Bestu íslensku plötur ársins 2018

20) Prins Póló – Þriðja Kryddið

19) JóiPé, Króli – Afsakið Hlé

18) asdfhg. – Örvæntið ekki

17) Yagya – Fifth force ep

16) Ingibjörg Turchi – Wood/work

15) Johnny Blaze & Hakki Brakes – Vroom Vroom Vroom

14) Hórmónar – Nanananabúbú

13) Örvar Smárason – Light Is Liquid

12) Sideproject – isis emoji

11) Fufanu – The Dialogue Series

10) Muted – Empire

9) Kælan Mikla – Nótt eftir Nótt

8) Birnir – Matador

7) AAIIEENN – Spaces

6) TSS – Moods

5) Teitur Magnússon – Orna

4) Auður – Afsakanir

3) Bagdad Brothers – JÆJA

2) aYia – LP

1) Andi – Allt í einu

Ariel Pink á Airwaves

Iceland Airwaves tilkynnti í dag um fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru í dag eru: Ariel Pink, Batida, BC Camplight, East India Youth, Hinds, Mourn, The OBGMs, Operators, Perfume Genius og Weaves.

Auk þeirra koma fram íslensku listamennirnir: Asonat, dj flugvél og geimskip, Fufanu, GusGus, Júníus Meyvant, Júníus Meyvant, M-band, Pink Street Boys, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Yagya og Young Karin.

 

Iceland Airwaves 2015 – nr.1 from Iceland Airwaves on Vimeo.