Bestu íslensku plötur ársins 2020

 

25. Hidlur – gúrkuplast

24. Sin Fang – The Last Shall Be First

23. Andartak – Constructive Metabolism

22. Hjaltalín – Hjaltalín

21. JFDR – New Dreams

20. Konsulat – Konsulat nr 7.

19. Singapore Sling – Good Sick Fun

18. RYBA – Phantom Plaza 

17. AAIIEENN – Convex

16. Holdgervlar – Gervihold

15. Moses Hightower – Lyftutónlist

14. Jónsi – Shiver

13. supersport! – dog run ep

12. Mammút – Ride the fire

11. Buspin Jieber – V​.​H​.​S. Volcanic / Harmonic / Sound

10. K.óla – Plastprinsessan

9. Magnús Jóhann – Without Listening

8. Volruptus – First Contact

7. Jón Þór – Fölir vangar

6. Salóme Katrín – Water

5. Skoffín – Skoffín hentar íslenskum aðstæðum

4. Ultraflex – Vision of Ultraflex

3. CYBER – Vacation  

2. gugusar – Listen to this twice

1. Ingibjörg Turchi – Meliae 

Bestu íslensku lög ársins 2020

50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak 

49. Bróðir – Magnús Jóhann

48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro 

47. Think About Things – Daði Freyr

46. Sætur – Celebs

45. We Are the Cyborgs – Volruptus

44. Senses – Buspin Jieber

43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar

42. Distant Hum – Markús

41. Summertime Blues – Singapore Sling 

40. Follow – DuCre

39. Wasteman – Sin Fang

38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn 

37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar

36. Head Full of Bees – MSEA

35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti 

34. Þetta Hjarta – Moses Hightower

33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds

32. Good Time – JFDR

31. Sunshine – ROKKY

30. Felt – Skurken 

29. Join Our Cult – Babies Of Darkness 

28. Traznan – Konsulat

27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior

26. Hægjum Á – Suð

25. Lines – Jelena Ciric 

24. That Bitch – Countess Malaise 

23. Sæta Mín – Hidlur 

22. Siroi – Ingibjörg Turchi 

21. Let Me Know – gugusar

20. Blóm og flugvélar – K.óla

19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari 

18. Eiturveitur – Holdgervlar

17. Pink House Paladino – CYBER

16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon

15. Alltof Mikið – Ryba 

14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi 

13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl 

12. Vorið – GDRN

11. Quietly – Salóme Katrín 

10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín 

9.  Never Forget My Baby – Ultraflex

8. Higher (ft. Vök) – GusGus

7. Hjörtun hamast – Jón Þór 

6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður

5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!

4. Rignir á mig – GKR

3. Hvað sem er – Inspector Spacetime

2. Prince – Mammút

1. Ibizafjörður – Hermigervill

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 29. júní 2020

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistamaðurinn dirb í heimsókn og leyfir okkur að heyra lög af væntanlegri plötu, auk þess sem farið verður yfir nýjar plötur frá Khruangbin, Jessie Ware, Hidlur og Suð. Einnig verða flutt lög frá Gardens & Villa, Jónsa, Kelly Lee Owens og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Disco Kitchen – Garden & Villa

2) Soul Control – Jessie Ware 

3) Read My Lips – Jessie Ware 

4) On – Kelly Lee Owens

5) Girl Of The Year (dirb remix) – Beach House

6) Mosi – dirb

7) Hvíti Dauði (dirb remix) – Teitur Magnússon & Gunnar Jónsson Collider 

8) Swill – Jónsi 

9) Last – Tourist, The Range

10) whoshere – Knxwledge

11) Connaissais de Face – Khruangbin 

12) First Class – Khruangbin 

13) Ekkert Andlit – Hidlur 

14) Sæta Mín – Hidlur

15) Hægjum á – Suð

16) Framtíðin er falin – Suð