Aldrei fór ég suður 2019 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 16 atriði sem koma fram í ár.

Auðn

aYia

Bagdad Brothers

Berndsen

Gosi

Herra Hnetusmjör

Hórmónar

Jói Pjé X Króli

Jónas Sig

Mammút

Salóme Katrín

Svala

Sigurvegarar músíktilrauna 2019

Teitur Magnússon og Æðisgengið

Todmobile

Þormóður Eiríkssson

Bestu íslensku lög ársins 2018

30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli

29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli

28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin

27) Liar – Brynja

26) Forever Love – Kristín Anna

25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

24) Stimpla mig út – Valdimar

23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr

22) Önnur tilfinning – Rari Boys

21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló

20) Labels – Fufanu

19) Amma – Sunna

18) ( . )_( . ) – Bjarki

17) Ellismellur – Moses Hightower

16) Skuggadans – Kælan Mikla

15) Sometimes – TSS

14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður

13) Undir Trjánum – K.óla

12) Fánablár himinn – Andi

11) My Lips – Rokky

10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes

9) Bína Bína – Soffín

8) New Moon – aYia

7) Sublime – Munstur

6) Disco Borealis – Hermigervill

5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon

4) Loving None – Sykur

3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir

2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers

1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro

Bestu íslensku plötur ársins 2018

20) Prins Póló – Þriðja Kryddið

19) JóiPé, Króli – Afsakið Hlé

18) asdfhg. – Örvæntið ekki

17) Yagya – Fifth force ep

16) Ingibjörg Turchi – Wood/work

15) Johnny Blaze & Hakki Brakes – Vroom Vroom Vroom

14) Hórmónar – Nanananabúbú

13) Örvar Smárason – Light Is Liquid

12) Sideproject – isis emoji

11) Fufanu – The Dialogue Series

10) Muted – Empire

9) Kælan Mikla – Nótt eftir Nótt

8) Birnir – Matador

7) AAIIEENN – Spaces

6) TSS – Moods

5) Teitur Magnússon – Orna

4) Auður – Afsakanir

3) Bagdad Brothers – JÆJA

2) aYia – LP

1) Andi – Allt í einu

Straumur 19. nóvember 2018

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Anderson .Paak og aYia auk þess sem ný tónlist frá Otha, Anemone, Pearson Sound, Karen O og mörgum öðrum listamönnum verður til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Summers – Anderson. Paak
2) Cheers – Anderson. Paak
3 I’m on Top – Otha
4) Madness To Mayhem – AMTRAC
5) New Moon – aYia
6) Risotto – aYia
7) Earwig – Pearson Sound
8) She’s The One – Anemone
9) Lux Prima – Karen O + Danger Mouse
10) Timothy – Little Dragon
11) Drifters & Trawlers – The Good, The Bad & The Queen

Straumur 17. september 2018

Í Straumi vikunnar koma meðal annars við sögu listamenn á borð við Fred Thomas, Rostam, aYia, Morabeza Tobacco og Tōth. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Altar – Fred Thomas

2) In a River – Rostam

3) Sparkle – aYia

4) Æon – Bruce

5) Defenders of the glam – Morabeza Tobacco

6) Uneasy – Henry Nowhere

7) Copilot – Tōth

8) Backagain – Steve Sampling

9) Versione Antica – Gunnar Haslam

10) Heat 1 – Shinichi Atobe

11) Waves ( ft. Blasko, Jordan Dennis & Rahel) – Tentendo

Nýtt lag og myndband frá aYia

Rafpopp-þríeykið aYia gaf í gær út nýtt lag og myndband sem nefnist Sparkle og fylgir það á eftir laginu Ruins frá 2017. Myndbandið sem er fremur dimmt og drungalegt líkt og lagið var gert af Geoff McAuliffe sem hefur unnið í tónlistarmyndböndum fyrir listamenn eins og Michael Jackson og Red Hot Chilli Peppers. 

Hljómsveitin kemur fram í Iðnó klukkan 21:00 á morgun ásamt Madonna + Child.

BESTU ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS 2017

25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys
24) Vopanafjörður – Bárujárn
23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
22) Sætari Sætari – Smjörvi
21) Blastoff – Pink Street Boys
20) 444-DSB – Andartak
19) B.O.B.A – Jóipé X Króli
18) Tail – Balagan
17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur
16) Kontrast – Án
15) Moon Pitcher – Högni
14) Solitaire – Hermigervill
13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ
12) Arabíska Vor – kef LAVÍK
11) Featherlight – GusGus
10) One Take Frímann – Rattofer
9) Upp – GKR
8) Fullir Vasar – Aron Can
7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos
6) Lónólongó – Andi

5) Evil Angel – Singapore Sling

4) Ruins – aYia

3) Sama Tíma – Birnir

2) Airborne – JFDR

1) Hvað með það? – Daði Freyr

 

Straumur 20. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Hermigervill, aYia, Thundercat, Clark, Visible Cloaks, Animal Collective, Flume, Talaboman, Sun Kill Moon og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Solitaire – Hermigervill
2) RUINS – aYia
3) Friend Zone – Thundercat
4) Araya – Fatima Yamaha
5) Speed Racer – Her’s
6) Wintergreen – Visible Cloaks
7) Peak Magnetic – Clark
8) Kinda Bonkers – Animal Collective
9) Goalkeeper – Animal Collective
10) Enough (ft. Pusha T) – Flume
11) Depth Charge – Flume
12) Mildenhall – The Shins
13) Safe Changes – Talaboman
14) Lone Star – Sun Kil Moon

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.