Bestu íslensku lög ársins 2022

50. Finna til – Hin 

49. Hvað er ég að gera á þessum fundi – Sveinn Guðmundsson

48. Dopamine – Pale Moon

47. Bye Bye Honey – Superserious

46. Supine – Línus Orri 

45. Whoop! – Plúseinn

44. Hvítir Mávar – Andy Svarthol 

43. Tvímælalaust – Ólafur Bjarki, Kött Grá Pjé

42. Change – Brynja 

41. Mosavegur – Milkhouse 

40. Jelly Belly – BSÍ

39. Draumaprinsessan – S.H. Draumur, Prins Póló 

38. For the Birds – Markús

37. Prikó – ADHD

36. Hvert fer ég þá? – RYBA

35. ástarbréf – lúpína

34. Dínamít – Úlfur Úlfur, Birnir

33. Dansidans (Yves Tomas remix) – Lord Pusswhip 

32. Fyrrverandi – Una Torfa

31. Góður á því – Dr. Gunni, Hipsumhaps 

30. Freak Out – Suð 

29. Maðkur í mysunni – Moses Hightower, Prins Póló 

28. The Orchid – JFDR

27. Hæ Stína – Snorri Helgason 

26. You Got Me – Jökull Logi 

25. Ancestress – Björk, Sindri Eldon 

24. Rome – Jelena Ciric 

23. Playing With Fire – Volruptus

22. Kalk í vatni – Celebs

21. Something – RAKEL 

20. Átta í morgun – Kraftgalli 

19. Parade – Seabear

18. taka samtalið – Supersport!

17. Skepna – Ari Árelíus

16. Sandstorm – Hermigervill 

15. Á óvart – Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pjé

14. I Wish I Was A Model – Bjarki 

13. Aumingja Þuríður – Ólafur Kram 

12. Púki – Unnsteinn

11. Er Þetta allt og sumt? – K.óla

10. Leech – Dream Wife

9. Rhodos – Ultraflex 

8. Ungfrú Ísland – Kvikindi 

7. The Other Side – Salóme Katrín 

6. Leave You In My Dust – $leazy 

5. Lúpínur – KUSK 

4. Kenndu Mér – Inspector Spacetime 

3. No Cry –  CYBER 

2. Annar séns – gugusar

1. Allt – russian.girls, Bngrboy 

Hér er 50 laga listi á Spotify með bestu íslensku lögum ársins:

Straumur 24. október 2022

Í þætti kvöldsins kíkir tónlistarkonan Brynja í heimsókn og segir okkur frá plötunni Repete sem kom út á dögunum. Auk þess sem farið verður yfir nýja og spennandi erlenda og íslenska tónlist. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á X-inu 977.  

1) No Cry – Cyber

2) Defender – Bonobo

3) Gloss – Laundromat

4) Change – Brynja

5) Breath – Brynja

6) Tropical – Brynja

7) Traust – dirb, gugusar

8) Fyrrverandi – Una Torfa

9) Empty Head – Frankie Cosmos 

10) Condition (ft. Toro Y Moi) – Nosaj Thing

11) Hate Dancin´ – King Gizzard 

12) Happy Ending – Kelela 

Straumur 19. september 2022

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Weyes Blood, PVA, Bonobo, Björk, Brynju, Ólafi Kram og fleiri listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Bad Dad – PVA

2) Bunker – PVA

3) ATK – Bonobo 

4) Ovule – Björk

5) Púki – Unnsteinn

6) Girls – The Dare 

7) Xtasy (Remix) [feat. Doechii] – Ravyn Lenae feat. Doechii 

8) FI3AC2273030 – Aleksi Perälä 

9) Ushers of The New World – Santigold 

10) My Oh My – Brynja

11) AUMINGJA ÞURÍÐUR – Ólafur Kram  

12) Atlantic Station – John Moods  

13) Incident – Park Motive 

14) It’s Not Just Me, It’s Everybody – Weyes Blood 

Bestu íslensku lög ársins 2021

50. Happier – Pale Moon 

49. Flateyri – Halldór Eldjárn 

48. Mér er drull – FLOTT

47. Mér finnst ég ætti að gráta meira – Dr. Gunni

46. One Of Those – Kaktus Einarsson

45. 10 years – Daði Freyr 

44. Let’s Consume – superserious

43. Purple Soul – Eva808

42. Kawaii Hausu – Lord Pusswip 

41. Dansa Uppá Þaki – GRÓA

40. Apríkósur – Ari Árelíus

39. Shun Theme – Laser Life 

38. nino risset – sideproject 

37. Pistol Pony – Alvia Islandia 

36. Sines – KGB Soundsystem 

35. All By Myself – Countess Malaise 

34. ómægad ég elska þig – Ólafur Kram 

33. Röddin í Klettunum – gugusar

32. Ósýnileg – Kælan Mikla 

31. Easy – Brynja 

30. Bara í góðu – Kraftgalli 

29. Sunrise – Kristberg 

28. Heyri í þér – K.óla, Salóme Katrín 

27. Rottur – Skoffín 

26. Ingileif – Snorri Helgason 

25. Lúser (ft. Hermigervill) – Unnsteinn 

24. Komdu til baka – Elín Hall 

23. Hring eftir hring – Supersport!

22. Laugardalur – Oh Mama 

21. Tína blóm – Sucks to be you Nigel 

20. Flýg Upp – Aron Can 

19. 1000 Nætur (ft. Agnes) – Vill

18. Dansa og bánsa – Inspector Spacetime

17. Dagdraumar Vol 7 – Milkhouse 

16. VICE CITY BABY – kef LAVÍK

15. Gleyma – Andi 

14. Está Na Hora – Hermigervill & Villi Neto

13. Á hnjánum – Hipsumhaps 

12. Our Favourite Line – RAKEL 

11. Please don’t trust Me – ClubDub

10. Líft Í mars – Teitur Magnússon 

9. Vesturbæjar Beach (Hermigervill remix) – BSÍ 

8. Simple Tuesday – GusGus

7. Okei – Kvikindi

6. Ég var að spá – RAKEL, JóiPé, CeaseTone 

5. Halda Áfram – russian.girls 

4. Hvaddagera – Svarti Laxness

3. Melabúðin – Ásta 

2. Spurningar (ft. Páll Óskar) – Birnir 

1. Drullusama – Skrattar

Hér er listi með lögunum á Spotify:

Straumur 13. september 2021

Straumur snýr úr sumarfríi á X-inu klukkan 22:00 í kvöld.Í þættinum í kvöld verður til umfjöllunar tónlist frá Andy Shauf, Bachelor, ROSALÍA, Tirzah, Julian Civilian, ROKKY, Brynju og mörgum öðrum.

1) Linda – Tokischa, ROSALÍA 

2) Hive Mind (feat. Coby Sey) – Tirzah

3) Spanish On The Beach – Andy Shauf 

4) Quit my job – Julian Civilian

5) Stay at home – Julian Civilian 

6) I see It Now – Bachelor 

7) Certainty – Big Thief 

8) Easy (Fox Society remix) – Brynja

9) Another Machine – Rokky

10) Walking With Ur Smile –  DJ Seinfeld 

11) Aquamarine – Hand Habits 

12) Smooth – Radiant Baby 

13) Pattern Recognition – Discovery Zone 

14) Strange Days – Pale Moon 

15) Oh Dove – Men I trust 

Bestu íslensku lög ársins 2020

50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak 

49. Bróðir – Magnús Jóhann

48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro 

47. Think About Things – Daði Freyr

46. Sætur – Celebs

45. We Are the Cyborgs – Volruptus

44. Senses – Buspin Jieber

43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar

42. Distant Hum – Markús

41. Summertime Blues – Singapore Sling 

40. Follow – DuCre

39. Wasteman – Sin Fang

38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn 

37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar

36. Head Full of Bees – MSEA

35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti 

34. Þetta Hjarta – Moses Hightower

33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds

32. Good Time – JFDR

31. Sunshine – ROKKY

30. Felt – Skurken 

29. Join Our Cult – Babies Of Darkness 

28. Traznan – Konsulat

27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior

26. Hægjum Á – Suð

25. Lines – Jelena Ciric 

24. That Bitch – Countess Malaise 

23. Sæta Mín – Hidlur 

22. Siroi – Ingibjörg Turchi 

21. Let Me Know – gugusar

20. Blóm og flugvélar – K.óla

19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari 

18. Eiturveitur – Holdgervlar

17. Pink House Paladino – CYBER

16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon

15. Alltof Mikið – Ryba 

14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi 

13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl 

12. Vorið – GDRN

11. Quietly – Salóme Katrín 

10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín 

9.  Never Forget My Baby – Ultraflex

8. Higher (ft. Vök) – GusGus

7. Hjörtun hamast – Jón Þór 

6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður

5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!

4. Rignir á mig – GKR

3. Hvað sem er – Inspector Spacetime

2. Prince – Mammút

1. Ibizafjörður – Hermigervill

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 27. júlí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Supersport sem gáfu á dögunum út sína fyrstu ep plötu í heimsókn.  Einnig verður farið yfir nýja tónlist frá Jessy Lanza, Holdgervlum, ROKKY, Brynju X Oehl, Taylor Swift og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli ellefu og tólf í kvöld á X-inu 977!

1) Sunshine – ROKKY

2) Over And Over – Jessy Lanza

3) Face – Jessy Lanza 

4) Auðn – Brynja ✕ Oehl 

5) Hvernig á ég að segja þér satt – Supersport

6) En Sama Hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport

7) Svo dó hún, að nóttu, í draumi – Supersport

8) Judy – Andy Shauf

9) Jeremy’s Wedding – Andy Shauf

10) Lost Girls (ft. JFDR) – Sin Fang

11) Eiturveitur – Holdgervlar

12) Be Honest – A.K. Paul 

13) Mr Wu – Kamaal Williams

14) Baby Boy – Hudson Mohawke

15) My Lips (Yakuxi remix) – ROKKY 

16) exile (ft. Bon Iver) – Taylor Swift 

17) seven – Taylor Swift

Bestu íslensku lög ársins 2018

30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli

29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli

28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin

27) Liar – Brynja

26) Forever Love – Kristín Anna

25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

24) Stimpla mig út – Valdimar

23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr

22) Önnur tilfinning – Rari Boys

21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló

20) Labels – Fufanu

19) Amma – Sunna

18) ( . )_( . ) – Bjarki

17) Ellismellur – Moses Hightower

16) Skuggadans – Kælan Mikla

15) Sometimes – TSS

14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður

13) Undir Trjánum – K.óla

12) Fánablár himinn – Andi

11) My Lips – Rokky

10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes

9) Bína Bína – Soffín

8) New Moon – aYia

7) Sublime – Munstur

6) Disco Borealis – Hermigervill

5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon

4) Loving None – Sykur

3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir

2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers

1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro

Straumur 12. nóvember 2018

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Mild Minds, Keep Shelly In Athens, Brynju, Kælunni Miklu, Panda Bear, FLYES og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Brian Eno says: quit your job – Bagdad Brothers

2) Liar – Brynja

3) Dolphin – Panda Bear

4) Swim – Mild Minds

5) Bendable – Keep Shelly In Athens

6) Skuggadans – Kælan Mikla

7) Oedo 808 – Lone

8) Who R U – Anderson .Paak

9) No Sleep – FLYES

10) Bath – Toledo

11) Nuits sans sommeil – Cléa Vincent

12) Death In Midsummer – Deerhunter

Tónleikar um páskahelgina

Miðvikudagur 27. mars:

Partíþokan verður haldin á Faktory.  Siggi Frændi opnar dyrnar klukkan 21.00 og setur einhverja dúndrandi snilld á fóninn til að hita upp salinn. Hann tekur við greiðslukortum og aðgangseyrir er 2000 krónur. Klukkan 22.00 stígur hinn óviðjafnanlegi Jónas Sigurðsson á svið ásamt hljómsveit, dúndurþétt að vanda. Klukkan 22.50 er röðin komin að strandamanninum Birni Kristjánssyni og strákunum í Borko. Það er svo um Klukkan 23.40 að Sin Fang hefur að trylla lýðinn með eitursvölum nýbylgjuballöðum. Prins Póló stígur  á svið 30 mínútum eftir miðnætti  og slær botninn í dagskránna með Tipp Topp, Niðrá strönd og fleiri mjaðmaæfingum. Kynnir kvöldsins er útvarpsmaðurinn, bóksalinn, og trommarinn Kristján Freyr Halldórsson og það borgar sig að taka vel eftir því hann kemur til með að draga úr happdrætti Partíþokunnar um miðbik kvöldsins. Við gefum ekkert upp um verðlaunin hér, en þau eru ekki af þessum heimi svo ekki sé meira sagt.

Fimmtudagur 28. mars

Volta:  Stephen Steinbrink, einnig þekktur sem The French Quarter, er fjölhæfur lagahöfundur, hljóðfæraleikari og sjónlistamaður frá Arizona. Hann spilar ásamt Snorra Helgasyni og Just Another Snake Cult á Volta á skírdag. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er aðgangseyrir 500 kr.

Á Hemma og Valda munu fimm tónlistarkonur leiða saman hesta sína. Þær eru; Brynjahttps://soundcloud.com/hestur KirstiÓsk (https://soundcloud.com/oskmusic), Tinna Katrín og Þorgerður Jóhanna (https://soundcloud.com/user6539071). Aðgangur er ókeypis og hefst fjörið klukkan 20!

Á Dillon verður haldið annað Desibel kvöldið þar sem heiðraðir eru listamenn sem sérhæfa sig í noise, drone, industrial, crust, hardcore punk eða dark ambient tónlist. Sveitirnar World Narcosis og Skelkur Í Bringu munu koma og spila. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og er ókeypis inn. 

Föstudagur 29. mars 

Black metal böndin Ash Borer og Fell Voices koma fram á Gamla Gauknum á föstudeginum langa eftir miðnætti. Með þeim verða böndin Azoic og NYIÞ. 1000 kr inn. 

Laugardagur 30. mars

Á Gamla Gauknum munu hljómsveitirnar Cosmic Call og Waveland halda tónleika ásamt tónlistarmanninum Jón Þór. Frítt er inn og hefjast tónleikarnir stundvíslega klukkan 22:30.

Í fyrsta sinn verður Páskagleði haldin í Listasafni Reykjavíkur. Á tónleikunum koma fram listamenn sem allir eiga það sameiginlegt að spila tónlist sem einkennist af gleði og það á heldur betur við um páskana. Fram koma; Ásgeir Trausti, Sísý Ey, Þórunn Antonía, DJ Margeir og Daníel Ágúst. Gleðin hefst klukkan 20 og kostar 4900 kr inn.