Straumur 26. febrúar 2024

Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá MGMT og GKR auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Khruangbin, Nia Archives, Bullion, Adrianne Lenker og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) Dancing in Babylon (ft. Christine and the Queens) – MGMT

2) Nothing Changes – MGMT

3) I Wish I Was Joking – MGMT

4) All the Same – The Voidz

5) May Ninth – Khruangbin 

6) Silence Is Loud – Nia Archives 

7) HVAÐ GERÐIST? GKR

8) ÞYKIR ÞAÐ LEITT (ft. tatjana) – GKR

9) GERI ÞAÐ SEM ÉG VILL – GKR

10) Yeern 101 – ScHoolboy Q

11) A City’s Never (ft. Panda Bear) – Bullion 

12) Fool – Adrianne Lenker 

13) Hand On Me – Nourished by Time 

14) Idea June – Chanel Beads 

15) Sunray – Hróðmar Sigurðsson, Ingibjörg Turchi  

Straumur 11. september 2023

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunnar Tirzah sem nefnist trip9love…??? auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Róisín Murphy, Overmono, GKR, Gosa, James Blake, Hudson Mohawke & Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Long Ago – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  2. F22 – Tirzah
  3. Promises – Tirzah
  4. today – Tirzah
  5. Hurtz So Bad – Roisin Murphy
  6. Free Will – Roisin Murphy
  7. Blow Out – Overmono
  8. SNERTINGU VIÐ MIG – GKR
  9. Tell Me – James Blake
  10. Backwards – H31R
  11. Dream Status – Introbeatz
  12. Awakening – Geigen
  13. Celestial Bourrée – Geigen
  14. Ekki Spurning – Gosi
  15. Away From the Castle – Video Age
  16. Sumar Gleymist – Ari Árelíus
  17. Bizarre Love Triangle – MUNYA

Bestu íslensku lög ársins 2020

50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak 

49. Bróðir – Magnús Jóhann

48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro 

47. Think About Things – Daði Freyr

46. Sætur – Celebs

45. We Are the Cyborgs – Volruptus

44. Senses – Buspin Jieber

43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar

42. Distant Hum – Markús

41. Summertime Blues – Singapore Sling 

40. Follow – DuCre

39. Wasteman – Sin Fang

38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn 

37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar

36. Head Full of Bees – MSEA

35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti 

34. Þetta Hjarta – Moses Hightower

33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds

32. Good Time – JFDR

31. Sunshine – ROKKY

30. Felt – Skurken 

29. Join Our Cult – Babies Of Darkness 

28. Traznan – Konsulat

27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior

26. Hægjum Á – Suð

25. Lines – Jelena Ciric 

24. That Bitch – Countess Malaise 

23. Sæta Mín – Hidlur 

22. Siroi – Ingibjörg Turchi 

21. Let Me Know – gugusar

20. Blóm og flugvélar – K.óla

19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari 

18. Eiturveitur – Holdgervlar

17. Pink House Paladino – CYBER

16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon

15. Alltof Mikið – Ryba 

14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi 

13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl 

12. Vorið – GDRN

11. Quietly – Salóme Katrín 

10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín 

9.  Never Forget My Baby – Ultraflex

8. Higher (ft. Vök) – GusGus

7. Hjörtun hamast – Jón Þór 

6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður

5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!

4. Rignir á mig – GKR

3. Hvað sem er – Inspector Spacetime

2. Prince – Mammút

1. Ibizafjörður – Hermigervill

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Bestu íslensku lög ársins 2019

25) Heyri Ekki (ft. Don Tox) – Daði Freyr

24) Silki – Ari Árelíus

23) No Summer – Sin Fang

22) Oculi Cordis – Andy Svarthol

21) Brot 5 – Felix Leifur

20) Art Of History – Sunna Margrét

19) Rússíbani – Kraftgalli

18)Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín

17) Eitt Krækiber Í Helvíti – kef LAVÍK

16) Glamra á minn gítar – Pink Street Boys

15) deux – ROKKY

14) Skoffín flytur í borgina – Skoffín 

13) Taking a Part of Me – JFDR

12) Semilunar – Rauður

11) Smoking – TSS

10) The Mandarin – Wanton Boys Club

9) Enn að læra – GKR

8) Svefneyjar – Sykur

7) Bungee Gum (ft. GRÓA) – Korter í flog

6) Súsí Lizt  – Jón Þór

5)Plastprinsessan vaknar – K.óla

4)Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin) – Grísalappalísa

3) Falskar Ástir – Floni

2) Hollustufjarki – Konsulat

1) Er ekki á leið – Markús

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 12. ágúst 2019

Í Straumi í kvöld koma við sögu Channel Tres, Jessy Lanza, GKR, Lone, SiR, Ariel Pink, Sig Nu Girls og margir fleiri listamenn. Straumur með Óla Dóra á dagskrá X-ins 977 klukkan 23:00.

1) Black Moses (ft. JPEGMAFIA) – Channel Tres

2) Like Mariah (Jessy Lanza Remix) – Homeshake

3) Enn að læra – GKR

4) Hair Down (ft. Kendrick Lamar) – SiR

5) How Can You Tell – Lone

6) Un-know – Sig Nu Gris

7) Summer Girl – HAIM

8) Stray Here With You – Ariel Pink

9) Truth Or Dare – Heaven

10) Perfect Place (Roza Terenzi’s Smoke Machine Mix) – Sui Zhen

11) At The Party – Hana Vu

12) Memorial – Devendra Banhart

Straumur 11. mars 2019

Í Straumi í kvöld verður frumflutt nýtt lag með Jóni Þór, auk þess sem spiluð verða ný lög frá Vendredi sur Mer, Channel Tres, Mac Demarco, GKR, Kornél Kovács og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Chewing-Gum – Vendredi sur Mer

2) Brilliant Nigga – Channel Tres

3) Nobody – Mac DeMarco

4) Suzi Lizt – Jón Þór

5) Sunflower – Vampire Weekend

6) Big Blue – Vampire Weekend

7) Jafnvægi – GKR

8) Rocks – Kornél Kovács

9) Eternal – Holly Herndon

10) Noches – Prince Innocence

11) J-E-T-S (ft. Dawn Richards) Jimmy Edgar & Machinedrum

12) Turn The Light – Karen O & Danger Mouse

13) Braille – Terry vs. Tori

14) Darjeeling – Barrie

15) Baby Mine (from Dumbo) – Arcade Fire

Straumur 30. apríl 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýjar plötur frá Jon Hopkins, Prins Póló og Janelle Monáe, auk þess sem kíkt verður á ný lög frá Kedr Livanskiy, Machinedrum, GKR, The Endorphins og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Hype Up – Machinedrum
2) Bilo Vremya (there was a time) – Kedr Livanskiy
3) Rigna (ft. Nguvo) – GKR
4) Ye Vs The People – Kanye West
5) All Night (ft. Joe Lefty) – The Endorphins
6) Everything Connected – Jon Hopkins
7) Luminous Beings – Jon Hopkins
8) Prins Drjóló – Prins Póló
9) Raddir efans – Prins Póló
10) Final Fight – Thundercat
11) Take a Byte – Janelle Monáe
12) I Like That – Janelle Monáe
13) Cool (ft. Satchy) – hana vu
14) Frá Mána Til Mána – Julian Civilian
15) Driving – Grouper

BESTU ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS 2017

25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys
24) Vopanafjörður – Bárujárn
23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
22) Sætari Sætari – Smjörvi
21) Blastoff – Pink Street Boys
20) 444-DSB – Andartak
19) B.O.B.A – Jóipé X Króli
18) Tail – Balagan
17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur
16) Kontrast – Án
15) Moon Pitcher – Högni
14) Solitaire – Hermigervill
13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ
12) Arabíska Vor – kef LAVÍK
11) Featherlight – GusGus
10) One Take Frímann – Rattofer
9) Upp – GKR
8) Fullir Vasar – Aron Can
7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos
6) Lónólongó – Andi

5) Evil Angel – Singapore Sling

4) Ruins – aYia

3) Sama Tíma – Birnir

2) Airborne – JFDR

1) Hvað með það? – Daði Freyr

 

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Airwaves

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 15 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 1. til 5. nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru eru; Arab Strap, Benjamin Clementine, Kelly Lee Owens, Be Charlotte, Gurr, og Xylouris White. Hátíðin tilkynnti einnig um níu íslenska listamenn; Ásgeir, RuGl, Auður, GKR, Hugar, Soffíu Björg, Glowie, Emmsje Gauta og Emiliönu Torrini.

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.