgervlar

17. Pink House Paladino – CYBER

16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon

15. Alltof Mikið – Ryba 

14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi 

13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl 

12. Vorið – GDRN

11. Quietly – Salóme Katrín 

10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín 

9.  Never Forget My Baby – Ultraflex

8. Higher (ft. Vök) – GusGus

7. Hjörtun hamast – Jón Þór 

6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður

5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!

4. Rignir á mig – GKR

3. Hvað sem er – Inspector Spacetime

2. Prince – Mammút

1. Ibizafjörður – Hermigervill

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 31. ágúst 2020

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Disclosure, Kelly Lee Owens, Skurken og Les Sins & AceMo auk þess sem flutt verða lög frá Holdgervlum, Babes of Darkness, Salóme Katrínu, Cults og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Lavender (ft. Channel Tres) – Disclosure

2) Birthday (ft. Kehlani & Syd) – Disclosure

3) Tondo (ft. Eko Roosevelt) – Disclosure

4) Holy Cow – Les Sins & AceMo

5) Arpeggi – Kelly Lee Owens 

6) Jeanette – Kelly Lee Owens

7) Felt – Skurken

8) Solstice Izo – Hudson Mohawke

9) Sweet Silverskin – Hudson Mohawke

10) Skýjagljúfur – Holdgervlar

11) Join Our Cult – Babes Of  Darkness

12) Elsewhere – Salóme Katrín 

13) Summerlovin – K.óla

14) el cielo no es de nadie – Ela Minus 

15) Monolithic – Cults 

Raftónlistarkvöld til heiðurs Biogen

Á næsta laugardag mun fara fram raftónlistarkvöld til minningar um raftónlistarmanninn Sigurbjörn Þorgrímsson sem var þekktastur undir listamannsnafninu Biogen. Kvöldið er haldið undir yfirskriftinni Babel, sem var minna þekkt listamannsnafn Sigurbjarnar sem lést fyrir tveimur árum. Kvöldið er haldið af Weirdcore samsteypunni í samstarfi við Möller forlagið á skemmtistaðnum Dolly frá klukkan 22:00 til 1:00 þann 23. febrúar en Sigurbjörn hefði orðið 38 ára á miðnætti það kvöld.

Þeir tónlistarmenn sem heiðra minningu Biogen þetta kvöldið eru Futuregrapher & Árni Vector, Tanya & Marlon, Bix, Agzilla, Thizone, Beatmakin Troopa og Skurken, ásamt því sem spilað verður viðtal við Biogen sem Hallur Örn Árnason tók á sínum tíma.

Sigurbjörn Þorgrímsson var einn af frumkvöðlum í íslensku dans- og raftónlistarsenunni. Hann var meðlimur í reifsveitinni Ajax og naut mikillar virðingar fyrir tónlist sína innanlands sem utan. Hann gaf út 3 plötur undir viðurnefninu Biogen ásamt því að gefa út plötuna ‘B-Sides The Code Of B-Haviour’ hjá Elektrolux forlaginu undir listamannsheitinu Babel.