Bestu íslensku lög ársins 2022

50. Finna til – Hin 

49. Hvað er ég að gera á þessum fundi – Sveinn Guðmundsson

48. Dopamine – Pale Moon

47. Bye Bye Honey – Superserious

46. Supine – Línus Orri 

45. Whoop! – Plúseinn

44. Hvítir Mávar – Andy Svarthol 

43. Tvímælalaust – Ólafur Bjarki, Kött Grá Pjé

42. Change – Brynja 

41. Mosavegur – Milkhouse 

40. Jelly Belly – BSÍ

39. Draumaprinsessan – S.H. Draumur, Prins Póló 

38. For the Birds – Markús

37. Prikó – ADHD

36. Hvert fer ég þá? – RYBA

35. ástarbréf – lúpína

34. Dínamít – Úlfur Úlfur, Birnir

33. Dansidans (Yves Tomas remix) – Lord Pusswhip 

32. Fyrrverandi – Una Torfa

31. Góður á því – Dr. Gunni, Hipsumhaps 

30. Freak Out – Suð 

29. Maðkur í mysunni – Moses Hightower, Prins Póló 

28. The Orchid – JFDR

27. Hæ Stína – Snorri Helgason 

26. You Got Me – Jökull Logi 

25. Ancestress – Björk, Sindri Eldon 

24. Rome – Jelena Ciric 

23. Playing With Fire – Volruptus

22. Kalk í vatni – Celebs

21. Something – RAKEL 

20. Átta í morgun – Kraftgalli 

19. Parade – Seabear

18. taka samtalið – Supersport!

17. Skepna – Ari Árelíus

16. Sandstorm – Hermigervill 

15. Á óvart – Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pjé

14. I Wish I Was A Model – Bjarki 

13. Aumingja Þuríður – Ólafur Kram 

12. Púki – Unnsteinn

11. Er Þetta allt og sumt? – K.óla

10. Leech – Dream Wife

9. Rhodos – Ultraflex 

8. Ungfrú Ísland – Kvikindi 

7. The Other Side – Salóme Katrín 

6. Leave You In My Dust – $leazy 

5. Lúpínur – KUSK 

4. Kenndu Mér – Inspector Spacetime 

3. No Cry –  CYBER 

2. Annar séns – gugusar

1. Allt – russian.girls, Bngrboy 

Hér er 50 laga listi á Spotify með bestu íslensku lögum ársins:

Straumur 3. janúar 2022

Fyrsti Straumur ársins 2022 er  á dagskrá X-ins 977  klukkan 22:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir nýja tónlist frá TNGHT, Hermigervil, Tierra Whack, Baltra og mörgum öðrum.

1. Sandstorm – Hermigervill

2. Póstnúmer 105

3. Will You Be(CFCF Remix) – BALTRA

4. Constantly – Ricky Razu

5. MPFree Now – Session Victim

6. ROYGBIV (Boards of Canada Cover) – Lone

7. Brick Figures – TNGHT

8. Walker – Animal Collective

9. Happy New Year – Let’s Eat Grandma

10. Superstition – Ethan P Flynn

11. Stand Up – Tierra Whack –

12. Heaven – Tierra Whack

13. Tabula Rasa (feat. Armand Hammer) – Earl Sweatshirt

14. Comment tu vas finir – Vendredi sur Mer

15. B-Side – Khruanabin, Leon Brides

Bestu íslensku lög ársins 2021

50. Happier – Pale Moon 

49. Flateyri – Halldór Eldjárn 

48. Mér er drull – FLOTT

47. Mér finnst ég ætti að gráta meira – Dr. Gunni

46. One Of Those – Kaktus Einarsson

45. 10 years – Daði Freyr 

44. Let’s Consume – superserious

43. Purple Soul – Eva808

42. Kawaii Hausu – Lord Pusswip 

41. Dansa Uppá Þaki – GRÓA

40. Apríkósur – Ari Árelíus

39. Shun Theme – Laser Life 

38. nino risset – sideproject 

37. Pistol Pony – Alvia Islandia 

36. Sines – KGB Soundsystem 

35. All By Myself – Countess Malaise 

34. ómægad ég elska þig – Ólafur Kram 

33. Röddin í Klettunum – gugusar

32. Ósýnileg – Kælan Mikla 

31. Easy – Brynja 

30. Bara í góðu – Kraftgalli 

29. Sunrise – Kristberg 

28. Heyri í þér – K.óla, Salóme Katrín 

27. Rottur – Skoffín 

26. Ingileif – Snorri Helgason 

25. Lúser (ft. Hermigervill) – Unnsteinn 

24. Komdu til baka – Elín Hall 

23. Hring eftir hring – Supersport!

22. Laugardalur – Oh Mama 

21. Tína blóm – Sucks to be you Nigel 

20. Flýg Upp – Aron Can 

19. 1000 Nætur (ft. Agnes) – Vill

18. Dansa og bánsa – Inspector Spacetime

17. Dagdraumar Vol 7 – Milkhouse 

16. VICE CITY BABY – kef LAVÍK

15. Gleyma – Andi 

14. Está Na Hora – Hermigervill & Villi Neto

13. Á hnjánum – Hipsumhaps 

12. Our Favourite Line – RAKEL 

11. Please don’t trust Me – ClubDub

10. Líft Í mars – Teitur Magnússon 

9. Vesturbæjar Beach (Hermigervill remix) – BSÍ 

8. Simple Tuesday – GusGus

7. Okei – Kvikindi

6. Ég var að spá – RAKEL, JóiPé, CeaseTone 

5. Halda Áfram – russian.girls 

4. Hvaddagera – Svarti Laxness

3. Melabúðin – Ásta 

2. Spurningar (ft. Páll Óskar) – Birnir 

1. Drullusama – Skrattar

Hér er listi með lögunum á Spotify:

Straumur 4. janúar 2021

Fyrsti Straumur ársins 2021 er  á dagskrá X-ins 977  klukkan 23:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir nýja tónlist frá Hermigervil, Four Tet, russian.girls, Darkside, Burial og fleirum.

1) Está na Hora – Hermigervill & Villi Neto

2) O Outro Lado – Hermigervill 

3) Parallel 2 – Four Tet

4) Parallel 4 – Four Tet

5) The Divine Chord (feat. MGMT, Johnny Marr) –  The Avalanches 

6) Emotion feat. Wild Nothing – Molly Burch

7) Drepa mann – russian.girls 

8) His Rope – Burial, Four Tet, Thom Yorke 

9) Chemz – Burial 

10) Liberty Bell – Darkside

11) Under Control – Rostam 

12) Feuds With Guns – The Besnard Lakes 

Bestu íslensku lög ársins 2020

50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak 

49. Bróðir – Magnús Jóhann

48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro 

47. Think About Things – Daði Freyr

46. Sætur – Celebs

45. We Are the Cyborgs – Volruptus

44. Senses – Buspin Jieber

43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar

42. Distant Hum – Markús

41. Summertime Blues – Singapore Sling 

40. Follow – DuCre

39. Wasteman – Sin Fang

38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn 

37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar

36. Head Full of Bees – MSEA

35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti 

34. Þetta Hjarta – Moses Hightower

33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds

32. Good Time – JFDR

31. Sunshine – ROKKY

30. Felt – Skurken 

29. Join Our Cult – Babies Of Darkness 

28. Traznan – Konsulat

27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior

26. Hægjum Á – Suð

25. Lines – Jelena Ciric 

24. That Bitch – Countess Malaise 

23. Sæta Mín – Hidlur 

22. Siroi – Ingibjörg Turchi 

21. Let Me Know – gugusar

20. Blóm og flugvélar – K.óla

19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari 

18. Eiturveitur – Holdgervlar

17. Pink House Paladino – CYBER

16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon

15. Alltof Mikið – Ryba 

14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi 

13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl 

12. Vorið – GDRN

11. Quietly – Salóme Katrín 

10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín 

9.  Never Forget My Baby – Ultraflex

8. Higher (ft. Vök) – GusGus

7. Hjörtun hamast – Jón Þór 

6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður

5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!

4. Rignir á mig – GKR

3. Hvað sem er – Inspector Spacetime

2. Prince – Mammút

1. Ibizafjörður – Hermigervill

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 9. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Julian Civilian eða Skúli Jónsson í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Hermigervil, Sin Fang, Kraftgalla, Yaeji, Danny Brown og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín
2) Rússíbani – Kraftgalli
3) Hollow – Sin Fang
4) Kliður – Julian Civilan
5) Manhattan – Julian Civilian
6) Lecha – Ookay
7) Beach2k20 (Yaeji remix) – Robyn
8) Feel The Love (Lauer remix 2) – Prins Thomas
9) Dirty Laundry – Danny Green
10) Confessions – Sudan Archives
11) ‘Thrasher’ – Sassy 009
12) メルティン・ブルー (Melting Blue) – Noah

Bestu íslensku lög ársins 2018

30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli

29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli

28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin

27) Liar – Brynja

26) Forever Love – Kristín Anna

25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

24) Stimpla mig út – Valdimar

23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr

22) Önnur tilfinning – Rari Boys

21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló

20) Labels – Fufanu

19) Amma – Sunna

18) ( . )_( . ) – Bjarki

17) Ellismellur – Moses Hightower

16) Skuggadans – Kælan Mikla

15) Sometimes – TSS

14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður

13) Undir Trjánum – K.óla

12) Fánablár himinn – Andi

11) My Lips – Rokky

10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes

9) Bína Bína – Soffín

8) New Moon – aYia

7) Sublime – Munstur

6) Disco Borealis – Hermigervill

5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon

4) Loving None – Sykur

3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir

2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers

1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro

Annað kvöldið á Airwaves

Mynd: Alexandra Howard

Mætti í Lucky Records klukkan 17:30 þar sem Tonik Ensemble var nýbyrjaður.  Tonik spilaði í rúmar 30 mínútur rifið, tætt og kraumandi teknó í hæsta gæðaflokki.


View this post on Instagram

Tonik Ensemble #i#icelandairwaves

A post shared by Straumur (@straumurr) on

Hermigervill var næstur á svið í Lucky. Eftir nokkur lög baðst hann afsökunar á því hversu hörð tónlistin væri, ástæðan væri sú að hann væri búinn að vera mikið á klúbbnum. Hermigervill þurfti ekki að afsaka neitt. Hann náði öllum í búðinni sem var stútfull á sitt band og spilaði mest nýtt efni.

 

 

View this post on Instagram

 

@hermigervill #icelandairwaves A post shared by Straumur (@straumurr) on

 Hljóp á Húrra þar sem Bagdad Brothers voru að byrja. Ánægjulegt að sjá að það er ennþá líf í íslensku indí-rokki. Hljómsveitin skilaði sínu og rúmlega það.

View this post on Instagram

@bagdadbrothers #icelandairwaves

A post shared by Straumur (@straumurr) on

Tommy Cash náði mér ekki alveg. Fannst þetta heldur mikið Die Antwoord fátæka mannsins. Hin finnska Alma olli einnig vonbrigðum.  Haiku Hands voru í miklu stuði í Silfursalnum og Snail Mail ekki jafn hress í Iðnó.


View this post on Instagram

@haikuhands #icelandairwaves

A post shared by Straumur (@straumurr) on

Superorganism áttu annað kvöldið á Airwaves. Gleðisprengja sem náði hápunkti sínum í síðustu tveim lögunum Everybody wants to be famous og Something for your m.i.n.d. sem kveiktu vel í Listasafni Reykjavíkur.

 

 

 

View this post on Instagram

 

@sprorgnsm #icelandairwaves   A post shared by Straumur (@straumurr) on

Injury Reserve komu skemmtilega á óvart með grjóthörðu hip-hoppi og “mosh pit” sem fylgdi Jimothy Lacoste kláraði svo kvöldið á Húrra með silkimjúku svefnherbergis-poppi.

 

 

 

View this post on Instagram

 

  @jimothylacoste #icelandairwaves   A post shared by Straumur (@straumurr) on

BESTU ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS 2017

25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys
24) Vopanafjörður – Bárujárn
23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
22) Sætari Sætari – Smjörvi
21) Blastoff – Pink Street Boys
20) 444-DSB – Andartak
19) B.O.B.A – Jóipé X Króli
18) Tail – Balagan
17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur
16) Kontrast – Án
15) Moon Pitcher – Högni
14) Solitaire – Hermigervill
13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ
12) Arabíska Vor – kef LAVÍK
11) Featherlight – GusGus
10) One Take Frímann – Rattofer
9) Upp – GKR
8) Fullir Vasar – Aron Can
7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos
6) Lónólongó – Andi

5) Evil Angel – Singapore Sling

4) Ruins – aYia

3) Sama Tíma – Birnir

2) Airborne – JFDR

1) Hvað með það? – Daði Freyr

 

Straumur 20. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Hermigervill, aYia, Thundercat, Clark, Visible Cloaks, Animal Collective, Flume, Talaboman, Sun Kill Moon og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Solitaire – Hermigervill
2) RUINS – aYia
3) Friend Zone – Thundercat
4) Araya – Fatima Yamaha
5) Speed Racer – Her’s
6) Wintergreen – Visible Cloaks
7) Peak Magnetic – Clark
8) Kinda Bonkers – Animal Collective
9) Goalkeeper – Animal Collective
10) Enough (ft. Pusha T) – Flume
11) Depth Charge – Flume
12) Mildenhall – The Shins
13) Safe Changes – Talaboman
14) Lone Star – Sun Kil Moon