Straumur 13. janúar 2020

Í Straumi í kvöld minnumst við Jay Reatard sem féll frá á þessum degi fyrir 10 árum. Einnig  verður farið yfir nýtt efni frá TSS, Tame Impala, Squarepusher, Mall Grab, Benna Hemm Hemm, Laser Life og mörgum öðrum frábærum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Ain’t Gonna Save Me – Jay Reatard

2) Lost In Yesterday – Tame Impala

3) Musical Monopoly – TSS

4) Love Potion – TSS

5) Teenage Birdsong (Overmono remix) – Four Tet

6) Oberlove – Squarepusher

7) Radical (ft. Totally Enormous Extinct Dinosaurs) – Amstrac

8) I Wanna Be Blind – Turnstile & Mall Grab

9) Yes I Need My Generator – Turnstile & Mall Grab

10) Do You – Knxwledge

11) Davíð 51 – Benni Hemm Hemm

12) Quest – Laser Life

13) Stress – Tycho

14) Always Wanting More – Jay Reatard

Bestu íslensku plötur ársins 2019

20) Kuldaboli – Stilleben 053

19) sideproject  – sandinista release party / ætla fara godmode

18) Sad Party – Sin Fang

17) Ásta Pjétursdóttir – Sykurbað

16) TSS – Rhino

15) kef LAVÍK – Blautt heitt langt vont sumar

14) Korter í flog – Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista)

13) Andy Svarthol – Mörur

12) Konsulat – …og rósir

11) Rauður – Semilunar

10) Markús – Counting Sad Songs

9) Gróa – Í glimmerheimi

8) Felix Leifur – Brot 1

7) Sykur – Já takk!

6) Skoffín – Skoffín bjargar heiminum

5) Pink Street Boys – Heiglar

4) Bjarki – Happy earthday

3) Sunna Margrét – Art Of History

2) K.óla – Allt Verður alltílæ

1) Grísalappalísa – Týnda rásin

Bestu íslensku lög ársins 2019

25) Heyri Ekki (ft. Don Tox) – Daði Freyr

24) Silki – Ari Árelíus

23) No Summer – Sin Fang

22) Oculi Cordis – Andy Svarthol

21) Brot 5 – Felix Leifur

20) Art Of History – Sunna Margrét

19) Rússíbani – Kraftgalli

18)Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín

17) Eitt Krækiber Í Helvíti – kef LAVÍK

16) Glamra á minn gítar – Pink Street Boys

15) deux – ROKKY

14) Skoffín flytur í borgina – Skoffín 

13) Taking a Part of Me – JFDR

12) Semilunar – Rauður

11) Smoking – TSS

10) The Mandarin – Wanton Boys Club

9) Enn að læra – GKR

8) Svefneyjar – Sykur

7) Bungee Gum (ft. GRÓA) – Korter í flog

6) Súsí Lizt  – Jón Þór

5)Plastprinsessan vaknar – K.óla

4)Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin) – Grísalappalísa

3) Falskar Ástir – Floni

2) Hollustufjarki – Konsulat

1) Er ekki á leið – Markús

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 2. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn TSS eða Jón Gabríel Lorange í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Saint Pepsi, Pusha T, Four Tet og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Coming Home (ft. Ms. Lauryn Hill) – Pusha T

2) Earfquake (Zikomo remix) – Tyler, The Creator

3) I Need Your Love In Me – Saint Pepsi

4) Egg McMacy – Saint Pepsi

5) Hey – TSS

6) Smokin – TSS

7) Tell Me – TSS

8) Occhi Di Serpente – WOW

9) All Night Long (Ciel’s Daylight Saving mix) – Homeshake

10) Know Better (Todd Edwards Radio mix) – August Eve

11) Anna Painting – Four Tet

12) Last Bloom – Floating Points

Straumur 18. mars 2019

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Tierra Whack, Grimes, Mitski, TSS, Anderson .Paak, Frankie Cosmos, Stephen Malkmus og mörgum öðrum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Wasteland – Tierra Whack

2) King James – Anderson .Paak

3) Pretty Dark (demo) – Grimes

4) Frens – Obongjayar

5) Hors – Avey Tare

6) Love the door – Stephen Malkmus

7) Boss Viscerate – Stephen Malkmus

8) Dresscode – DJ Jenifa

9) MLL – DJ Jenifa

10) Blue Pine – MUNYA

11) Munk – TSS

12) Dancing – Frankie Cosmos

13) Mickey Mantle Comes Alive – Bleachers

14) Let’s Get Married – Mitski

Bestu íslensku lög ársins 2018

30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli

29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli

28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin

27) Liar – Brynja

26) Forever Love – Kristín Anna

25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

24) Stimpla mig út – Valdimar

23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr

22) Önnur tilfinning – Rari Boys

21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló

20) Labels – Fufanu

19) Amma – Sunna

18) ( . )_( . ) – Bjarki

17) Ellismellur – Moses Hightower

16) Skuggadans – Kælan Mikla

15) Sometimes – TSS

14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður

13) Undir Trjánum – K.óla

12) Fánablár himinn – Andi

11) My Lips – Rokky

10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes

9) Bína Bína – Soffín

8) New Moon – aYia

7) Sublime – Munstur

6) Disco Borealis – Hermigervill

5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon

4) Loving None – Sykur

3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir

2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers

1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro

Bestu íslensku plötur ársins 2018

20) Prins Póló – Þriðja Kryddið

19) JóiPé, Króli – Afsakið Hlé

18) asdfhg. – Örvæntið ekki

17) Yagya – Fifth force ep

16) Ingibjörg Turchi – Wood/work

15) Johnny Blaze & Hakki Brakes – Vroom Vroom Vroom

14) Hórmónar – Nanananabúbú

13) Örvar Smárason – Light Is Liquid

12) Sideproject – isis emoji

11) Fufanu – The Dialogue Series

10) Muted – Empire

9) Kælan Mikla – Nótt eftir Nótt

8) Birnir – Matador

7) AAIIEENN – Spaces

6) TSS – Moods

5) Teitur Magnússon – Orna

4) Auður – Afsakanir

3) Bagdad Brothers – JÆJA

2) aYia – LP

1) Andi – Allt í einu

Straumur 3. september 2018

Straumur snýr aftur úr mánaðarfríi í kvöld með nýju efni frá Ross From Friends, Marie Davidson, Matthew Dear, TSS, Blood Orange, Wild Nothing, Spiritualized og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra öll mánudagskvöld milli ellefu og tólf á X-inu 977!

1) Pale Blue Dot – Ross From Friends

2) R.A.T.S. – Ross From Friends

3) So Right – Marie Davidson

4) I Used To (Dixon Retouch) – LCD Soundsystem

5) Hotel Delmano – MUNYA

6) Echo – Matthew Dear

7) Body Move – Totally Enormous Extinct Dinosaurs

8) Sublime – Munstur

9) Sometimes – TSS

10) Wheel of Misfortune – Wild Nothing

11) Jewelry – Blood Orange

12) Let’s Dance – Spiritualized

13) Unbelievers (Vampire Weekend cover) – Ezra Furman

14) Ordinary – Luke Reed

Ný plata frá TSS

Tónlistarmaðurinn Jón Gabríel Lorange var að senda frá sér sína þriðju plötu undir listamannsnafninu The Suburban Spaceman (TSS). Platan heitir Moods og fylgir á eftir plötunni Glimpse Of Everything sem kom út fyrir tveim árum síðan. Moods er uppfull af stórskemmtilegum lagasmíðum sem eru drifnar áfram af skemmtilega “crooners”-legum söng á köflum, sérstaklega í fyrsta laginu hinu frábæra Sometimes. Platan er undir sterkum áhrifum frá jaðartónlist níunda áratug síðustu aldar og minnir einnig stundum á ögn dramatískari Mac DeMarco.

Platan inniheldur níu lög sem voru samin, flutt og tekin upp af Jóni í Antwerpen og Reykjavík síðastliðið ár.