Bestu íslensku plötur ársins 2019

20) Kuldaboli – Stilleben 053

19) sideproject  – sandinista release party / ætla fara godmode

18) Sad Party – Sin Fang

17) Ásta Pjétursdóttir – Sykurbað

16) TSS – Rhino

15) kef LAVÍK – Blautt heitt langt vont sumar

14) Korter í flog – Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista)

13) Andy Svarthol – Mörur

12) Konsulat – …og rósir

11) Rauður – Semilunar

10) Markús – Counting Sad Songs

9) Gróa – Í glimmerheimi

8) Felix Leifur – Brot 1

7) Sykur – Já takk!

6) Skoffín – Skoffín bjargar heiminum

5) Pink Street Boys – Heiglar

4) Bjarki – Happy earthday

3) Sunna Margrét – Art Of History

2) K.óla – Allt Verður alltílæ

1) Grísalappalísa – Týnda rásin

Bestu íslensku lög ársins 2019

25) Heyri Ekki (ft. Don Tox) – Daði Freyr

24) Silki – Ari Árelíus

23) No Summer – Sin Fang

22) Oculi Cordis – Andy Svarthol

21) Brot 5 – Felix Leifur

20) Art Of History – Sunna Margrét

19) Rússíbani – Kraftgalli

18)Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín

17) Eitt Krækiber Í Helvíti – kef LAVÍK

16) Glamra á minn gítar – Pink Street Boys

15) deux – ROKKY

14) Skoffín flytur í borgina – Skoffín 

13) Taking a Part of Me – JFDR

12) Semilunar – Rauður

11) Smoking – TSS

10) The Mandarin – Wanton Boys Club

9) Enn að læra – GKR

8) Svefneyjar – Sykur

7) Bungee Gum (ft. GRÓA) – Korter í flog

6) Súsí Lizt  – Jón Þór

5)Plastprinsessan vaknar – K.óla

4)Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin) – Grísalappalísa

3) Falskar Ástir – Floni

2) Hollustufjarki – Konsulat

1) Er ekki á leið – Markús

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 7. október 2019

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Pink Street Boys í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýjustu plötu Danny Brown og spilað nýtt efni frá Dmx Krew, Moon Duo, SAULT, Roy of The Ravers, DIIV og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) uknowhatimsayin¿ (ft. Obongjayar) – Danny Brown

2) Combat – Danny Brown

3) Shine (ft. Blood Orange) – Danny Brown

4) Over – SAULT

5) Hvunndagshetjur – Pink Street Boys

6) Út á dansgólf (skórnir eru alelda) – Pink Street Boys

7) Lost Heads – Moon Duo

8) Eye 2 Eye – Moon Duo

9) Don’t You Wanna Play – Dmx Krew

10) Abstract Ibiza – Roy Of the Ravers

11) Night River Rider – Sui Zhen

12) The Spark – DIIV

BESTU ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS 2017

25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys
24) Vopanafjörður – Bárujárn
23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
22) Sætari Sætari – Smjörvi
21) Blastoff – Pink Street Boys
20) 444-DSB – Andartak
19) B.O.B.A – Jóipé X Króli
18) Tail – Balagan
17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur
16) Kontrast – Án
15) Moon Pitcher – Högni
14) Solitaire – Hermigervill
13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ
12) Arabíska Vor – kef LAVÍK
11) Featherlight – GusGus
10) One Take Frímann – Rattofer
9) Upp – GKR
8) Fullir Vasar – Aron Can
7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos
6) Lónólongó – Andi

5) Evil Angel – Singapore Sling

4) Ruins – aYia

3) Sama Tíma – Birnir

2) Airborne – JFDR

1) Hvað með það? – Daði Freyr

 

BESTU ÍSLENSKU PLÖTUR ÁRSINS 2017

20) Soundcloud Sessions (2013​-​2015) – TSS

19) Swim – Laser Life

18) Digital Waveshaper – Sigurður Eysteinn Gíslason

17) honshu island – mt. fujitive

16) Ég hefði átt að fara í verkfræði – Katrín Helga

15) Deep Space Love Tracer – CATMANIC

14) ’A Mess’ – BALAGAN

13) Ljóstillífun – Án

12) Big Mango Bangers – Moff & Tarkin

11) Blurred EP – Kiasmos

10) Sports – Fufanu

9) Horror – Cyber

8) 888 – Andartak

7) Smells like boys – Pink Street Boys

6) Kill Kill Kill (Songs About Nothing) – Singapore Sling

 

 

5) Joey – Joey Christ

4) Unexplained miseries & the acceptance of sorrow – Sólveig Matthildur

3) Nineteen Eighty Floor – Rattofer

 

2) THIS 5321 – Bjarki

1) Brazil – JFDR

Pink Street Boys & Rythmatik á Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís 13. júlí

Rokkhljómsveitirnar Pink Street Boys & Rythmatik koma fram á þriðju Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 13. júlí klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn og tilboð á bjór.

Mark Sultan á Gauknum í kvöld

Kanadíski tónlistarmaðurinn Mark Sultan sem gengur undir listamannsnafninu BBQ   kemur fram á Gauknum í kvöld ásamt Pink Street Boys og Spünk. Sultan hefur gert garðinn frægan með The King Khan & BBQ Show, Almighty Defenders, Spaceshits og fleirum.

Sultans spilar ekta rokk og ról sem hann blandar saman með sálartónlist.  Hann hóf feril sinn 1995 með pönkhljómsveitinni Spaceshits og hefur gefið út 6 sólóplötur undir nöfnunum Mark Sultan og BBQ. Nýjasta platan hans heitir BBQ og kom út í janúar.

Tónleikarnir hefjast kl 22:00 og kostar 1000 krónur inn

Bestu íslensku plötur ársins 2015

10) Good Moon Deer – Dot

Austfyrski raftónlistarmaðurinn Good Moon Deer gaf sína fyrstu breiðskífu út ókeypis á netinu fyrri part árs. En platan er langt frá því að vera verðlaus, heldur mjög hugvitsamlega gert bútasaumsteppi sampla úr ýmsum áttum. Tempóið er flöktandi og síbreytilegt, hljóðbútar eru klipptir í agnarsmáar agnir og endurraðað, og þegar best lætur minnir Dot á taktmeistara á borð við Prefuse 73.

9) Lord Pusswhip – Lord Pusswhip Is Wack

Beitt og beinskeytt breiðskífa Lord Pusswhip. Pönkað hip-hop þar sem Lordarinn leiðir saman fjöldan allan af hæfileikafólki og útkoman er eins og ekkert annað sem er að gerast í íslenskri tónlist í auknablikinu.

8) Helgi Valur – Notes from the Underground

Notes from the Underground er ferðalag Helga Vals Ásgeirssonar til heljar og til baka. Platan sem var samin í geðrofi – niðurtúr í Berlín og í bata í Reykjavík fangar orku manns sem er á krossgötum. Falleg breiðskífa sem nær hápunkti sínum í hinu epíska lagi Love, Love, Love, Love.

7) Singapore Sling – Psych fuck

Sling hafa alltaf verið fánaberar íslensks innisólgleraugnarokks og ákveðinn fasti í tónlistarsenunni. Sama hvort að krútt eða rapp eru helsta trendið þá stundina standa Singapore Sling alltaf til hliðar og halda sínu striki í níhílísku töffararokkinu. Psych Fuck er þó jafnvel harðari og myrkari heldur en þeirra fyrri verk og er þá mikið sagt. Stundum er söngurinn hlaðinn svo mikilli bjögun að það hljómar eins og Henrik leigi stúdíótíma af satan.

6) Markús & The Diversion Sessions – The Truth the Love the Life

Biðin eftir þessari breiðskífu hefur verið löng og ströng en útkoman svíkur ekki neinn. Sterkir og skemmtilegir textar, létt kærulaus Pavement flutningur með smá Megas inn á milli.

5) Mr Silla – Mr Silla

Fyrsta plata tónlistarkonunar Sigurlaugar Gísladóttur eða Mr.Silla kom út í október 2015. Þrátt fyrir það hefur Sigurlaug verið áberandi í íslenskri tónlist í rúman áratug m.a. sem meðlimur hljómsveitarinnar múm. Platan sem heitir einfaldlega Mr.Silla er í senn einstök og angurvær sem oft fer ekki saman.

4)  Gísli Pálmi – Gísli Pálmi

Gísli Pálmi sprakk í loft upp í vor þegar hans fyrsta breiðskífa sem er samnefnd honum kom loksins út. Allir hip hop unnendur landsins og unglingar í efra Breiðholti misstu líkamsvessa af gleði og heyrst hefur að vinna hafi lagst af í Plain Vanilla í þrjá daga eftir útkomu gripsins. Og skyldi engan undra því hér er um að ræða einu bestu hip hop plötu sem komið hefur út á Íslandi. Bara bítin eru hátækni framtíðarmúsík í efsta klassa og Gísli Pálmi er frábær rappari sem hefur byggt upp karakter og söguheim sem eru algjörlega hans eigin. Hækkum bassann og gefum í botn.

3) Vaginaboys – Icelandick

Vaginaboys eru óvæntasta uppgötvun ársins í íslensku tónlistarlífi. 80’s elektró R’n’B með átótúnuðum söng og íslenskum textum sem þræða einstigi milli væmni og klámfengni. Þeirra bestu hliðar skína í gegn á stuttskífunni Icelandick sem kom út í lok árs. Við kaupum þetta í heildsölu og fáum ekki nóg!

2) Pink Street Boys – Hits#1

Annað árið í röð eiga Pink Street Boys næst bestu plötu ársins hjá Straumi. Allir þeir sem hafa séð bandið á tónleikum vita hversu krafturinn er mikill hjá þessu einstaka bandi. Á plötunni ná þeir að fanga þennan kraft og gott betur.

1) Tonik Ensemble – Snapshots

Snapshots er geysilega metnaðarfullt verk þar sem nostrað er við hvert einasta smáatriði. Hér er allt útpælt: frá uppbyggingu laga og plötunnar sem heild niður í smáhljóð sem heyrist í byrjun eins lags og svo aldrei aftur. Það er þykkt og sterkt heildarsánd yfir plötunni sem er bæði angurvært og melankólískt á sama tíma. Tonik Ensemble er kominn í fremstu röð íslenskra raftónlistarsveita og Snapshots er fagleg og fullorðins en samt með risastóra sál sem skín í gegnum alla plötuna.

Tonik Ensemble – Until We Meet Again (ft. Shipsea) from Sigrún Hreins on Vimeo.