Sunna: viðtal

Sunna Margrét Þórisdóttir sem áður var í hljómsveitinni Bloodgroup sendir frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni: „Hero Slave“, í dag. Lagið kemur út á Spotify og öðrum helstu tónlistarveitum. Við spurðum hana út í nýja sólóferilinn, hennar helstu áhrifavalda og aðrar tónlistartengdar spurningar.

Lesa meira

Rafmagnsstólinn: Jón Gabríel í Nolo

Að þessu sinni var það Jón Gabríel Lorange söngvari og gítarleikari Nolo sem var grillaður.

Lesa meira

Airwaves viðtal: Zola Jesus

Bandaríska söngkonan Nika Roza Danilova kemur fram í Gamla Bíó á Iceland Airwaves hátíðinni klukkan 1:00 næsta laugardag.

Lesa meira

Airwaves viðtal: Jon Hopkins

Breski raftónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Jon Hopkins kemur fram á Iceland Airwaves hátíðínni á næstu helgi.

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Stafrænn Hákon

Ólafur Örn Josephsson tónlistar­maður hefur gefið út tónlist undir listamannsnafninu Stafrænn Hákon frá árinu 1999 og spilaði í fyrsta skipti á Iceland Airwaves 2001.

Lesa meira

Airwaves Straumur 21. október 2013

Fyrri sérþáttur Straums um Iceland Airwaves 2013. Í þættinum förum við yfir þá erlendu listamenn sem við mælum með í ár.

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Sóley

Sóley Stefánsdóttir situr fyrir svörum í Airwaves yfirheyrslu dagsins.

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Ívar Nolo

Við kölluðum Ívar Björnsson hljómborðsleikara hljómsveitarinnar Nolo til yfirheyrslu og spurðum hann út í reynslu hans af Iceland Airwaves.

Lesa meira

Airwaves yfirheyrslan – Sindri Sin Fang

Nýr liður á síðunni til að kynna Iceland Airwaves hátíðina og nokkra af þeim íslensku listamönnum sem koma fram í ár. Fyrstur til yfirheyrslu er Sindri Már Sigfússon

Lesa meira

Sindri Sin Fang opnar sig loksins um ást sína á hip-hop tónlist

DJ-ar hip-hop í hlustunarpartý fyrir sína nýjustu skífu Flowers á Harlem í kvöld. Af því tilefni báðum við hann að segja okkur frá hip hopinu í lífi sínu.

Lesa meira
©Straum.is 2012