Næsta mánudag kíkja tónlistarkonurnar Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir (RAKEL) og Sara Flindt (ZAAR) í heimsókn og segja okkur frá sameiginlegri EP plötu While We Wait sem kemur út þann 25. febrúar. Auk þess sem farið verður yfir nýja og spennandi erlenda og íslenska tónlist. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Disclosure, Kelly Lee Owens, Skurken og Les Sins & AceMo auk þess sem flutt verða lög frá Holdgervlum, Babes of Darkness, Salóme Katrínu, Cults og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 16 atriði sem koma fram í ár.