Í Straumi kvöldsins minnumst við tónlistarkonunnar SOPHIE sem lést að slysförum um síðustu helgi. Auk verður spiluð ný tónlist frá Rakel, Gusgus, sideproject, ALVIA, FKA twigs og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) BIPP (Autechre remix) SOPHIE
2) UNISIL – SOPHIE
3) Our Favourite Line – Rakel
4) Stay The Ride (Cast a Light) – Gusgus
5) A Hero’s Death (Soulwax Remix) – Fontaines D.C.,
6) Gravity (feat. Tyler, The Creator) – Brent Faiyaz, DJ Dahi
7) Dearest Alfred (MyJoy) (Knxwledge remix) – Khruangbin