Straumur 28. október

Í Straumi í kvöld kíkir Sindri Már Sigfússon úr Sin Fang og Seabear í heimsókn.

Lesa meira

Myndbands frumsýning: Spítali – Schaffhausen

Íslenska raftónlistar dúóið Spítali sem samanstendur af tónlistar- og myndlistarmönnunum Halldóri Ragnarssyni og Sindra Má Sigfússyni, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear, sendi í dag frá sér glænýtt lag sem nefnist Schaffhausen.

Lesa meira

Myndbands frumsýning: You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear voru að senda frá glænýtt húslag í dag að nafninu You

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Sindri Sin Fang

Nýr liður á síðunni til að kynna Iceland Airwaves hátíðina og nokkra af þeim íslensku listamönnum sem koma fram í ár. Fyrstur til yfirheyrslu er Sindri Már Sigfússon

Lesa meira

Sindri Sin Fang opnar sig loksins um ást sína á hip-hop tónlist

DJ-ar hip-hop í hlustunarpartý fyrir sína nýjustu skífu Flowers á Harlem í kvöld. Af því tilefni báðum við hann að segja okkur frá hip hopinu í lífi sínu.

Lesa meira

Sindri Már Sigfússon með nýtt verkefni

Horfið á myndband við hið frábæra lag She Moves Through Air með Pojke.

Lesa meira
©Straum.is 2012