Straumur 3. september 2018

Straumur snýr aftur úr mánaðarfríi í kvöld með nýju efni frá Ross From Friends, Marie Davidson, Matthew Dear, TSS, Blood Orange, Wild Nothing, Spiritualized og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra öll mánudagskvöld milli ellefu og tólf á X-inu 977!

1) Pale Blue Dot – Ross From Friends

2) R.A.T.S. – Ross From Friends

3) So Right – Marie Davidson

4) I Used To (Dixon Retouch) – LCD Soundsystem

5) Hotel Delmano – MUNYA

6) Echo – Matthew Dear

7) Body Move – Totally Enormous Extinct Dinosaurs

8) Sublime – Munstur

9) Sometimes – TSS

10) Wheel of Misfortune – Wild Nothing

11) Jewelry – Blood Orange

12) Let’s Dance – Spiritualized

13) Unbelievers (Vampire Weekend cover) – Ezra Furman

14) Ordinary – Luke Reed

Ný plata frá TSS

Tónlistarmaðurinn Jón Gabríel Lorange var að senda frá sér sína þriðju plötu undir listamannsnafninu The Suburban Spaceman (TSS). Platan heitir Moods og fylgir á eftir plötunni Glimpse Of Everything sem kom út fyrir tveim árum síðan. Moods er uppfull af stórskemmtilegum lagasmíðum sem eru drifnar áfram af skemmtilega “crooners”-legum söng á köflum, sérstaklega í fyrsta laginu hinu frábæra Sometimes. Platan er undir sterkum áhrifum frá jaðartónlist níunda áratug síðustu aldar og minnir einnig stundum á ögn dramatískari Mac DeMarco.

Platan inniheldur níu lög sem voru samin, flutt og tekin upp af Jóni í Antwerpen og Reykjavík síðastliðið ár.

 

Straumur 22. janúar 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir ný lög með Hinds, TSS, Moon King, Lane 8, Porches, Nightwave, tUnE YaRdS, Kelly Lee Owens og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Heartworms (Flipped) – The Shins
2) New For You – Hinds
3) New York (Kelly Lee Owens remix) – St. Vincent
4) Little by Little – Lane 8
5) Hesitate – Golden Vessel X Emerson Leif
6) Sanctuary – Nightwave
7) There Are a Thousand – Helena Deland
8) Old Times – TSS
9) Honesty – tUnE-YaRdS
10) ABC 123 – tUnE-YaRdS
11) Now the Water – Porches
12) I’ve Stopped Believing
13) Blue Suitcase (Disco Wrist) – The Orielles
14) Severed – The Decemberists
15) Everytime (sin fang slop house cover) – Sin Fang

BESTU ÍSLENSKU PLÖTUR ÁRSINS 2017

20) Soundcloud Sessions (2013​-​2015) – TSS

19) Swim – Laser Life

18) Digital Waveshaper – Sigurður Eysteinn Gíslason

17) honshu island – mt. fujitive

16) Ég hefði átt að fara í verkfræði – Katrín Helga

15) Deep Space Love Tracer – CATMANIC

14) ’A Mess’ – BALAGAN

13) Ljóstillífun – Án

12) Big Mango Bangers – Moff & Tarkin

11) Blurred EP – Kiasmos

10) Sports – Fufanu

9) Horror – Cyber

8) 888 – Andartak

7) Smells like boys – Pink Street Boys

6) Kill Kill Kill (Songs About Nothing) – Singapore Sling

 

 

5) Joey – Joey Christ

4) Unexplained miseries & the acceptance of sorrow – Sólveig Matthildur

3) Nineteen Eighty Floor – Rattofer

 

2) THIS 5321 – Bjarki

1) Brazil – JFDR

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.

Bestu íslensku plötur ársins 2016

25. Cyber – Cyber is Crap

24. Indriði – Makril

23. EVA808 – Psycho Sushi

22. Ruxpin – We Became Ravens

21. Kef LAVÍK – Vesæl í kuldanum

20. Stroff – Stroff

19. Wesen – Wall Of Pain

18. asdfhg – Kliður

17. Pascal Pinon – Sundur

16. Sindri 7000 – Tónlist fyrir kafara

15.  Hexagon Eye – Virtual

14. Alvia Islandia- Bubblegum Bitch

13. Mugison – Enjoy

12. Suð – Meira Suð

11. Davíð & Hjalti – RVK Moods EP

10. Amiina – Fantomas

9. TSS – Glimpse Of Everything

8. Snorri Helgason – Vittu Til

7. Jón Þór – Frúin í Hamborg 

6. Páll Ivan frá Eiðum – This Is My Shit

5. Black Lights – Samaris

Á sinni þriðju og bestu plötu tekst Samaris að skila af sér beinskeyttu og hnitmiðuðu verki sem heldur manni frá fyrstu nótu.   

4. Aron Can – Þekkir Stráginn

Hinn 16 ára gamli Aron Can kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf með sinni fyrstu ep plötu í vor. Hægt er að þekkja stráginn á taktföstum bassa og söng-rappi sem er í senn áreynslulaust og sjarmerandi.

3. Kælan Mikla – Kælan Mikla

Ískalt ljóðapönk Kælunar rammað inn í átta laga heildsteypta plötu sem rennur í gegn eins og þytur í laufi.

2. Andi – Andi

Tónlistarmaðurinn Andri Eyjólfsson sem gengur undir listamannsnafninu Andi gaf út samnefnda plötu hjá Lady boy records í sumar. Léttleikandi og stórskemmtilegt rafpopp með sterkum italo-disco áhrifum. Andi tekur arfleið Giorgio Moroder og fær sér sundsprett í henni.

1. GKR – GKR EP

Á sinni fyrstu Ep plötu hefur Gauki Grétusyni eða GKR tekist að fara úr því að verða einn efnilegasti rappari Reykjavíkur í að verða einn sá besti. Á plötunni er vandað til verks og hefur Gaukur fengið aðstoð frá hæfileikaríkum taktsmiðum bæði hér heima og erlendis.

Straumur 29. ágúst 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni Thundercat, Hazel English, Pascal Pinon, TSS, The Radio Dept og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Bus In The Streets – Thundercats
2) Ain’t Got Nothing – TSS
3) It’s All Round – TSS
4) Tell Me Something – TSS
5) I’m Fine – Hazel English
6) War Ready – Vince Staples
7) Loco (ft. Kilo Kish) – Vince Staples
8) Tala um – GKR
9) Mainstream Belief – Grant
10) Skammdegi – Pascal Pinon
11) Spider Light – Pascal Pinon
12) Does It Feel Good (To Say Goodbye) – Car Seat Headrest
13) Happiness – Trails And Ways
14) Car (water version) – Porches
15) Black Dress – Porches
16) We Got Game – The Radio Dept.
17) This Thing Was Bound To Happen – The Radio Dept.

Glimpse Of Everything frá TSS

Jón Lorange, annar helmingur lo-fi dúettsins Nolo, var að senda frá sér nýja plötu undir listamannsnafninu The Suburban Spaceman (TSS). Platan heitir Glimpse Of Everything og inniheldur tólf lágstemmdar poppsmíðar í lo-fi hljóðheimi og rennur einstaklega ljúft í gegn.

Úrvalslisti Kraums 2015

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt 21 plötur á Úrvalslista Kraums en þann 11. desember næstkomandi verður tilkynnt hvaða 5-6 plötur af þessum tuttugu koma til með að skipa Kraumslistann 2015. Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sérstöku tilliti til þeirra sem yngri eru. Viðurkenna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika.

Úrvalslisti Kraum­sverðlaun­anna er val­in af fimmtán manna dóm­nefnd, svo­kölluðu öld­ung­ar­ráði. Ráðið skipa Árni Matth­ías­son (formaður), Al­ex­andra Kj­eld, Arn­dís Björk Ásgeirs­dótt­ir, Arn­ar Eggert Thorodd­sen, Andrea Jóns­dótt­ir, Bene­dikt Reyn­is­son, Elísa­bet Indra Ragn­ars­dótt­ir, Heiða Ei­ríks­dótt­ir, Helga Þórey Jóns­dótt­ir, Hild­ur Maral Hamíðsdótt­ir, Jó­hann Ágúst Jó­hanns­son, María Lilja Þrast­ar­dótt­ir, Matth­ías Már Magnús­son, Óli Dóri og Trausti Júlí­us­son.

Ráðið fór yfir á þriðja hundrað hljóm­platna sem komið hafa út á ár­inu, en þar af voru 170 ra­f­ræn­ar út­gáf­ur. Stærri dóm­nefnd hef­ur nú hafið störf og sér um að velja 6 plöt­ur af Kraum­slist­an­um sem hljóta munu Kraum­sverðlaun­in.

 

Úrvalslisti Kraums 2015 – Listinn er birtur í stafrófsröð

as­dfgh – Stein­gerv­ing­ur
Dj flug­vél og geim­skip – Nótt á hafs­botni
Dul­vit­und – Lífs­ins þungu spor
Fuf­anu – Few More Days To Go
Gísli Pálmi – Gísli Pálmi
Gunn­ar Jóns­son Colli­der – Apes­hedder
Jón Ólafs­son & Fut­ur­egrap­her – Eitt
Krist­ín Anna Val­týs­dótt­ir – Howl
Lord Pusswhip – … is Wack
Misþyrm­ing – Söngv­ar elds og óreiðu
Mr Silla – Mr Silla
Muck – Your Joyous Fut­ure
Myrra Rós – One Among­st Ot­h­ers
Nordic Af­fect – Clockwork­ing
Ozy – Dist­ant Present
Presi­dent Bongo – Serengeti
Sól­ey – Ask The Deep
Teit­ur Magnús­son – 27
Tonik En­semble – Snaps­hots
TSS – Me­an­ing­less Songs
Vag­ina­boys – Icelandick